Breytingaskeiðið er ekki og ætti ekki að vera eitthvað „tabú“

Fyrir sumar konur getur verið erfitt að ræða um breytingaskeiðið – þeim þykir umræðuefnið óþægilegt og vilja helst ekkert af því vita. Beri efnið á góma í hópi kvenna á fimmtugsaldri má gjarnan búast við ólíkum viðbrögðum. Sumar bregðast illa við, aðrar sitja hljóðar og stara tómlega út í loftið og enn aðrar vilja endilega ræða málið og galopna sig. Sumar konur segjast þó ekkert vilja um þetta heyra og fara að tala um eitthvað...

Skoða

Hún varð næstum 117 ára – Og hverju þakkaði hún langlífið?

Hin bandaríska Susannah Mushatt Jones varð næstum 117 ára og þar með tólfta elsta kona sögunnar. En hvert skyldi leyndarmálið á bak við háan aldur hennar vera? Jú, það er svefn og beikon! Eða svo taldi hún sjálf og einnig aðstandendur hennar. Alltaf verið heilsuhraust Susannah var heilsuhraust í gegnum tíðina og var vel spræk miðað við aldur þótt hún hafi tapað sjón undir lokin. Er hún var vel með á nótunum, ekki rúmföst og tók...

Skoða

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði – dásamleg í alla staði. Og er betri en allt sem gott er. Kakan geymist vel og helst mjúk alveg þar til hún er búin. Er ekki tilvalið að skella í eina svona fyrir fjölskylduna og sunnudagskaffið? Það er hún Svava vinkona okkar á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir þessari dásemdar uppskrift með okkur. Mjúk amerísk súkkulaðikaka 3 bollar hveiti 2½ bolli sykur 1 msk + 1...

Skoða

Hvað segir stærðin á litla putta um persónuleika þinn?

Til eru ýmsar skemmtilegar aðferðir sem segja til um persónuleika okkar – allt frá stjörnufræði til þess hvernig við sofum. En svo er sumt sem við erum fædd með sem getur víst gefið vísbendingar um það hvernig persónuleiki okkar er og það á víst við um stærðina eða hæðina á litla putta okkar. Rétt eins og fingraför okkar eru einkennandi fyrir hvern og einn þá er litli puttinn líka einstakur fyrir okkur. Ævaforn aðferð Á bak við...

Skoða

Þetta er ástæðan fyrir því að konan þín hefur minni áhuga á kynlífi en áður

Konur eru oft óútreiknanlegar, alla vega margar, sérstaklega þegar kemur að kynlífi. Stundum eru þær í stuði og stundum ekki. Það hefur mikið með tíðahringinn að gera og allt hormónaflæðið sem honum fylgir. En það þarf ekki alltaf að vera ástæðan. Er þetta vandamálið? Ef þér finnst konan þín hafa verið til baka í kynlífinu og ekki sýnt því mikinn áhuga, þrátt fyrir að þú hafir lagt þig allan fram, gæti eitt af þessum sex atriðum (eða...

Skoða

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á óskalista hjá mér yfir gott meðlæti. Venjulegt soðið blómkál er í mínum huga ekki spennandi réttur enda ekki nógu bragðmikið. Er komið á listann En með þessu ofnbakaða og vel kryddaða blómkáli er þessi réttur klárlega orðinn einn af mínum uppáhalds. Ég bar hann fram með bleikju og hann smellpassaði með fiskinum. Og ég get ímyndað mér að hann passi alveg jafn vel með...

Skoða

Svona gerirðu algjörlega fullkomin harðsoðin egg

Þeir eru ófáir sem borða egg daglega, enda egg alveg afskaplega holl og góð. En ertu að sjóða þau rétt? Er til einhver rétt leið til að sjóða eggin? Kannski ekki og eflaust hefur hver sinn háttinn á því. En því verður samt ekki neitað að þessi aðferð sem hér um ræðir gefur þér fullkomin harðsoðin egg. Og hvernig gerir maður það? Hver kannast ekki við að lenda í því að dökkur hringur myndast í kringum rauðuna, eða að hvítan er svo föst...

Skoða

Þannig fer of lítill svefn með okkur

Færð þú nægan svefn? Í amstri dagsins er svefninn gjarnan látinn sitja á hakanum og ekki gera sér allir grein fyrir því hversu mikilvægur svefninn er fyrir heilsuna, heilann og útlitið. Vinnan, líkamsræktin og félagslífið er látið ganga fyrir og fyrir vikið verður of lítill tími fyrir svefn. Talið er t.d. að um 30 prósent bandaríkjamanna séu vansvefta. Eldast um aldur fram Of lítill svefn getur haft veruleg áhrif á heilsuna og heilinn...

