Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því ekki skrýtið að þjóðin taki sólinni fagnandi þegar hún loksins lætur sjá sig. En sólardýrkendur þurfa þó að hafa í huga að of mikil sól er ekki góð fyrir húðina. Þótt hún sé okkur nauðsynleg þá getur of mikið af henni haft slæm áhrif á húðina. Kuldinn, sólin og reykingar Þeir sem helst vilja liggja heilu dagana í sólbaði ættu að endurskoða það því sólin þurrkar húðina...

Skoða

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn bæklingur með leiðbeiningum með. Og því vitum við raunverulega ekkert hvað við erum að fara út í – og enginn segir okkur svo sem neitt um það við hverju megi búast. Hvað er eðlilegt og hvað ekki? Eins yndislegt og það getur verið að deila lífinu með annari manneskju getur það um leið tekið á. Árekstrar geta orðið og parið áttað sig á því að áherslur í lífinu eru...

Skoða

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni þunglyndis geta verið ólík milli kynjanna og þótt sama aðferð sé notuð til að greina þunglyndi hjá körlum og konum þá er upplifunin og þau einkenni sem sjúklingarnir helst kvarta yfir ekki þau sömu. Hér eru þau atriði sem karlar ræða helst um við lækni þegar greining á sér stað Þreyta Mikil þreyta er eitt helsta umkvörtunarefni karla – og er mun algengara að þeir...

Skoða

Sex frábærar leiðir til að nota matarsóda á líkamann

Við hér á Kokteil þreytumst seint á því að dásama eiginleika matarsódans og höfum ítrekað fjallað um og bent á aðferðir til að nota þetta hvíta undraduft. En matarsódi getur verið til margra hluta nytsamlegur og hann má hreint út sagt nota í hin ólíkustu verkefni. Hér eru t.d. sex leiðir til að nota þetta hvíta undraduft á líkamann 1. Til að mýkja hendurnar Ef húðin á höndunum er þurr og gróf prófaðu að nota matarsóda á þær. Blandaðu...

Skoða

Gamaldags, góðir og fáránlega einfaldir Cheerios bitar

Munið þið eftir Cheerios bitunum góðu frá því í gamla daga? Vekja þeir ekki upp nostalgíu hjá ykkur? Það er fáránlega auðvelt að búa svona bita til og þeir eru alveg jafn góðir og okkur minnti. Þrjú innihaldsefni Það þarf ekki nema þrjú hráefni til að skella í Cheerios bitana en auðvitað má svo líka leika sér aðeins með þetta og bæta einhverju út í eins og hnetum eða sælgæti til hátíðabrigða. Og jafnvel setja súkkulaði ofan á. En...

Skoða

Tíu stórsniðugar leiðir til að nota tannkrem

Við erum alltaf jafn hrifin af því þegar við getum farið í eldhús- og/eða baðskápana til að finna gagnlega hluti sem hægt er að nota á marga vegu. Og tannkrem er eitt af því sem býður upp á ansi hreint marga notkunarmöguleika. Já, tannkrem er nefnilega ekki bara gott fyrir tennurnar. Hér eru 10 leiðir til að nota tannkrem á annað en tennurnar 1.Til að hreinsa bletti Það getur verið erfitt að ná pennableki eða varalit úr flíkum og...

Skoða

Þannig er best að eiga við stressið samkvæmt stjörnumerkinu þínu

Stressið getur tekið sinn toll af okkur og því er afar gott að þekkja sín mörk og vita hver besta leiðin er til að ná sér niður og slaka á. Og í þessu geta stjörnumerkin einmitt hjálpað okkur. Hér eru góð ráð varðandi það hvernig best er fyrir þig að höndla stressið, byggt á því í hvaða stjörnumerki þú ert.   Sjáðu hvað sagt er um þitt merki Hrúturinn Orka hrútsins getur verið mikil og sterk. En þegar streitan tekur völdin getur...

Skoða

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með aðeins tveimur hráefnum

Frönsk súkkulaðikaka er í algjöru uppáhaldi hjá mér og líklega sú kaka sem ég baka oftast. Hvernig er annað hægt en að finnast svona súkkulaðikökur góðar? Þær eru stútfullar af dásamlegu dökku súkkulaði! Einstaklega einfalt Hér er alveg einstaklega einföld uppskrift með aðeins tveimur hráefnum. Þetta er ekki stór kaka, en maður þarf heldur ekki mikið af svona súkkulaðiköku til að metta súkkulaðipúkann. Þessa uppskrift ættu allir að...

