Gerðu þennan góða hafragraut í byrjun vikunnar til að eiga á hverjum morgni
Hafragrautur er afar góður og hollur morgunmatur. En það eru ekki allir jafn sprækir á morgnana og sumir vilja einfaldlega grípa í eitthvað þægilegt sem þeir þurfa ekki að hafa fyrir að útbúa. Bara henda einhverju í skál og málið er dautt. Geymist í ísskápnum í nokkra daga Þess vegna er þessi hafragrautur svo góður því hann er undirbúinn kvöldið áður og geymist síðan í ískápnum út vikuna, eða um 5 daga. Mjög gott að útbúa hann á...
Algjörlega ómótstæðileg lakkrís- og súkkulaðikaka
Súkkulaði og lakkrís er fullkomin blanda enda óteljandi tegundir til af alls kyns góðgæti þar sem þessu tvennu er blandað saman. Þessa rosalega girnilegu uppskrift að lakkrís- og súkkulaðiköku gaf hún Lilja Katrín á blaka.is okkur. Þetta er auðvitað bara dásemd fyrir svona súkkulaði og lakkrísgrísi eins og okkur. Það sem þarf Kaka 225 gr dökkt súkkulaði 150 gr smjör 3 stór Nesbú-egg 150 gr sykur 150 gr Kornax hveiti 1 tsk...
Kokteill mánaðarins kemur á óvart – grænn, góður og hjálpar til við brennsluna
Kokteill mánaðarins að þessu sinni er grænn drykkur, og já það er spurning hvort þetta sé ekki bara hollustudrykkur. Eykur brennsluna Hann inniheldur meðal annars agúrku, sem er ægilega góð fyrir okkur og hjálpar til við brennsluna. Agúrkan inniheldur afar fáar hitaeiningar og getur auk þess haft jákvæð áhrif á bólgur í líkamanum. Nú þá inniheldur kokteillinn líka tekíla en það er talið geta haldið blóðþrýstingi í skefjum og einnig...
Æðislegir litlir ostakökubitar sem slá í gegn
Mér finnst eitt af því allra besta í heimi að fá mér gott kaffi og ostaköku, sérstaklega eftir góðan mat. Það er alveg tilvalið að skella í nokkra ostakökubita fyrir helgina eða næsta matarboð. Bitarnir eru passlega stórir og maður getur hæglega fengið sér einn, tvo eða þrjá án þess að fá nokkurn móral. Það sem þú þarft 10 Grahams hafrakexkökur (eða hafrakex að eigin vali) ¼ bolli flórsykur 1 tsk salt ½ bolli smjör, bráðið (og meira...
Einföld, fljótleg og góð Sesar-salat pizza
Sesar salat er alveg dásamlega gott eitt og sér… en hefurðu prófað það sem álegg á pizzu? Það er alveg svakalega gott. Þetta er líka fljótlegt að útbúa, sérstaklega ef þú kaupir pizzadeigið tilbúið. Þú einfaldlega bakar botninn fyrst með ostinum og setur svo salatið á áður en þú berð hana fram. Þeir sem vilja geta svo bætt kjúklingi við uppskriftina. Það sem þú þarf Pizzadeig að eigin vali – keypt eða heimagert 1 msk...
Guðdómlega góða trufflupizzan hennar Ágústu Johnson
Ágústa Johnson er mikill sælkeri og kann að njóta lífsins lystisemda. Hún hugsar vel um sig og hvað hún lætur ofan í sig en án þess þó að fara út í öfgar. Um daginn gerði hún þessa ljúffengu trufflupizzu sem sló í gegn á heimilinu. Ágústa gaf okkur uppskriftina að þessu góðgæti. Það sem þarf 1 heill hvítlaukur 5 kartöflur 2 greinar ferskt rósmarín, smátt saxað 5 stórir sveppir, niðurskornir 1 -2 buffaló mozzarella (kúla), niðurskorin...
Æðislegir karamellu- og Rice Krispies nammibitar
Það er fátt betra en heimatilbúið góðgæti og alveg frá því ég var krakki hefur mér fundist heimagerðar karamellur alveg einstaklega góðar. Þessir nammibitar líta afar girnilega út en það er hún Lilja Katrín á blaka.is sem gefur okkur uppskriftina að þessum girnilegu karamellu- og Rice Krispies bitum. Bitarnir eru frábærir til að eiga um helgar til að gæða sér á og auðvitað tilvaldir í afmælisveislur. Það sem þarf Botn 3 msk smjör 1...
Dásamleg og einföld haframjöls karamellukaka
Haframjölskökur eru alltaf góðar og þessi hérna er alveg einstaklega girnileg. Og það sem gerir hana enn betri er að uppskriftin er alveg einstaklega einföld. Það er hún Lilja Katrín á blaka.is sem gaf okkur uppskriftina að þessari dásamlega einföldu karamelluköku. Þessi er tilvalin í helgarkaffið. Það sem þarf Kakan 1 ¼ bolli púðursykur 280 gr mjúkt smjör 2 bollar Kornax hveiti 1 tsk matarsdói 1 tsk salt 2 bollar haframjöl...
