Ég er engin spjalldrottning eða fjölmiðlagúrú

Í vikunni fullyrti ágætur maður á fésbókarsíðu minni að kirkjan væri ekkert nema umbúðirnar. Orð hans hittu mig þannig að ég fékk mikla löngun til að bregðast við. Upplifi mörg kraftaverk Í mínum huga er kirkjan dálítið annað og meira en umbúðir. Hún er lífrænt fyrirbæri, mannlífstorg þar sem fólk kemur saman til þess að heyra góðar fréttir. Kirkjan er ekki steinsteypa og helgiklæði, fyrst og fremst er hún tengslastaður. Í hinu...

Skoða

Er ég virkilega orðin eins og Trölli sem stal jólunum?

Ég hef alltaf talið mig vera mikið jólabarn og ég veit að ég er jólabarn – ég er nú einu sinni fædd á einum af hinum þrettán dögum jóla. En undanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér hvort ég sé að glata þessu jólabarni innra með mér. Og hvort ég sé ef til vill búin að týna því! Ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda að kannski sé ég orðin svona gömul og fúl. Er ég virkilega orðin eins og Trölli sem stal jólunum eða Skröggur sem...

Skoða

Þau sjá unga spegilmynd sína … yndislega fallegar myndir

Þessar yndislegu og fallegu myndir sýna hvernig eldra fólk sér unga spegilmynd sína. Þegar við eldumst breytist líkami okkar og útlit og fyrir suma getur það tekið á. Sér bara þennan gamla mann í speglinum Myndirnar eru hluti af verðlaunaðri myndaseríu eftir ljósmyndarann Tom Hussey. Innblástur myndanna fékk hann frá fyrrum hermanni, úr seinni heimstyrjöldinni, sem sagðist ekki trúa því að hann væri að verða áttræður því honum fyndist...

Skoða

Gjafaleikur Kokteils og Nivea – hinar frábæru Q10 vörur

Margar konur sem hafa í gegnum tíðina notað vörurnar frá Nivea skarta í dag fallegri húð. Það eru milljónir kvenna um allan heim sem treysta á Nivea í húðumhirðu sinni. Duglegir að koma með nýjungar Nivea hefur verið öflugt í að koma með nýjungar og er Q10 línan gott dæmi um það – en andlitskremin í þeirri línu eru með mestu seldu andlitskremum í Evrópu. Og skyldi engan undra þar sem þetta er hrein snilldarvara. Það sem gerir Q10...

Skoða

Þess vegna laðast menn að konum sem lesa erótískar bókmenntir

Ef þú ert að glugga í eitthvað erótískt og spennandi um þessar mundir hættu þá að fela bókina sem þú ert að lesa. Í sannleika sagt ef þú ert einhleyp og ert að leita að lífsförunaut þá ættirðu kannski að fara að flagga því að þú lest erótískar bókmenntir. Samkvæmt nýrri könnun á vegum Elite Singles kemur í ljós að bæði konur og karlar elska lestrarhesta. En 60% þátttakenda í könnuninni kjósa frekar að fara á stefnumót með þeim sem...

Skoða

Angelina Jolie Pitt getur ekki beðið eftir því að verða fimmtug

Leikkonan, sem nú er fertug,  er í viðtali og sat auk þess fyrir á myndum með fjölskyldu sinni fyrir nýjasta tölublað Vogue. Þar talar hún m.a. um þær aðgerðir sem hún hefur undirgengist síðastliðin ár og samband sitt við eiginmanninn Brad Pitt. Tvöfalt brjóstnám og eggjastokkar og eggjaleiðarar fjarlægðir Í mars á þessu ári gekkst Angelina undir aðgerð þar sem bæði eggjastokkar og eggjaleiðarar voru fjarlægðir. Aðeins tveimur árum...

Skoða

Stungu af til Íslands og giftu sig … gullfallegar myndir

  Það virðist vera vinsælt í dag hjá erlendum ferðamönnum að láta pússa sig saman á Íslandi. Þegar Jeremy og Rachelle Garrett hófu að skipuleggja brúðkaupið sitt féllust þeim hendur við allan undirbúninginn og kostnaðinn. Voru mætt til Íslands nokkrum vikum seinna Þegar brúðurin stakk upp á því að þau slepptu því að halda stóra veislu og færu frekar til Íslands til að gifta sig var málið því dautt. Svo nokkrum vikum seinna voru...

