Ert þú vinnufíkill, eða kannski maki þinn? – Þetta eru merki þess

Það hefur löngum verið sagt að allir Íslendingar séu vinnualkar enda vinnum við að meðaltali meira en margar aðrar þjóðir. Við erum hörku dugleg og veigrum okkur ekki við því að vera í tveimur til þremur vinnum ef því er að skipta. Sumir vinna mikið af illri nauðsyn en svo eru það þeir sem eru hreinlega háðir því. Vinnufíkn er skaðleg Ef við skilgreinum vinnualka þá er það einstaklingur sem á við fíkn að stríða varðandi vinnu sína....

Skoða

Tíu hlutir sem þú ættir að hætta því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Útlitsdýrkun er staðreynd í okkar nútímasamfélagi. Það eru t.d. til krem sem eiga að sporna við hrukkum, hárlengingar til að þykkja hárið og lengja það, allskyns meðferðir til að losa okkur við appelsínuhúð og svona mætti áfram telja. Taktu því fagnandi En á meðan sumir fagna því að eldast eru aðrir sem streitast hressilega á móti Elli kerlingu. Hættu nú að hafa áhyggjur af gráum hárum og hrukkum. Það er hugarfarið sem skiptir máli...

Skoða

Láttu draumana rætast – Þessi einföldu skref gera þig ósigrandi!

Hvaða dreymir þig um að gera og hvað vilt þú sjá verða að veruleika í lífi þínu? Langar þig að opna þitt eigið fyrirtæki, verða ráðgjafi, byrja í ræktinni, hætta að borða ákveðnar fæðutegundir, fá þér nýja vinnu, auka tekjurnar eða einfaldlega verða hamingjusamari. Þinn draumur Þú hugsar oft um drauminn, þú jafnvel ræðir hann við maka þinn og vinkonur, og veltir fyrir þér hvernig þú getur látið hann rætast. En svo heldur þú áfram með...

Skoða

Gerðu líf þitt einfaldara og ekki láta allt þetta standa í veginum fyrir hamingju þinni

Það vilja allir vera hamingjusamir. Þannig er það bara. Veltir þú því stundum fyrir þér af hverju hún Gunna, samstarfskona þín, er alltaf brosandi og hress, en ekki þú? En hvað er það sem kemur í veg fyrir að við upplifum hamingju til fulls? Er virkilega svona erfitt að höndla hamingjuna? Svarið er nei! En það eru nokkur atriði sem gott er að hafa á hreinu til að feta veginn að hinni einu sönnu hamingju. Hafðu þessi tíu atriði í huga...

Skoða

Fáðu þér hunang daglega – Því þetta er það sem gerist í líkamanum

Því verður ekki neitað að hunang getur verið afskaplega gott fyrir heilsuna. Ekki er nóg með að það sé hollt fyrir líkamann heldur getur það líka verið ansi hjálplegt að neyta hunangs reglulega. Með því annað hvort að drekka vatn með hunangi eða neyta þess í öðru formi má bæta úr ýmsu kvillum. Hér eru 9 atriði sem hunang hefur góð áhrif á 1. Við kvefpestum og hósta Flestir vita hvað hunang getur verið gott gegn kvefpestum. Það er gott...

Skoða

Þessi áramótaheit ættum við öll að setja okkur

Á nýju ári strengja margir áramótaheit eða gera breytingar á lífi sínu. Oft eru slík heit tengd útliti og líkamlegri heilsu, eins og að ætla að grennast, hætta að reykja, byrja í líkamsrækt og að hætta að borða sætindi. Sannað þykir að slík heit eru oftar en ekki rofin og þegar slíkt gerist dregur það úr sjálfsánægju einstaklingsins. En hér eru hins vegar áramótaheit sem snúa að því að öðlast betra og innihaldsríkara líf en eru samt...

Skoða

Þess vegna ættir þú að sleppa takinu á sumu fólki í lífi þínu

Já, það er allt í lagi að sleppa tökunum á sumu fólki í lífi þínu. Margir hinsvegar trúa hinu gagnstæða. Þegar samband milli þín og einhvers sem þér þykir vænt um er að renna út í sandinn reyna flestir að gera allt sem þeir geta til að halda manneskjunni áfram í lífi sínu. Þetta getur verið maki, góður vinur, fjölskyldumeðlimur, eða hver sem er sem þú átt djúp tengsl við. Látum tilfinningarnar ráða Það er alveg virðingavert þegar við...

Skoða

Þessa 10 hluti ættum við að vera búin að læra fyrir fimmtugt

Oft erum við að geyma eitthvað fyrir sérstakt tilefni eða af því að okkur finnst eitthvað svo fínt og dýrt að við viljum bara nota það af sérstöku tilefni. En af hverju gerum við þetta? Er ekki bara miklu skemmtilegra að nota það sem maður á meðan maður getur virkilega notið þess. Notum hlutina, njótum og lifum lífinu lifandi Þegar ég var yngri, miklu yngri, var ég t.d. vön því þegar ég var að borða að geyma það besta þar til síðast....

