Þetta er ástæðan fyrir því að hundurinn þinn eltir þig á klósettið

Það jafnast fátt á við það að eiga góðan og skemmtilegan hund. Hundurinn er jú besti vinur mannsins og einstaklega góður og traustur félagi. En stundum skiljum við kannski hundana okkar ekki eins vel og við vildum enda fæst okkar gædd þeim hæfileika að geta talað við dýrin. Hér eru nokkur ariði sem geta útskýrt vissa hegðun hundsins Fylgir þér á klósettið Þér finnst kannski ekki alltaf voða gaman þegar hundurinn þinn eltir þig hvert...

Skoða

Það mun aldrei öllum líka við þig – Alveg sama hvað þú reynir

Þótt okkur langi til eða við trúum því að öllum líki við okkur þá er það ekki þannig. Það eru og munu alltaf vera einhverjir sem bara líkar ekki við þig. Og þetta er staðreynd hvort sem okkur líkar betur eða verr. Sama hvað þú reynir Alveg sama hversu mikið þig langar til og sama hversu mikið þú reynir að gera þessu fólki til geðs – því mun samt ekki líka við þig. En veistu hvað – það er bara í góðu lagi! Hættu að reyna og að...

Skoða

Er mikið stress í þínu lífi? – Hér eru sex einfaldar leiðir til að höndla það

Streita er mikil í okkar nútímasamfélagi og ansi margir lifa við stöðugt stress. Það er engum blöðum um það að fletta að stress hefur slæm áhrif á heilsuna – ekki bara andlega heldur lika líkamlega. Mikilvægt að ná slökun á hverjum degi Sérfræðingar segja mikilvægt fyrir okkur að ná að slaka á þótt ekki sé nema í stutta stund í senn, meira að segja örfáar mínútur geti hjálpað. En þeir telja það geta gert líkamanum afar gott að ná 20...

Skoða

Holl og góð hafrastykki fyrir alla fjölskylduna

Það er svo gott að eiga almennilegt snarl fyrir fjölskylduna til að grípa í – og enn betra er ef það er heimatilbúið og hollt. Þessi hafrastykki hér eru auðvitað svo miklu betri en þau sem við kaupum út úr búð. Og þau eru alveg frábær að grípa í og til að taka með sér í nesti. Afar einfalt Það er afar einfalt að útbúa þessi hafrastykki sem hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit gefur okkur hér uppskrift að. Það sem þarf 230 gr...

Skoða

Borðaðu þessar 7 fæðutegundir fyrir ljómandi húð og unglegt útlit

Við hér á Íslandi þurfum að huga vel að húðinni yfir vetrarmánuðina þar sem kuldinn og þurrt loftið fara ekki vel með hana. Húðin verður þurr og jafnvel grá og veitir þess vegna ekki af öllu því sem við getum gefið henni. En það er ekki nóg að kaupa fín og góð krem því mikilvægt er að veita húðinni næringu innan frá og þá skiptir miklu máli hvað við látum ofan í okkur. Hér eru nokkrar fæðutegundir sem eru góðar fyrir húðina allan...

Skoða

Hversu oft ættum við að nota brjóstahaldarann áður en við þvoum hann?

Samkvæmt könnunum kemur í ljós að 35 prósent kvenna nota brjóstahaldarann sinn að minnsta kosti fimm sinnum áður en þvær þvo hann. Og 20 prósent kvenna þvo hann hins vegar eftir þrjú skipti og 15 prósent gera það eftir fjögur skipti. En aðeins 10 prósent kvenna þvo brjóstahaldarann sinn eftir hverja notkun. Hversu oft þværð þú þinn? Og hversu oft er ráðlegt að þvo brjóstahaldara? Gullna reglan í þessu er að þvo brjóstahaldarana eins...

Skoða

Dásamleg hafra og karamellu eplabaka – vegan og glútenfrí

Þetta er alveg dásamlegur haustréttur – bökuð epli með höfrum og karamellu. Frábær sem eftirréttur, í klúbbinn eða sem góðgæti á sunnudegi. Passaðu bara að gera nógu mikið því þetta er nokkuð sem klárast fljótt. Uppskriftin miðast við vegan og glútenlaust en fyrir þá sem vilja má nota bæði hveiti og smjör. Bættu þessu ljúfmeti í uppskriftasafnið því þetta er réttur sem klárast á núll einni. Það sem þarf Fyrir karamelluedikið 4...

