Ljúffengar hafrakökur með rúsínum
Þessar hafrakökur eru alveg frábærar – og einstaklega hentugt að geta geymt deigið inni í frysti og skellt svo inn í ofn þegar löngunin í eitthvað gott gerir vart við sig. Nýbakaðar kökur í hvert sinn! Nokkrar í einu Ef þú vilt ekki baka allar í einu þá er stórsniðugt að geyma deigrúllurnar inni í frysti og skera svo sneiðar af þeim þegar þig langar í nýbakaðar ljúffengar kökur. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér með...
Páskaeftirrétturinn – Oreo Nutella kaka sem ekki þarf að baka
Við höfum ekkert farið leynt með það hvað við erum hrifin af bæði Oreo kexi og Nutella hnetusúkkulaði. Og hér sláum við tvær flugur í einu höggi – því þessi gómsæti eftirréttur inniheldur nefnilega hvoru tveggja. Það sem þarf Oreo kexkökur (milli 40 og 50 kökur) Mjólk (til að dýfa kexinu í) Um 2-3 pela af þeyttum rjóma Nutella (minnka má hlutföllin viljirðu hafa kökuna minni) Aðferð Þú byrjar á því að finna til einhverskonar mót...
Dásemdar súkkulaðipavlova með Maltesers, Daim, ristuðum pekanhnetum og súkkulaðisósu
Já, okkur finnst marengs góður og auðvitað þar með talið pavlovur líka. Þess utan þá passa bæði hefðbundinn marengs og pavlovur eitthvað svo vel við hátíðleg tækifæri – enda hægt að leika sér endalaust með framsetningar og uppskriftir. Draumi líkust Þessi pavlova hér er draumi líkust og hráefnin passa svo fullkomlega saman. Svo er hún auðvitað dásamlega falleg á borði. Það eiga allir eftir að falla í stafi við fyrsta bita! Til...
Ómótstæðileg Tobleroneostakaka með saltkaramellu
Þótt þú hafir aldrei gert ostaköku áður skaltu ekki láta það hindra þig í að prófa hana þessa. En hún er alveg einstaklega einföld og fljótleg í framkvæmd – og svakalega góð og girnileg. Frábær eftirréttur Hér er kominn frábær eftirréttur og góð kaka sem ekki þarf að baka. Karamellusósan sem fer yfir kökuna má annað hvort kaupa tilbúna eða gera sjálf/ur. Hér er neðan er hugmynd að einfaldri sósu. Það sem þarf Botninn 150 gr...
Gómsætur, stökkur og brakandi ofnbakaður kornflekskjúlli
Kjúkling má útbúa á svo marga vegu að það er eiginlega alveg með ólíkindum. Þessi réttur hér er alveg frábær fyrir fjölskylduna, veisluna og partýið – og það er klárt mál að krakkarnir verða hrifnir af þessum kornflekskjúlla. Það besta við uppskriftina er að kjúklingurinn er bakaður í ofni en ekki djúpsteikur og er því töluvert hollari fyrir vikið. Það sem þarf Miðað er við um 12 til 14 bita 2 kjúklingabringur 1 stórt egg – eða...
Dásamlegir Baileys ostakökubitar
Finnst þér ostakökur góðar? En Baileys líkjör? Ef svo er ættirðu að prófa þessa dásamlegu ostakökubita. Eða jafnvel að gera úr þessu heila ostaköku. Það sem þarf Botninn 12 stk Graham hafrakexkökur ¼ bolli flórsykur 1 tsk salt 2 msk Baileys líkjör ½ bolli bráðið smjör Fylling 450 grömm rjómaostur við stofuhita ¾ bolli flórsykur, sigtaður ½ tsk salt ½ bolli Baileys líkjör Húðun 3 bollar dökkir súkkulaðidropar/eða dökkt súkkulaði 2 mks...
Ómótstæðilegur og fylltur pizza-brauðhleifur
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt – eða taka nýtt „twist“ á það sem maður þekkir nú þegar. Það hafa velflestir borðað pizzur en líklega ekki margir sem hafa smakkað fylltan pizza-brauðhleif með allskonar góðgæti. Þess vegna er kjörið að prófa þennan næst þegar þig langar í eitthvað ómótstæðilega gott. Það sem þú þarft 1 góðan brauðhleif 1 bolli pizzasósa mozzarella kúlur pepperoni ½ lauk, niðurskorin ½ bolli ferskt...
