Þetta er allra besta hreyfingin og eitt besta meðal sem völ er á

Með hærri aldri eiga ýmsar breytingar sér stað í líkama okkar og á það bæði við karla og konur. Til að takast á við líkamlegar breytingar er mikilvægt að huga að réttri hreyfingu. Besta lyfið sem við eigum kost á Ganga er ein besta hreyfing sem völ er á og hana er hægt að stunda næstum hvar sem er og hvenær sem er. Og svo kostar það ekkert að ganga. Gangan getur gert þér afar gott og haft jákvæð áhrif á marga kvilla sem angra til...

Skoða

Parmesanbuff í rjómasósu – Dásamlegur hversdagsmatur

Þetta parmesanbuff er frábær hversdagsmatur – en hversdagsmatur sem gæti skammlaust verið helgarmatur og á borðum í matarboðum. Hversdagsmatur sem getur ekki annað en vakið lukku. Parmesan osturinn gefur buffunum gott bragð sem nýtur sín einnig vel í sósunni. Það er eiginlega nokkurs konar nostalgía yfir þessu dásamlega buffi. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér með okkur þessari uppskrift. Það sem þarf 700 g nautahakk...

Skoða

Hveitilaus döðlu- og súkkulaðikaka með karamellu og sjávarsalti

Þetta er engin venjulega döðlukaka, en hún er draumi líkust. Stútfull af dökku súkkulaði og döðlum – og ekkert hveiti. Maður fær hreinlega vatn í munninn að hugsa um hana. Það er nefnilega fátt betra en súkkulaði, döðlur og karamella með sjávarsalti – og þegar þetta allt kemur saman í einni og sömu kökunni þá kætast bragðlaukarnir. Uppskriftin að þessari himnesku köku er fengin hjá henni Mörthu Stewart. Það sem þarf Fyrir...

Skoða

Hér eru tíu eldhúsráð sem þú vilt kunna

Hver hefur ekki áhuga á því að læra ný eldhúsráð og trix? Við hér erum alla vega alltaf jafn hrifin af góðum húsráðum – enda getur maður sífellt á sig blómum bætt í þeim efnum. Hér eru tíu einföld eldhúsráð sem þú vilt kunna               1. Að skera lauk án þess að tárast Þetta hafði maður ekki hugsað út í – en með því að setja laukinn inn í frysti áður en hann er skorinn losnar maður við það...

Skoða

Er uppþemba vandamál? – Hér eru frábær ráð til að forðast hana

Loft og uppþemba angrar marga og þótt slíkt sé sjaldnast merki um eitthvað alvarlegt þá er þetta engu að síður mjög óþægilegt. Mörgum líður eins og þeir séu með körfubolta í maganum og þrýstingurinn getur verið ansi mikill. Þess utan þá er eins og öll föt verði einu til tveimur númerum of lítil á meðan þetta gengur yfir – og yfirleitt gengur þetta nú yfir á nokkrum tímum. En hvað er hægt að gera og hvað ætti að forðast til að koma í...

Skoða

Er neikvæðni hluti af þínu lífi? – Tileinkaðu þér þetta svo hún eitri ekki lífið

Neikvæðni getur haft slæm áhrif á líf okkar og segja má að það sé ekkert gott við hana. Því hún gerir ekkert annað en að láta okkur líða illa og draga okkur niður. Lífið verður svo miklu betra Oft finnum við okkur í erfiðum aðstæðum og þá er auðvelt að detta í neikvæðnina. Ákveðnir einstaklingar geta líka kynt undir neikvæðni í okkar lífi. Þess vegna er mikilvægt að þekkja neikvæða orku og hugsanir sem leiða til neikvæðni svo hægt sé...

Skoða

Dásamleg uppskrift að dúnmjúku og góðu bananabrauði með súkkulaði

Flestir kannast við það að vera með banana í eldhúsinu sem liggja undir skemmdum – en þá er einmitt tilvalið að henda í eitt stykki gott bananabrauð. Brauð með súkkulaði og sýrðum rjóma Þessi uppskrift hér er alveg einstaklega girnileg en í hana er meðal annars notaður bæði sýrður rjómi (eða grísk jógúrt) og dökkt súkkulaði. Þetta gerir brauðið auðvitað afar mjúkt og gott – og er fyrir vikið líklega með betri bananabrauðum...

Skoða

Þeir sem lengst lifa og eru hraustastir eru þeir sem borða mest af kolvetnum

Eru kolvetni slæm fyrir heilsu okkar? Og er lykillinn að því að halda sér hraustum og grönnum sú að sleppa neyslu kolvetna? Sé miðað við vinsæla matarkúra virðist málið vera að sleppa kolvetnum alveg úr fæðunni – og eru ófáir á þannig mataræði í dag. En getur verið að það sé alls ekki gott heilsunnar vegna að sleppa kolvetnum? Hvað segja vísindin? Rannsókn sem framkvæmd var af National Center for Global Health and Medicine í...

