Hversu oft ættum við að nota brjóstahaldarann áður en við þvoum hann?

Samkvæmt könnunum kemur í ljós að 35 prósent kvenna nota brjóstahaldarann sinn að minnsta kosti fimm sinnum áður en þvær þvo hann. Og 20 prósent kvenna þvo hann hins vegar eftir þrjú skipti og 15 prósent gera það eftir fjögur skipti.

En aðeins 10 prósent kvenna þvo brjóstahaldarann sinn eftir hverja notkun.

Hversu oft þværð þú þinn?

Og hversu oft er ráðlegt að þvo brjóstahaldara?

Gullna reglan í þessu er að þvo brjóstahaldarana eins lítið og maður kemst upp með. Það getur gert illt verra að þvo hann of oft. Það dregur úr stuðningnum sem hann veitir og þeir verða teygðir og of mjúkir allt of fljótt. Þar af leiðandi missir hann lag sitt og hættir að gera gagn.

Það er í góðu lagi að nota haldarann nokkrum sinnum áður en þú þværð hann, það fer reyndar alveg eftir því hvað þú ert að gera frá degi til dags. Ef þú ert til dæmis í starfi þar sem þú svitnar mikið þá viltu kannski þvo hann oftar. Á hinn bóginn ef þú ert í brjósthaldara í aðeins tvo til þrjá tíma þá telst það varla með. En þessi sem þú notar bara spari, hann getur enst í nærfataskúffunni í dágóðan tíma. Íþróttahaldarann ættirðu samt að þvo eftir hvert skipti sem þú ferð í ræktina.

Nauðsynlegt að eiga nokkra til skiptanna

Það er alveg nauðsynlegt fyrir hverja konu að eiga nokkra brjóstahaldara til skiptanna. Þá þarf ekki að stressa sig yfir tímafrekum þvotti þegar hana vantar hreinan til skiptanna. En að vera í sama haldaranum í tvo daga í röð, jafnvel þrjá ætti ekki að vera mikið mál. En aldrei sofa í honum. Brjóstahaldarar þurfa alveg 8-12 tíma til að jafna sig eftir hverja notkun til að komast í sitt fyrra form.

brjóstahaldarar

 

 

 

 

 

 

 

Notaðu alltaf þvottavélapoka

Í flestum tilfellum er best að þvo brjóstahaldara í höndunum. Þannig endast þeir lengur og halda stuðningnum og teygjanleikanum. En það er alltaf best að fara eftir þeim leiðbeiningum sem standa á miðanum á hverjum haldara fyrir sig. Ef þú hins vegar ákveður að setja þá í þvottavélina notaðu þá alltaf mildasta prógrammið á vélinni og stilltu á minnstu þeytivinduna. Það er líka mælt með að nota sérstakan poka fyrir þvott í hvert skipti. Hann kemur í veg fyrir að haldarinn teygist og þæfist.

Forðastu þurrkarann

Aldrei setja brjóstahaldara í þurrkara því það eyðileggur þá. Það er mælt með að leggja þá til þurrkunnar á til dæmis handklæði. Ekki hengja þá á snúru því þeir teygjast og afmyndast.

Áður en þú leggur þá til þerris passaðu þá að skálarnar séu ekki krumpaðar. Það er nauðsynlegt að jafna úr þeim og jafnvel setja eitthvað inn í þær þeim til stuðnings. Notaðu líka handklæði til að þerra mestu bleytuna. Ekki vinda brjóstahaldara. Notaðu sömu aðferð til að þvo íþróttahaldarann. Þótt hann virðist þola meira, þarf að höndla hann mjúklega til þess að hann endist lengur og missi ekki stuðningseiginleika sinn.

Rúsínan í pylsuendanum

Það er ekki bara nóg að hugsa um að þvo haldarana vel. Taktu þetta alla leið. Raðaðu þeim í undirfataskúffuna þína eins og þær gera í nærfatabúðunum. Þannig endast þeir miklu lengur.

Upplýsingar fengnar af vefnum goodhousekeeping.com

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Viltu bæta golfsveifluna? – Hér er leiðin til þess

Góð golfsveifla er að mörgu leyti háð því að grundvallaratriði...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Hér er komið leyndarmálið á bak við hamingjusamt hjónaband

Sérfræðingar telja sig hafa fundið leyndarmálið á bak við...

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að...

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera...

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir...

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Borðaðu eins og þú vilt af þessum 10 fæðutegundum – Og án þess að fitna

Það getur vissulega verið erfitt að halda í við þyngdina –...

Breytingaskeiðið er ekki og ætti ekki að vera eitthvað „tabú“

Fyrir sumar konur getur verið erfitt að ræða um breytingaskeiðið...

Þannig fer of lítill svefn með okkur

Færð þú nægan svefn? Í amstri dagsins er svefninn gjarnan látinn...

Fimm æfingar til að gera heima sem koma þér fljótt í form

Margir eru duglegir að halda sér í formi þótt þeir fari ekki í...

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Viltu bæta golfsveifluna? – Hér er leiðin til þess

Góð golfsveifla er að mörgu leyti háð því að grundvallaratriði...

Hér er komið leyndarmálið á bak við hamingjusamt hjónaband

Sérfræðingar telja sig hafa fundið leyndarmálið á bak við...

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að...

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera...

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir...

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og...

Besta leiðin til að bora í veggi án þess að sóða út – Snilldar trix

Frábært! Nú getur þú loksins borað fyrir hillunum eða hengt upp...

Níu snilldar leiðir til að nota klakaboxin á heimilinu

Klakabox eru ekki endilega bara til að gera ísmola því þau má nota í...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Heimagert granóla með pekanhnetum – frábært í morgunmatinn

Það er algjörlega tilvalið að útbúa þetta girnilega granola um...

Dásamlegur eftirréttur – Fallegar bakaðar eplarósir

Þetta er með fallegri eftirréttum sem við höfum séð og það liggur...

Eitt skot af tekíla á dag kemur heilsunni í lag

Margir, ef ekki flestir, tengja tekíla við salt og sítrónu og eitthvað...

Meðhöndlun hvítlauksins skiptir miklu máli varðandi bragð – Hér eru fjórar aðferðir

Hvítlaukur er einstaklega hollur, góður og gefur matnum mikið bragð....

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...