Svona gerir þú fullkomin hleypt egg á þrjá vegu – eins og Egg Benedict
Hver kannast ekki við Egg Benedict? Þessi dásemd er í uppáhaldi hjá mörgum. Galdurinn við þennan ameríska rétt (fyrir utan sósuna) er hleypta eggið, sem er einfaldlega linsoðið egg án skurnar. Minna mál en þú heldur Margir hafa veigrað sér við að reyna að töfra fram þennan rétt heima hjá sér, því þeir halda að það sé einungis fyrir þaulreynda matreiðslumenn að sjóða eggið. En málið er að svo er alls ekki. Í myndbandinu hér fyrir neðan...
Þessi sex einföldu atriði þykja gera okkur aðlaðandi í augum annarra
Maður finnur svo sannarlega fyrir því, og verður var við þegar litið er í spegil, að maður er aðeins farinn að eldast. Húðin er ekki eins stinn og áður, hrukkur að verða dýpri, og hárið að breytast. Forréttindi En það þýðir auðvitað ekkert að láta þetta eitthvað ná til sín enda eru það forréttindi að fá að eldast. Því er um að gera að taka því með jafnaðargeði og bjóða allar þessar breytingar velkomnar. Síðan er svo margt í fari okkar...
Einfalt tælenskt kjúklingapasta sem slær í gegn
Uppskriftin að þessum gómsæta tælenska rétti er frá ameríska veitingastaðnum California Pizza Kitchen. Þetta er réttur sem slær í gegn hjá allri fjölskyldunni og klárlega eitthvað sem þú munt gera aftur og aftur. Það var hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem skellti í þennan á dögunum – en hann sló algjörlega í gegn á hennar heimili. Það sem þarf 450 g spagettí 3 msk sesam olía 1 bolli gulrætur, skornar í strimla 2 bollar...
Gefðu þér tíma í þetta 15 mínútna dekur
Manni líður alltaf einhvern veginn betur þegar maður er með vel snyrtar og fallegar neglur. En oftar en ekki situr handsnyrtingin á hakanum því það er svo margt annað sem þarf að gera og græja. En þannig þarf það ekki vera. Hér eru leiðbeiningar fyrir handsnyrtingu sem þú getur gert heima og tekur aðeins 15 mínútur. Toppaðu hana svo með uppáhalds naglalakkinu þínu. Handsnyrting á 15 mínútum 1. Fjarlægðu gamalt naglalakk. 2. Gættu þess...
Hvernig klipping hentar þínu andlitsfalli best?
Ekki hentar öllum konum sama klippingin og sama greiðslan. Ýmislegt þarf að hafa í huga þegar hárið er klippt og eitt af því er andlitsfall viðkomandi. Það fer t.d. mikið eftir andlitsfallinu hvaða hársídd hentar hverri og einni – og einnig hvort eða hvernig taka á hárið upp. Hér eru hinar dæmigerðu sex tegundir andlitsfalla teknar fyrir og hvað hentar hverju og einu þeirra. Hvað hentar þínu andlitsfalli best? Kringlótt andlit...
Geggjaðir heimabakaðir snúðar – miklu betri en þessir úr bakaríinu
Snúðar eru alltaf jafn vinsælir enda fátt betra en mjúkur snúður með súkkulaði og ískaldri mjólk. Þessir snúðar eru alveg afbragð og betri en snúðar sem fást í bakaríinu – svo ekki sé minnst á hversu miklu hagkvæmara það er að gera sína eigin snúða. Uppskriftin er alls ekki flókin og í raun alveg lygilega einfalt að gera þá. Prófaðu þessa um helgina! Það er hún Valla frá Eldhúsinu hennar Völlu sem á heiðurinn af þessum æðislegu...
Ómótstæðileg hveitilaus vegan súkkulaðikaka – Full af andoxunarefnum
Þessi ómótstæðilega súkkulaðikaka er gerð úr fimm hráefnum. Hún er það gómsæt að erfitt er að trúa að hún sé líka holl – en hún er stútfull af andoxunarefnum. Og öll vitum við hvað þau eru góð fyrir okkur. Svo það er spurning hvort ekki þurfi að baka þessa köku nokkrum sinnum í viku… bara svona fyrir heilsuna. Þetta er ekki stór kaka enda þarf bara litla sneið af henni til að kæta bragðlaukana og gleðja sætindapúkann. Það sem þarf 1 ¼...
Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum
Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og því er það kannski ekkert skrýtið að talað sé um bleika skýið í upphafi sambands. Allt verður svo fullkomið og gott. En eins og fólk getur orðið ástfangið þá getur það líka hætt að vera ástfangið. Oftar en ekki finna pör og hjón sig í þeim sporum að allt er breytt. Þótt ýmsar ástæður geti legið að baki er ástæðan þó oftast sú að fólk hættir að sinna sambandinu. Það hættir að...
Sjö frábær förðunartrix fyrir unglegra útlit
Þegar við eldumst breytist húð okkar og þá um leið þær áherslur sem við þurfum að nota við förðunina. Ekki dugir lengur að nota sömu vörur og sömu aðferðir og þegar við vorum yngri. Hér eru sjö ráð og trix, fyrir eldri húð, sem gott er að hafa á bak við eyrað við förðunina 1. Rakakrem Berðu rakakrem á andlitið áður en þú setur farða á þig. Húðin þornar með aldrinum og þarf á næringu að halda. Ef þú setur farðann beint á húðina sýgur...
Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini
Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og góða vini. En hvað er það sem greinir á milli kunningja og traustra og sannra vina? Hér er tíu atriði sem einkenna sanna vini 1. Samgleðjast Góðir vinir samgleðjast þér innilega og eru ánægðir fyrir þína hönd þegar vel gengur. Þetta er ekkert alveg sjálfgefið því vinasambönd geta stundum verð yfirborðsleg og afbrýðisemi kraumað undir niðri. Slík sambönd virðast...
Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið
Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá hverjum garði og svölum er freistandi að henda einhverju góðu og einföldu á grillið. Mér finnst alltaf jafn gott að grilla kjúkling en verð leið á að gera alltaf það sama. Þessi uppskrift hefur fylgt mér núna í nokkur ár og er alveg rosalega góð – og ég mæli heilshugar með henni. Þetta er fljótlegt, einfalt og gott, nákvæmlega eins og ég vil hafa það. Uppskriftina...
Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri
Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega eftirsóknarvert að vinna við ofhlaðið skrifborð þar sem úir og grúir af alls kyns dóti. Hefur það gjarnan verið tengt við ringulreið – og fólk sem vinnur við þannig aðstæður talið vera óskipulagt með flöktandi huga. Þess vegna hefur því verið haldið fram að auðveldara sé að vinna og skapa í umhverfi þar sem allt er í röð og reglu og auðvitað snyrtilegt. En er þetta virkilega...
Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum
Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við tölvuna og sitja uppi með að mylsna og fleira endar á lyklaborðinu. En það er samt ekki bara það að við fáum okkur stundum bita við tölvuna heldur fellur líka ryk á lyklaborðið. Mikilvægt er að hreinsa allt slíkt upp áður en það fer lengra. Svo einfalt Að hreinsa lyklaborðið er alls ekki flókið og þú þarft ekki sérstaka bursta eða tuskur til þess. Það eina sem þú þarft...
Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta
Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða förðunarvörur þá greiðum við yfirleitt vel fyrir. En það er kannski einmitt ástæðan fyrir því að við höldum oft lengur í þær en við ættum annars að gera. Því ekki viljum við henda því sem við borguðum mikið fyrir – það hlýtur að vera óhætt að nota þær aðeins lengur og spara peninginn! Eða hvað? Í raun er það enginn sparnaður að nota vörur sem hafa runnið sitt...
Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði
Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða bökuð annað slagið. Í okkar huga er ákveðinn blær nostalgíu yfir marmarakökunni þar sem hún tengist ljúfum minningum. Nýtt tvist En hér er komið nýtt tvist á þessa klassík og sítrónu bætt við og bræddu súkkulaði dreift yfir. Það var hún svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem skellti í þessa marmaraköku með súkkulaði og sítrónu (uppskrift frá Hembakat). Það sem þarf 3 egg 2 ½...