Skoða

Ást, ást og ást … alveg ótakmörkuð ást

Ástin er margskonar. Ást til foreldra kemur fyrst, eðlilega og áreynslulaust. Svo þróast ást á systkinum. Ást til maka fylgir síðar, kemur óvænt og kröftuglega. Ást til stórfjölskyldunnar fylgir í kjölfarið. Þegar þroskinn er orðinn réttur áttar maður sig á að maður elskar bestu vini sína. Þarna hefur maður þegar upplifað nokkrar mismunandi tegundir ástar. Svo verður maður pabbi Svo eignast maður börn. Skilyrðislaus og ótakmörkuð ást,...

Skoða

Að sjá eftir því sem maður aldrei gerði

Stundum hugsa ég of mikið. Og líklega hugsa flestir of mikið. Hugsanir geta hrært of mikið upp í okkur en fáum við nokkuð við það ráðið? Er ég að gera það sem mig langar mest til? Það er erfitt að hafa stjórn á hugsunum, nema vera með meistaragráðu í hugleiðslu. Ætti maður kannski að reyna að bægja öllum hugsunum frá og lifa eingöngu í augnablikinu, hugsunarlaust? Flæða, verða eitt með núinu. Eflaust væri það æskilegast en fyrir...

Skoða

Lengsta, hæsta og hrikalegasta glerbrú í heimi opnaði í september

Lengsta og hæsta glerbrú í heimi opnaði í september í Kína. Og hún er frekar óhugnaleg – alla vega fyrir lofthrædda. Hún er 300 metra löng og er í 180 metra hæð og kallast Brave Men´s Bridge og skyldi engan undra því það þarf klárlega hugrekki til að fara yfir hana. Enda setjast sumir bara niður og komast ekki lengra og aðrir bregða á það ráð að skríða. Okkur svimaði bara við að horfa á myndbandið....

Skoða

Hattatískan heldur áfram og er eitt það heitasta í vetur

Hattar hafa sjaldan verið heitari og má búast við því að í haust og vetur skarti íslenskar konur flottum höttum af ýmsum gerðum. Allir ættu að geta fundið hatt við hæfi Úrvalið er mikið í hinum ýmsu formum þótt barðastórir hattar séu vissulega vinsælir. En minni hattar eru þó líka inni. Þá koma hattarnir í ýmsum litum þótt svart sé auðvitað alltaf sígilt. En aðrir litir sem koma sterkir inn eru grátt, kamel og vínrauður. Það ættu...

Skoða

Gjafaleikur – Pakki með 5 glæsilegum matreiðslubókum

Af því okkur finnst svo rosalega gaman að elda og borða góðan mat er vel við hæfi að við gleðjum lesendur okkar með góðum uppskriftum. Þess vegna ætlum við að gefa þennan glæsilega pakka með 5 flottum matreiðslubókum. Hér ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, allt frá sykurlausum eftirréttum upp í franskar kræsingar – og allt þar á milli. Þetta eru bækurnar Sælkeraferð um Frakkland eftir Sigríði Gunnarsdóttur Matargleði...

Skoða

Ég óttast fátt meira en að greinast með Alzheimer

Ég held það hljóti að vera eitt það versta í heimi að týna sjálfum sér. Og þá meina ég í bókstaflegri merkingu að týna sér og muna ekki hver maður maður er í þessu lífi og hverju maður hefur áorkað. Sitja í tómarúmi og þekkja ekki fólkið sitt. Að geta ekki nema að takmörkuðu leyti tekið þátt í gleði þess og sorgum. Geta ekki rifjað upp góða tíma með sínum nánustu. Vera bara alveg týndur. Óttast fátt meira Ég verð að viðurkenna að ég...

Skoða

Íslenskar konur frekar íhaldssamar í buxnatískunni

Haustið er svo skemmtilegur tími þegar kemur að fatnaði og skóm. Tískan í haust er margvísleg og einkennist hún af nokkrum tímabilum eins og til dæmis „seventís“ tískunni, skemmtilegu bóhem og „sixties“. Útvíðu buxurnar komnar aftur Með „seventís“ tískunni koma útvíðu buxurnar aftur. En þótt buxurnar séu að víkka út að neðan og kvartbuxur séu farnar að sjást er langt þangað til við hættum að vera í þröngum og niðurmjóum gallabuxum....

Skoða

Fann mig stadda í hurðarlausu helvíti

Á sunnudagskvöldið stóð ég á fætur sjokkeruð og þakklát. Undarleg mótsögn. Ég stóð að lokinni leiksýningunni, 4:48 Psychosis, í Kúlu Þjóðleikhússins þakklát fyrir að vera leidd inn í tilfinningaáfall. Það var leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir sem dregið hafði mig og þéttsetinn sal annara áhorfenda í gegnum völundarhús mannlegra tilfinninga og ef hún hefði ekki verið svona fáránlega örugg í hlutverki sínu, svona hugrökk og ósérhlífin...

Skoða