Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú átt þér að vera skaltu skella þessum góða túrmerik drykk í þig – því hann gerir undur fyrir þig. Gott að eiga í ísskápnum Drykkinn má útbúa til að eiga tilbúinn inni í ísskáp. En það er einmitt sniðugt að útbúa þetta á sunnudegi til að eiga út vikuna. Gættu þess síðan að geyma drykkinn í glerkönnu. Þegar þú höndlar túrmerikið skaltu líka hafa í huga að það...

Skoða

Náttúrulegir og heimatilbúnir hármaskar sem svínvirka

Stundum þarf hárið á okkur sérstaka ást og umhyggju. Hvort sem það er yfir veturinn þegar kalt er í veðri eða á sumrin í sól og sundi. Það er hægt að velja á milli fjölda aðferða þegar við viljum dekra við okkur og hárið, svo ekki sé nú talað um allt úrvalið af hárvörum sem hægt er að nota til verksins. En hvernig hljómar að gefa hárinu vítamínbombu frá náttúrunnar hendi? Það er skemmtilegt og áhugavert að prófa eitthvað nýtt og...

Skoða

Tíu atriði sem ég hef lært með tímanum – Virkilega góð lífslexía

Það er eitt og annað sem við lærum með hærri aldri og auknum þroska. Sumt er afar augljóst á meðan annað getur verið erfiðara að læra eða sætta sig við. Hér eru 10 atriði sem við lærum með tímanum – og ef þú hefur ekki nú þegar gert það þá er kominn tími til. Tíu góðar lífslexíur 1. Röng markmið Við eyðum stærstum hluta lífsins í að eltast við röng markmið og tilbiðja ranga hugmyndafræði. Þann dag sem við áttum okkur á því má segja að...

Skoða

Þessar ellefu fæðutegundir auka kynhvötina

Ef kynhvötin er ekki upp á sitt besta hjá þér/ykkur þessa dagana er engin ástæða að bíða eftir því að það líði hjá því það má einfaldlega borða hana til baka. Hér eru ellefu fæðutegundir sem auka kynhvötina  1. Sellerí Sellerí er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar hugsað er um kynlíf en engu að síður getur það verið frábær uppspretta að kynferðislegri örvun. 2. Ostrur Ostrur er klassískur kynþokkafullur matur. Þær...

Skoða

Þú ættir að eyða meiri tíma einn með sjálfum þér – Og þetta er ástæðan

Hvað er langt síðan þú tókst þér tíma frá öllu og öllum til að eyða með sjálfri/sjálfum þér? Hvað er langt síðan að þú sýndir sjálfri/sjálfum þér sömu ást og umhyggju og þú veitir öllum öðrum? Ekki týna sjálfri/sjálfum þér Margir gefa mikið af sér til annarra og gleyma alveg sjálfum sér, en slíkt skapar ójafnvægi. Með því vanrækja þeir heilsu sína, gleyma draumum sínum, þörfum og þrám. Þeir gleyma í raun hverjir þeir eru, en án þess...

Skoða

Þrjóskum börnum vegnar betur í lífinu – Svo segja vísindin

Það er ekkert alltaf tekið út með sældinni að eiga krefjandi börn og þá geta þrjóskir og þverir einstaklingar tekið sérstaklega á. Enda eru sumir foreldrar stundum alveg við það að gefast upp á því að eiga við þrjósk afkvæmin. En þeir sem eiga þrjósk börn og unglinga geta þó andað léttar því þrjóskan getur víst sagt til um velgengni barnsins í lífinu. Efnast vel í lífinu Rannsókn sem framkvæmd var á 700 einstaklingum leiddi í ljós að...

Skoða

Ert þú í réttu brjóstahaldarastærðinni? – Hér eru staðreyndir um brjóstin

Brjóst kvenna eru afar ólík, sem er auðvitað ósköp eðlilegt. En þegar kemur að brjóstahöldurum þá er staðreyndin sú að allt of margar konur eru ekki í sinni réttu stærð. Þetta getur skipt öllu máli þegar kemur að útliti og eins því hvernig brjóstahaldarinn fer með líkamann. Hér eru nokkrar staðreyndir um brjóstin og einnig myndband sem sýnir hvernig þú finnur þína réttu brjóstahaldarastærð. Tíu staðreyndir um brjóst 1. Meðalbrjóst...

