Hár okkar breytist með hærri aldri – Og hér eru góð ráð

Umhirða hársins er mikilvægur þáttur í því að líta vel út. Hárið getur annað hvort látið konur líta út fyrir að vera eldri en þær eru eða yngri.

Allar konur hafa átt slæman hárdag svo þær vita alveg hvaða áhrif hárið getur haft á útlitið. Þá daga er ekki óalgengt að konum finnist þær líta út fyrir að vera eldri en þær eru.

Hárið og sjálfstraust

Þegar hárið er fallegt, glansandi, heilbrigt og vel klippt og snyrt getur það virkað sem vítamínsprauta fyrir sjálfstraustið. Það er staðreynd að við lítum svo miklu betur út þegar hárgreiðslan er í lagi.

Með aldrinum breytist hárið og þær vörur sem við erum vanar að nota þjóna jafnvel ekki sínum tilgangi lengur. Umhirða hársins kallar á nýjar áherslur og því er enn mikilvægara en áður að huga að því hvernig og hvaða vörur eru notaðar. Réttar hárvörur geta skipt sköpum og úrvalið hefur líklega aldrei verið meira en í dag.

Hægt er að fá vörur til að láta hárið virka þykkara, meira krullað, minna krullað, sléttara, meira glansandi og þar fram eftir götunum. Allar konur ættu því að geta fundið réttu efnin sem henta þeirra hári. Ef þú ert í vandræðum með að velja réttu vörurnar fáðu þá hárgreiðslumeistarann þinn til að hjálpa þér við það.

Hárið og fæðan

En það eru þó ekki eingöngu réttu hárvörurnar sem skipta máli því hvað þú lætur ofan í þig hefur ekki síður áhrif á hárið. Ytri fegurð byrjar nefnilega alltaf innan frá. Ef þú borðar endalaust ruslfæði þá hefur það áhrif á hárið, húðina og heilsuna. Hárið bregst á sama hátt og húðin og líkaminn við því sem þú borðar. Til að hárið sé fallegt og ræktarlegt þarfnast það ákveðinna næringarefna. Hárlos getur til dæmis stafað af járnskorti og B-vítamín skorti.

Það þýðir því lítið að kvarta yfir því að hárið sé ómögulegt ef þú gefur því ekki réttu fæðuna til þess að það geti verið í góðu ástandi.

Hér eru nokkur atriði sem eru mikilvæg fyrir hárið

Vatn – að drekka nóg af vatni til að hjálpa meltingunni, léleg melting leiðir af sér að hárið verður feitt og líflaust.

Að taka inn Omega-3 fitusýrur og lýsi.

Grænt te – fullt af andoxunarefnum og getur hjálpað til við þykkt og

glans.

Að borða nóg af fersku grænmeti.

Að borða nóg af ávöxtum.

Að borða heilkornavörur.

Að borða möndlur, döðlur og fíkjur.

Að borða feitan fisk eins og lax, túnfisk, síld og sardínur.

Rautt kjöt er líka gott við járnskorti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hárið breytist með hærri aldri

Með aldrinum er algengt að hárið verði fíngerðara og þynnra. Reyndar getur það líka þykknað á ákveðnum stöðum og orðið ansi óviðráðanlegt. Hið fyrra er þó algengara. Hárlos er einnig vandamál hjá mörgum konum. Þá getur hárið orðið krullað eða liðað, þunnt að ofan, úfið, hangandi og líflaust.

En það eina sem engin kona sleppur við eru gráu hárin. Afar misjafnt er hvernig konur bregðast við þessum gráu hárum. Á meðan sumar konur fagna gráa litnum og eru ánægðar með þessar nýju strípur fórna aðrar höndum og panta sér strax tíma í litun. Hver og ein kona verður að meta það hvernig hún tekur á móti þessum nýja lit.

Því verður ekki neitað að grátt hár lætur flestar konur líta út fyrir að vera eldri en mörgum finnst það líka í fínu lagi. Svo er líka spurning hvort grátt hár klæði allar konur. Sumar konur eru það heppnar og vel útlítandi að þær bera hvaða hárlit sem er. En meirihluti kvenna tilheyrir engu að síður þeim flokki að einhver einn litur klæðir þær betur en annar.