Geggjuð kornfleks-marengsterta með Johan Bülow lakkrísrjóma
Við hreinlega elskum marengs! Og hér er glæný og girnileg uppskrift að kornfleks marengsköku með lakkrísrjóma. Í alvöru – getur það orðið eitthvað betra! Það er hún Lilja Katrín á blaka.is sem gaf okkur uppskriftina að þessari dásemd en Lilja er líklega jafmikill marengs aðdáandi og við hér á Kokteil. Kornflexmarengs með lakkrísrjóma og lakkríspoppi Það sem þarf Í marengsinn 4 eggjahvítur 1 bolli sykur (ca 2 1/2 dl) 100-150 g...
Gómsætt hægeldað lambakjöt með jarðarberjum og myntu
Hjónin Gunnar Guðbjörnsson og Ólöf Breiðfjörð eru miklir sælkerarar og listakokkar. Þau bjuggu lengi vel erlendis, þar sem Gunnar starfaði sem óperusöngvari, og hafa því kynnst ólíkri matarmenningu milli landa. Páskalambið Ólöf segir Gunnar þó vera aðal kokk heimilisins og hér deilir hann með okkur uppskrift að páskalambinu, sem þetta árið var á borðum fjölskyldunnar á föstudaginn langa. Uppskriftin er fengin hjá samstarfskonu Ólafar,...
Fullkomnar litlar marengskökur með karamellu og sjávarsalti
Marengskökur eru alltaf jafn vinsælar og yfirleitt það fyrsta sem klárast á veisluborðum. Enda ekki skrýtið þar sem marengsinn bráðnar svo ljúflega í munni og sætt bragðið kitlar bragðlaukana. Frábærar sem eftirréttur Mér finnst alltaf jafn gaman að gera marengs og prófa mig áfram með ólíkar útgáfur og þessar litlu marengskökur eru fullkomnar til að bjóða upp á í eftirrétt. Stökkur marengs, karamella og sjávarsalt. Þetta er eitthvað...
Litríkt, spennandi og gott hvítt súkkulaðipopp – algjört sælgæti
Poppkorn er æðisleg hugmynd í barnaafmæli, ég tala nú ekki um ef það er „poppað“ aðeins upp (hehehe…). En þetta poppkorn passar ekki bara í barnaafmælið því það er líka stórgott fyrir fullorðna sælkera. Hér er uppskrift að litríku hvítu súkkulaðipoppi sem mun án efa slá í gegn bæði hjá börnum sem fullorðnum. Það sem þú þarft Poppkorn (sem þú poppar sjálf/ur eða bara örbylgjupopp) 1 bolli hvítt súkkulaði 2 tsk ólífuolía 3 tsk...
Gargandi góður Nutella mjólkurhristingur
Það eru svo margir Nutella sjúklingar þarna úti – og þeir slá ekki hendinni á móti enn einni Nutella uppskriftinni. Við hin sem erum ekki eins miklir sjúklingar brosum bara út í annað og njótum góðs af. Hvernig hljómar að gera Nutella-ostaköku mjólkurhristing? Nutella sjúklingur eða ekki, það hljómar vel í mínum eyrum. Það sem þú þarft (uppskrift fyrir tvo) 500 ml mjólk 4 kúlur vanillu ís 250ml súkkulaðisósa (t.d íssósa) + 1...
Gómsætur grænmetisréttur með sætum kartöflum og kínóa
Þessi grænmetisréttur er bæði hollur og góður. Þá er hann líka léttur í maga og því tilvalinn hádegisverður. Og ekki skemmir fyrir að uppistaðan í réttinum er sætar kartöflur en þær eru stútfullar af góðum næringarefnum – og einstaklega bragðgóðar. Sniðugt í nestisboxið Sniðugt er að útbúa réttinn fyrirfram og síðan má setja hann í nestisbox til að hafa með sér í nesti. Hann dugir í 5 til 6 nestibox – og gott að eiga...
Rjómakenndur kokteill mánaðarins… þvílík dásemd
Við erum ótrúlega ánægð með kokteil mánaðarins að þessu sinni enda er þetta afmæliskokteillinn okkar. Já, við verðum eins árs þann 5. mars. Og við erum voða spennt! Rjómakenndur og yndislegur Þetta er rjómakenndur kokteill með sykurpúðum og alveg frábær fullorðinsdrykkur. Algjört sælgæti. En það má líka alveg bjóða krökkunum upp á þennan drykk og skipta áfenginu út fyrir súkkulaðimjólk. Það er alls ekki flókið að gera þennan kokteil...