Ofurholl og góð hafra- og súkkulaðistykki
Þessi hollu súkkulaðistykki eru fullkomin til að slá á sætindaþörfina. Þau eru full af góðum næringarefnum og eru virkilega holl – og henta þeim sem eru vegan. Þess utan þá tekur enga stund að útbúa þetta góðgæti og það geymist vel. Það sem þarf 2 bollar hafrar ½ bolli kakóduft 1 bolli kasjúhnetusmjör, fæst í Heilsuhúsinu (en það má nota hvaða hnetusmjör sem er) ½ bolli hlynsíróp 2 msk chia fræ 2 msk flax meal (fæst t.d. í Nettó...
Besti asíski maturinn á nýjum og glæsilegum stað í Garðabænum
Það er óhætt að óska Garðbæingum til hamingju með nýjasta veitingastað bæjarins. En í síðustu viku opnaði nýr og glæsilegur staður á Garðatorgi í Garðabæ. Staðurinn, sem heitir Nü Asian Fusion, býður upp á hollan og næringarríkan mat og er mikill metnaður lagur í matreiðsluna. Aðalsmerki staðarins er ferskt hráefni og eins og nafn hans gefur til kynna er matseðillinn undir japönskum fusion áhrifum. Gott að fá stæði Fyrir okkur sem...
Ofsalega góð Oreo-baka sem þarf ekki einu sinni að baka
Það er alveg með ólíkindum hvað má nota Oreo-kex á marga vegu – en uppskriftirnar eru óteljandi. Við höfum verið með þær nokkrar hér og hér er ein góð í viðbót. Þarf ekki að baka Hvernig hljómar að gera þrusugóða Oreo böku sem þarf ekki einu sinni að baka? En þessi er ansi hreint girnileg og einföld í framkvæmd. Það sem þú þarft 300 gr muldar Oreo-kexkökur 100 gr grófskornar Oreo-kexkökur 50 gr mini Oreos-kexkökur 150 gr...
Ljúffengar fylltar morgunverðar tortillakökur í vöfflujárni
Þessar ljúffengu fylltu tortillakökur eru frábærar í morgunmat um helgar og auðvitað alveg tilvaldar í brönsinn. Það er gaman að nota helgarnar og breyta út frá hefðbundnum morgunmat og gera eitthvað öðruvísi. Einfalt og gott Ég gerði þessar morgunverðar tortillakökur einn laugardaginn í janúar og þær vöktu mikla ánægju. Það er virkilega einfalt að útbúa þær og það má vel leika sér aðeins með fyllinguna í þær. Vöfflujárn er til á...
Ómótstæðilegur ofnbakaður hunangs- og sinnepslax í álpappír
Alveg frá því ég var krakki hefur lax og silungur verið einn besti fiskur sem ég fæ og það hefur ekkert breyst í gegnum tíðina. Í dag er ég afskaplega þakklát að hafa verið dugleg að borða silung og lax enda er þetta ofurfæða fyrir okkur – ekki síst þegar við förum að eldast. Fyrir heilsuna, húð og hár Bleiki fiskurinn er stútfullur af omega-3 fitusýrum sem eru afskaplega góðar fyrir okkur og heilsuna. Auk þess eiga þær stóran...
Allra bestu ofnbökuðu kartöflurnar – Algjört æði
Ég hef ekki farið leynt með áhuga minn á kartöflum – en mér finnst kartöflur alveg einstaklega góðar og hef gaman af að prófa nýjar og nýjar útfærslur. Bakaðar kartöflur hafa samt ekkert verið neitt sérstaklega ofarlega á blaði hjá mér en nú er ég hins vegar komin með frábæra uppskrift að bökuðum og ég verð að viðurkenna að þetta er sú besta sem ég hef prófað hingað til. Þær allra bestu Um helgina var ég með lambaribeye sem við...
Syndsamlega góð og einföld Oreo brúnka í pönnu
Stundum er svo hentugt að geta hent í eitthvað einfalt… og gott. Það þarf ekki alltaf að flækja hlutina og svo hefur maður heldur ekki alltaf tíma til að standa í stórræðum. Á mínu heimili eru brownies, eða brúnkur, alltaf jafn vinsælar og ekki síður þegar einhverju er bætt við þær eins og hér er raunin. Þetta er eiginlega alveg syndsamlega gott. Það sem þarf Brownie deig (ég nota frá Betty Crocker en það má auðvitað gera sitt...
Fimm útgáfur af hollum hafragraut sem bíða þín þegar þú vaknar
Margir byrja daginn á því að fá sér góðan hafragraut og gera hann oftast nokkurn veginn eins. En gamli góði hafragrauturinn býður upp á ýmsa aðra möguleika. Útbúðu hann kvöldið áður Að útbúa grautinn kvöldið áður er afskaplega þægilegt og hentugt – hollur og góður morgunmatur bíður síðan eftir þér þegar þú vaknar. Hér eru frábærar hugmyndir að hafragraut í krukku. Öllum hráefnum er blandað saman í góða krukku og geymt í ísskáp yfir...