Hvers vegna eru konur sífellt með samviskubit?

Það er eng­um hollt að vera sí­fellt með nag­andi sam­visku­bit.

En rannsóknir leiða í ljós að 96 pró­sent kvenna fái sam­visku­bit að minnsta kosti einu sinni á dag og stór hluti kvenna seg­ist fá sam­visku­bit allt að fjór­um sinn­um á dag.

Hvað er málið?

Eru kon­ur svona sam­visku­sam­ar að eðlis­fari og er þetta því eitt­hvað líf­fræðilegt?

Of miklar kröfur?

Eða er kannski stóri þátt­ur­inn í þessu sá að konur ger­a allt of mikl­ar kröf­ur til sín? Og þegar kröf­urn­ar eru orðnar of mikl­ar þá bogna þær og allt það sem þær ætl­ast til af sér sjálf­um get­ur ein­fald­lega ekki gengið upp.

Kon­ur eru svo van­ar því að hugsa um aðra enda kann­ast lík­lega flest­ar konur við það að setja þarf­ir annarra á und­an sín­um eig­in. Þetta er dæmi­gerð hegðun og teng­ist ef­laust bæði líf­fræðileg­um þátt­um sem og sam­fé­lags­legri mót­un. Flest­ar kon­ur tala til dæm­is um að sam­visku­bitið auk­ist eft­ir að þær eign­ast börn. Oft er ástandið það slæmt að kon­ur hrein­lega missa svefn vegna nag­andi sam­visku­bits.

Að valda öðrum vonbrigðum

Fjöl­marg­ar ástæður geta legið að baki sam­visku­bit­inu. Það er ekki bara eitt­hvað eitt sem þjak­ar konur þótt sumt vegi vissu­lega þyngra en annað. Helstu ástæðurn­ar eru fjar­vera frá börn­um, vinn­an, óhollt mataræði, lík­amsþyngd og að valda öðrum von­brigðum.

Kon­ur vilja standa sig vel í vinnu og klífa met­orðastig­ann – en um leið gera þær kröf­ur til sjálfra sín um að vera of­ur­mæður. Það krefst tölu­verðs jafn­væg­is milli vinnu og einka­lífs og er hæg­ara sagt en gert. Sam­visku­bitið nag­ar í vinn­unni þegar kon­an er ekki að sinna börn­un­um og svo öf­ugt þegar hún er ekki í vinn­unni.

Sér­stak­lega er það móður­hlut­verkið sem kem­ur inn sam­visku­biti hjá konum en einnig hlut­verk þeirra sem eig­in­kon­ur og dæt­ur. Þegar konur setja ekki aðra í fyrsta sæti finnst þeim þær ekki vera að sinna hlut­verki sínu og fyllast því sam­visku­biti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Að kunna að segja nei

Flest­um kon­um finnst erfitt að segja nei og forðast marg­ar það eins og heit­an eld­inn. Ástæðan er sú að kon­ur vilja ekki vera álitn­ar vond­ar og grimm­ar. En það er ákaf­lega mik­il­vægt að kunna að segja nei. Þótt það geti verið erfitt þá kemur það með tíma og æfingu. Þetta sem sagt venst alveg. Það besta er samt að þetta ein­fald­ar lífið til muna. Og hvers vegna að vera að flækja lífið!

Þótt mörgum konum finnist þær vera ómissandi þá er það ekki þannig. Þær þurfa ekki að hafa puttann í öllu sem gerist – en um leið og þær sleppa takinu öðlast þær sjálfar meira frelsi.

Slökum aðeins á kröfunum og hættum að bera okkur saman við aðra. Það hefur ekkert upp á sig að vera að velta sér upp úr hlutunum til þess eins að fá samviskubit. Lífið er allt of stutt til að vera með samviskubit yfir einum og einum súkkulaðimola, óhreina þvottinum, rykinu sem liggur yfir öllu, því að þú bakir allt of sjaldan, að þú prjónir ekki á börnin, að þú kaupir tilbúinn mat… og svona mætti endalaust áfram telja.

Höfum síðan í huga að allir geta eitthvað en enginn getur allt!

Jóna Ósk Pétursdóttir

 

 

 

 

Jóna Péturs – kokteillinn@gmail.com

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Klassískar amerískar súkkulaðibitakökur – með fullt af súkkulaði

Við erum farin að hlakka til jólaundirbúnings og erum byrjuð að baka...

Náttúrulegt andlitsvatn sem Hollywoodstjörnur nota – Algjört undrameðal

Það þarf ekki alltaf að vera flókið og dýrt að hugsa vel um...

Kaffidrykkja getur bókstaflega haldið í þér lífinu – og lengt líf þitt

Margir hafa áhyggjur af því að þeir drekki of mikið kaffi yfir daginn...

