Borðaðu eins og þú vilt af þessum 10 fæðutegundum – Og án þess að fitna

Það getur vissulega verið erfitt að halda í við þyngdina – sérstaklega með hærri aldri en þá er eins og það dugi að horfa á matinn og hann er sestur á magann eða rassinn.

Hvað maður lætur ofan í sig getur skipt öllu máli í því að halda þyngdinni í skefjum. Það er því ánægjulegt til þess að vita að borða megi meira af sumum fæðutegundum án þess að hlaupa í spik.

Fáar hitaeiningar

Þessar tíu fæðutegundir hér að neðan eiga það allar sameiginlegt að þær innihalda fáar hitaeiningar og eru auk þess afar góðar fyrir líkama og heilsu. Þú getur því leyft þér að borða nóg af þeim án nokkurrar samvisku.

Klettasalat

Finnst þér mikið af káli vera bragðlaust? Fáðu þér þá klettasalat. En klettasalatið er ekki aðeins bragðmikið heldur inniheldur það afskaplega fáar hitaeiningar. Í tveimur bollum af klettasalati eru innan við tíu hitaeiningar – þú getur því borðað ansi mikið magn án þess að hitaeiningarnar hlaðist upp.

Klettasalat með ólífuolíu og grófrifnum Parmesan osti er frábært annað hvort sem forréttur eða sem meðlæti.

Bláber

Bláber eru dásamlega góð og holl – og svo innihalda þau líka svo fáar hiteiningar. Talandi um að fá mikið fyrir lítið… því í bláberjum má finna afar mikilvæg næringarefni. Það er auðvelt að bæta bláberjum inn í fæðuna og einn bolli af bláberjum er stútfullur af góðum næringarefnum en aðeins 85 hitaeiningum.

Sellerí

Þetta er hið fullkomna snakk með hummus til dæmis. Sellerí er 95 prósent vatn og restin er trefjar. Í tveimur stilkum af sellerí eru ekki nema 13 hitaeiningar en fullt af trefjum. Það má því gúffa sellerí í sig án nokkurar samvisku.

Edamame baunir

Í einum bolla af Edamame baunum eru 130 hitaeiningar. Þeim má auðveldlega bæta inn í fæðuna, eins og til dæmis í pastarétti, salöt og jafnvel smoothie. Auk þess eru þær frábærar sem snarl – soðnar með örlitlu sjávarsalti.

Appelsínur

Þær eru stútfullar af trefjum og frábærar til þess að hjálpa til við að léttast. En þú verður að borða þær í heilu lagi og ekki nota þær í safa. Ein appelsína gefur þér þinn dagskammt af C-vítamíni og fullt af trefjum – og hún inniheldur aðeins 62 hitaeiningar (miðað við miðstærð af appelsínu).

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eggjahvítur

Þér er óhætt að borða fullt af eggjahvítum því ein eggjahvíta inniheldur ekki nema 17 hitaeiningar. Það má útbúa ommelettu úr eggjahvítum og er tilvalið að bæta spínati, tómötum og fetaosti við til að gera hana gómsæta.

Ekki þó alltaf sleppa því að borða allt eggið því rauðan inniheldur afar mikilvæg næringarefni.

Portobello sveppir

Ef þér finnst sveppir góðir ættirðu að fá þér Portobello sveppi. Þessir sveppir eru gjarnan matreiddir sem máltíð í stað kjöts. Einn stór Portobello sveppur inniheldur aðeins 18 hitaeiningar. Þeir eru virkilega góðir grillaðir eða fylltir með t.d. hvítlauki, spínati og sýrðum rjóma.

Jarðarber

Þau eru sæt og góð… og innihalda fáar hitaeiningar. Einn bolli af jarðarberjum telur aðeins 50 hitaeiningar en er engu að síður stútfullur af trefjum. Jarðarber eru góð fyrir heilsuna og húðina. Ef þú ert að reyna að léttast og langar í súkkulaðiköku í eftirrétt skaltu prófa að fá þér skál af jarðarberjum með örlitlum þeyttum rjóma eða jógúrt.

Þari

Þarinn er algengt snarl/snakk í Asíu og hann inniheldur ekki margar hitaeiningar. Þarinn er hrein náttúruafurð og er góð uppspretta joðs og mikilvægra steinefna. Einn bolli af þara inniheldur 32 hiteingar og þú færð hann í pakkningum í verslunum hér á landi.

Sætar kartöflur

Vissir þú að sætar kartöflur eru eitt það hollasta sem þú getur lagt þér til munns?

Fyrir utan hvað þær eru svakalega góðar þá innihalda sætar kartöflur mikilvæg næringarefni fyrir líkamann. Og ekki nóg með það því ein meðalstór sæt kartafla inniheldur einungis 112 hitaeiningar.

Heimildir – Insider
Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun...

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem...

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst...

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu...

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en...

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður...

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi...

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna...

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja...

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega...

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum...

100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn

Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa...

Unnustunni fannst hann eins og hellisbúi – Sjáðu ótrúlegu breytinguna!

Það er eiginlega alveg með ólíkindum hvað klipping og góð snyrting...

Auðveldasta leiðin til að skræla kartöflurnar

Það getur verið ferlega leiðinlegt og tímafrekt að skræla kartöflur....

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Dásamlega sítrónukakan hennar Nigellu

Ef þú hefur hvorki smakkað né bakað sítrónuformköku þá er sko...

Æðislegar karamellubrúnkur með botni úr saltstöngum

Er þetta ekki eitthvað fyrir helgina? Þunnur og stökkur botn úr...

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í...

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði...

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á...

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...