Borg sem kom á óvart og úr varð fullkomin aðventuferð

Birmingham ferðalögÉg á varla til orð til að lýsa því hversu hrifin ég varð af Birmingham í Englandi þegar ég kom þangað í byrjun desember 2014.

Satt að segja bjóst ég ekki við neinu enda var tilgangur ferðarinnar ekki sá að heimsækja borgina.

Tilgangur ferðarinnar var nefnilega fyrst og fremst sá að sjá söngvarann Michael Bublé á tónleikum – sem var langþráður draumur. En það að fá að heimsækja nýja borg í leiðinni var svo sannarlega bónus. Enda alltaf gaman að koma á nýja staði.

Allt innan seilingar

Og Birmingham kom vægast sagt á óvart. Þetta er ein af þessum borgum sem hefur allt að bjóða þeim sem vilja fara í stuttar borgarferðir og njóta alls þess besta. Góð hótel, frábærir veitingastaðir, menning og glæsileg verslunaraðstaða.

Í borginni er allar helstu tískuverslanir að finna, en Birmingham er önnur stærsta borg Englands. Þrátt fyrir það upplifir maður ekki að hér sé um svo mikla stórborg að ræða og að mínu mati er það einmitt stærsti kostur borgarinnar hvað miðbærinn er aðgengilegur. Ef gist er á hóteli inni í borginni getur maður labbað í allt og það er bókstaflega allt innan seilingar. Sem er auðvitað frábært því þannig nýtist tíminn líka svo vel.

Yndislegt á aðventunni

Eins og áður sagði var ég þarna í byrjun desember, sem sagt á aðventunni. Það reyndist vera einstaklega góður tími til að heimsækja Birmingham og varð tónleikaferðin líka að skemmtilegri og óvæntri aðventuferð. Alltaf svo gaman þegar ferðalög taka svona óvænta stefnu.

En borgin var mjög jólaleg, fallega skreytt og setti risastór jólamarkaður punktinn yfir i-ið. Já markaðurinn var í miðbænum – en eins og ég sagði þá er allt í göngufæri. Og það er fátt skemmtilegra á aðventunni en að rölta um fallega skreyttan miðbæ, kíkja á jólamarkað og enda síðan á góðum veitingastað. Markaðurinn í Birmingham dregur að sér milljónir manna á hverju ári, og skyldi engan undra.

 

12026511_719520954845244_84844271_nBásar á jólamarkaðnum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

11911684_715568501907156_1259040382_n

Ein af verslunargötunum og jólalegur útibar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á aðventunni er líka komið fyrir stóru parísarhjóli í miðbænum sem setur skemmtilegan svip á umhverfið og auðvitað frábært að fara upp í til að fá betra útsýni yfir borgina og jólaljósin. Og hjá parísarhjólinu er svo skautasvell og auðvitað er það umhverfi einnig skreytt með jólaljósum. Undir kvöld þegar tekur að rökkva myndast skemmtileg stemning í bænum og kringum markaðinn. Margir sölubásar á markaðnum selja mat og heita drykki og svo eru auðvitað pöbbar þarna allt um kring. Í ár opnar markaðurinn og svellið þann 12. Nóvember.

 

BirminghamFrábært að versla… og borða

Í miðbænum er bæði risastór verslunarmiðstöð og verslunargötur. Það er því vel hægt að rölta á milli búða og skella sér svo í „mollið“. Fyrir búðaglaða konu er það ekki slæmt. Og þessi stóra og glæsilega verslunarmiðstöð fær góða einkunn hjá búðaglöðu konunni. Hún heitir The Bullring og er að utan eins og hálfgert geimskip, reyndar mjög nýtískulegt og flott. Þessi stóra og glæsilega verslunarmiðstöð fer því ekki svo auðveldlega fram hjá manni.

Það er líka gott að borða í Birmingham og er fjöldinn allur af alþjóðlegum veitingastöðum. Við duttum t.d. inn á yndislegan ítalskan stað, Carluccio´s, sem er með ítalska sælkeravöru til sölu fremst á staðnum svona eins og lítil sælkerabúð en svo eru kerti og kósýheit fyrir innan.

Þá eru barir, pöbbar og kaffihús á hverju horni. Nú og svo má ekki gleyma tónleikum en stórir og frægir tónlistarmenn leggja gjarnan leið sína til Birmingham á tónleikaferðalögum sínum. Og ekki sveik Bublé – sem var vissulega hápunktur ferðarinnar.

Manchester og London

Þar sem ekkert beint flug var í boði til Birmingham tókum við þann kostinn að fljúga til Manchester og síðan lest. Þetta var lítið mál og nýttum við tækifærið og flugum heim frá London og náðum okkur í sólarhring þar í leiðinni. Og ég get sagt ykkur það að ég iða í skinninu að komast aftur á aðventunni til Birmingham – því þessi ferð var tær snilld.

kokteillinn@gmail.com

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á...

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á...

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár...

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það...

Hér eru fimm einkenni þess að þú neytir of mikils sykurs

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar...

Hver er besta svefnstellingin – og sefur þú í þeirri bestu eða verstu

Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og því fær maður betur að...

Er gott fyrir brjóstin að sofa í brjóstahaldara?

Í gegnum tíðina hafa verið uppi ýmsar hugmyndir og kenningar um brjóst...

Mikilvægt að borða rétt fyrir hormóna líkamans

Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónar líkamans mikið...

Að láta klippa á sig topp getur alveg yngt mann um nokkur ár

Ef þig langar að breyta til og ert orðin hundleið á hárinu þínu...

Að vakna rennandi sveitt og þvöl um miðja nótt – Algengt vandamál

Konur á vissum aldri þurfa að kljást við eitt og annað sem tengist...

Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem...

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja...

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um...

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á...

GJAFALEIKUR – Við gefum miða á geggjaða Elvis tónleika Bjarna Ara

Bjarni Ara hefur gjarnan verið kallaður Elvis okkar Íslendinga en hann...

Snúðu gæfunni þér í vil og tileinkaðu þér þessi 5 atriði

Þekkir þú einhvern sem þér finnst vera alveg fáránlega...

Meira en helmingur hjóna hugsar um skilnað – Og það er víst staðreynd

Ef þú ert gift/ur og hefur verið að hugsa um skilnað að undanförnu er...

Þetta hefur hamingjusama fólkið vanið sig á – Því hamingjan er val

Þótt fólk geti átt erfitt með að sætta sig við það þá er það...

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á...

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð...

Ljúffeng sænsk súkkulaðikaka deluxe

Sænskar kladdkökur eru bæði einstaklega góðar og einfaldar í...

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa frábæru aðferð

Ef þú ert vanur/vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til...

Dásemdar sítrónukaka – eins og þessi sem fæst á Starbucks

Sítrónukaka er eitt það besta sem við fáum. Hún er svo frískandi,...

Klassísk frönsk súkkulaðikaka með fílakaramellum

Frönsk súkkulaðikaka er ein af þessum góðu kökum sem maður fær...

Dúnmjúk fyllt og afar einföld súkkulaðikaka með dásamlegu kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst afskaplega gott að eiga einfaldar,...

Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict

Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...