Þeir sem eru alltaf of seinir eru bæði jákvæðari og bjartsýnni – Plús þeir lifa lengur

Ég er ein af þeim sem hef barist við það alla mína ævi að vera á réttum tíma og stundvís – en það hefur gengið misvel í gegnum tíðina. Þess vegna gleðst ég alltaf jafnmikið þegar vísindalegar rannsóknir sýna fram á að það sé eitthvað jákvætt við það að vera alltaf á síðustu stundu. Góðar fréttir Hér eru einmitt slíkar góðar fréttir sem gleðja okkur sem eigum í erfiðleikum með að vera á réttum tíma. Talið er að þeir sem eru alltaf of...

Skoða

Tuttugu hlutir sem einhleypar konur gera þegar enginn sér til

Einhleypar konur eru víst ekki allar þar sem þær eru séðar – eða svo segja þau alla vega á The New York Times. Samkvæmt könnun sem þau gerðu kom í ljós að konur sem búa einar gera ýmislegt heima hjá sér sem þær myndu aldrei gera ef einhver væri að horfa. Þessi listi kemur svolítið á óvart og það er spurning hvort íslenskar konur samsvari sig við hann. Hvað segja konur sem hafa búið einar eða búa einar í dag? Hér eru 20 hlutir...

Skoða

Svona karlmönnum vilja konur giftast – Pabba líkaminn er algjörlega málið

Karlmenn þurfa ekkert að vera að velta sér upp úr því þótt þeir séu ekki með „six-pack“ – alla vega ekki þegar kemur að áhuga kvenna og hvað konum finnst um þá. Svo segja kannanir Glæný könnun staðfestir nefnilega að konur velji frekar menn með svokallaðan pabba líkama heldur en þá sem eru með virkilega stæltan maga og brjóstkassa. En samkvæmt könnuninni segist tveir þriðju hluti kvenna frekar vilja giftast karlmanni með pabba...

Skoða

Þetta er rétta leiðin til að þrífa blandarann – Ótrúlega einfalt og fljótlegt

Blandarinn er mikið notaður á mörgum heimilum enda hægt að útbúa alls kyns góðgæti með honum. En mörgum finnst hins vegar ekki skemmtilegt að þrífa hann. Að þrífa blandarann getur verið bæði leiðinlegt og tímafrekt. En með þessari einföldu og fljótlegu aðferð er það lítið mál. Tekur enga stund Þetta er svo einfalt. Þú setur vatn í óhreinan blandarann og smá uppþvottalög út í og kveikir á honum. Þú leyfir þessu að malla í smástund á...

Skoða

Nokkur glös af kampavíni í hverri viku geta verið góð fyrir heilann

Þetta er eitthvað sem er áhugavert að heyra því þessi freyðandi dásemd getur haft svo góð áhrif sé hennar neytt í hófi. Freyðandi búbblurnar geta bara stundum gert svo mikið fyrir andlegu hliðina. Og nú segja fræðimenn að þessi gyllti mjöður sé líka góður fyrir heilann og geti haft jákvæð áhrif á hann. Nokkur kampavínsglös á viku Vísindamenn við Reading háskólann í Berkshire í Bretlandi telja að nokkur glös af kampavíni á viku geti...

Skoða

Þetta er aðferð sem gæti bjargað lífi þínu í erfiðum aðstæðum

Hvað getum við gert þegar við erum ein og eitthvað verður til þess að við erum í orðsins fyllstu merkingu að kafna? Hvað getum við gert til bjargar okkur sjálfum? Þessu hljóta margir að hafa velt fyrir sér því það má hæglega komast í þannig aðstæður og slíkt gerir svo sannarlega ekki boð á undan sér. Þetta er eitthvað sem gerist skyndilega og þá þarf að bregðast hratt og rétt við. Aðferð sem gæti bjargað þér Við vorum því að vonum...

Skoða

Frábær heimagerður túrmerik maski sem hefur undraverð áhrif á húðina

Við vitum flest hvaða eiginleikum túrmerik býr yfir og hversu góð áhrif það getur haft á líkamann. En það eru líklega ekki jafn margir sem vita að þetta undrakrydd hefur líka góð áhrif sé það notað útvortis. Frábær áhrif á húðina Að útbúa og nota túrmerik maska fyrir andlitið hefur víst undraverð áhrif á húðina. Maskinn hefur góð áhrif á bólur, exem, þrota og roða í húðinni, dökka sólarbletti, bauga undir augum og auðvitað hrukkur....

Skoða

Þetta eru þær týpur karlmanna sem konur forðast og hreinlega flýja

Sumir karlmenn eru alveg óskaplega aðlaðandi og ómótstæðilegir, og með allt sitt á hreinu. En svo eru það þeir sem konur forðast í lengstu lög – menn sem konur bókstaflega flýja. Hér er listi yfir þær 8 týpur af karlmönnun sem konur forðast. 1. Þurfandi týpan Þetta er maðurinn sem er of þurfandi. Hann er á köflum of tilfinningasamur (ef það er hægt), og hann efast alltaf um sjálfan sig. Hann leitar líka stöðugt eftir...

