Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?
Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að haga matarvenjum okkar? Stjörnumerkin geta víst sagt heilmikð um okkur og það hvernig við nærumst – og hvernig við ættum að borða. Hvað segir þitt merki um það? Ljónið 23. júlí – 22. ágúst Þér finnst mjög gaman að skemmta þér og partý eru ofarlega á lista þínum yfir skemmtilega afþreyingu. En skemmtu þér samt í hófi því endalausir kokteilar og snittur geta...
Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?
Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að haga matarvenjum okkar? Stjörnumerkin geta víst sagt heilmikð um okkur og það hvernig við nærumst – og hvernig við ættum að borða. Hvað segir þitt merki um það? Vatnsberinn 20. janúar – 18. febrúar Þú hefur mikla þörf fyrir að vera frjáls og stjórna eigin lífi. Það á líka við hvenær og hvernig þú borðar. Láttu það þess vegna eftir þér að hafa hlutina eftir...
Átta skotheld förðunarráð fyrir húð sem er farin að eldast
Hér eru átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast. Litaraft húðarinnar breytist með aldrinum og fínar línur og hrukkur fara að sjást. Því er ekki úr vegi að draga nýjar áherslur og finna lausnir sem henta þessum breytingum. Átta frábær ráð 1. Næring Mikilvægt er að næra húðina og þá sérstaklega þegar við eldumst. Í hvert skipti sem þú hreinsar húðina berðu þá gott nærandi krem á hana strax á eftir. Ef þú ætlar síðan...
Æðislegar Tiramisu brúnkur sem taka eftirréttinn alveg í nýjar hæðir
Tiramisu er einn okkar uppáhalds eftirréttur og þar eru eflaust margir sammála okkur. Okkur finnst brúnkur líka einstaklega góðar. Svo þegar Tiramisu og brúnkur koma saman þá verður algjör veisla. Hér er skemmtileg uppskrift að Brownie-Tiramisu kökum í bolla – frábær eftirréttur eða bara ljúft og gott með sunnudagskaffinu. Það sem þarf 1 pakki brownie-mix (t.d. Betty Crocker) 1/3 bolli espresso eða sterkt kaffi 1/3 bolli...
Tíu blákaldar staðreyndir um lífið sem við ættum öll að þekkja
Stundum þarf að minna okkur á um hvað lífið raunverulega snýst og hvað við getum gert betur til að eiga gott líf. Hér eru tíu blákaldar staðreyndir sem við ættum öll að þekkja því þær hjálpa okkur og vísa okkur leiðina í átt að betra lífi. Tíu staðreyndir um lífið 1. Fyrir marga er lífið allt of stutt – svo hafðu það í huga í hvert sinn sem þú hræðist það að eldast. Þér hefur verið gefinn tími sem margir aðrir fá ekki í þessu lífi....
Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð
Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi svo vel sé – en það er alls ekki vonlaust! Hér er einföld og góð aðferð til að þrífa sturtuglerið á náttúrulegan hátt. Með þessari aðferð nærðu vatnsblettum og skellum af glerinu. Það sem þarf sítrónusafi eða sítróna skorin til helminga svamp (ef sítrónusafinn er notaður) edik matarsóda vatn Aðferð Nuddið sítrónusafa á glerið með svampinum eða fersku...
Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn
Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna á kvöldin. Það getur líka stundum verið erfitt að ná sér niður eftir annríki dagsins. Ýmsar leiðir og aðferðir er hægt að nota til að komast inn í draumalandið og geta þessar einföldu jógastöður hjálpað til við að slaka á og sofna vært. Það besta er að það má gera þær í rúminu – og það eina sem þú þarft er koddinn þinn ...
Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni
Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í uppáhaldi hjá mér. Sætar kartöflur eru eitt það besta sem ég fæ og ég einfaldlega fæ ekki leið á þeim. Þess vegna finnst mér ómissandi að eiga nokkrar… eða margar uppskriftir að góðum sætkartöfluréttum. Einfalt og „spicy“ Ef þig langar í eitthvað vel kryddað og gott, sem sagt eitthvað „spicy“ – þá er þetta málið. Maður minn hvað þessar kartöflur eru...
Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu
Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja hvar í röðinni þú ert og hvaða áhrif það hefur á persónuleikann. Segja má að til séu ákveðnar staðalmyndir af elsta barninu, miðjubarninu og síðan því yngsta. Sumir geta t.d. verið dæmigerð miðjubörn á meðan önnur miðjubörn kannast ekki við neitt af því sem talið er einkenna þau. Það er nefnilega þannig að aðrir þættir geta spilað inn í áhrif systkinaraðarinnar. Elsta...
Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff
Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum því þær yngri lita hár sitt grátt. Stjörnur eins og til dæmis söngkonurnar Rihanna og Lady Gaga hafa báðar skartað síðu gráu hári. Litatónarnir eru margbreytilegir og það er til grár tónn sem klæðir hvern og einn. Já, gráa hárið þykir smart í dag. Hvernig væri að leyfa gráu lokkunum að njóta sín? Með því er hægt að spara töluvert – bæði í tíma og peningum. En konur...
Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma
Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera augnæfingar? Að gera slíkar æfingar reglulega getur hjálpað til við að bæta sjónina og koma í veg fyrir augnsjúkdóma sem gjarnan þróast með hærri aldri. Þá styrkja æfingarnar líka augnvöðvana. Álag á augun Í dag vinna margir við tölvu allan daginn og stara stanslaust á skjáinn. Slíkt veldur miklu álagi á augun og því ekkert óeðlilegt að vera alveg búinn í augunum á kvöldin. Ef þú...
Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?
Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun eru vörur fyrir andlitið það fyrsta sem kemur upp í hugann. Ekki satt? Þetta á kannski eftir að koma þér á óvart – en andlitið er ekki sá hluti líkamans sem eldist hraðast. Það eru í raun brjóstin. Brjóstin viðkvæmust Í niðurstöðum rannsóknar sem birt var í Journal Genome Biology kemur í ljós að brjóstvefurinn er viðkvæmastur fyrir afleiðingum öldrunar,...
Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin
Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega skynsamlegt að endurskoða það aðeins. Eru eins og svampur Hárburstar eru raunverulega eins og svampur, þ.e. þeir draga allt í sig. Og fyrir utan öll hárin sem festast í þeim þá sjúga þeir líka í sig olíu, hárvörur, ryk, flösu og lykt. Þannig að í hvert skipti sem við burstum hárið þá erum við að setja allt þetta aftur í hárið á okkur. Frekar ógeðfellt – ekki satt? Það...
Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn
Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum jafnvel fjari út. Slíkt getur gerst þegar pör hafa verið lengi saman. En auk þess getur breytingaskeið kvenna líka haft þessi áhrif. Myndu velja svefninn Hjá mörgum konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeið er ýmislegt annað en kynlíf efst á óskalistanum. Svefn er þeim t.d. ofarlega í huga og mikilvægur enda getur hann verið af skornum skammti og þjást margar...
100 ára kona þakkaði daglegri bjórdrykkju í 70 ár fyrir háan aldur sinn
Það er alltaf jafn áhugavert að skoða hverju þeir sem lengi lifa þakka háan aldur sinn. Læknar segja okkur að lykillinn að langlífi sé blanda af góðum genum og heilbrigðum lífsstíl en þegar betur er að gáð virðist sem það eigi bara alls ekki við alla. Glas af Guinness daglega Afar misjafnt er hverju þeir sem ná háum aldri þakka langlífið og höfum við heyrt ýmsar útgáfur af því en hér er ein alveg ný. Þegar hún Doris Olive, sem var frá...