Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég panta mér oftast á veitingastöðum og kaffihúsum. En ég hef hins vegar ekki verið dugleg að gera hana sjálf heima.

En þessi uppskrift hér breytir því – því hér þarf ekkert að skreyta eða smyrja kökuna alla að utan. Bara að strá smá flórsykri yfir og málið er dautt. Auk þess inniheldur uppskriftin ekki mikla olíu miðað við venjulega gulrótarköku, sem er mikill kostur.

Svo er þetta auðvitað nýtt tvist á gulrótarkökuna að bjóða upp á hana í svona rúllutertuformi.

Það sem þarf

Kakan

3 egg

135 gr sykur (2/3 bolla)

½ tsk salt

1 tsk vanilludropar

2 msk olía (canola)

1 tsk sítrónusafi

2 bollar niðurrifnar gulrætur (ca 2 miðlungsstórar)

100 gr hveiti (3/4 bolli)

½ tsk lyftiduft

½ tsk matarsódi

2 tsk kanill

1 tsk engifer

¼ tsk múskat

Fyllingin

240 ml (1 bolli) rjómi

250 gr Mascarpone ostur, við stofuhita

½ tsk kanill

60 gr (½ bolli) flórsykur

1 tsk vanilludropar

Yfir kökuna

30 gr (¼ bolli) flórsykur

Aðferð

Hitið ofninn að 180 gráðum.

Smyrjið form, 30 x 40 cm, með smjöri og þekjið síðan með smörpappír.

Rífið gulræturnar niður og setjið til hliðar.

Setjið egg, sykur, salt og vanilludropa í skál og hrærið saman þar til blandan er orðin ljósgul og freyðandi.

Bætið þá olíunni saman við og hrærið vel saman.

Setjið gulrætur og sítrónusafa út í skálina og blandið vel saman með sleif.

Takið sigti og setjið yfir skálina og sigtið hveiti, lyftiduft, matarsóda, kanil, engifer og múskat út í skálina. Hrærið síðan varlega saman.

Ef að gulrótarblandan er of blaut má bæta frá ¼ bolla til hálfs bolla (60 gr) af hveiti saman við.

Dreifið þá úr deiginu í formið og gætið þess að fara vel í hornin.

Setjið inn í ofn og bakið í 15 mínútur.

Takið hreint viskustykki og leggið á borðið og sigtið síðan flórsykur yfir það.

Takið kökuna út úr ofninum og úr forminu og leggið ofan á viskustykkið – flórsykurinn kemur í veg fyrir að hún festist við það. Losið smjörpappírinn af.

Sigtið þá flórsykur yfir kökuna.

Rúllið kökunni upp í viskustykkinu á meðan hún er enn heit, það er mjög mikilvægt því annars verður hún of hörð til þess. Látið hana svo kólna alveg.

Hrærið rjómann þar til hann er orðinn stífur.

Og hrærið Mascarpone ostinn, flórsykur, kanil og vanillu vel saman í annarri skál.

Bætið síðan ostablöndunni varlega saman við rjómann og notið sleif til að hræra þetta saman.

Takið þá kökuna og rúllið henni niður.

Smyrjið rjóma- og ostablöndunni á kökuna og rúllið henni svo aftur upp.

Setjið hana inn í ísskáp í nokkra tíma.

Stráið að lokum flórsykri yfir kökuna áður en hún er borin fram.

Njótið!

Sjáið hér í myndbandinu hvernig þetta er gert

 

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Þessi góðu ráð fyrir hjónabandið eru frá árinu 1886 en eiga samt svo vel við í dag

Það getur vel verið að ansi margt hafi breyst á rúmlega 130 árum en...

Hugarfar okkar skiptir miklu meira máli í lífinu en gáfur, hæfileikar og útlit

Allir vilja ná árangri í lífinu, hvort sem það er í starfi eða leik....

Þeir sem fara seint að sofa eru greindari en aðrir

Ef þú ert ein/n af þeim sem kemur þér of seint í rúmið, blótar,...

Þeir sem setja jólaskrautið snemma upp eru hamingjusamari en aðrir

Hvenær er rétti tíminn til að skreyta fyrir jólin? Þetta er afar...

