Einfalt, fljótlegt og gómsætt fyllt baguette
Þetta er alveg frábær réttur í „brunchinn“, morgunmatinn, saumaklúbbinn, á kaffiborðið eða til að gæða sér á á köldum vetrardögum. En auk þess er þetta afskaplega einfalt og við erum svo rosalega hrifin af öllu einföldu og fljótlegu – eins og þið hafið kannski tekið eftir. Það sem þarf 1 Baguette (snittubrauð) 5 stór egg 1/3 bolli rjómi eða nýmjólk 120 gr af steiktu beikoni – skorið í bita 120 gr niðurrifinn ostur 2...
Sannkallað jólagóðgæti – Rice Krispies og sykurpúðagott
Við vitum ekki með ykkur en okkur finnst sykurpúðar eitthvað svo jólalegir. Kannski er það hvíti liturinn eða það að sykurpúðar eru settir í heita súkkulaðið – en hvað sem það er þá er eitthvað jólalegt við þá. Einmitt þess vegna langar okkur að deila með ykkur þessari uppskrift sem hún Lilja Katrín á blaka.is henti í á dögunum. En hér mætast Rice Krispies, súkkulaði og sykurpúðar. Sannkallað sykurpúðagóðgæti Það sem þarf Botn...
Yndislegar Toblerone jólasmákökur
Einhverra hluta vegna tengja margir Toblerone við jólin og finnst alveg ómissandi að fá þetta góða súkkulaði á þessum árstíma. Ekki er óalgengt að búinn sé til Toblerone-ís sem eftirréttur yfir jólahátíðina. En hér er hins vegar uppskrift að gómsætum smákökum með Toblerone, sem hún Lilja Katrín á blaka.is deildi með okkur. Það sem þarf 1 1/3 bolli hveiti 1 tsk maizena ½ tsk matarsódi ¼ tsk salt 115 g mjúkt smjör 6 msk púðursykur ¼...
Einfaldar brúnkur sælkerans með Snickers og saltkaramellu
Á mínu heimili eru brúnkur í miklu uppáhaldi og finnst okkur gaman að leika okkur með þetta hráefni. Einfalt og gott Og það er einhvern veginn þannig að það virðist svo margt passa með brúnkunum. Hér er ein einföld uppskrift þar sem hún Betty Crocker vinkona okkar leggur okkur lið en brúnkurnar hennar eru alltaf jafn góðar, þægilegar og einfaldar. Í þessari uppskrift eru það hneturnar og karamellan sem gera brúnkurnar sérstaklega...
Mexíkósk tortillakaka með kjúklingi
Okkur finnst mexíkóskur matur afskaplega góður. Bæði er hann bragðmikill, án þess þó að vera of sterkur, og svo er hann yfirleitt líka frekur léttur í maga. Við erum voða spennt fyrir þessari tortillaköku sem hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit gaf okkur uppskrift að – en þetta er réttur sem passar alla daga vikunnar. Tortillakaka fyrir fjóra til fimm Það sem þarf 4 tortillakökur – t.d. frá Old El Paso 2 kjúklingabringur 1...
Æðislegir jólatoppar með piparfylltum lakkrísreimum og súkkulaði
Ef þú ætlar aðeins að baka eina smákökusort fyrir jólin þá ættirðu að skoða það að prófa þessar – því þær eru æðislegar! Slegið í gegn Piparfylltar lakkrísreimar hafa slegið í gegn og þótt þú sért kannski ein/n af þeim sem ert ekkert sérstaklega hrifin/n af þeim þá áttu engu að síður eftir að falla fyrir þessum kökum. Þegar lakkrísinn, piparinn, súkkulaðið og marengsinn koma saman verður eitthvað meiri háttar til! Hún Svava...
Hveitilaus ljúffeng súkkulaðikaka með Freyju möndlukremi
Ef þig langar að prófa nýja súkkulaðiköku þá mælum við með þessari, en í uppskriftina er ekki notað hveiti heldur möndlumjöl. Kakan er þétt og djúsí og kremið með Freyju möndlum er hrein dásemd. Og ekki skemmir fyrir að kakan er bara betri daginn eftir ef eitthvað er. Hún Margrét Theodóra á kakanmin.com deilir hér uppskrift að þessari ljúffengu köku með okkur. Það sem þarf Súkkulaðikaka 115 g smjör (mjúkt) 115 g sykur 165 g súkkulaði...
Æðislegur aðventudrykkur með kaffilíkjör
Þessi drykkur er alveg eðal og tilvalinn núna á aðventunni. Það er svo notalegt að sitja við kertaljós, hlusta á fallega tónlist og dreypa á einhverju ljúffengu. Þetta verður aðventu drykkurinn okkar í ár – enda Baileys í miklu uppáhaldi. Það sem þarf Kaffi Baileys líkjör Mjólk Vodka Súkkulaðisósa Svona er þetta gert Þú byrjar á því að laga kaffi. Og ekki hafa það sterkt – það má líka þynna það út eftir að búið er að hella...
