Þessa 10 hluti ættum við að vera búin að læra fyrir fimmtugt

Oft erum við að geyma eitthvað fyrir sérstakt tilefni eða af því að okkur finnst eitthvað svo fínt og dýrt að við viljum bara nota það af sérstöku tilefni. En af hverju gerum við þetta? Er ekki bara miklu skemmtilegra að nota það sem maður á meðan maður getur virkilega notið þess. Notum hlutina, njótum og lifum lífinu lifandi Þegar ég var yngri, miklu yngri, var ég t.d. vön því þegar ég var að borða að geyma það besta þar til síðast....

Skoða

Heimsins bestu gulrætur með hátíðarmatnum

Meðlæti með hátíðarmatnum skiptir miklu máli og getur algjörlega skipt sköpum varðandi heildarútkomuna. Ekki er óalgengt að fólk festist í sömu réttunum og haldi sig við þá. En svo eru aðrir sem vilja alltaf vera að prófa eitthvað nýtt. Ljúffengt og einfalt Ég elska að prófa nýja rétti og gleðst alltaf jafn mikið þegar ég finn uppskriftir sem eru bæði afar ljúffengar sem og einfaldar í framkvæmd. Þessa dýrindis uppskrift að ofnbökuðum...

Skoða

Þess vegna ætti hundurinn þinn að sofa uppi í rúmi hjá þér á hverri nóttu

Sumir leyfa hundinum sínum aldrei að koma upp í rúm á meðan aðrir sofa með hundinn uppi í rúmi á hverri einustu nóttu. Við höfum oft heyrt sagt að fólk sofi ekki eins vel þegar hundurinn er líka í rúminu – og svo þykir mörgum það afskaplega sóðalegt og telja það hvorki hollt né gott fyrir okkur. En er þetta alveg rétt? Og ættum við að alfarið að sleppa því að taka hundinn upp í á nóttunni? Hundinn upp í rúm – segja...

Skoða

Jólaleg kaffikaka með kanil og súkkulaðibitum

Okkur finnst þessi kaka eiga vel við á aðventunni – enda virkilega jólalegt að finna ljúfan kanililminn úr eldhúsinu. Kakan er afar mjúk og góð og tilvalin með helgarkaffinu… nú eða helgarkakóinu. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur  þessari uppskrift að mjúkri köku með súkkulaðibitum og kanil. Það sem þarf Botn ½ bolli smjör við stofuhita (113 g) 1 ½ bolli sykur (300 g) 3 stór egg, hvítur og...

Skoða

Dásemdar írskt kakó sem yljar á köldum kvöldum

Það er fátt notalegra en að sitja undir teppi með heitan drykk yfir vetrartímann – þegar myrkrið hefur tekur yfir og napur vindurinn hvín fyrir utan. Það er jólafílingur í þessu og tilvalið að sötra þennan dásemdar drykk til jóla og um jól. Þetta írska kakó smellpassar við árstíðina og er frábær aðventudrykkur. Það sem þarf í írska kakóið 2,5 dl mjólk 0,6 dl (60 gr) súkkulaðidropar/súkkulaðibitar 1 tsk kakó 0,6 dl Baileys líkjör...

Skoða

Fallegt og einfalt jólaföndur – Frábært á veisluborðið

Vantar þig hugmyndir að borðskrauti fyrir jólin? Þessir könglar eru flottir og einfaldir í gerð – og tilvaldir á veisluborðið yfir hátíðarnar. Það er ekki spurning að svona fallega skreyttir könglar gera jólaborðið enn fallegra. Hér er það sem þarf Könglar Límbyssa Perlur og annað slíkt Klósettrúllur Lit/málningu/sprey Lítinn svamp eða pensil Efni að eigin vali, t.d. hægt að nota...

Skoða

Sex einfaldar daglegar venjur til að halda heimilinu snyrtilegu – Vendu þig á þetta

Það getur verið mál að halda heimilinu snyrtilegu þegar allt er á fullu og mikið að gera. En ekki geyma það til morguns sem þú getur gert í dag. Með því að gera eitthvað á hverjum degi má halda heimilinu snyrtilegu og í röð og reglu. Gerðu þessi 6 atriði hér að neðan að daglegri rútínu 1. Hver hlutur á sinn stað stað Það er alltaf gott þegar hver hlutur á sinn stað og þannig verður heimilið afskaplega vel skipulagt. Finndu hverjum...

