Þú getur ekki treyst á að aðrir færi þér hamingjuna – Elskaðu sjálfa/n þig

Þykir þér vænt um sjálfa/n þig?

Og elskar þú þig sjálfa/n nógu mikið?

Það er alls ekkert rangt við það að elska sjálfan sig heldur algjörlega nauðsynlegt. En sumum þykir það hins vegar óþægilegt að segjast elska sjálfa/n sig og tengja það við eigingirni.

En málið er að ef við elskum ekki okkur sjálf hvernig getum við þá vænst þess að aðrir elski okkur?

Rífur þú sjálfa/n þig niður

En kemur þú jafn vel fram við sjálfa/n þig og þú gerir við aðra?

Það er nefnilega algengt að fólk sé vinsamlegra og betra við aðra en það er við sjálft sig. Þetta er hegðun sem kemst upp í vana og byrjar oft sem ákveðin pressa að koma vel fyrir og að standa undir væntingum annarra. En ef líf þitt snýst um það að standa undir væntingum annarrra og að líta vel út út á við bendir það til þess að þú elskir sjálfa/n þig ekki nægilega mikið.

Það er ekki nóg að allt virðist óaðfinnanlegt hjá þér svo aðrir sjái ef þú rífur svo sjálfa/n þig niður og ert ekki nógu góð/ur við þig sjálfa/n.

Hér eru 7 atriði sem þeir er elska sig sjálfa gera ekki

1. Þú færð ekki samviskubit yfir því að eyða tíma í sjálfa/n þig

Hugsaðu þetta eins og ráðlagt er þegar þú ferð í flug, þetta með að setja súrefnisgrímuna fyrst á sjálfan sig áður en þú aðstoðar aðra. Þeir sem elska sjálfa sig skilja mikilvægi þess að taka sér tíma í að gera eitthvað fyrir sjálfan sig. Það er ekki eigingirni – það er nauðsynlegt.

2. Þú tekur ekki of mikið að þér

Þeir sem elska sjálfan sig kunna að segja nei og vita að það er nauðsynlegt svo þeir geti sagt já við öllu því sem er mikilvægt fyrir þá. Ekki láta fólk koma inn samviskubiti hjá þér svo þú segir já – hafðu það á hreinu hvar þú dregur mörkin.

3. Þú ert ekki stöðugt að bera þig saman við aðra

Þeir sem elska sjálfa sig vita að best er að leggja áherslu á sjálfa/n sig en ekki vera í stöðugum samanburði. Samanburður gerir lítið annað en að ræna þig allri gleði og gera þig óánægða/n. Einstaklingar sem elska sjálfa sig vita t.d. að það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum er ritstýrð útgáfa af glanslífi annarra og að þannig er lífið oftast ekki.

4. Þú treystir ekki á að aðrir geri þig hamingjusama/n

Ef þú elskar sjálfa/n þig veistu hvað gerir þig hamingjusama/n. Þú gerir þér fulla grein fyrir því að það eru ekki aðrir sem stjórna hamingju þinni. Hamingjan verður til innra með þér sjálfri/sjálfum og það sem aðrir gera má alls ekki stjórna þinni hamingju.

5. Þú óttast ekki að biðja um hjálp

Það er alls ekki veikleikamerki að biðja um hjálp og það vita einstaklingar sem elska sjálfa sig. Þú veist að þú getur ekki gert allt sjálf/ur og að oft er betra að biðja aðra um aðstoð. Flestum finnst líka gott að geta hjálpað og því geturðu látið öðrum líða vel um leið og þú þiggur hjálp.

6. Þú efast ekki stöðugt um sjálfa/n þig og þínar ákvarðanir

Einstaklingar sem elska sjálfa sig vita að allir gera stundum mistök en þeir vita líka að það þarf að taka ákvarðanir. Þess vegna taka þeir ákvarðanir og standa með þeim en efast ekki stöðugt. Þeir vita líka að sumar ákvarðanir geta verið rangar og þá taka þeir á því þegar að því kemur en eru ekki að láta það naga sig endalaust hvor hún hafi verið rétt eða röng.

7. Þú lætur ekki mistökin stjórna þér og þínum gerðum

Þeir sem elska sjálfa sig vita að mikilvægt er að fyrirgefa sjálfum sér alveg eins og þeir geta fyrirgefið öðrum. Þessi einstaklingar gera sér grein fyrir því að þeir eru mennskir og að enginn er fullkominn – og þeir vita að þeir muni læra af reynslunni. Þess vegna halda þeir áfram, fyrirgefa sjálfum sér og einblína á það sem framundan er en ekki það sem er liðið. Við getum heldur ekki breytt fortíðinni en framtíðin er okkar.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Ekki vilja allir kaupa efni út úr búð til að þrífa heima hjá sér....