Ofur einfaldar og fljótlegar smákökur fyrir alla þá uppteknu
Það er svo notalegt þegar húsið fyllist af smákökuilmi – en þegar mikið er að gera gefst ekki alltaf tími til þess að vinna stórar uppskriftir frá grunni. Fyrir þá uppteknu Þess vegna er svo gott fyrir þá sem eru uppteknir og hafa mörgum hnöppum að hneppa að eiga svona góða vinkonu eins og hana Betty Crocker. Hún getur auðveldað málið til mikilla muna. Hér eru smákökur fyrir alla þá uppteknu. Og húsið ilmar af sætri notalegri...
Eggjalaus og fljótandi heit súkkulaðibomba
Svona fljótandi súkkulaðibombur eru í miklu uppáhaldi hjá okkur og þetta er auðvitað hinn fullkomni eftirréttur. Það sem gerir þessar kökur frábrugðnar öðrum er að þær eru eggjalausar og það tekur ekki nema um 10 mínútur að undirbúa þær. Gott, fljótlegt og einfalt – alveg eins og við viljum hafa það! Það sem þarf ½ bolli Pillsbury hveiti ½ bolli Dan Sukker sykur ¼ bolli kakó ¼ tsk salt ½ tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi ¼ bolli...
Ómótstæðilegir jólatoppar með sterkum Djúpum
Við erum komin alveg á fullt í jólabaksturinn og marengstoppar eru alltaf jafn vinsælir. Og nú eru það toppar með sterkum Djúpum. Piparbragðið úr bræddu Djúpunum er alveg dásamlegt á móti sætum marengsinum – og útkoman er algjörlega ómótstæðileg. Það er hún Margrét Theodóra á kakanmin.com sem deilir með okkur uppskrift að þessum dásemdar jólatoppum. Það sem þarf 4 stórar eggjahvítur 1 bolli hrásykur 1/2 tsk vanilludropa 1/2 tsk...
Gjörsamlega geggjuð lakkrísbrúnka
Við vitum öll hvað súkkulaði og lakkrís er frábær blanda og þess vegna föllum við alltaf fyrir súkkulaðikökum þar sem lakkrís kemur við sögu. Þessi brúnka með piparfylltum lakkrísreimum og Johan Bülow lakkrísdufti tekur þetta alveg í næstu hæðir. Það var hún Lilja Katrín á blaka.is sem skellti í þessa lakkrísbombu. Það sem þarf Brúnka 30 g kakó 1/4 tsk sjávarsalt 115 ml sjóðandi vatn 60 g suðusúkkulaði (grófsaxað) 45 g bráðið smjör...
Æðislegir morgunkornsbitar með möndlusmjöri og súkkulaði
Það er alltaf notalegt að eiga gott snarl til að grípa í og ekki verra ef það er í hollari kantinum. Hér er uppskrift að girnilegum og góðum Cheerios bitum með möndlusmjöri og dökku súkkulaði. Nú og svo segja nýjustu rannsóknir að það sé bara gott fyrir okkur að fá dökkt súkkulaði í morgunsárið. Þetta er tilvalinn biti fyrir stóra sem smáa í fjölskyldunni. Og svo þarf ekkert að baka þá. Það sem þarf 1 bolli hunang ¾ bolli púðursykur ¼...
Óviðjafnanleg karamellukaka sem klárast allt of fljótt
Okkur finnst karamella alveg svakalega góð og einmitt þess vegna erum við afar veik fyrir hvers kyns uppskriftum þar sem karamella kemur við sögu. Í þessa uppskrift eru notaðir Butterscotch-bitar frá Hershey’s, en ef þeir fást ekki má jafnvel nota rjómasúkkulaði eða leika sér með einhvers konar karamellusúkkulaði. Það mun ekki koma að sök því það er karamellusósan sem fer ofan á kökuna sem gerir hana svona sérstaklega góða. Það var...
Langbesta skúffukakan – sem klikkar aldrei
Það þurfa einfaldlega allir að eiga góða skúffukökuuppskrift og þessi svínvirkar í hvert einasta sinn! Þessi uppskrift passar í litla skúffu en ef þið viljið baka hana í stórri ofnskúffu þá má tvöfalda hana. Uppskriftin er frá henni Lilju Katrínu á blaka.is, en Lilja Katrín er einmitt að safna fyrir útgáfu á bökunarbók og sjá má frekari upplýsingar um það hér að neðan. Það sem þarf Skúffukakan 2 bollar hveiti 2 bollar sykur ¼ tsk...