Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar

tómatsúpa Oprah WinfreyTómatsúpur eru alveg einstaklega góðar og saðsamar. Og auðvitað bestar og hollastar búnar til frá grunni.

Tómatar eru góðir fyrir  okkur

Flest vitum hvað tómatar eru hollir en þeir eru meðal annars ríkir af C-vítamíni og andoxunarefnum. En auk þess innihalda þeir lycopene sem talið er virka gegn vexti krabbameinsfrumna. Þá eru tómatar virkilega góðir fyrir þá sem eru að passa upp á línurnar þar sem þeir innihalda afar fáar hiteiningar.

Þessi uppskrift að tómatsúpu er uppáhalds uppskriftin hennar Oprah Winfrey en Oprah hefur einmitt verið að taka mataræði sitt í gegn undanfarin ár. Uppskriftin er úr bók hennar og hver skammtur af súpunni er ekki nema 165 hitaeiningar.

Og hér eru ekki neinir tómatar úr dós notaðir heldur er súpan unnin frá grunni með ferskum hráefnum. Hún er þykk og matarmikil og alveg hrein dásemd!

Það sem þarf

6 stórir og vel þroskaðir tómatir

1 laukur, skorinn smátt

1 stór gulrót, skorin smátt

2 stönglar sellerí, skorið smátt

6 lauf basilíka, niðurrifin

1 msk jómfrúar ólífuolía

3 hvítlauksrif, fínt niðurskorin

3 bollar kjúklingakraftur

¼ bolli tómatpúrra

salt

nýmulinn svartur pipar

Aðferð

Takið alla tómatana og afhýðið þá. Góð aðferð til þess er að hita vatn í potti, skera lítinn kross í tómatana og setja þá síðan út í sjóðandi heitt vatnið í smástund til að losa um hýðið. Færið síðan upp úr pottinum, kælið og/eða setjið í ísbað og takið svo hýðið auðveldlega af.

Skerið tómatana smátt niður.

Hitið næst olíuna í stórum potti við miðlungshita.

Bætið niðurskornu sellerí, lauk, gulrót og basilíku út í pottinn og saltið. Hrærið þetta vel saman og setjið síðan lok á pottinn.

Látið grænmetið sjóða þar til það er orðið mjúkt eða í svona 5 til 7 mínútur. Hrærið í annað slagið.

Setjið hvítlaukinn næst út og sjóðið saman í svona 1 mínútu.

Bætið þá tómatpúrru saman saman og látið aftur sjóða í um 2 mínútur.

Setjið að lokum tómatana út í pottinn ásamt kjúklingakraftinum. Saltið og piprið.

Hrærið allt vel saman og hækkið svo hitann upp í hátt hitastig og látið malla aðeins.

Þá er hitinn lækkaður aftur í miðlungshita og súpan látin sjóða saman í 20 mínútur.

Að því loknu er súpan færð í skál og maukuð, í nokkrum hlutum, með töfrasprota. Ef þú vilt hafa hana mjög grófa má sleppa því að mauka hana alla.

Setjið súpuna síðan í annan pott og hitið vel.

Ausið henni að lokum í skálar og ef vill má skreyta og bragðbæta með parmesan osti og/eða basilíku laufum.

Njótið!

Sjáðu hér í myndbandinu hvernig þetta er gert

Jóna Ósk Pétursdóttir

 

 

 

 

Jóna Péturs – kokteillinn@gmail.com

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Tólf skotheldar ástæður fyrir því að bæta engifer inn í fæðuna

Engifer hefur verið notað í gegnum aldirnar við ýmsum líkamlegum...

Fimm merki þess að þú sért greindari en aðrir

Því hefur lengi verið haldið fram að há greindarvísitala sé besta...

Indónesískar kjúklinganúðlur sem bragð er af

Léttur og góður réttur sem hentar í miðri viku jafnt sem...

Skilnaðir á miðjum aldri – Hér eru nauðsynleg ráð ef þú vilt halda í hjónabandið

Skilnaðir eru algengir hjá fólki á miðjum aldri. Þegar börnin fara...

Afar mikilvægt að gleyma ekki að hugsa um húðina á höndunum

Margir hugsa afar vel um húðina í andlitinu og eyða miklum tíma í...

Hættu að taka öllu svona persónulega og hafa áhyggjur hvað öðrum finnst

Ert þú ein/n af þeim sem tekur allt persónulega og lætur það síðan...

Dásamlegar rauðvíns brúnkur – já þær innihalda rauðvín

Hefur þú prófað að nota rauðvín í baksturinn? Margir nota auðvitað...

Þú getur haft skjaldkirtilstruflanir án þess að átta þig á því

Í kringum fimmtugsaldurinn eykst hættan á því að konur þurfi að...

Tólf skotheldar ástæður fyrir því að bæta engifer inn í fæðuna

Engifer hefur verið notað í gegnum aldirnar við ýmsum líkamlegum...

Afar mikilvægt að gleyma ekki að hugsa um húðina á höndunum

Margir hugsa afar vel um húðina í andlitinu og eyða miklum tíma í...

