Æðisleg Nutellabananakaka – Þessi klikkar ekki
Hvernig væri að skella í eina góða bananaköku um helgina! Þessi hér slær pottþétt í gegn enda blandast hér saman bananar og Nutella – og það getur nú tæpast klikkað. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur uppskrift að Nutellabananaköku. Það sem þarf 2 bollar hveiti ¾ tsk matarsódi ½ tsk salt ¼ bolli mjúkt smjör 1 bolli sykur 2 stór egg 1¼ bolli stappaður þroskaður banani 1 tsk vanilludropar ⅓ bolli mjólk ¾...
Mikil kyrrseta slæm andlegri heilsu og eykur hættu á kvíðaröskun
Margir sitja allan daginn í vinnunni og „slaka“ svo á í sófanum heima á kvöldin. Kyrrseta er orðin svo miklu meiri en hún var hér áður fyrr og er því eðlilegt að áhrif hennar séu skoðuð. Eins og flestir vita er það ekki gott líkamlegri heilsu að sitja of mikið og getur það aukið hættuna á ýmsum líkamlegu kvillum og sjúkdómum. En nú þykir sýnt að kyrrsetan hafi alvarleg áhrif á andlega heilsu og geti byggt upp kvíða hjá einstaklingum....
Leikarinn Hugh Laurie með frábær skilaboð til okkar
Enski leikarinn Hugh Laurie sló eftirminnilega í gegn sem hinn kaldhæðni House í samnefndum þáttum. Þar fór leikarinn á kostum en hlutverkið tók víst mjög á hann. Erum við tilbúin? Hugh hefur gert margt fleira um ævina en að leika House en er hann bæði mikill grínisti og tónlistarmaður. Hann er einn af okkar uppáhalds hér á Kokteil, enda afskaplega hæfileikaríkur. Þar sem við erum svo fylgjandi því að fólk fylgi draumum sínum og bíði...
Þetta ættirðu að forðast varðandi hárið þegar þú eldist
Þegar konur eldast verða breytingar bæði á húð og hári. Vissar hárgreiðslur og ákveðnir hárlitir sem áður virkuðu gera allt í einu ekkert fyrir þig. Þess vegna þarf að endurskoða bæði greiðsluna og hárlitinn þegar aldurinn færist yfir. Litaraftið er ekki lengur það sama og því passar ekki endilega lengur að vera með hvítt aflitað hár. Því er víst þannig farið að sumt getur látið konur líta út fyrir að vera eldri en þær eru á meðan...
Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu
Margar konur á vissum aldri hafa áhyggjur af því að þær séu staðnaðar, minnið sé farið að gefa sig og að gáfunum hraki með hverju árinu. Kannski líður mörgum karlmönnum eins en hjá konum tengist þetta líka oft breytingaskeiðinu. En á því tímabili vill minnið einmitt oft vera gloppótt. Ekkert klárar lengur Þetta er eitthvað sem konur hafa heyrt, þ.e. að þær séu ekki jafn klárar fimmtugar og þær voru þrítugar. Þær hafa fengið að heyra...
Átta mistök sem við gerum fyrir svefninn og geta aukið við þyngd okkar
Ýmsar ástæður geta legið að baki þyngdaraukningu og sumar sem við kannski áttum okkur ekki fyllilega á fyrr en of seint. Ef þú ert að reyna að halda í við þyngdina eða að reyna að léttast ættirðu að skoða hvort venjur þínar fyrir svefninn séu að skemma fyrir þér. 1. Að borða of seint Flestir hafa vanið sig á það að borða ekki þegar þeir eru ekki svangir – en að geyma það að borða þar til stuttu fyrir svefninn eru mistök. Það er erfitt...
Margar konur á breytingaskeiði án þess að átta sig á því
Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur? Lætur hann kannski ekki lengur að stjórn? Ertu að pirra þig á smámunum sem skipta nákvæmlega engu máli? Og ertu allt oft þreytt og uppgefin? Eru blæðingarnar orðnar óreglulegar eða breyttar? Finnst þér þú kannski líka stundum vera orðin gömul og svolítið fúl? Þú vaknar bara ekki einn morguninn og veist það Ef þú hefur svarað flestu af þessu játandi þá ertu að öllum líkindum komin á...
