Þetta er ástæðan fyrir því að hundurinn þinn eltir þig á klósettið

Það jafnast fátt á við það að eiga góðan og skemmtilegan hund. Hundurinn er jú besti vinur mannsins og einstaklega góður og traustur félagi.

En stundum skiljum við kannski hundana okkar ekki eins vel og við vildum enda fæst okkar gædd þeim hæfileika að geta talað við dýrin.

Hér eru nokkur ariði sem geta útskýrt vissa hegðun hundsins

Fylgir þér á klósettið

Þér finnst kannski ekki alltaf voða gaman þegar hundurinn þinn eltir þig hvert fótmál en því er ekki að neita að það er samt krúttlegt. Ástæða þess að hundurinn þinn fylgir þér hvert sem þú ferð og þar á meðal á klósettið er sú að það er í eðli hans að gera allt með fjölskyldunni – og þá meinum við ALLT.

Færir þér litlar gjafir

Kemur hundurinn þinn stundum til þín með eitthvað sem hann vill gefa þér?

Ástæðan fyrir því er sú að hundar vilja alltaf deila gleði sinni og ánægju með öðrum og í þeirra huga er enginn betur til þess fallinn en einmitt þú. Hugsaðu þér hvað þú ert heppin/n!

Kyssir þig og sleikir

Á meðan sumum finnst það frábært að fá koss frá hundinum sínum finnst öðrum það ógeðfellt. En flestir hundar vilja sleikja eiganda sinn endrum og sinnum. Með þessu vill hundurinn sýna þér að hann elski þig og sé þér undirgefinn – þá hjálpar þetta líka honum sjálfum að losa um stress.

Missir sig þegar þú kemur heim

Allir hundaeigendur kannast við spenninginn þegar þú kemur heim og þá geta oft orðið smá læti þar sem hundurinn missir sig úr gleði að sjá þig. Ekki láta þetta angra þig, þú ert númer eitt í hans lífi og hann er bara svo rosalega glaður að sjá þig – og með þessu vill hann sýna þér hvað hann saknaði þín.

Veit þegar eitthvað er að

Hundar skynja vel þegar eitthvað er að hjá þér. Þeir lesa úr líkamstjáningu þinni og síðan virðast þeir hafa sjötta skilningarvitið þegar kemur að þessum efnum. Þeir eru líka meira en reiðubúnir að hugga þig og láta þér líða betur. Hversu dásamlegt er það!

 

 

 

 

 

 

 

 

Skríður upp í rúmið þitt

Flestir ef ekki allir hundar elska að fá að sofa uppi í rúmi hjá þér. Þannig líður hundinum vel því þá er hann svo nálægt þér og eins og áður sagði þá er það í eðli hans að gera ALLT með fjölskyldunni eða eiganda sínum.

Þannig að ef hundurinn þinn skríður upp í rúm þegar þú ert ekki heima þá er það ekki bara vegna þess að rúmið þitt er þægilegt heldur líka vegna þess að hann saknar þín og með því að vera í þínu rúmi finnst honum hann vera nær þér.

Lyftir upp einum fæti

Þegar hundurinn þinn lyftir upp öðrum framfætinum þýðir það oftast að hann sé annað hvort í stuði fyrir smá leik eða að hann sé svangur.

Stundum gera hundar þetta líka þegar þeir sjá eitthvað áhugavert í umhverfinu.

Fá samþykki þitt

Ef þér finnst stundum eins og hundurinn þinn sé að leita eftir samþykki þínu fyrir eitthvað þá er það rétt hjá þér. Þitt álit skiptir hann öllu máli.

Pírir og/eða blikkar augum

Þegar hundurinn þinn blikkar eða pírir augun er hann oftast að leita eftir athygli. Hann langar að leika og eiga gæðastund með þér.

Hallar sér upp að þér

Flestir hundar þurfa mikla ást og væntumþykur og sumir meira en aðrir. Ef hundurinn þinn hallar sér upp að þér er hann klárlega að leita eftir athygli, smá klappi, knúsi eða klóri. Láttu það eftir honum – og mundu að í hans lífi ert það þú sem skiptir öllu máli og hann treystir alfarið á þig.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Rosalega góð og fjölskylduvæn mexíkósk kjötsúpa

Það er fátt betra á köldum og dimmum vetrardögum en heit og góð...

Þessu mælir söngkonan Carrie Underwood með til að halda línunum í lagi

Það er hvorki skemmtilegt né auðvelt að fara í megrun, því um leið...

Níu fæðutegundir sem innihalda færri hitaeiningar en þær brenna

Hljómar það ekki vel að til séu fæðutegundir sem láta líkamann...