Æðislegar heimagerðar ostastangir sem einfalt er að útbúa

Ef þér finnst ostur góður þá er þetta eitthvað fyrir þig. Og þetta...

Þetta er ástæðan fyrir því að hundurinn þinn eltir þig á klósettið

Það jafnast fátt á við það að eiga góðan og skemmtilegan hund....

Það mun aldrei öllum líka við þig – Alveg sama hvað þú reynir

Þótt okkur langi til eða við trúum því að öllum líki við okkur...

Er mikið stress í þínu lífi? – Hér eru sex einfaldar leiðir til að höndla það

Streita er mikil í okkar nútímasamfélagi og ansi margir lifa við...

Er mikið stress í þínu lífi? – Hér eru sex einfaldar leiðir til að höndla það

Streita er mikil í okkar nútímasamfélagi og ansi margir lifa við...

Borðaðu þessar 7 fæðutegundir fyrir ljómandi húð og unglegt útlit

Við hér á Íslandi þurfum að huga vel að húðinni yfir...

Ekki láta flensuna ná þér – Notaðu þessar fyrirbyggjandi aðferðir

Flensa herjar á marga bæði á haustin sem yfir veturinn og nú er...

Þannig geturðu dregið úr líkum á hjartasjúkdómum – Ráð læknisins

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu...

Þannig fer Christie Brinkley að því að líta svona vel út 65 ára

Christie Brinkley er með flottari konum sem við höfum séð og það er...

Að eiga gott samband við börnin sín dregur úr líkum á Alzheimer

Fjölskylda okkar og mannleg samskipti geta skipt sköpum í því hvernig...

Heili kvenna mun virkari en heili karla – En því fylgja líka vandamál

Því hefur lengi verið haldið fram, og grínast með, að konur geti gert...

Fimm hlutir sem þú vissir líklega ekki um gráu hárin

Það á fyrir okkur öllum að liggja að verða gráhærð – en hvenær...

Þessi góðu ráð fyrir hjónabandið eru frá árinu 1886 en eiga samt svo vel við í dag

Það getur vel verið að ansi margt hafi breyst á rúmlega 130 árum en...

Hugarfar okkar skiptir miklu meira máli í lífinu en gáfur, hæfileikar og útlit

Allir vilja ná árangri í lífinu, hvort sem það er í starfi eða leik....

Þeir sem fara seint að sofa eru greindari en aðrir

Ef þú ert ein/n af þeim sem kemur þér of seint í rúmið, blótar,...

Þeir sem setja jólaskrautið snemma upp eru hamingjusamari en aðrir

Hvenær er rétti tíminn til að skreyta fyrir jólin? Þetta er afar...

Þetta er ástæðan fyrir því að hundurinn þinn eltir þig á klósettið

Það jafnast fátt á við það að eiga góðan og skemmtilegan hund....

Það mun aldrei öllum líka við þig – Alveg sama hvað þú reynir

Þótt okkur langi til eða við trúum því að öllum líki við okkur...

Hversu oft ættum við að nota brjóstahaldarann áður en við þvoum hann?

Samkvæmt könnunum kemur í ljós að 35 prósent kvenna nota...

Lítill blundur getur gert kraftaverk fyrir þig – Og þessi ráð eru nauðsynleg

Stundum þarf maður bara nauðsynlega á smá kríu að halda til að ná...

Æðislegar heimagerðar ostastangir sem einfalt er að útbúa

Ef þér finnst ostur góður þá er þetta eitthvað fyrir þig. Og þetta...

Holl og góð hafrastykki fyrir alla fjölskylduna

Það er svo gott að eiga almennilegt snarl fyrir fjölskylduna til að...

Dásamleg hafra og karamellu eplabaka – vegan og glútenfrí

Þetta er alveg dásamlegur haustréttur – bökuð epli með höfrum...

Æðislegir parmesan kartöflustaflar sem gaman er að bera fram

Uppskriftir og aðferðir þar sem kartöflur koma við sögu eru líklega...

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú...

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég...

Steiktur fiskur í ofni – og engin bræla

Mörgum þykir leiðinlegt og vesen að steikja fisk og forðast að gera...

Dásemdar súkkulaði bananabrauð sem óhætt er að mæla með

Hvað er betra en gott bananabrauð? Jú súkkulaði bananabrauð! Bananar...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...