Skoða

Ekki láta flensuna ná þér – Notaðu þessar fyrirbyggjandi aðferðir

Flensa herjar á marga bæði á haustin sem yfir veturinn og nú er tímabilið rétt að byrja svo það er eins gott að vera við öllu búinn. Það má alveg búast við því að flensan stingi sér niður á mörgum heimilum næstu vikur og mánuði. Mismunandi er hvað henni fylgir í það og það skiptið en afar algengt er að það sé kvef, hiti og hálsbólga. Margir velja að fara í flensusprautu á hverju hausti til að verja sig gegn flensunni en aðrir kjósa að...

Skoða

Lítill blundur getur gert kraftaverk fyrir þig – Og þessi ráð eru nauðsynleg

Stundum þarf maður bara nauðsynlega á smá kríu að halda til að ná sér í örlitla aukaorku. En það er ekkert sjálfgefið að geta sofnað þegar manni hentar. Þá geta góð ráð verið dýr. Þess vegna erum við hér með nokkur góð ráð sem geta hjálpað þér að fá þér smá blund þegar þú virkilega þarft á því að halda. 1. Breiddu yfir þig Leggstu út af og breiddu teppi yfir þig svo þér verði ekki kalt og það verði til þess að vekja þig. 2. Borðaðu...

Skoða

Þannig geturðu dregið úr líkum á hjartasjúkdómum – Ráð læknisins

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu sjúkdóma mannkyns. En kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök okkar landsmanna. Mataræðið mikilvægt Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma hefur verið hitamál en eitt af því sem einkennir nýrri ráðleggingar um heilsusamlegt mataræði er áhersla á sjálfan matinn fremur en einstök næringarefni. Í stuttu máli dregur aukin...

Skoða

Æðislegir parmesan kartöflustaflar sem gaman er að bera fram

Uppskriftir og aðferðir þar sem kartöflur koma við sögu eru líklega óteljandi – enda hægt að gera svo margt með þær. Og þessi uppskrift hér er alveg hreint frábær. Hún er allt í senn, falleg, girnileg og gaman að bera fram. Enda getur það ekki klikkað þar sem kartöflur, parmesan og hvítlaukur koma saman. Það sem þarf 8 – 10 (um 1.4 kg) kartöflur skornar mjög þunnt eða um 1.6 mm 3 msk (45 gr) bráðið smjör 2 msk niðurrifinn...

Skoða

Þetta eru þeir eiginleikar sem konur vilja sjá í mönnum sínum

Flestar konur hafa ákveðnar skoðanir á því hvernig makinn á að vera eða ekki vera. Listinn getur þó  verið ólíkur frá einni konu til annarar og hann getur líka verið langur. En þegar öllu er á botninn hvolft eru það eftirfarandi eiginleikar sem konur leita eftir í hinum eina sanna karlmanni. 1. Virðing Konur vilja menn sem umfaðma konur sínar eins og þær eru og virða tilfinningar þeirra. Þá þurfa þeir að sjálfsögðu einnig að bera...

Skoða

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú átt þér að vera skaltu skella þessum góða túrmerik drykk í þig – því hann gerir undur fyrir þig. Gott að eiga í ísskápnum Drykkinn má útbúa til að eiga tilbúinn inni í ísskáp. En það er einmitt sniðugt að útbúa þetta á sunnudegi til að eiga út vikuna. Gættu þess síðan að geyma drykkinn í glerkönnu. Þegar þú höndlar túrmerikið skaltu líka hafa í huga að það...

Skoða

Þannig fer Christie Brinkley að því að líta svona vel út 65 ára

Christie Brinkley er með flottari konum sem við höfum séð og það er hreint með ólíkindum að þessi kona sé orðin 65 ára gömul. Hún varð heimsfræg í kringum 1980 þegar hún birtist þrisvar í röð á forsíðu tímaritsins Sports Illustrated Swimsuit. En hún hefur í gegnum tíðina birst á forsíðum meira en 500 tímarita. Christie og  Billy Þá varð Christie enn meira áberandi á sínum tíma er hún gekk að eiga stórsöngvarann Billy Joel árið 1994 en...

Skoða

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég panta mér oftast á veitingastöðum og kaffihúsum. En ég hef hins vegar ekki verið dugleg að gera hana sjálf heima. En þessi uppskrift hér breytir því – því hér þarf ekkert að skreyta eða smyrja kökuna alla að utan. Bara að strá smá flórsykri yfir og málið er dautt. Auk þess inniheldur uppskriftin ekki mikla olíu miðað við venjulega gulrótarköku, sem er mikill...

Skoða