Vissir þú að kyrrseta er alveg jafn slæm heilsunni og reykingar
Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu sjúkdóma mannkyns. En kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök okkar landsmanna. Hreyfingin afar mikilvæg Regluleg hreyfing dregur úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum og dauðsföllum af völdum þeirra. Reglubundin hreyfing hefur áhrif á æðaþelið og bætir starfsemi þess, eykur meðal annars framleiðslu á köfnunarefnisoxíði, dregur úr...
Snilldar aðferð sem hjálpar þér að sofna á núll einni
Margir eiga erfitt með svefn og getur þar ýmislegt spilað inn í. Hver kannast t.d. ekki við að hafa bylt sér í rúminu fram og tilbaka, talið kindur, fengið sér flóaða mjólk og þar fram eftir götunum? En allt þetta er algjör óþarfi því hér er komin lausn við þessu vandamáli – og hún kostar ekkert og krefst engra tækja, tóla eða lyfja. Fólk segir þetta slá sig út á 60 sekúndum Hér er um að ræða aðferðina 4-7-8, sem þróuð er af Dr....
Þessir hörku drykkir slá á timburmenn og gefa þér orku
Ef heilsan er ekkert sérstaklega góð og gærkvöldið hefur tekið sinn toll getur verið gott að kunna að útbúa réttu drykkina til að finna heilsuna aftur. Þessir tveir drykkir hér gefa þér orku – og kókosvatnið í þeim báðum hjálpar til við að bæta upp vökvatapið sem á sér stað þegar áfengis er neytt. Orku- og þynnkudrykkur eitt 1 banani ½ glas kókosvatn 2 teskeiðar hunang nokkrir vanilludropar ísmolar eftir smekk Setjið allt saman í...
Gerðu kaffið þitt hollara með þessu eina litla sniðuga trixi
Fyrir marga er kaffi nauðsynlegur hluti af hverjum degi og sumir geta hreinlega ekki byrjað daginn fyrr en þeir hafa fengið kaffibollann sinn. Færðu kaffið upp á næsta stig En hvernig væri að færa morgunkaffið, eða bara einhvern kaffibolla dagsins, upp á næsta stig? Af hverju að drekka kaffið alltaf eins, dag eftir dag! Prófaðu að setja kanil út í kaffið þitt. Flestir ef ekki allir eiga kanil í eldhússkápunum. En ekki samt setja...
Besta hamborgarasósan – gerðu þína eigin Big Mac sósu
Það er alltaf svo miklu betra að gera sína eigin sósu heldur en að kaupa tilbúna, og það á líka við sósur á hamborgara. Ef þú hefur ekki prófað hina einu sönnu Big Mac sósu á borgarann þinn þá er sko kominn tími til. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit hrærði á dögunum í eina svona Big Mac sósu og hún þótti alveg svakalega góð. Það sem þarf 1 dl majónes (Hellmanns) 2 msk fínhökkuð sýrð gúrka 1 msk gult sinnep 1 tsk hvítvínsedik 1 tsk...
Svona skerðu marga kirsuberjatómata í einu á aðeins 5 sekúndum
Að maður hafi ekki gert þetta svona alla tíð er fyrir ofan okkar skilning. Hver kannast ekki við að skera einn og einn krúttlegan kirsuberjatómat í einu út í salatið? En ekki gera það lengur! Því með þessari aðferð tekur það enga stund og við getum skorið fullt af kirsuberjatómötum á fimm sekúndum. Og ekkert vesen. Nákvæmlega svona er það gert. ...
Afeitraðu líkamann – Níu auðveldar leiðir sem hjálpa til við það
Sumir finna oft fyrir þeirri þörf að hreinsa líkamann og minnka við sig í mat og drykk. Það hentar samt ekki öllum að fara í stranga afeitrun, eins og t.d. á safakúra og annað slíkt. En það er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að hjálpa líkamanum án þess að borða ekki neitt. Hér eru því góðar fréttir fyrir þá sem ekki vilja fara alla leið og sleppa því alveg að borða. 9 leiðir sem geta hjálpað til við að hreinsa líkamann 1. Byrjaðu...
