Ferskur og frábær fiskur á rúman þúsundkall

Sælkera Kokteils finnst einstaklega ljúft að komast í hádegisverð á góðum veitingastað. Í hádeginu bjóða nefnilega flestir góðir veitingastaðir upp á sérstakan hádegisseðil. Þá er oft hægt að fá sömu rétti, eða svipaða, og staðirnir bjóða upp á á kvöldin á mun lægra verði. Stundum eru réttirnir reyndar aðeins minni en það er alls ekki algilt. Að fara í hádegisverð er því tilvalin leið til að prófa veitingastaði. Hreifst af Kopar við...

Skoða

Ljúffeng súkkulaðikaka með Oreo-kexi

  Þessi ljúffenga súkkulaðikaka, frá henni Evu Laufey Kjaran, er líklega einhvers staðar á milli þess að vera frönsk súkkulaðikaka og brownie. Enda er hún alveg einstaklega góð með þeyttum rjóma. Ekki skemmir nú Oreo-kexið fyrir en það gerir kökuna enn betri. Þetta er kaka sem þið munið baka aftur og aftur. Uppskriftin er úr bókinni Matargleði Evu frá Bókaforlaginu Sölku.       Það sem þarf 170 gr. smjör 190 gr....

Skoða

Brjálæðislegar Brownies með Rice Krispies, hnetum og fleira

Brownies-kökur eru alltaf góðar og á heimili Sælkera Kokteils þykja Brownies frá Betty Crocker með þeim betri. En Brownies eru ekki bara Brownies eins og sést á þessari köku hér að neðan. Hér hefur Guðrún Veiga Guðmundsdóttir bætt ýmsu góðgæti við til að gera kökurnar öðruvísi og áhugaverðar – svo ekki sé minnst á bragðið. Uppskriftin er úr bókinni Nenni ekki að elda sem kom út hjá Sölku fyrir jólin 2014.   Það sem þarf 1...

Skoða

Sumarsalat Sælkerans

Sumarsalat með engifer og sesamkjúklingi Sælkeri Kokteils má til með að deila með ykkur þessa yndislega góða salati sem státar af mörgum næringarríkum fæðutegundum. Svo er þetta líka alveg óskaplega einfalt, fallegt og sumarlegt salat – og þar sem sumarið er ekki alveg komið þá er þetta eins og sól og sumar í fati.   Það sem þarf: Spínat Klettasalat Lárpera Jarðaber Mangó Kirsuberjatómatar Kjúklingabringur Grillsósa Aðferð...

Skoða

Gefum gjafakort í ævintýraferðir á Kopar

Þar sem við í Kokteil erum miklir sælkerar er vel við hæfi að við bjóðum vinum okkar út að borða. Í samstarfi við veitingastaðinn Kopar ætlum við því að bjóða heppnum vinum okkar á facebook í ævintýraferð. Kopar, við gömlu höfnina í Reykjavík, er ekki bara einn af betri stöðum borgarinnar heldur líka einn af þeim vinsælli. Staðsetning staðarins er frábær með útsýni yfir höfnina. Ylfa Helgadóttir, yfirkokkur staðarins, er meðlimur í...

Skoða

Sælkeri Kokteils og Smurstöðin í Hörpu

Sælkeri Kokteils er mikið matargat og finnst fátt betra en að borða góðan mat á góðum veitingastöðum. Uppáhald Sælkerans eru samt hádegin og fyrir því er góð ástæða. Í hádeginu bjóða nefnilega flestir góðir veitingastaðir upp á sérstakan hádegisseðil. Þá er oft hægt að fá sömu rétti og staðirnir bjóða upp á á kvöldin á mun lægra verði. Stundum eru réttirnir reyndar aðeins minni en það er alls ekkert algilt.   Um daginn fór...

Skoða

Æðislegt salat með sataykjúklingi

Okkur á Kokteil finnst þetta kjúklingasalat með þeim betri sem við höfum smakkað. Uppskriftina fengum við á síðunni hennar Evu Laufey Kjaran. Þetta er einstaklega bragðgott og næringarríkt salat fyrir fólk á besta aldri og auðvitað alla hina líka. Auk þess er það einfalt í gerð sem okkur hér finnst alltaf mikill kostur. Uppskriftin hér að neðan miðast við 4 – 5 manns. Ef þú vilt hins vegar gera salat fyrir 2 einstaklinga þá er bara að...

Skoða