Þú getur haft skjaldkirtilstruflanir án þess að átta þig á því

Í kringum fimmtugsaldurinn eykst hættan á því að konur þurfi að...

Silfurgráir, svalir og sjarmerandi – Leyfðu gráu hárunum að njóta sín

Grátt hár hefur undanfarin misseri verið vinsælt og sífellt fleiri...

Konur ættu að fara út með vinkonum sínum tvisvar í viku – Heilsunnar vegna

Nú er komin hin fullkomna afsökun fyrir konur til að fara út með...

Vísindin segja það afar gott fyrir heilann að borða súkkulaði daglega

Það er oft talað um að borða eitt epli á dag til að forðast...

Þetta eru algeng mistök sem konur gera þegar þær eldast

Það er óhjákvæmilegt og ekki nokkur leið að neita því að með...

Ævaforn aðferð sem vinnur á kvefi og flensu – Þetta viltu kunna

Þessi uppskrift og aðferð er ævaforn og svínvirkar á kvef og flensu....

Fimm merki þess að þú sért greindari en aðrir

Því hefur lengi verið haldið fram að há greindarvísitala sé besta...

Skilnaðir á miðjum aldri – Hér eru nauðsynleg ráð ef þú vilt halda í hjónabandið

Skilnaðir eru algengir hjá fólki á miðjum aldri. Þegar börnin fara...

Hættu að taka öllu svona persónulega og hafa áhyggjur hvað öðrum finnst

Ert þú ein/n af þeim sem tekur allt persónulega og lætur það síðan...

Þetta er algjörlega nauðsynlegt að tileinka sér í lífinu

Það er eitt sem við getum alveg verið handviss um varðandi lífið og...

Það er virkilega slæmt fyrir heilsu þína að vera í óhamingjusömu sambandi

Hvað ætli það séu margir einstaklingar sem eru óhamingjusamir og...

Nákvæmlega þess vegna ættum við að sofa nakin

Sérfræðingar telja kosti þess að sofa nakinn ótvíræða. Og þótt...

Þessi 7 atriði geta algjörlega skipt sköpum í lífi þínu

Það eru gjarnan þessir litlu hlutir sem oftar en ekki eru risa stórir...

Mömmur þurfa að taka sér frí frá fjölskyldunni – Svo segja sálfræðingar

  Margar mæður þekkja það eflaust að fá ekki þá hvíld sem...

Indónesískar kjúklinganúðlur sem bragð er af

Léttur og góður réttur sem hentar í miðri viku jafnt sem...

Dásamlegar rauðvíns brúnkur – já þær innihalda rauðvín

Hefur þú prófað að nota rauðvín í baksturinn? Margir nota auðvitað...

Einföld og ofsalega góð Oreo-skyrkaka

Skyrkökur eru alltaf góðar og svo er líka bæði einfalt og fljótlegt...

Gómsæt pönnukökurúlla með skinku- og ostafyllingu

Þetta er stórsniðgur réttur til að hafa í kvöldmatinn, í klúbbinn...

Einstaklega einföld, fljótleg og gómsæt banana súkkulaðikaka

Stundum er svo gott að geta gripið til einfaldra og fljótlegra lausna í...

Einstaklega einfaldar og fljótlegar kjötbollur í ofni

Þessi uppskrift að þessum góðu kjötbollum er eiginlega alveg...

Ljúffeng marmara-bananakaka – Tvær í einni

Bananakökur eru góðar og það sama á við um klassískar marmarakökur....

Hollar og mjúkar súkkulaði avókadókúlur sem gott er að narta í

Hér er uppskrift að smá góðgæti fyrir alla þá sem eru hrifnir af...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Hér eru tuttugu rómantískustu myndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Hvetjandi og tilfinningaþrunginn flutningur kvennakórs sem barist hefur við krabbamein

Þessi kröftugi hópur kvenna snerti strengi áhorfenda og allra þeirra...

Fær hláturskast þegar hún heyrir í fyrsta sinn 11 mánaða gömul í stóru systur sinni

Þetta myndband er gleðisprengja dagsins! Scarlet litla er 11 mánaða...

Michael Bublé og James Corden á jólarúntinum – Þetta myndband er snilld!

Þetta glænýja myndband kom okkur heldur betur í gott skap og...

Dásamleg ný jólaauglýsing þar sem Elton John er sýndur virðingarvottur

Nú er sá tími sem nýjar jólaauglýsingar detta inn. Og við hér...

Eigandinn dó og hann var skilinn eftir… sjáðu hvað gerðist ári seinna

Maður fær kökk í hálsinn og tár í augun við að horfa á þetta...

Þessi glænýja jólaauglýsing sprengir allan krúttskalann

Nú ranghvolfa kannski einhverjir augunum – En hvort sem sumum líkar...

Öskrar af hlátri yfir tvíburasystur sinni – Þvílíkar krúttsprengjur

Henni finnst tvíburasystir sín svo ferlega fyndin þegar hún gerir prump...

Fimm bræður gleðja systur sína á einstaklega hjartnæman hátt á brúðkaupsdaginn

  Þetta dásamlega myndband minnir okkur á hvað það er sem er...