Þessar ávaxtategundir draga úr hrukkum og bæta ástand húðarinnar

Það sem við borðum getur haft mikil áhrif á útlit og ástand...

Vissir þú að þakklæti getur bætt líf þitt til mikilla muna? – Hér er hvers vegna

Þakklæti er nokkuð sem við ættum öll að temja okkur. Ekki bara annað...

Gjörsamlega geggjaðar súkkulaðibitakökur – Þessar eru æði

Ef þið ætlið bara að baka eina sort af kökum fyrir jólin þá er svo...

Einn algengasti „sjúkdómur“ nútímans – Sem við áttum okkur ekki á

Þetta er án efa einn algengasti sjúkdómur í dag, hvort sem okkur líkar...

Þú getur ekki treyst á að aðrir færi þér hamingjuna – Elskaðu sjálfa/n þig

Þykir þér vænt um sjálfa/n þig? Og elskar þú þig sjálfa/n nógu...

Er það virkilega allra meina bót að stunda kynlíf?

Getur það verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæði...

Förðunarmistök sem þú ættir að forðast því þau geta gert þig 10 árum eldri

Þegar við eldumst er augljóst mál að húð okkar breytist og því...

Þessar ávaxtategundir draga úr hrukkum og bæta ástand húðarinnar

Það sem við borðum getur haft mikil áhrif á útlit og ástand...

Er það virkilega allra meina bót að stunda kynlíf?

Getur það verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæði...

Förðunarmistök sem þú ættir að forðast því þau geta gert þig 10 árum eldri

Þegar við eldumst er augljóst mál að húð okkar breytist og því...

Náttúrulegt andlitsvatn sem Hollywoodstjörnur nota – Algjört undrameðal

Það þarf ekki alltaf að vera flókið og dýrt að hugsa vel um...

Kaffidrykkja getur bókstaflega haldið í þér lífinu – og lengt líf þitt

Margir hafa áhyggjur af því að þeir drekki of mikið kaffi yfir daginn...

Er mikið stress í þínu lífi? – Hér eru sex einfaldar leiðir til að höndla það

Streita er mikil í okkar nútímasamfélagi og ansi margir lifa við...

Borðaðu þessar 7 fæðutegundir fyrir ljómandi húð og unglegt útlit

Við hér á Íslandi þurfum að huga vel að húðinni yfir...

Ekki láta flensuna ná þér – Notaðu þessar fyrirbyggjandi aðferðir

Flensa herjar á marga bæði á haustin sem yfir veturinn og nú er...

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Ekki vilja allir kaupa efni út úr búð til að þrífa heima hjá sér....

Vissir þú að þakklæti getur bætt líf þitt til mikilla muna? – Hér er hvers vegna

Þakklæti er nokkuð sem við ættum öll að temja okkur. Ekki bara annað...

Einn algengasti „sjúkdómur“ nútímans – Sem við áttum okkur ekki á

Þetta er án efa einn algengasti sjúkdómur í dag, hvort sem okkur líkar...

Þú getur ekki treyst á að aðrir færi þér hamingjuna – Elskaðu sjálfa/n þig

Þykir þér vænt um sjálfa/n þig? Og elskar þú þig sjálfa/n nógu...

Skotheld ráð til að léttast eftir fertugt – Og engin megrun

Með aldrinum og eftir mikla notkun í gegnum tíðina verða liðir og...

Lætur þú töluna á afmæliskortinu þínu skilgreina þig?

Ekki láta töluna á afmæliskortinu þínu skilgreina þig. Þetta er bara...

Kaffi getur hjálpað þér við þyngdartap – Og þá bara venjulegt svart kaffi

Nú geta allir kaffiunnendur glaðst því í nýlegri erlendri bók er...

Varð 107 ára gamall og drakk eingöngu rauðvín – og ekkert annað

Spánverjar eru ein þeirra þjóða sem lifa hvað lengst og er talið að...

Gjörsamlega geggjaðar súkkulaðibitakökur – Þessar eru æði

Ef þið ætlið bara að baka eina sort af kökum fyrir jólin þá er svo...

Klassískar amerískar súkkulaðibitakökur – með fullt af súkkulaði

Við erum farin að hlakka til jólaundirbúnings og erum byrjuð að baka...

Æðislegar heimagerðar ostastangir sem einfalt er að útbúa

Ef þér finnst ostur góður þá er þetta eitthvað fyrir þig. Og þetta...

Holl og góð hafrastykki fyrir alla fjölskylduna

Það er svo gott að eiga almennilegt snarl fyrir fjölskylduna til að...

Dásamleg hafra og karamellu eplabaka – vegan og glútenfrí

Þetta er alveg dásamlegur haustréttur – bökuð epli með höfrum...

Æðislegir parmesan kartöflustaflar sem gaman er að bera fram

Uppskriftir og aðferðir þar sem kartöflur koma við sögu eru líklega...

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú...

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...