Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég panta mér oftast á veitingastöðum og kaffihúsum. En ég hef hins vegar ekki verið dugleg að gera hana sjálf heima.

En þessi uppskrift hér breytir því – því hér þarf ekkert að skreyta eða smyrja kökuna alla að utan. Bara að strá smá flórsykri yfir og málið er dautt. Auk þess inniheldur uppskriftin ekki mikla olíu miðað við venjulega gulrótarköku, sem er mikill kostur.

Svo er þetta auðvitað nýtt tvist á gulrótarkökuna að bjóða upp á hana í svona rúllutertuformi.

Það sem þarf

Kakan

3 egg

135 gr sykur (2/3 bolla)

½ tsk salt

1 tsk vanilludropar

2 msk olía (canola)

1 tsk sítrónusafi

2 bollar niðurrifnar gulrætur (ca 2 miðlungsstórar)

100 gr hveiti (3/4 bolli)

½ tsk lyftiduft

½ tsk matarsódi

2 tsk kanill

1 tsk engifer

¼ tsk múskat

Fyllingin

240 ml (1 bolli) rjómi

250 gr Mascarpone ostur, við stofuhita

½ tsk kanill

60 gr (½ bolli) flórsykur

1 tsk vanilludropar

Yfir kökuna

30 gr (¼ bolli) flórsykur

Aðferð

Hitið ofninn að 180 gráðum.

Smyrjið form, 30 x 40 cm, með smjöri og þekjið síðan með smörpappír.

Rífið gulræturnar niður og setjið til hliðar.

Setjið egg, sykur, salt og vanilludropa í skál og hrærið saman þar til blandan er orðin ljósgul og freyðandi.

Bætið þá olíunni saman við og hrærið vel saman.

Setjið gulrætur og sítrónusafa út í skálina og blandið vel saman með sleif.

Takið sigti og setjið yfir skálina og sigtið hveiti, lyftiduft, matarsóda, kanil, engifer og múskat út í skálina. Hrærið síðan varlega saman.

Ef að gulrótarblandan er of blaut má bæta frá ¼ bolla til hálfs bolla (60 gr) af hveiti saman við.

Dreifið þá úr deiginu í formið og gætið þess að fara vel í hornin.

Setjið inn í ofn og bakið í 15 mínútur.

Takið hreint viskustykki og leggið á borðið og sigtið síðan flórsykur yfir það.

Takið kökuna út úr ofninum og úr forminu og leggið ofan á viskustykkið – flórsykurinn kemur í veg fyrir að hún festist við það. Losið smjörpappírinn af.

Sigtið þá flórsykur yfir kökuna.

Rúllið kökunni upp í viskustykkinu á meðan hún er enn heit, það er mjög mikilvægt því annars verður hún of hörð til þess. Látið hana svo kólna alveg.

Hrærið rjómann þar til hann er orðinn stífur.

Og hrærið Mascarpone ostinn, flórsykur, kanil og vanillu vel saman í annarri skál.

Bætið síðan ostablöndunni varlega saman við rjómann og notið sleif til að hræra þetta saman.

Takið þá kökuna og rúllið henni niður.

Smyrjið rjóma- og ostablöndunni á kökuna og rúllið henni svo aftur upp.

Setjið hana inn í ísskáp í nokkra tíma.

Stráið að lokum flórsykri yfir kökuna áður en hún er borin fram.

Njótið!

Sjáið hér í myndbandinu hvernig þetta er gert

 

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að...

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera...

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir...

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Besta leiðin til að bora í veggi án þess að sóða út – Snilldar trix

Frábært! Nú getur þú loksins borað fyrir hillunum eða hengt upp...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Níu snilldar leiðir til að nota klakaboxin á heimilinu

Klakabox eru ekki endilega bara til að gera ísmola því þau má nota í...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Borðaðu eins og þú vilt af þessum 10 fæðutegundum – Og án þess að fitna

Það getur vissulega verið erfitt að halda í við þyngdina –...

Breytingaskeiðið er ekki og ætti ekki að vera eitthvað „tabú“

Fyrir sumar konur getur verið erfitt að ræða um breytingaskeiðið...

Þannig fer of lítill svefn með okkur

Færð þú nægan svefn? Í amstri dagsins er svefninn gjarnan látinn...

Fimm æfingar til að gera heima sem koma þér fljótt í form

Margir eru duglegir að halda sér í formi þótt þeir fari ekki í...

Svona getur 15 mínútna ganga á dag breytt lífi þínu og haft mikil áhrif

Flest gerum við okkur grein fyrir mikilvægi reglulegrar hreyfingar fyrir...

Þannig má forðast uppþembu og bólgur í líkamanum

Bólgur í líkamanum og uppþemba angrar marga og getur verið hvimleið....

Tíu fæðutegundir sem auka brennsluna

Við vitum flest að megrunarkúrar eru ekki rétta leiðin til að léttast...

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að...

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera...

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir...

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og...

Besta leiðin til að bora í veggi án þess að sóða út – Snilldar trix

Frábært! Nú getur þú loksins borað fyrir hillunum eða hengt upp...

Níu snilldar leiðir til að nota klakaboxin á heimilinu

Klakabox eru ekki endilega bara til að gera ísmola því þau má nota í...

Hún varð næstum 117 ára – Og hverju þakkaði hún langlífið?

Hin bandaríska Susannah Mushatt Jones varð næstum 117 ára og þar með...

Hvað segir stærðin á litla putta um persónuleika þinn?

Til eru ýmsar skemmtilegar aðferðir sem segja til um persónuleika okkar...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Heimagert granóla með pekanhnetum – frábært í morgunmatinn

Það er algjörlega tilvalið að útbúa þetta girnilega granola um...

Dásamlegur eftirréttur – Fallegar bakaðar eplarósir

Þetta er með fallegri eftirréttum sem við höfum séð og það liggur...

Eitt skot af tekíla á dag kemur heilsunni í lag

Margir, ef ekki flestir, tengja tekíla við salt og sítrónu og eitthvað...

Meðhöndlun hvítlauksins skiptir miklu máli varðandi bragð – Hér eru fjórar aðferðir

Hvítlaukur er einstaklega hollur, góður og gefur matnum mikið bragð....

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...