Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!

Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar?

Finnst þér þetta allt saman vera hálf glatað? Og finnst þér þú kannski eiga meira skilið?

Hefurðu hugsað út í það hvort viðhorf þitt skipti máli í þessu samhengi?

Ef þú vilt öðlast betra líf ættirðu að kíkja á þetta

Þú og alheimurinn

Ef þér finnst alheimurinn vera á móti þér og allt í lífinu vera glatað er það líklega vegna viðhorfs þíns til lífsins. Þú horfir á heiminn og aðstæður þínar röngum augum. Og þú leyfir neikvæðum hugsunum að taka völdin í stað þess að horfa á það jákvæða og vera þakklát/ur. Með því að láta neikvæðnina taka völdin í huga þínum ertu um leið að láta hana stjórna lífinu. Slæmu og leiðinlegu hlutirnir sem þú einblínir á ná völdum, en aðeins af því þú sjálf/ur leyfir þeim það. Þú getur alveg snúið dæminu við.

Þú og vinnan

Leiðist þér vinnan þín? Það er reyndar fullt af fólki sem leiðist í vinnunni. En í stað þess að kvarta hversu leiðinlegt starfið er hvernig væri að reyna að gera vinnuna skemmtilegri eða þá að leita að öðru starfi sem gerir þig sáttari. Þú munt aldrei ná markmiðum þínum með því að vera í starfi sem þér leiðist því það sýgur úr þér alla orku og ástríðu.

Þú og draumar þínir

Dreymir þig um að ferðast og áttu þér leyndan draum um einhvern ákveðinn áfangastað? Ef þú situr og finnur endalaust upp nýjar ástæður og afsakanir fyrir því að láta þetta rætast þá geturðu verið viss um að það rætist ekki. Hættu að öfundast út í aðra sem leyfa sér að gera það sem þá langar til – notaðu frekar orkuna í að byrja undirbúa það sem þig langar að gera, byrjaðu að spara og skipuleggja… og framkvæmdu!

Þú og þyngdin

Viltu léttast og komast í betra form? Ekki fara í strangan og leiðinlegan megrunarkúr því þeir hvorki virka til langs tíma og svo gera þeir lífið leiðinlegra. Skiptu frekar um lífsstíl, borðaðu hollar og vertu fullkomlega meðvituð/meðvitaður um hvað þú lætur ofan í þig. Hugsaðu líka um að fá hreyfingu. Þetta er allt algjörlega undir þér sjálfri/sjálfum komið og hvernig þú horfir á það.

 

 

 

 

 

 

 

 

Þú og aðrir

Er fólk í kringum þig sem gerir þér lífið leitt? Ekki eyða orku þinni í fólk sem sýgur úr þér allan kraft því þú munt aldrei verða fullkomlega ánægð/ur og hamingjusöm/samur í lífinu ef þú ert sífellt að eyða orkunni í aðra. Losaðu þig við þessa einstaklinga og umvefðu þig fólki sem gefur eitthvað tilbaka.

Þú og gagnrýnin

Ertu sífellt að gagnrýna allt og alla? Hættu því! Einbeittu þér frekar að sjálfri/sjálfum þér og þínum málum og þínum þroska. Þú bætir ekki eigið líf með því að gagnrýna aðra – og svo kemur þér heldur ekkert við hvernig aðrir hafa það eða hvernig aðrir lifa sínu lífi.

Þú og óvinir

Heldurðu að þú eigir óvini sem standa í veginum fyrir því að þú eigir betra líf og náir markmiðum þínum? Hugsaðu þig tvisvar um! Því líklega ert þú sjálf/ur þinn versti óvinur. Þú sjálf/ur ert sú eina/sá eini sem stendur í veginum fyrir frekari þroska þínum, sigrum og árangri.

Þú og betra líf

Finnst þér þú eiga hitt og þetta skilið? Og finnst þér þú eiga betra skilið í lífinu? Það er örugglega rétt – þú átt betra skilið. En það er hins vegar enginn sem á að færa þér þetta á silfurfati því ef þú vilt eitthvað þá þarftu að vinna fyrir því sjálf/ur. Það á enginn neitt skilið, þannig er það bara. Við þurfum að leggja okkur fram og hafa fyrir hlutunum, öðruvísi gerast þeir ekki.

Þú og framtíðin

Hafðu trú á sjálfri/sjálfum þér þegar enginn annar hefur það. Þú þarft fyrst og fremst að treysta á sjálfa/n þig því þú ert ábyrg/ur fyrir eigin lífi. Og ef þú hefur ekki sjálf/ur trú á þér hefur það enginn annar. Þú ert sú eina/sá eini sem getur látið drauma þína rætast!