Þetta er nauðsynlegt að vita viljir þú bæta svefninn
Ef þú ert ein/n af þeim sem átt erfitt með að sofna á kvöldin er ýmislegt sem getur hjálpað þér að komast hraðar inn í draumalandið og öðlast betri nætursvefn. „Lausnin felst í því að nota ákveðna áætlun eða rútínu sem þú notar á hverjum degi til að trappa þig niður fyrir háttatímann“, segir Nitun Verma læknir og talsmaður American Academy of Sleep. Skipulagið „Þú getur ekki neytt sjálfa/n þig í svefn, en þú getur stjórnað hegðun...
Ljúffeng súpa sem er svo sannarlega góð fyrir heilsuna
Það er fátt betra en góð og næringarrík súpa á köldum síðkvöldum. Og ekki er verra ef súpan er stútfull af góðum næringarefnum, eins og þessi hér. Þarna eru saman komin nokkur efni sem eru góð fyrir okkur, eins og t.d. túrmerik, hvítlaukur, gulrætur og tómatur. Uppskriftin er frá henni Svövu okkar á Ljúfmeti og lekkerheit. Gulrótar- og tómatsúpa með kókosmjólk (fyrir 4-6) Það sem þarf 1 msk kókosolía eða ólívuolía 1 laukur, hakkaður 2...
Ekki eyða tíma þínum og orku í svona fólk
Hvernig okkur vegnar í lífinu og hvað okkur tekst að gera á hverju ári byggir ekki eingöngu á okkur sjálfum heldur líka fólkinu í kringum okkur. Hverja þú velur til að hafa nálægt þér og hverja ekki getur skipt öllu máli í því hvernig þér farnast og hvernig líf þú átt. Stundum þarf einfaldlega að taka til í þeim hópi einstaklinga sem þú umgengst og hér er einmitt listi yfir hvernig fólk þú ættir ekki að eyða tíma þínum og orku í. 1....
Milljón dollara hakk og spagettí sem allir elska
Hér er kominn hinn fullkomni fjölskylduréttur og klárt mál að þetta er réttur sem allir elska. Þetta er nýtt tvist á hakk og spagettí en uppskriftin er amerísk og það er hún Svava vinkona okkar á Ljúfmeti og lekkertheit sem töfraði þetta auðveldlega fram. Það sem þarf 450 gr nautahakk (eða 1 bakki) 1 dós pastasósa 225 gr rjómaostur 1/4 bolli sýrður rjómi 225 gr kotasæla 110 gr smjör 225 gr spagettí rifinn cheddar ostur Aðferð Hitið...
Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!
Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar? Finnst þér þetta allt saman vera hálf glatað? Og finnst þér þú kannski eiga meira skilið? Hefurðu hugsað út í það hvort viðhorf þitt skipti máli í þessu samhengi? Ef þú vilt öðlast betra líf ættirðu að kíkja á þetta Þú og alheimurinn Ef þér finnst alheimurinn vera á móti þér og allt í lífinu vera glatað er það líklega vegna viðhorfs þíns til lífsins. Þú horfir á heiminn og aðstæður þínar...
Dásamleg súkkulaðikaka með kókos – Algjör klassík
Þessi súkkulaðikaka er algjör dásemd og eitthvað sem maður bakar aftur og aftur. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað hún er góð. Þetta er jú súkkulaðikaka… með bökuðum kókos. Hljómar vel, ekki satt! Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér með okkur uppskrift að þessu góðgæti. En Svava sker kökuna líka stundum niður í litla bita og þá er hún eins og konfektmolar Það sem þarf Botn 200 g smjör 4 egg 5 dl...
Þess vegna eldast franskar konur svona vel og eru flottar langt fram eftir aldri
Frakkar þykja eldast vel en kunna um leið listina að lifa lífinu lifandi. Það er þeim í blóð borið að njóta lífsins án þess þó að fara yfir strikið. Allt frá blautu barnsbeini læra þeir að borða rétt og fara vel með sig – það er hluti af þeirra menningu. En það er aldrei of seint að tileinka sér nýja lífshætti og vel þess virði að sjá hvernig Frakkarnir fara að því að vera svona flottir langt fram eftir aldri. Hér er...
Þetta er afar gott fyrir brjóst sem eru farin að síga
Með aldrinum er eðlilegt að brjóstin sígi og lögun þeirra breytist. Margar konur hugsa lítið um að þjálfa brjóstasvæðið. En staðreyndin er sú að það má reyna að sporna við þessari þróun með einföldum æfingum. Með því að þjálfa vöðvana kringum brjóstin geturðu hjálpað til við að þetta svæði endurheimti að hluta til fyrra ástand sitt. Æfingarnar stækka þó ekki brjóstin heldur bæta aðeins útlit þeirra. Einfalt að gera þetta heima Auðvelt...