Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!

Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar?

Finnst þér þetta allt saman vera hálf glatað? Og finnst þér þú kannski eiga meira skilið?

Hefurðu hugsað út í það hvort viðhorf þitt skipti máli í þessu samhengi?

Ef þú vilt öðlast betra líf ættirðu að kíkja á þetta

Þú og alheimurinn

Ef þér finnst alheimurinn vera á móti þér og allt í lífinu vera glatað er það líklega vegna viðhorfs þíns til lífsins. Þú horfir á heiminn og aðstæður þínar röngum augum. Og þú leyfir neikvæðum hugsunum að taka völdin í stað þess að horfa á það jákvæða og vera þakklát/ur. Með því að láta neikvæðnina taka völdin í huga þínum ertu um leið að láta hana stjórna lífinu. Slæmu og leiðinlegu hlutirnir sem þú einblínir á ná völdum, en aðeins af því þú sjálf/ur leyfir þeim það. Þú getur alveg snúið dæminu við.

Þú og vinnan

Leiðist þér vinnan þín? Það er reyndar fullt af fólki sem leiðist í vinnunni. En í stað þess að kvarta hversu leiðinlegt starfið er hvernig væri að reyna að gera vinnuna skemmtilegri eða þá að leita að öðru starfi sem gerir þig sáttari. Þú munt aldrei ná markmiðum þínum með því að vera í starfi sem þér leiðist því það sýgur úr þér alla orku og ástríðu.

Þú og draumar þínir

Dreymir þig um að ferðast og áttu þér leyndan draum um einhvern ákveðinn áfangastað? Ef þú situr og finnur endalaust upp nýjar ástæður og afsakanir fyrir því að láta þetta rætast þá geturðu verið viss um að það rætist ekki. Hættu að öfundast út í aðra sem leyfa sér að gera það sem þá langar til – notaðu frekar orkuna í að byrja undirbúa það sem þig langar að gera, byrjaðu að spara og skipuleggja… og framkvæmdu!

Þú og þyngdin

Viltu léttast og komast í betra form? Ekki fara í strangan og leiðinlegan megrunarkúr því þeir hvorki virka til langs tíma og svo gera þeir lífið leiðinlegra. Skiptu frekar um lífsstíl, borðaðu hollar og vertu fullkomlega meðvituð/meðvitaður um hvað þú lætur ofan í þig. Hugsaðu líka um að fá hreyfingu. Þetta er allt algjörlega undir þér sjálfri/sjálfum komið og hvernig þú horfir á það.

 

 

 

 

 

 

 

 

Þú og aðrir

Er fólk í kringum þig sem gerir þér lífið leitt? Ekki eyða orku þinni í fólk sem sýgur úr þér allan kraft því þú munt aldrei verða fullkomlega ánægð/ur og hamingjusöm/samur í lífinu ef þú ert sífellt að eyða orkunni í aðra. Losaðu þig við þessa einstaklinga og umvefðu þig fólki sem gefur eitthvað tilbaka.

Þú og gagnrýnin

Ertu sífellt að gagnrýna allt og alla? Hættu því! Einbeittu þér frekar að sjálfri/sjálfum þér og þínum málum og þínum þroska. Þú bætir ekki eigið líf með því að gagnrýna aðra – og svo kemur þér heldur ekkert við hvernig aðrir hafa það eða hvernig aðrir lifa sínu lífi.

Þú og óvinir

Heldurðu að þú eigir óvini sem standa í veginum fyrir því að þú eigir betra líf og náir markmiðum þínum? Hugsaðu þig tvisvar um! Því líklega ert þú sjálf/ur þinn versti óvinur. Þú sjálf/ur ert sú eina/sá eini sem stendur í veginum fyrir frekari þroska þínum, sigrum og árangri.

Þú og betra líf

Finnst þér þú eiga hitt og þetta skilið? Og finnst þér þú eiga betra skilið í lífinu? Það er örugglega rétt – þú átt betra skilið. En það er hins vegar enginn sem á að færa þér þetta á silfurfati því ef þú vilt eitthvað þá þarftu að vinna fyrir því sjálf/ur. Það á enginn neitt skilið, þannig er það bara. Við þurfum að leggja okkur fram og hafa fyrir hlutunum, öðruvísi gerast þeir ekki.

Þú og framtíðin

Hafðu trú á sjálfri/sjálfum þér þegar enginn annar hefur það. Þú þarft fyrst og fremst að treysta á sjálfa/n þig því þú ert ábyrg/ur fyrir eigin lífi. Og ef þú hefur ekki sjálf/ur trú á þér hefur það enginn annar. Þú ert sú eina/sá eini sem getur látið drauma þína rætast!

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Ekki eyða tíma þínum og orku í svona fólk

Hvernig okkur vegnar í lífinu og hvað okkur tekst að gera á hverju ári...

Milljón dollara hakk og spagettí sem allir elska

Hér er kominn hinn fullkomni fjölskylduréttur og klárt mál að þetta...

Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!

Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar? Finnst þér...

Dásamleg súkkulaðikaka með kókos – Algjör klassík

Þessi súkkulaðikaka er algjör dásemd og eitthvað sem maður bakar...

Þess vegna eldast franskar konur svona vel og eru flottar langt fram eftir aldri

Frakkar þykja eldast vel en kunna um leið listina að lifa lífinu...

Þetta er afar gott fyrir brjóst sem eru farin að síga

Með aldrinum er eðlilegt að brjóstin sígi og lögun þeirra breytist....

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að...

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að...

Átta skotheld förðunarráð fyrir húð sem er farin að eldast

Hér eru átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Ekki eyða tíma þínum og orku í svona fólk

Hvernig okkur vegnar í lífinu og hvað okkur tekst að gera á hverju ári...

Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!

Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar? Finnst þér...

Þess vegna eldast franskar konur svona vel og eru flottar langt fram eftir aldri

Frakkar þykja eldast vel en kunna um leið listina að lifa lífinu...

Þetta er afar gott fyrir brjóst sem eru farin að síga

Með aldrinum er eðlilegt að brjóstin sígi og lögun þeirra breytist....

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að...

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að...

Tíu blákaldar staðreyndir um lífið sem við ættum öll að þekkja

Stundum þarf að minna okkur á um hvað lífið raunverulega snýst og...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Milljón dollara hakk og spagettí sem allir elska

Hér er kominn hinn fullkomni fjölskylduréttur og klárt mál að þetta...

Dásamleg súkkulaðikaka með kókos – Algjör klassík

Þessi súkkulaðikaka er algjör dásemd og eitthvað sem maður bakar...

Æðislegar Tiramisu brúnkur sem taka eftirréttinn alveg í nýjar hæðir

Tiramisu er einn okkar uppáhalds eftirréttur og þar eru eflaust margir...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...