Einn algengasti „sjúkdómur“ nútímans – Sem við áttum okkur ekki á

Þetta er án efa einn algengasti sjúkdómur í dag, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Og það má vel kalla þetta sjúkdóm því þetta ástand getur svo sannarlega haft alvarleg andleg áhrif þótt margir átti sig kannski ekki fullkomlega á því.

En hver er hann þessi sjúkdómur sem getur auðveldlega rænt okkur orku og andlegu heilbrigði?

Jú þetta er einfaldlega sjúkdómurinn „að vera upptekinn“!

Það er svo brjálað að gera

Hver kannast ekki við það að hitta vini eða ættingja á förnum vegi og spyrja hvernig viðkomandi hafi það og fá þetta svar; það er svo brjálað að gera, ég er svo upptekinn, það er svo mikið í gangi!

Við þekkjum þetta öll og við svörum jafnvel eins þegar við sjálf erum spurð.

Flestir eru nefnilega allt of uppteknir og allt of margir horfa á lífið þjóta hjá á ógnarhraða, vikur, mánuðir og heilu árin fljúgja hreinlega frá okkur. Við erum líklega þreyttari sem aldrei fyrr og kunnum tæpast lengur listina að njóta þess að vera til og hlusta á eigin andardrátt.

Blessuð börnin og láta sér leiðast

Og blessuð börnin okkar eru líka upptekin. Mörg hver eru á fullu alla vikuna og er hver mínúta dagsin skipulögð – og þegar skipulagðri dagskrá lýkur taka tækin og samfélagsmiðlarnir við. Börn í dag vita ekki hvernig það er að láta sér leiðast. Við fullorðna fólkið erum eflaust líka búin að gleyma því hvernig það er þar sem við erum svo upptekin að okkur getur hreinlega ekki leiðst.

En er okkur það ekki bara hollt að leiðast endrum og sinnum? Kannski er það líka gott fyrir sálina að leiðast og fá um leið tíma til að leita inn á við og hugsa? Það er ekkert nauðsynlegt að þurfa alltaf að vera að gera eitthvað! Stundum er fyllilega nóg að bara vera – og að vera hér og nú!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vinnan og heimilið orðið eitt

Tækninni hefur fleygt fram undanfarna áratugi og við stöndum í þeirri trú að það sé í okkar þágu og eigi að nýtast okkur vel. Allt á að ganga hraðar fyrir sig, vera einfaldara, fljótara og betra. Okkur var lofað að allar þessar nýjungar myndu gera lífið einfaldara og betra. En er það svo?

Sumir eru meira að segja svo „heppnir“ að geta unnið hvar sem er hvenær sem er. Þeir hafa náð að brúa bilið á milli vinnu og heimilis. En felst einhver heppni í þessu eða er þetta kannski miklu frekar eins og að vera fastur í álögum? Því við erum í tækjunum okkar öllum stundum, alltaf. Fartölvur og snjallsímar hafa þurrkað út þessi skýru mörk á milli vinnu og heimilis.

Þess vegna má kalla þetta sjúkdóm. Við erum svo upptekin að það jaðrar við að vera sjúkt.

Erum við sátt við þetta svona?

En hvað er til ráða? Og viljum við yfir höfuð eitthvað breyta þessu? Finnst okkur kannski eðlilegast að halda áfram á sömu braut og kvarta yfir því að það sé svo mikið að gera?

Daglega stöndum við frammi fyrir einhvers konar vali. Við veljum hvað við viljum borða, hvar við verslum inn, hverju við klæðumst og svo framvegis – og við veljum t.d. mörg hver að hafa mikið að gera og tökum hitt og þetta að okkur. Oftast er þetta hreinlega spurning um hvernig við veljum að nota þann tíma sem við höfum og þá skiptir forgangsröðunin líka miklu máli í þessu samhengi.

Allir hafa gott af því að skoða hlutina upp á nýtt og ef við gætum ekki að okkur náum við ekki að þroskast nægilega sem einstaklingar og fáum ekki það sem við getum út úr þessari jarðvist.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...