Keanu Reeves lifir með sorginni – Og lifir engu stjörnulífi

Keanu ReevesLeikarinn Keanu Reeves lætur yfirleitt ekki mikið fyrir sér fara. Engu að síður er þetta leikari sem hefur slegið rækilega í gegn og þénað vel á myndum sínum.

Flestir muna eflaust eftir honum úr myndinni The Matrix frá árinu 1999 en sú mynd varð afar vinsæl, mokaði inn tekjum og var tilnefnd til fjölda verðlauna.

Þig mun langa til að gefa honum knús

En líf Keanu hefur síður en svo verið dans á rósum. Í dag er hann 52 ára og hefur gengið í gegnum ýmislegt um ævina en haldið ótrauður áfram. Hann þykir einstaklega ljúfur einstaklingur með fallegt hjartalag. Og það er svo sannarlega ástæða fyrir því að hann virðist alltaf vera svona sorgmæddur – enda mun þig líklega langa til að gefa honum knús eftir þennan lestur.

Þegar Keanu var aðeins þriggja ára gamall yfirgaf faðir hans fjölskylduna og slitnaði samband þeirra feðga alveg eftir nokkur ár. Á þessum tíma flutti Keanu frá einni borg til annarar og gekk t.d. í fjóra menntaskóla. Hann átti erfitt uppdráttar í náminu enda lesblindur. Að lokum hætti hann í skóla án þess að klára eða útskrifast.

Lifir með sorginni

Keanu var 23 ára gamall þegar hann missti besta vin sinn úr eiturlyfjaneyslu. En það tók virkilega á hann og segist hann enn í dag hugsa til reglulega til vinar síns. Það var svo árið 1998 sem Keanu og Jennifer Syme hittust. Þau urðu yfir sig ástfangin og ári seinna áttu þau von á stúlkubarni. Eftir átta mánaða meðgöngu fæddist barnið andvana. Eins og gefur að skilja var parið gjörsamlega eyðilagt og að lokum flosnaði samband þeirra upp. Aðeins einu og hálfi ári seinna lést svo Jennifer í bílslysi.

En Keanu hélt áfram og lifir með sorginni. Hann hefur leikið í nokkrum vinsælum myndum og efnast vel. Lífið og reynsla hans hefur þó breytt því hvernig hann hugsar um peninga.

Leikarinn er þekktur í Hollywood fyrir að vera einn af þeim örlátustu og telur hann það ekki eftir sér að gefa peninga geti hann hjálpað. Eftir vinsældir The Matrix gaf hann t.d. 80 milljónir af 114 milljóna hlut sínum til þeirra sem sáu um förðun og tæknibrellur í myndinni. Þá hefur hann tekið á sig launalækkanir til þess að aðrir frægir leikarar fái meira svo hægt sé að halda verkefninu á fjárhagsætlun. Geri aðrir betur!

Ein indælasta manneskjan í Hollywood

Leikarinn geðþekki er umtalaður fyrir góðverk sín og má ekkert aumt sjá. Þá er hann einn af fáum sem leggur sig fram við að þekkja alla með nafni, heilsar öllum og talar við alla sem jafningja. Af mörgum er hann talinn vera ein indælasta manneskjan í Hollywood.

Og þótt þessi frægi maður eigi næga peninga kýs hann einfaldleikann umfram allt. Hann segir peninga vera það sem hann hugsi síst um. Þá þykir líka merkilegt að þrátt fyrir frægð og frama notar hann enn neðanjarðarlestina og finnst það bara gott.

Það er ekki hægt annað en að vera sammála því að þessi maður er einstakur.

Hér má sjá myndband þar sem Keanu er einmitt í lest og auðvitað tillitssemin uppmáluð þar sem hann gefur eftir sætið sitt.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...