Þessi góðu ráð fyrir hjónabandið eru frá árinu 1886 en eiga samt svo vel við í dag

Það getur vel verið að ansi margt hafi breyst á rúmlega 130 árum en...

Hugarfar okkar skiptir miklu meira máli í lífinu en gáfur, hæfileikar og útlit

Allir vilja ná árangri í lífinu, hvort sem það er í starfi eða leik....

Þeir sem fara seint að sofa eru greindari en aðrir

Ef þú ert ein/n af þeim sem kemur þér of seint í rúmið, blótar,...

Þeir sem setja jólaskrautið snemma upp eru hamingjusamari en aðrir

Hvenær er rétti tíminn til að skreyta fyrir jólin? Þetta er afar...

Æðislegar heimagerðar ostastangir sem einfalt er að útbúa

Ef þér finnst ostur góður þá er þetta eitthvað fyrir þig. Og þetta...

Náttúrulegt andlitsvatn sem Hollywoodstjörnur nota – Algjört undrameðal

Það þarf ekki alltaf að vera flókið og dýrt að hugsa vel um...

Kaffidrykkja getur bókstaflega haldið í þér lífinu – og lengt líf þitt

Margir hafa áhyggjur af því að þeir drekki of mikið kaffi yfir daginn...

Er mikið stress í þínu lífi? – Hér eru sex einfaldar leiðir til að höndla það

Streita er mikil í okkar nútímasamfélagi og ansi margir lifa við...

Borðaðu þessar 7 fæðutegundir fyrir ljómandi húð og unglegt útlit

Við hér á Íslandi þurfum að huga vel að húðinni yfir...

Ekki láta flensuna ná þér – Notaðu þessar fyrirbyggjandi aðferðir

Flensa herjar á marga bæði á haustin sem yfir veturinn og nú er...

Þannig geturðu dregið úr líkum á hjartasjúkdómum – Ráð læknisins

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu...

Þannig fer Christie Brinkley að því að líta svona vel út 65 ára

Christie Brinkley er með flottari konum sem við höfum séð og það er...

Að eiga gott samband við börnin sín dregur úr líkum á Alzheimer

Fjölskylda okkar og mannleg samskipti geta skipt sköpum í því hvernig...

Þessi góðu ráð fyrir hjónabandið eru frá árinu 1886 en eiga samt svo vel við í dag

Það getur vel verið að ansi margt hafi breyst á rúmlega 130 árum en...

Hugarfar okkar skiptir miklu meira máli í lífinu en gáfur, hæfileikar og útlit

Allir vilja ná árangri í lífinu, hvort sem það er í starfi eða leik....

Þeir sem fara seint að sofa eru greindari en aðrir

Ef þú ert ein/n af þeim sem kemur þér of seint í rúmið, blótar,...

Þeir sem setja jólaskrautið snemma upp eru hamingjusamari en aðrir

Hvenær er rétti tíminn til að skreyta fyrir jólin? Þetta er afar...

Þetta er ástæðan fyrir því að hundurinn þinn eltir þig á klósettið

Það jafnast fátt á við það að eiga góðan og skemmtilegan hund....

Það mun aldrei öllum líka við þig – Alveg sama hvað þú reynir

Þótt okkur langi til eða við trúum því að öllum líki við okkur...

Hversu oft ættum við að nota brjóstahaldarann áður en við þvoum hann?

Samkvæmt könnunum kemur í ljós að 35 prósent kvenna nota...

Lítill blundur getur gert kraftaverk fyrir þig – Og þessi ráð eru nauðsynleg

Stundum þarf maður bara nauðsynlega á smá kríu að halda til að ná...

Klassískar amerískar súkkulaðibitakökur – með fullt af súkkulaði

Við erum farin að hlakka til jólaundirbúnings og erum byrjuð að baka...

Æðislegar heimagerðar ostastangir sem einfalt er að útbúa

Ef þér finnst ostur góður þá er þetta eitthvað fyrir þig. Og þetta...

Holl og góð hafrastykki fyrir alla fjölskylduna

Það er svo gott að eiga almennilegt snarl fyrir fjölskylduna til að...

Dásamleg hafra og karamellu eplabaka – vegan og glútenfrí

Þetta er alveg dásamlegur haustréttur – bökuð epli með höfrum...

Æðislegir parmesan kartöflustaflar sem gaman er að bera fram

Uppskriftir og aðferðir þar sem kartöflur koma við sögu eru líklega...

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú...

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég...

Steiktur fiskur í ofni – og engin bræla

Mörgum þykir leiðinlegt og vesen að steikja fisk og forðast að gera...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...