Skoða

Þetta er leyndarmálið á bak við langt og hamingjusamt hjónaband

Það er ekkert sjálfgefið að þótt tveir einstaklingar hafi játað ást sína og tekið ákvörðun um að eyða ævinni saman að það fari svo. Árekstrar, ósætti og áföll í lífinu hafa áhrif og viðbrögð við þeim geta skipt sköpum. Hjónabandið er vinna og hlutirnir gerast ekki af sjálfu sér – og því er alltaf gott að nýta sér ráðleggingar sérfræðinga. En hvað er það sem einkennir farsælt hjónaband? Samkvæmt nýlegum rannsóknum er besti mælikværðinn...

Skoða

Gerðu þessi litlu góðverk fyrir jólin – Sem næra um leið þitt eigið hjarta

Fyrir jólin þegar allir keppast við að gera allt „fullkomið“ fyrir hátíðina gleymist stundum að næra hjartað. Það er dyggð að vera þakklátur. Kvart og kvein skilar aldrei neinu og sama hversu bágt manni finnst maður eiga þá er alltaf einhver einhvers staðar sem á meira bágt en maður sjálfur. Engu að síður leyfir maður sér stundum að kvarta yfir hlutum sem skipta engu máli – já nákvæmlega engu máli þegar upp er staðið! Tími kærleikans...

Skoða

Besta uppskriftin að gamaldags vanilluhringjum

Ég rakst á þessa uppskrift að gamaldags vanilluhringjum fyrir nokkrum árum í dönsku blaði  – og bara varð að prófa hana. Öðruvísi uppskrift Í mínum huga er nefnilega samasemmerki á milli vanilluhringja og jólanna þar sem ég ólst upp við að þeir væru á borðum á þessum árstíma. Þessi uppskrift er þó aðeins öðruvísi en ég hef áður séð og voru það möndlurnar sem heilluðu mig við þessa uppskrift. Ekki skemmir fyrir að uppskriftin er...

Skoða

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Ekki vilja allir kaupa efni út úr búð til að þrífa heima hjá sér. Sérstaklega getur baðkarið verið viðkvæmt svæði þar sem fólk liggur og baðar sig og getur því auðveldlega komist í snertingu við þessi efni. Þannig geturðu þrifið baðkarið á öruggan hátt Matarsódi getur verið til margra hluta nytsamlegur og meðal annars til þrifa. Hér er einföld og óskaðleg blanda til að þrífa baðkarið þitt. Blandaðu þessu saman 1 bolli matarsódi 1 tsk....

Skoða

Þessar ávaxtategundir draga úr hrukkum og bæta ástand húðarinnar

Það sem við borðum getur haft mikil áhrif á útlit og ástand húðarinnar. Með því að gæta þess að borða réttu fæðutegundirnar má vernda og bæta húðina innan frá. Ekki er nóg að eiga og nota góð og fín krem því þótt þau geti verið góð gera þau ekki það sama og fæðan getur gert. Þessir sjö ávextir hér að neðan eiga það allir sameiginlegt að þeir hjálpa til við að gera húðina stinnari og auka kollagen framleiðsluna. Viljir þú bæta ástand...

Skoða

Vissir þú að þakklæti getur bætt líf þitt til mikilla muna? – Hér er hvers vegna

Þakklæti er nokkuð sem við ættum öll að temja okkur. Ekki bara annað slagið – heldur ALLTAF! Að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur getur bætt lífið svo um munar allt árið um kring. Þakklæti skiptir mun meira máli en margir halda. Hér eru 9 góðar ástæður fyrir því hversu mikilvægt er að temja sér þakklæti 1. Fólki mun líka betur við þig Bara það að segja „takk fyrir“ eða „þakka þér fyrir“ virkar hvetjandi á fólk. Það er...

Skoða

Gjörsamlega geggjaðar súkkulaðibitakökur – Þessar eru æði

Ef þið ætlið bara að baka eina sort af kökum fyrir jólin þá er svo sannarlega óhætt að mæla með þeim þessum. Þetta er ein af þessum betri uppskriftum og kökurnar alveg hrein dásemd. Þær eru stútfullar af dökku súkkulaði og algjörlega ómótstæðilegar. Slá öll met Mér finnst súkkulaðibitakökur flestar góðar en þessar hér slá öll met – ég kemst eiginlega ekki yfir það hversu góðar þær eru. Gætið þess að baka þær ekki of lengi því...

Skoða

Einn algengasti „sjúkdómur“ nútímans – Sem við áttum okkur ekki á

Þetta er án efa einn algengasti sjúkdómur í dag, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Og það má vel kalla þetta sjúkdóm því þetta ástand getur svo sannarlega haft alvarleg andleg áhrif þótt margir átti sig kannski ekki fullkomlega á því. En hver er hann þessi sjúkdómur sem getur auðveldlega rænt okkur orku og andlegu heilbrigði? Jú þetta er einfaldlega sjúkdómurinn „að vera upptekinn“! Það er svo brjálað að gera Hver kannast ekki við...

Skoða