Góð umhirða enn og aftur

Grátt hár þarfnast ekki síður góðrar umhirðu. Erfiðara getur verið að eiga við gráa hárið þar sem það er yfirleitt grófara, stífara og þurrara. Fyrstu gráu hárin sem birtast eru líka gjarnan beygluð eða krulluð og allt öðruvísi en önnur hár en það lagast hins vegar þegar þeim fjölgar á höfðinu. Það er því um að gera að nota góðar hárvörur og hárnæring er gráa hárinu nauðsynleg.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona á að þrífa eplin til að losna við eiturefnin

Það er víst ekki nóg að skola epli undir vatni eða nota eldhúsrúllu,...

Fullkomið meðlæti – brakandi stökkt og gott grænmeti í ofni

Þetta er hið fullkomna meðlæti og stútfullt af góðum næringarefnum...

Þetta getur gerst ef þú þværð hár þitt of sjaldan

Hversu oft ættum við að þvo hár okkar? Málið er að það er ekki til...

Svakalega einföld en algjörlega ómótstæðileg Oreo ostakaka

Þú þarft hvorki að vera listakokkur né snilldar bakari til að töfra...

Fljótlegar, einfaldar og ótrúlega góðar hvítlauks brauðstangir

Flestir kannast við það að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað...

Ef þú ert gleyminn getur það í raun verið merki um mikla greind þína

Það hefur gjarnan þótt eftirsóknarvert að hafa gott minni og muna...

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Tíu fæðutegundir sem auka brennsluna

Við vitum flest að megrunarkúrar eru ekki rétta leiðin til að léttast...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

Gerðu varirnar þrýstnari með þessum 4 einföldu skrefum

Það þykir eftirsóknarvert að skarta vel mótuðum og þrýstnum vörum...

Þetta getur hjálpað þér við að fá flatari maga

Að ná flötum maga er stöðug barátta hjá mörgum – og það er...

Níu fæðutegundir sem innihalda færri hitaeiningar en þær brenna

Hljómar það ekki vel að til séu fæðutegundir sem láta líkamann...

Finnst þér þú hafa bætt á þig? – Og skilurðu alls ekki hvers vegna?

Finnst þér þú hafa fitnað… en samt ekki? Því þú veist að þú...

Svona á að þrífa eplin til að losna við eiturefnin

Það er víst ekki nóg að skola epli undir vatni eða nota eldhúsrúllu,...

Þetta getur gerst ef þú þværð hár þitt of sjaldan

Hversu oft ættum við að þvo hár okkar? Málið er að það er ekki til...

Ef þú ert gleyminn getur það í raun verið merki um mikla greind þína

Það hefur gjarnan þótt eftirsóknarvert að hafa gott minni og muna...

Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu – Góð ráð

Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá...

Ævaforn kínversk aðferð sem bætir m.a. svefn og almenna vellíðan

Ævafornar kínverskar aðferðir eins og nálastungur, náttúrulyf og...

Þetta hef ég lært um ævina – Frábært innlegg

Með hærri aldri og auknum þroska áttum við okkur enn betur á lífinu...

Átta atriði sem ánægða og hamingjusama fólkið gerir á morgnana

Er það eitthvað sérstakt sem einkennir morgunrútínu þeirra sem eru...

Þessum 14 hlutum muntu klárlega sjá eftir þegar þú eldist

Öll viljum við lifa lífinu án eftirsjár. Sumir hafa svo sannarlega...

Fullkomið meðlæti – brakandi stökkt og gott grænmeti í ofni

Þetta er hið fullkomna meðlæti og stútfullt af góðum næringarefnum...

Svakalega einföld en algjörlega ómótstæðileg Oreo ostakaka

Þú þarft hvorki að vera listakokkur né snilldar bakari til að töfra...

Fljótlegar, einfaldar og ótrúlega góðar hvítlauks brauðstangir

Flestir kannast við það að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað...

Einstaklega einfalt og dásamlega gott pastagratín

Ertu orðin leið/ur á venjulegu hakki og spagettí? Prófaðu þá þetta...

Einfaldur og fljótlegur mangókjúklingur á pönnu

Þessi uppskrift að mangókjúklingi er ekki alveg hefðbundin því bæði...

Frábær trix sem láta kökumix bragðast eins og heimatilbúnar kökur

Hverjum finnst ekki þægilegt og einfalt að grípa í pakka af tilbúnu...

Frábær uppskrift að ofnbökuðu blómkáli – Nú geta allir borðað blómkál

Einhverra hluta vegna hefur mér aldrei þótt blómkál neitt sérstaklega...

Ótrúlega einföld og fullkomin leið til að skera lauk, tómata og fleira

Hver hefur ekki stundum lent í vandræðum með að skera lauk? Laukurinn...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...