Gerðu árin eftir fertugt enn betri – Átta frábær ráð

Við höfum líklega mörg okkar fundið okkur á þeim stað sem þýski arkitektinn Matthias Hollwich fann sig á þegar hann var um fertugt. Hann fékk einskonar hugljómun. Hann áttaði sig á því að hann hefði nú þegar lifað um helming ævi sinnar sem ósköp venjulegur maður með engar sérstakar væntingar. Matthias ákvað því að venda kvæði sínu í kross til að fá sem mest út úr síðari hluta ævinnar. Að eldast með bros á vör Í framhaldi af þessari...

Skoða

Ert þú vinnufíkill, eða kannski maki þinn? – Þetta eru merki þess

Það hefur löngum verið sagt að allir Íslendingar séu vinnualkar enda vinnum við að meðaltali meira en margar aðrar þjóðir. Við erum hörku dugleg og veigrum okkur ekki við því að vera í tveimur til þremur vinnum ef því er að skipta. Sumir vinna mikið af illri nauðsyn en svo eru það þeir sem eru hreinlega háðir því. Vinnufíkn er skaðleg Ef við skilgreinum vinnualka þá er það einstaklingur sem á við fíkn að stríða varðandi vinnu sína....

Skoða

Tíu hlutir sem þú ættir að hætta því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Útlitsdýrkun er staðreynd í okkar nútímasamfélagi. Það eru t.d. til krem sem eiga að sporna við hrukkum, hárlengingar til að þykkja hárið og lengja það, allskyns meðferðir til að losa okkur við appelsínuhúð og svona mætti áfram telja. Taktu því fagnandi En á meðan sumir fagna því að eldast eru aðrir sem streitast hressilega á móti Elli kerlingu. Hættu nú að hafa áhyggjur af gráum hárum og hrukkum. Það er hugarfarið sem skiptir máli...

Skoða

Láttu draumana rætast – Þessi einföldu skref gera þig ósigrandi!

Hvaða dreymir þig um að gera og hvað vilt þú sjá verða að veruleika í lífi þínu? Langar þig að opna þitt eigið fyrirtæki, verða ráðgjafi, byrja í ræktinni, hætta að borða ákveðnar fæðutegundir, fá þér nýja vinnu, auka tekjurnar eða einfaldlega verða hamingjusamari. Þinn draumur Þú hugsar oft um drauminn, þú jafnvel ræðir hann við maka þinn og vinkonur, og veltir fyrir þér hvernig þú getur látið hann rætast. En svo heldur þú áfram með...

Skoða

Ofureinfaldur pylsupottréttur með beikoni og sweet chili

Það er alltaf jafn gott að geta hent í eitthvað einfalt og gott í miðri viku þegar allir eru á fullu. Hér er uppskrift að ofureinföldum pylsupottrétti sem tekur enga stund að útbúa og slær í gegn hjá krökkunum. Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér með okkur uppskrift að pylsupottrétti með beikoni og sweet chili rjómasósu. Það sem þarf 10 pylsur (t.d. SS-pylsur) 1 bréf beikon 1 peli rjómi (2,5 dl) 1 dl sýrður rjómi 2 tsk sojasósa...

Skoða

Finnst þér þú hafa bætt á þig? – Og skilurðu alls ekki hvers vegna?

Finnst þér þú hafa fitnað… en samt ekki? Því þú veist að þú hefur ekkert verið að borða neitt meira en venjulega og ættir því ekki að vera að fitna. Eru buxurnar þröngar? Og líður þér líka oft þannig í maganum eins og þú sért alveg stútfullur/ur og hafir borðað alveg heilan helling? Þótt það sé ekki raunin. Eru buxurnar þrengri en þær ættu að vera? Vissulega gæti ástæðan verið sú að þú hafir fitnað en það er líka mjög líklegt að þú...

Skoða

Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Bjúgur og bólgur í fótum er nokkuð sem margir kannast við. Ástæðan fyrir bjúgnum getur verið af ýmsum toga en ef ástandið er viðvarandi ætti alls ekki að láta það ómeðhöndlað. Hjartað eða nýrun Bólgnir fætur geta t.d. verið merki um hjarta- og nýrnavandamál – og því ætti ætíð að leita læknis ef bólgan er viðvarandi. En bjúgur getur líka stafað af ýmsu öðru eins og t.d. fæðu, lyfjum, miklum ferðalögum og fleira. Hér er nokkur góð ráð...

Skoða

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og myrkur stóran hluta sólarhringsins –  og horfa á rómantískar og skemmtilegar myndir? Við settum saman lista yfir tuttugu myndir sem þykja með þeim allra rómantískustu, en ekki endilega í þessari röð. Þá er bara að hringa sig upp í sófa með teppi og kveikja á kertum og kvöldið er klárt.   1. Pretty Woman                ...