Skoða

Þess vegna ætti hundurinn þinn að sofa uppi í rúmi hjá þér á hverri nóttu

Sumir leyfa hundinum sínum aldrei að koma upp í rúm á meðan aðrir sofa með hundinn uppi í rúmi á hverri einustu nóttu. Við höfum oft heyrt sagt að fólk sofi ekki eins vel þegar hundurinn er líka í rúminu – og svo þykir mörgum það afskaplega sóðalegt og telja það hvorki hollt né gott fyrir okkur. En er þetta alveg rétt? Og ættum við að alfarið að sleppa því að taka hundinn upp í á nóttunni? Hundinn upp í rúm – segja...

Skoða

Fallegt og einfalt jólaföndur – Frábært á veisluborðið

Vantar þig hugmyndir að borðskrauti fyrir jólin? Þessir könglar eru flottir og einfaldir í gerð – og tilvaldir á veisluborðið yfir hátíðarnar. Það er ekki spurning að svona fallega skreyttir könglar gera jólaborðið enn fallegra. Hér er það sem þarf Könglar Límbyssa Perlur og annað slíkt Klósettrúllur Lit/málningu/sprey Lítinn svamp eða pensil Efni að eigin vali, t.d. hægt að nota...

Skoða

Sex einfaldar daglegar venjur til að halda heimilinu snyrtilegu – Vendu þig á þetta

Það getur verið mál að halda heimilinu snyrtilegu þegar allt er á fullu og mikið að gera. En ekki geyma það til morguns sem þú getur gert í dag. Með því að gera eitthvað á hverjum degi má halda heimilinu snyrtilegu og í röð og reglu. Gerðu þessi 6 atriði hér að neðan að daglegri rútínu 1. Hver hlutur á sinn stað stað Það er alltaf gott þegar hver hlutur á sinn stað og þannig verður heimilið afskaplega vel skipulagt. Finndu hverjum...

Skoða

Þetta er leyndarmálið á bak við langt og hamingjusamt hjónaband

Það er ekkert sjálfgefið að þótt tveir einstaklingar hafi játað ást sína og tekið ákvörðun um að eyða ævinni saman að það fari svo. Árekstrar, ósætti og áföll í lífinu hafa áhrif og viðbrögð við þeim geta skipt sköpum. Hjónabandið er vinna og hlutirnir gerast ekki af sjálfu sér – og því er alltaf gott að nýta sér ráðleggingar sérfræðinga. En hvað er það sem einkennir farsælt hjónaband? Samkvæmt nýlegum rannsóknum er besti mælikværðinn...

Skoða

Gerðu þessi litlu góðverk fyrir jólin – Sem næra um leið þitt eigið hjarta

Fyrir jólin þegar allir keppast við að gera allt „fullkomið“ fyrir hátíðina gleymist stundum að næra hjartað. Það er dyggð að vera þakklátur. Kvart og kvein skilar aldrei neinu og sama hversu bágt manni finnst maður eiga þá er alltaf einhver einhvers staðar sem á meira bágt en maður sjálfur. Engu að síður leyfir maður sér stundum að kvarta yfir hlutum sem skipta engu máli – já nákvæmlega engu máli þegar upp er staðið! Tími kærleikans...

Skoða

Notaðu þessa eiturefnalausu blöndu til að þrífa baðkarið og sturtuna fyrir jólin

Ekki vilja allir kaupa efni út úr búð til að þrífa heima hjá sér. Sérstaklega getur baðkarið verið viðkvæmt svæði þar sem fólk liggur og baðar sig og getur því auðveldlega komist í snertingu við þessi efni. Þannig geturðu þrifið baðkarið á öruggan hátt Matarsódi getur verið til margra hluta nytsamlegur og meðal annars til þrifa. Hér er einföld og óskaðleg blanda til að þrífa baðkarið þitt. Blandaðu þessu saman 1 bolli matarsódi 1 tsk....

Skoða

Vissir þú að þakklæti getur bætt líf þitt til mikilla muna? – Hér er hvers vegna

Þakklæti er nokkuð sem við ættum öll að temja okkur. Ekki bara annað slagið – heldur ALLTAF! Að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur getur bætt lífið svo um munar allt árið um kring. Þakklæti skiptir mun meira máli en margir halda. Hér eru 9 góðar ástæður fyrir því hversu mikilvægt er að temja sér þakklæti 1. Fólki mun líka betur við þig Bara það að segja „takk fyrir“ eða „þakka þér fyrir“ virkar hvetjandi á fólk. Það er...

Skoða