Svona lýsir breytingaskeið karla sér – Hér eru helstu einkennin

par, óhamingja, kynlíf, vandamál svefnleysiÞað eru nefnilega ekki bara konur sem fara á breytingaskeið – svo það sé alveg á hreinu.

En hvernig lýsir breytingaskeið karla sér – og hvernig geta karlmenn vitað hvort þeir séu að ganga í gegnum þetta skeið?

Ekki það sama og grái fiðringurinn

Töluvert hefur verið rætt um breytingaskeið kvenna en öllu minna um breytingaskeið karla. En það er ekki þar með sagt að karlar fari ekki á sitt breytingaskeið.

Sumir halda því reyndar fram að grái fiðringingurinn, svokallaði, hjá karlmönnum sé það sama og tíðahvörf hjá konum. Svo er þó ekki. Engu að síður er tenging þarna á milli.

Ólíkt breytingaskeiði kvenna

Talið er að karlar gangi líka í gegnum breytingaskeið, en á annan hátt en konur. Allar konur, hver og ein einasta, ganga í gegnum tíðahvörf en ekki ganga allir karlmenn í gegnum breytingaskeið. Sannað þykir að sumir karlmenn finni aldrei fyrir neinu sem talið er tilheyra breytingaskeiði. Auk þess er þetta tímabil hjá þeim töluvert ólíkt breytingaskeiði kvenna.

Hjá konum skellur breytingaskeiðið yfirleitt skyndilega á og með þunga, en gengur síðan yfir á ákveðnum tíma. Mörgum konum finnst þetta tímabil reyndar vera allt of langt. Enda reynist það mörgum þeirra erfitt. En flestir vita hins vegar ekki að breytingaskeið karla getur varað í tugi ára. Já tugi ára!

Hormónabúskapurinn breytist

Líkt og með breytingaskeið kvenna þá snýst breytingaskeið karla líka um hormónana. Karlar finna fyrir því þegar hormónabúskapur líkamans breytist. Með hærri aldri er algengt að testósterón minnki í líkama karlmanna. Testósterón eru hormónarnir sem gera karlmenn að karlmönnum.

Eftir þrítugt minnkar magn testósteróns, hjá meðalmanninum, um eitt prósent á ári. Þegar karlar eru um sjötugt er ekki ólíklegt að meðalmaðurinn sé með um helming af því magni sem hann áður hafði. En magn testósteróns hjá körlum getur þó verið afar breytilegt og má nefna sem dæmi að áttræður maður getur þess vegna verið með meira magn í líkamanum en þrítugur maður. Sem er einmitt ástæðan fyrir því að ekki ganga allir karlmenn í gegnum breytingaskeið.

þunglyndi svefnleysi maður veikur veikindi

 

 

 

 

 

 

 

 

Getur valdið tilfinningalegum og sálrænum breytingum

Þessi niðursveifla á testósterón búskapnum getur valdið líkamlegum, tilfinningalegum og sálrænum breytingum. Rannsóknir sýna að margir karlmenn átta sig þó ekki á því að testósterón magn líkamans hafi minnkað fyrr en þeir fá niðurstöður þess efnis frá lækni.

Ef þú heldur að þú sért að ganga í gegnum breytingaskeið og sért með lágt hlutfall testósteróns í líkamanum er sjálfsagt að láta skoða það. Þverrandi magn þess getur haft mikil áhrif á skapið og leitt til þunglyndis.

Kannastu við þessi einkenni?

Ef þú ert kominn yfir fertugt, fimmtugt eða sextugt og ert:

Orkulaus

Sífellt þreyttur

Skapillur

Sefur illa

Hefur minni kynhvöt

Átt við risvandamál að stríða

Og sérð að brjóst þín hafa stækkað

Þá ertu að öllum líkindum að ganga í gegnum breytingaskeið og þverrandi testósterón búskap. Og hafðu í huga að það er ekkert óeðlilegt við það. Ef þessi einkenni íþyngja þér er sjálfsagt að leita læknis.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á...

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á...

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Hér eru fimm einkenni þess að þú neytir of mikils sykurs

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar...

Hver er besta svefnstellingin – og sefur þú í þeirri bestu eða verstu

Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og því fær maður betur að...

Er gott fyrir brjóstin að sofa í brjóstahaldara?

Í gegnum tíðina hafa verið uppi ýmsar hugmyndir og kenningar um brjóst...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

Ef þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu...

Að vakna rennandi sveitt og þvöl um miðja nótt – Algengt vandamál

Konur á vissum aldri þurfa að kljást við eitt og annað sem tengist...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um...

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á...

GJAFALEIKUR – Við gefum miða á geggjaða Elvis tónleika Bjarna Ara

Bjarni Ara hefur gjarnan verið kallaður Elvis okkar Íslendinga en hann...

Snúðu gæfunni þér í vil og tileinkaðu þér þessi 5 atriði

Þekkir þú einhvern sem þér finnst vera alveg fáránlega...

Meira en helmingur hjóna hugsar um skilnað – Og það er víst staðreynd

Ef þú ert gift/ur og hefur verið að hugsa um skilnað að undanförnu er...

Þetta hefur hamingjusama fólkið vanið sig á – Því hamingjan er val

Þótt fólk geti átt erfitt með að sætta sig við það þá er það...

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á...

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð...

Ljúffeng sænsk súkkulaðikaka deluxe

Sænskar kladdkökur eru bæði einstaklega góðar og einfaldar í...

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Dúnmjúk fyllt og afar einföld súkkulaðikaka með dásamlegu kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst afskaplega gott að eiga einfaldar,...

Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict

Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...