Hrærð egg á þrjá vegu – Á enskan, franskan og amerískan máta

Hrærð egg eru algjörlega ómissandi í dögurðinn, eða „brunch“...

Gerðu árin eftir fertugt enn betri – Átta frábær ráð

Við höfum líklega mörg okkar fundið okkur á þeim stað sem þýski...

Ert þú vinnufíkill, eða kannski maki þinn? – Þetta eru merki þess

Það hefur löngum verið sagt að allir Íslendingar séu vinnualkar enda...

Tíu hlutir sem þú ættir að hætta því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Útlitsdýrkun er staðreynd í okkar nútímasamfélagi. Það eru t.d. til...

Láttu draumana rætast – Þessi einföldu skref gera þig ósigrandi!

Hvaða dreymir þig um að gera og hvað vilt þú sjá verða að veruleika...

Níu fæðutegundir sem innihalda færri hitaeiningar en þær brenna

Hljómar það ekki vel að til séu fæðutegundir sem láta líkamann...

Finnst þér þú hafa bætt á þig? – Og skilurðu alls ekki hvers vegna?

Finnst þér þú hafa fitnað… en samt ekki? Því þú veist að þú...

Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Bjúgur og bólgur í fótum er nokkuð sem margir kannast við. Ástæðan...

Hár okkar breytist með hærri aldri – Og hér eru góð ráð

Umhirða hársins er mikilvægur þáttur í því að líta vel út....

Gerðu þetta frábæra túrmerik te til að draga úr verkjum og bólgum í líkamanum

Túrmerik hefur verið notað um aldir gegn bólgum í líkamanum,...

Svona færðu flott og vel blásið hár

Það getur vafist fyrir konum að blása á sér hárið enda ekki alltaf...

Þessar ávaxtategundir draga úr hrukkum og bæta ástand húðarinnar

Það sem við borðum getur haft mikil áhrif á útlit og ástand...

Er það virkilega allra meina bót að stunda kynlíf?

Getur það verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæði...

Þessu mælir söngkonan Carrie Underwood með til að halda línunum í lagi

Það er hvorki skemmtilegt né auðvelt að fara í megrun, því um leið...

Gerðu árin eftir fertugt enn betri – Átta frábær ráð

Við höfum líklega mörg okkar fundið okkur á þeim stað sem þýski...

Ert þú vinnufíkill, eða kannski maki þinn? – Þetta eru merki þess

Það hefur löngum verið sagt að allir Íslendingar séu vinnualkar enda...

Tíu hlutir sem þú ættir að hætta því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Útlitsdýrkun er staðreynd í okkar nútímasamfélagi. Það eru t.d. til...

Láttu draumana rætast – Þessi einföldu skref gera þig ósigrandi!

Hvaða dreymir þig um að gera og hvað vilt þú sjá verða að veruleika...

Gerðu líf þitt einfaldara og ekki láta allt þetta standa í veginum fyrir hamingju þinni

Það vilja allir vera hamingjusamir. Þannig er það bara. Veltir þú...

Fáðu þér hunang daglega – Því þetta er það sem gerist í líkamanum

Því verður ekki neitað að hunang getur verið afskaplega gott fyrir...

Þessi áramótaheit ættum við öll að setja okkur

Á nýju ári strengja margir áramótaheit eða gera breytingar á lífi...

Rosalega góð og fjölskylduvæn mexíkósk kjötsúpa

Það er fátt betra á köldum og dimmum vetrardögum en heit og góð...

Hrærð egg á þrjá vegu – Á enskan, franskan og amerískan máta

Hrærð egg eru algjörlega ómissandi í dögurðinn, eða „brunch“...

Ofureinfaldur pylsupottréttur með beikoni og sweet chili

Það er alltaf jafn gott að geta hent í eitthvað einfalt og gott í...

Heimsins bestu gulrætur með hátíðarmatnum

Meðlæti með hátíðarmatnum skiptir miklu máli og getur algjörlega...

Jólaleg kaffikaka með kanil og súkkulaðibitum

Okkur finnst þessi kaka eiga vel við á aðventunni – enda virkilega...

Dásemdar írskt kakó sem yljar á köldum kvöldum

Það er fátt notalegra en að sitja undir teppi með heitan drykk yfir...

Besta uppskriftin að gamaldags vanilluhringjum

Ég rakst á þessa uppskrift að gamaldags vanilluhringjum fyrir nokkrum...

Gjörsamlega geggjaðar súkkulaðibitakökur – Þessar eru æði

Ef þið ætlið bara að baka eina sort af kökum fyrir jólin þá er svo...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...