Skoða

Notaðu klaka á krumpurnar og sparaðu tíma

Viltu losna við krumpur og spara þér tíma? Og finnst þér hundleiðinlegt að strauja? Farðu þá í frystinn og náðu þér í klaka því svona losnarðu við krumpurnar úr flíkunum þínum. Einfaldar og hentugar lausnir Við erum alltaf að leita einfaldra og hentugra lausna til að spara okkur tíma til að geta notað hann í eitthvað skemmtilegra en húsverkin. Og þetta er svo sannarlega eitt af því. Ef þú hugsar eins og við þá endilega kíktu á...

Skoða

Svona áttarðu þig á því að þú sért miðaldra – Og kannski aðeins meira en það

Við getum öll verið sammála um að það er frábært að fá að eldast. En hærri aldri getur líka fylgt viss fortíðarþrá – og oft finnst manni það sem áður var betra en það sem er í dag. Hverju tímabili í lífi okkar fylgja ákveðnar áherslur, hlutir og ýmislegt annað og því gaman að rifja upp það sem áður var. Hér er listi yfir eitt og annað sem eflaust margir kannast við! Þú getur verið viss um að þú sért orðin/n miðaldra ef … ...

Skoða

Tíu atriði sem gera lífið svo mikið betra – Og geta líka lengt það

Hamingjan er ekki eitthvað sem bara gerist. Að vera hamingjusamur er nokkuð sem við getum tileinkað okkur. Og eins og með flest annað í lífinu þá kemur hún ekkert til okkar á silfurfati. Þetta er vinna Ólíkt því sem margir halda þá krefst það vinnu að vera hamingjusamur og það þarf stöðugt að hafa gætur á hugsunum sínum og viðhorfi. Þess vegna er hamingjan val og eflaust eitt það skynsamlegasta sem þú getur valið í þessu lífi. Enda...

Skoða

Svefnstelling þín segir margt um þig – Og um samband þitt

Við eyðum um einum þriðja af lífi okkar sofandi sem þýðir að við erum í draumaheimi stóran hluta ævinnar. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á svefni og svefnvenjum okkar og er margt áhugavert að finna í niðurstöðum þeirra rannsókna. Talið er að það hvernig við sofum, þ.e. hvernig uppáhalds og algengasta svefnstelling okkar er, segi heilmikið um okkur sem persónur. Ólíkt hvernig við högum okkur í vöku og svefni Hvernig við högum okkur...

Skoða

Við ættum aldrei að skammast okkar fyrir að gera nákvæmlega ekki neitt

Í sam­fé­lagi okkar í dag er hraðinn mik­ill og áreitið stöðugt. Það er ekki oft sem við erum ein með sjálf­um okkur. Hvað þá að við njótum þagn­ar­inn­ar. Lífið er eig­in­lega orðið þannig að okkur finnst við alltaf þurfa að vera að gera eitt­hvað. Ann­ars fáum við sam­visku­bit. Segja má að það að gera ekki neitt sé á eng­an hátt viður­kennt í sam­fé­lag­inu. Allt á yfirsnúningi En er eitthvað að því að gera ekki neitt? Verður maður...

Skoða

Vaselín ætti að vera til á hverju heimili – enda algjör töfravara

Vaselín ætti að vera til á hverju heimili þar sem þetta er svo mikil snilldar vara. Það er staðreynd að vaselínið er fyrir langa löngu búið að sanna ágæti sitt enda hefur varan verið til í meira en 150 ár. Fyrir utan þá endalausu notkunarmöguleika sem vaselín býður upp á þá er verðið auðvitað eitt það besta við það. Það má nefnlilega leysa ansi margt með vaselíni – sem annars þyrfti fleiri og dýrari vörur í. Hér eru nokkrar frábærar...

Skoða

Hollt snakk – Girnilegar kúrbítsflögur með parmesanosti

Ef þér finnst parmesan ostur góður og vilt hafa snarlið þitt og snakkið í hollari kantinum ættirðu að prófa þessar kúrbítsflögur. Þetta er ótrúlega einfalt og þægilegt í framkvæmd og tekur ekki nema um hálftíma að gera frá A til Ö. Svo má auðvitað líka bjóða upp á flögurnar sem meðlæti með mat. Það sem þarf 2 stóra kúrbíta gróft salt nýmulinn svartur pipar 1 ½ bolla parmesan ost Aðferð Hitið ofninn að 200 gráðum. Setjið smjörpappír í...

Skoða