Dásamleg Paleo súkkulaðibitakaka bökuð í pönnu
Þessi súkkulaðibitakaka er tilvalin fyrir þá sem eru á paleo mataræði og auðvitað alla hina sem vilja sneiða hjá hveiti. Kakan er afskaplega einföld í gerð – en hún inniheldur aðeins sex hráefni og undirbúningur hennar er bæði auðveldur og fljótlegur. Hnetusmjörið í kökunni gefur henni í senn mjúka og klessta áferð, alveg eins og góðar kökur eiga að vera. Það sem þarf 1 ½ bolli kasjúhnetusmjör (eða venjulegt fínt hnetusmjör) 2...
Æðislegar mini Parmesan Hasselback kartöflur – Nýtt tvist á Hasselback kartöfluna
Það er ekkert launungarmál að kartöflur eru uppáhalds meðlætið okkar og þreytumst við hér á Kokteil seint á því að prófa nýjar kartöfluuppskriftir. Það er nefnilega hægt að leika sér endalaust með kartöflur og svo passa þær með næstum því öllu. Nýtt tvist Hér er uppskrift að frábærum kartöflum – en þetta er nýtt tvist á Hasselback kartöfluna. Í þessa uppskrift eru notaðar minni kartöflur en venjulega en það kemur afar vel út og...
Þessi átta atriði einkenna þá er njóta velgengni í lífinu
Öll viljum við ná árangri í lífinu – ekki satt? En hvað er það sem einkennir fólk er nýtur mikillar velgengni? Hvað gerir það fólk öðruvísi en hinir sem virðast ekki ná jafn miklum árangri? Fyrirlesarinn Richard St. John hefur eytt tíu árum í að rannsaka þetta vel og nákvæmlega. Hann tók persónuleg viðtöl við 500 einstaklinga sem hafa náð gífurlegum árangri bæði í lífi sínu og starfi. Richard tók viðtöl við fólk af öllum sviðum...
Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið
Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár sitt? Það getur tekið langan tíma að gera sítt hár fínt og því gott að kunna réttu trixin til að grípa í þegar tíminn er naumur. Frábært í sumar Krullur og strandarliðir, svona eins og þú sért nýkomin af ströndinni, passa svo vel yfir sumartímann. Þótt margir haldi að það kosti mikla vinnu og fyrirhöfn að gera hárið þannig þá þarf svo alls ekki að vera. Hér eru tvær frábærar...
Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið
Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem alla jafna hugsuðu vel um útlitið þegar þær voru einhleypar hættu því svo þegar þær voru komnar í samband? Tíðarandinn í dag er þó allt annar, þótt að sjálfsögðu sé alltaf undantekning frá reglunni. Breyttir tímar Í dag hugsa konur vel um sig alltaf (flestar allavega). Giftar eða ógiftar, þær gera það fyrir sig sjálfar enda hafa viðhorfin breyst frá því þarna í gamla daga...
Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur
Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á sól, sjó og sand. Þetta er hinn svalandi og frískandi Pina Colada og þótt það vanti sjóinn og sandinn má njóta hans á pallinum eða í stofunni við arineld og láta sig dreyma. Áfengur og óáfengur Hægt er að gera kokteilinn annað hvort áfengan eða óáfengan – og gefur sá óáfengi hinum áfenga lítið eftir í bragði. Svo er sá óáfengi hollur og góður enda er...
Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur
Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð og eitthvað sem allir ættu að ráða við. Brauðið er einstaklega mjúkt og „djúsí“ – en það er blanda af smjöri, olíu og púðursykri sem spilar stóran þátt í því. Gætið þess að ofbaka ekki brauðið. Stingið í það til að vera viss um að það sé rétt bakað og það gæti borgað sig að stinga ekki aðeins í miðjuna heldur á fleiri staði. Uppskrift frá Mariu á Two Peas and...
Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi
Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja vera lausir við – enda alveg einstaklega fráhrindandi. Stór partur af daglegri líkamsumhirðu er að hugsa vel um tennurnar. Það kemur líklega fæstum á óvart að bæði karlar og konur viðurkenna að andfýla sé eitt það mest fráhrindandi sem þeir vita um varðandi hitt kynið. Andfýla verður til vegna bakteríu- og/eða gerlamyndunar í munninum (í sumum tilfellum vegna...