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Þetta ættirðu að gera með mömmu þinni – Áður en það er of seint

Mæðgur eru eins ólíkar og þær eru margar og það sama á augljóslega...

Að eignast börn seinna á lífsleiðinni getur haft töluverða kosti í för með sér

Þeir sem hafa talið það ekki vera skynsamlegt að eiga börn seinna á...

Það eru þessir 50 litlu og einföldu hlutir sem gera okkur ánægð, glöð og hamingjusöm

Í mínum huga er hamingjan eitt það mikilvægasta í lífinu og merkilegt...

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má...

Ljúffengt mexíkóskt kjúklingatacos undir ostabræðingi

Mexíkóskir réttir tróna hátt á okkar lista yfir góðan mat. Það er...

Viltu spara tíma á morgnana? – Hér eru frábær ráð til þess

Hefurðu takmarkaðan tíma til að gera þig klára á morgnana? Og ertu...

Prjónaðu þetta flotta teppi á 4 tímum – Æðisleg jólagjöf sem þú gerir sjálf/ur

Svona stór og gróf teppi eru virkilega flott og notkunarmöguleikar þess...

Snilldar ráð sem losar þig við frosnar bílrúður á núll einni

Ískaldur morgunn og það þarf að skafa frosnar rúðurnar á...

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má...

Þetta er oftast fyrsta einkenni þess að þú sért komin á breytingaskeið

Heldurðu að þú sért kannski komin á breytingaskeiðið, en ert ekki...

Mikil kyrrseta slæm andlegri heilsu og eykur hættu á kvíðaröskun

Margir sitja allan daginn í vinnunni og „slaka“ svo á í sófanum...

Þetta ættirðu að forðast varðandi hárið þegar þú eldist

Þegar konur eldast verða breytingar bæði á húð og hári. Vissar...

Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu

Margar konur á vissum aldri hafa áhyggjur af því að þær séu...

Margar konur á breytingaskeiði án þess að átta sig á því

Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur? Lætur hann...

Átta skotheld förðunarráð fyrir húð sem er farin að eldast

Hér eru átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Þetta ættirðu að gera með mömmu þinni – Áður en það er of seint

Mæðgur eru eins ólíkar og þær eru margar og það sama á augljóslega...

Að eignast börn seinna á lífsleiðinni getur haft töluverða kosti í för með sér

Þeir sem hafa talið það ekki vera skynsamlegt að eiga börn seinna á...

Það eru þessir 50 litlu og einföldu hlutir sem gera okkur ánægð, glöð og hamingjusöm

Í mínum huga er hamingjan eitt það mikilvægasta í lífinu og merkilegt...

Viltu spara tíma á morgnana? – Hér eru frábær ráð til þess

Hefurðu takmarkaðan tíma til að gera þig klára á morgnana? Og ertu...

Prjónaðu þetta flotta teppi á 4 tímum – Æðisleg jólagjöf sem þú gerir sjálf/ur

Svona stór og gróf teppi eru virkilega flott og notkunarmöguleikar þess...

Ótrúlegt trix sem hreinsar óhreinar pönnur og potta – Þetta viltu kunna

Þetta er eitt af þessum ótrúlega snjöllu trixum sem maður er svo...

Snilldar ráð sem losar þig við frosnar bílrúður á núll einni

Ískaldur morgunn og það þarf að skafa frosnar rúðurnar á...

Besta svefnlyfið finnur þú í þessu kryddi í eldhússkápunum þínum

Ertu orðin þreytt/ur á því að liggja andvaka kvöld eftir kvöld og...

Ljúffengt mexíkóskt kjúklingatacos undir ostabræðingi

Mexíkóskir réttir tróna hátt á okkar lista yfir góðan mat. Það er...

Meiriháttar súkkulaðibitakökur með brúnuðu smjöri, karamellu og sjávarsalti

Jólaundirbúningurinn er hafinn á mínu heimili og smákökubakstur kominn...

Æðisleg Nutellabananakaka – Þessi klikkar ekki

Hvernig væri að skella í eina góða bananaköku um helgina! Þessi hér...

Ljúffeng súpa sem er svo sannarlega góð fyrir heilsuna

Það er fátt betra en góð og næringarrík súpa á köldum...

Milljón dollara hakk og spagettí sem allir elska

Hér er kominn hinn fullkomni fjölskylduréttur og klárt mál að þetta...

Dásamleg súkkulaðikaka með kókos – Algjör klassík

Þessi súkkulaðikaka er algjör dásemd og eitthvað sem maður bakar...

Æðislegar Tiramisu brúnkur sem taka eftirréttinn alveg í nýjar hæðir

Tiramisu er einn okkar uppáhalds eftirréttur og þar eru eflaust margir...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...