Skoða

Hár okkar breytist með hærri aldri – Og hér eru góð ráð

Umhirða hársins er mikilvægur þáttur í því að líta vel út. Hárið getur annað hvort látið konur líta út fyrir að vera eldri en þær eru eða yngri. Allar konur hafa átt slæman hárdag svo þær vita alveg hvaða áhrif hárið getur haft á útlitið. Þá daga er ekki óalgengt að konum finnist þær líta út fyrir að vera eldri en þær eru. Hárið og sjálfstraust Þegar hárið er fallegt, glansandi, heilbrigt og vel klippt og snyrt getur það virkað sem...

Skoða

Gerðu þetta frábæra túrmerik te til að draga úr verkjum og bólgum í líkamanum

Túrmerik hefur verið notað um aldir gegn bólgum í líkamanum, liðagigt, magavandamálum, ýmsu ofnæmi, lifrarvandamálum og brjóstsviða. Þetta er eitt öflugasta andoxunarefni svo vitað sé og eykur það blóðflæði og þanþol æða. Þannig kemur það jafnvægi á blóðþrýstinginn og bætir um leið hjarta- og æðakerfið. Við vöðva- og liðverkjum Þá er túrmerik talið koma í veg fyrir skemmdir á innri líffærum, eins og t.d. heila, og hefur það verið...

Skoða

Gerðu líf þitt einfaldara og ekki láta allt þetta standa í veginum fyrir hamingju þinni

Það vilja allir vera hamingjusamir. Þannig er það bara. Veltir þú því stundum fyrir þér af hverju hún Gunna, samstarfskona þín, er alltaf brosandi og hress, en ekki þú? En hvað er það sem kemur í veg fyrir að við upplifum hamingju til fulls? Er virkilega svona erfitt að höndla hamingjuna? Svarið er nei! En það eru nokkur atriði sem gott er að hafa á hreinu til að feta veginn að hinni einu sönnu hamingju. Hafðu þessi tíu atriði í huga...

Skoða

Fáðu þér hunang daglega – Því þetta er það sem gerist í líkamanum

Því verður ekki neitað að hunang getur verið afskaplega gott fyrir heilsuna. Ekki er nóg með að það sé hollt fyrir líkamann heldur getur það líka verið ansi hjálplegt að neyta hunangs reglulega. Með því annað hvort að drekka vatn með hunangi eða neyta þess í öðru formi má bæta úr ýmsu kvillum. Hér eru 9 atriði sem hunang hefur góð áhrif á 1. Við kvefpestum og hósta Flestir vita hvað hunang getur verið gott gegn kvefpestum. Það er gott...

Skoða

Þessi áramótaheit ættum við öll að setja okkur

Á nýju ári strengja margir áramótaheit eða gera breytingar á lífi sínu. Oft eru slík heit tengd útliti og líkamlegri heilsu, eins og að ætla að grennast, hætta að reykja, byrja í líkamsrækt og að hætta að borða sætindi. Sannað þykir að slík heit eru oftar en ekki rofin og þegar slíkt gerist dregur það úr sjálfsánægju einstaklingsins. En hér eru hins vegar áramótaheit sem snúa að því að öðlast betra og innihaldsríkara líf en eru samt...

Skoða

Svona færðu flott og vel blásið hár

Það getur vafist fyrir konum að blása á sér hárið enda ekki alltaf auðvelt að eiga við sitt eigið hár, hvort sem það er millisítt eða sítt. Gengur illa að gera þetta sjálfar Þegar konur fara í klippingu er hárið yfirleitt blásið fínt á eftir en mörgum gengur síðan illa að eiga við það sjálfar þegar þær þvo hárið og þurfa sjálfar að blása. Það er ákveðin kúnst að blása sítt hár svo vel sé en ekki gleyma að þetta er auðvitað eitthvað...

Skoða

Þess vegna ættir þú að sleppa takinu á sumu fólki í lífi þínu

Já, það er allt í lagi að sleppa tökunum á sumu fólki í lífi þínu. Margir hinsvegar trúa hinu gagnstæða. Þegar samband milli þín og einhvers sem þér þykir vænt um er að renna út í sandinn reyna flestir að gera allt sem þeir geta til að halda manneskjunni áfram í lífi sínu. Þetta getur verið maki, góður vinur, fjölskyldumeðlimur, eða hver sem er sem þú átt djúp tengsl við. Látum tilfinningarnar ráða Það er alveg virðingavert þegar við...

Skoða