Skoða

Kröftugur túrmerik drykkur – Þessi er góður fyrir líkamlega og andlega heilsu

Við höfum fjallað töluvert um túrmerik hér á Kokteil enda virðist þessi litla appelsínugula rót búa yfir einstökum eiginleikum. Þessi undra rót hefur verið notuð sem krydd, lækningajurt og litarefni í Suðaustur-Asíu frá því um 600 fyrir Krist. Það er því ekkert nýtt að hún sé notuð í heilsufarslegum tilgangi. Eitt öflugasta andoxunarefni svo vitað sé Túrmerik hefur verið notað um aldir gegn bólgum í líkamanum, liðagigt,...

Skoða

Ljúffeng og mjúk kanilsnúðakaka sem tekur enga stund að útbúa

Ef þér finnst snúðar og kanilsnúðar góðir þá er þessi kaka fullkomin fyrir þig. Hér er uppskrift að dásamlegri kanilsnúðaköku. Það tekur enga stund að gera hana og hún er mjúk og ljúffeng – frábær með kaffi eða mjólk. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari uppskrift að kanilsnúðaköku. Það sem þarf 175 gr smjör 2 ½  dl sykur 2 egg 3 dl sýrður rjómi eða súrmjólk (ég nota bara það sem ég á, í...

Skoða

Þeir sem gráta reglulega eru sterkari en aðrir

Oftar en ekki er það talið veikleikamerki að gráta og sýna tilfinningar. En sérfræðingurinn William H. Frey á Regions spítalanum í St. Paul í Minnesota vill þó meina að grátur sé styrkleikamerki. Dr. Frey segir að gráturinn sé ekki aðeins viðbrögð líkamans við sorg og gremju heldur sé það einfaldlega hollt fyrir alla að gráta. Ekki byrgja allt inni Grátur er okkar náttúrulega leið til að draga úr tilfinningalegu álagi. Þannig að ef...

Skoða

Skortir þig sjálfsaga og viljastyrk? – Hér er lausnin fyrir þig!

Ert þú ein/n af þeim skortir oft sjálfsaga og viljastyrk? Það getur vissulega verið erfitt að standast freistingar, halda sér við efnið og drífa í hlutunum. En viljir þú auka viljastyrkinn eru hér stórfínar æfingar sem eru sérstaklega ætlaðar til þess að hjálpa til við það. Er raunverulega hægt að efla viljastyrk fólks? Já það er hægt! Í nýlegri rannsókn kom í ljós að viljastyrkurinn er eins og vöðvi, það er hægt að efla hann og...

Skoða

78 ára og farðar sig sjálf svo hún lítur út fyrir að vera mörgum árum yngri

Það er ekkert leyndarmál að góð förðun og förðunarvörur geta gert kraftaverk. Í dag er til lausn við næstum öllu og margir eru duglegir að nota það sem í boði er. Hér er Joann, 78 ára kona sem er allt annað en hrifin af því að eldast. Sonur hennar er frægur förðunarmeistari og fékk hana til að gera þetta myndband með sér. Sefur með förðunina Joann tekur sérstaklega fram að hún hljóti að elska son sinn meira en orð fá lýst fyrst hún...

Skoða

Þetta er klárlega besta leiðin til að skræla appelsínur

Eins hollar og góðar appelsínur eru þá verðum við að viðurkenna að helsta ástæða þess að við borðum ekki eins mikið af þeim og við vildum er sú að okkur finnst svo agalega leiðinlegt að skræla þær. Svo ef þið eruð eins og við þá er þessi aðferð hér algjör snilld! Með þessari aðferð er maður laus við klístur á puttum og endalausa notkun á servíettum – því þetta er svo einfalt og þægilegt. Nú er engin afsökun fyrir því að fá sér...

Skoða

Fimm skotheldar ástæður fyrir því að drekka kampavín

Kampavín er jafnan dregið fram þegar á að fagna – enda hefur þessi gullni mjöður yfir sér mikinn sjarma. En það þarf ekki alltaf að bíða eftir einhverju sérstöku tilefni til að skjóta tappanum úr kampavínsflösku því þessi freyðandi dásemd getur haft svo ljómandi góð áhrif sé hennar neytt í hófi. En ef þig vantar tilefni til þess að taka tappann úr einni þá getum við hér bent á fimm góðar ástæður hvers vegna þú ættir að leyfa...

Skoða