Skoða

Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – Og láta draumana rætast

Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur ekki! Það er og mun alltaf verða til fullt af fólki sem er tilbúið að draga úr okkur – hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þess vegna er svo mikilvægt að standa með sjálfum sér. Láttu draumana rætast Ef þig dreymir um að gera eitthvað… láttu þá draumana rætast. Ekki sitja og bíða eftir að þeir banki upp á hjá þér. Því það á aldrei eftir að gerast! Þú getur laðað til þín...

Skoða

Svona fara franskar konur að því að vera alltaf grannar

Hvernig fara franskar konur að því að borða osta og súkkulaði – og skola því niður með rauðvíni án þess að fitna? Það er alþekkt hvað franskar konur eru yfirleitt grannar og smart. Og það er líka vel þekkt að þær stunda hvorki megrunarkúra né eyða deginum í ræktinni. Þær eru samt bara einhvern veginn alveg með þetta. Leyndarmál þeirra Leyndarmál þeirra felst í menningunni og uppeldi þeirra, en alveg frá barnæsku læra þær að...

Skoða

Pör og hjón sem stunda ekki kynlíf of oft eru þau hamingjusömustu

Kynlíf er talið vega þungt í því að að halda hjónabandinu lifandi og hamingjusömu. Og því hefur lengi verið haldið fram að pör sem stunda kynlíf sem allra oftast séu hamingjusamari en önnur pör eða hjón. En er örugglega samasemmerki á milli þess að stunda kynlíf oft, eða á hverjum degi, og þess að vera í hamingjusömu sambandi og/eða hjónabandi? Hvað segja vísindin? Samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við University of...

Skoða

Þeir sem elska líf sitt gera ýmislegt öðruvísi en hinir – Og það er nokkuð einfalt

Þeir sem elska líf sitt kunna að lifa því lifandi. Þetta fólk er búið að læra og átta sig á því hvernig þetta allt saman virkar. Allt eru þetta samt afar einfaldir hlutir sem allir geta tileinkað sér – og við viljum meina að geri lífið betra. Hér eru 12 atriði sem einkenna þá sem elska líf sitt 1. Hvað öðrum finnst Þeir sem elska líf sitt láta sig litlu varða hvað öðrum finnst um þá. Hvort sem það eru góðar eða slæmar skoðanir –...

Skoða

Láttu ekki aðra brjóta þig niður – Sterkir einstaklingar lifa eftir þessum ráðum

Öll erum við ólík sem einstaklingar en vissir þættir lífsins einkenna okkur engu að síður sem mannverur. Tilfinningar okkar eru til dæmis stór hluti af því hver við erum og án þeirra værum við eflaust nokkuð litlaus. Tilfinningalegur styrkur Við látum gjarnan stjórnast af tilfinningum okkar enda eru þær okkar helsti hvati í lífinu. Þegar við látum stjórnast af tilfinningunum getum við átt það á hættu að þær beini okkur í ranga átt í...

Skoða

Salt ekki eingöngu fyrir matseldina – Hér eru frábær húsráð með salti

Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt. En vissirðu að þú getur notað það í svo miklu meira og fleira en bara til að gera matinn bragðbetri? Salt má til dæmis nota til að slökkva eld, þrífa, hreinsa niðurfallið og ýmislegt fleira. Möguleikar salts og þessi húsráð koma skemmtilega á óvart! Sjáðu hér í myndbandinu sjö leiðir til að nota salt í allt annað en...

Skoða

Fimm skotheldar leiðir sem hressa upp á rómantíkina í sambandinu

Flestir kannast eflaust við það að finna stundum til leiða í sambandi sínu eða hjónabandi. Þegar þessar hugrenningar gera vart við sig er það yfirleitt vegna þess að þið hafið ekki verið að sinna hvort öðru eða sambandinu. Í amstri dagsins og önnum hversdagsleikans situr sambandið/hjónabandið oft á hakanum og er gjarnan sett í síðasta sæti. Ekki láta það viðgangast Mörgum finnst þetta bara hinn eðlilegasti hlutur og partur af lífinu,...

Skoða

Þetta vita menn ekki um konur sínar – Og sumt kemur verulega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú veist ekki um viðkomandi. Eða hvað? Samkvæmt erlendri könnun kemur í ljós að það er ýmislegt sem karlmenn vita t.d. ekki um konur sínar. Sumt af þessu kemur verulega á óvart en annað ekki – og maður veltir því líka fyrir sér hvort konurnar séu eitthvað betri og viti allt um menn sína. Hér eru 15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar 1. Farsímanúmerið hennar...

Skoða