Skoða

Þrettán góð og einföld eldhúsráð sem allir ættu að kunna

Við erum alltaf jafn hrifin af góðum húsráðum enda getur maður sífellt á sig blómum bætt í þeim efnum. Góð húsráð geta nefnilega gert lífið svo miklu einfaldara. Hér eru þrettán einföld eldhúsráð sem allir ættu að kunna 1. Krem á kökur Þegar krem er sett á köku getur verið erfitt að jafna það út svo fallegt sé. Prófaðu að dýfa hnífnum í heitt vatn og renndu honum svo mjúklega yfir kökuna að ofan og yfir hliðarnar. Það sama má gera til...

Skoða

Auðveldasta leiðin til að ná límmiðum af nýjum borðbúnaði og slíku

Hver kannast ekki við að þurfa að pikka límmiða af hverjum hlut þegar keypt eru ný glös eða borðbúnaður? Það er í sjálfu sér ekkert til að kvarta yfir nema kannski fyrir það að oft á tíðum er nánast ómögulegt að ná miðunum af. Sérstaklega af nýjum glösum. Fundum lausn Maður hefur gjarnan lent í þessu með nýja matardiska og skálar – rifið miðana mjög varlega af en samt hefur meira en helmingurinn setið eftir. En hér er frábær...

Skoða

Hæfileg víndrykkja er talin draga úr líkum á þunglyndi

Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um kosti og galla þess að drekka vín. Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á ágæti þess að drekka vín í hófi – á meðan aðrar rannsóknir sýna augljóslega hversu alvarlegar afleiðingar ofdrykkja getur haft í för með sér. Víndrykkja getur haft jákvæð áhrif á geðheilsuna Samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var á Spáni á 5.500 einstaklingum af báðum kynjum þykir sýnt að víndrykkja geti haft áhrif á...

Skoða

Heimagert granóla með pekanhnetum – frábært í morgunmatinn

Það er algjörlega tilvalið að útbúa þetta girnilega granola um helgina til að eiga í morgunmatinn út vikuna. En þetta er bæði ofur einfalt og fljótlegt að útbúa. Við notum þetta heimagerða granóla t.d. út í jógúrtið okkar á morgnana. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari uppskrift. Það sem þarf 3 bollar tröllahafrar 1 bolli grófsaxaðar pekanhnetur 2 tsk kanil ¼ tsk salt ½ bolli ljós púðursykur ¼...

Skoða

Dásamlegur eftirréttur – Fallegar bakaðar eplarósir

Þetta er með fallegri eftirréttum sem við höfum séð og það liggur við að hann sé of fallegur til að borða. En það er samt alls ekkert flókið að útbúa þessar gullfallegu eplarósir. Og svo er auðvitað einstaklega gaman að bjóða upp á svona fallegan eftirrétt. Það sem þarf 2 rauð epli 1/2 sítróna vatn 3 msk. aprikósumarmelaði smjördeig kanill Aðferð Kjarnhreinsið eplin og skerið í þunnar sneiðar. Setjið vatn í skál og kreistið safa úr...

Skoða

Eitt skot af tekíla á dag kemur heilsunni í lag

Margir, ef ekki flestir, tengja tekíla við salt og sítrónu og eitthvað sem drukkið er í partýum. En í Mexíkó, þaðan sem tekíla er upprunnið, er það yfirleitt ekki drukkið á þennan máta. Búið til úr blárri agave plöntu Mexíkanar nota tekíla til að enda góða máltíð og þá er það einnig notað sem krydd með mat. Tekílahefðin í Mexíkó er rík enda er þetta þeirra drykkur. Tekíla er búið til úr agave plöntu sem þekkt er sem bláa agave...

Skoða

Átta súpergóð og einföld ráð sem styrkja og bæta hjónabandið

Ekkert hjónaband er alveg fullkomið og með tímanum geta hjón vaxið hvort frá öðru ef þau gæta sín ekki. Lítil deilumál geta orðið að stóru rifrildi, nándina getur vantað og hjón farið að hreyta hvort í annað. Við verðum að hafa það á hreinu að hjónabandið er vinna sem krefst stöðugrar athygli okkar og málamiðlunar. Hér eru nokkur einföld ráð sem geta bætt hjónabandið 1. Að kyssast í að minnsa kosti 30 sekúndur á dag og knúsast í alla...

Skoða