Skoða

Súkkulaðiát getur hjálpað til við þyngdartap – Sjáðu bara Katharine Hepburn

Hver elskar ekki súkkulaði? Og hversu margir láta þessa dásemd sífellt á móti sér af því þeir vilja ekki bæta á sig? Súkkulaði nokkrum sinnum í viku En er einhver ástæða til þess að láta súkkulaði sífellt á móti sér? Ekki ef eitthvað er að marka fjölmargar rannsóknir, því samkvæmt þeim er súkkulaði ekki jafn slæmt fyrir þyngdina og haldið hefur verið fram. Svo það er greinilega alveg í fínu lagi að fá sér súkkulaði nokkrum sinnum í...

Skoða

Þetta er líklega besta leiðin til að lakka neglurnar

Ég bara veit, að ég veit að það eru margar konur þarna úti eins og ég sem hafa naglalakkað sig í mörg ár en aldrei í rauninni vitað almennilega hvernig á að gera það svo vel sé. Klaufsk og  klíni út fyrir Ég get enn verið svakalega klaufsk við þá iðju. Einhversstaðar segir að æfingin skapi meistarann og smátt og smátt nái maður betri tökum á þessu. En ég veit ekki hvort það er rétt? Ég viðurkenni fúslega að ég er enn að klína lakkinu...

Skoða

Börn sem eru látin taka þátt í heimilisstörfum eru farsælli en þau sem það ekki gera

Ef þú vilt að börnunum þínum, nú eða barnabörnunum, vegni vel í lífinu þá ættirðu að skoða þetta. Sérfræðingar telja sig geta sýnt fram á að þau börn sem alast upp við það að sinna húsverkum vegni betur í lífinu þegar þau eru fullorðin. Þessir einstaklingar þykja betri starfsmenn þar sem þeir búa yfir hæfni bæði til að vinna að verkefnum í hópi sem og einir. Þá þykja þeir einnig líklegri til að sýna samkennd gagnvart öðrum. Meira...

Skoða

Eitt nýjasta hótel landsins er hreint út sagt algjör paradís á jörð

Ég var svo lánsöm að fá að dvelja á einu nýjasta hóteli landsins um daginn og hef varla haldið vatni síðan af hrifningu. Í mínum huga er þetta hrein paradís á jörð – enda þurfti bókstaflega að draga mig í burtu því ég hefði svo gjarnan viljað vera þar miklu lengur. Paradís Bláa Lónsins Þessi paradís er staðsett í Grindavík eða nánar tiltekið í Bláa Lóninu. Já, það er risið lúxushótel í Bláa Lóninu. Hótelið heitir The Retreat og...

Skoða

Hver segir að kynlífið þurfi alltaf að vera fullkomið?

Sumir vilja meina að lykilinn að löngu og farsælu hjónabandi sé gott kynlíf. Þótt ekki allir séu því sammála þá verður víst að viðurkennast að kynlífið skiptir töluverðu máli í þessu samhengi. Samkvæmt nýlegri rannsókn eru meiri líkur á hjónaskilnaði ef kynlífi er ábótavant. Rannsóknin, sem náði til 732 hjóna á aldrinum 57 til 85 ára, þótti sýna að þeir sem sögðust afar sjaldan eða aldrei stunda kynlíf voru óánægðari í sínu hjónabandi...

Skoða

Það er engin örugg leið að langlífi og góðri heilsu – og það veit Keanu Reeves

Við förum ólíkar leiðir í lífinu og þótt fólk telji sig velja rétt fyrir sjálft sig og heilsuna er það engin trygging fyrir langlífi og góðri heilsu. Það virðist bara vera þannig að það er engin trygging fyrir neinu. Hér á eftir er þýddur texti sem sagður er vera frá leikaranum Keanu Reeves – hvort sem textinn er frá honum eða ekki þá má svo sannarlega taka innihald hans til umhugsunar. Og þannig hljóðar hann Móðir vinar míns...

Skoða

Svona flóar þú mjólk í kaffið á ótrúlega einfaldan hátt

Þú þarft ekkert rándýran mjólkurflóara til að búa til fullkomið Latte heima í þínu eigin eldhúsi. Og nei, þú þarft ekki rándýra kaffivél heldur. Það eina sem þú þarft er einfaldlega krukka með loki. Svona ferðu að Helltu mjólk í krukku, settu lokið á og hristu og settu síðan í örbylgjuofninn í hálfa mínútu. Voilá, þú ert komin/n með flóaða mjólk og froðu til að hella út í kaffið þitt. Þetta er svo lítið mál – sjáðu hér í...

Skoða