Jólatískan í ár? Alla vega er Sigga Lund búin að glimmera manninn sinn

Þetta er ekki grín, en nú eru karlmenn farnir að setja glimmer í skeggið á sér. Þetta tískufyrirbrigði er að slá í gegn og vilja menn meina að þetta verði hátíðar „lúkkið“ í ár. Ég sé það samt ekki fyrir mér. Þetta er svo ópraktískt. Ég sé glimmerið fyrir mér detta af skegginu í matinn og drykkina, sem er ekki smart. Og þegar kæmi að eftirréttinum er viðkomandi örugglega farinn að éta glimmerið líka. Prófaði sjálf Til að finna út...

Skoða

Gerðu það bara … láttu draumana rætast!

Það eru tvær tegundir af fólki í heiminum. Þeir sem hafa þegar séð hið stórkostlega myndband af Hollywood leikaranum Shia LaBeouf öskra úr sér lungun – og svo þeir sem eiga eftir að sjá það. Láttu draumana rætast Þegar þú sérð það í fyrsta sinn kallar það óhjákvæmilega fram sterk viðbrögð. Gæinn er að tapa sér. Hann öskrar stanslaust í myndavélina, „Just DO IT! Don’t let your dreams be dreams. Yesterday, you said tomorrow. So...

Skoða

Hér er komið grenningartæki fyrir andlitið og ýmislegt annað skrýtið

Öll gerumst við sek um það að kaupa einhvern óþarfa annað slagið. Og það er bara allt í lagi. En stundum líta dagsins ljós vörur sem við hristum hausinn yfir, en brosum um leið út í annað fyrir það að einhver skuli hafa dundað sér við að finna upp svona skemmtilega hluti. Hér eru tíu gjörsamlega óþarfar vörur … sem eru samt til 1. Kameltá vörn Þessi eru notuð til að koma í veg fyrir að kameltá myndist hvort sem þú ert í þröngum...

Skoða

Gjafaleikur! Viltu eignast Twist Secret – það nýjasta í dag?

Í dag eru fléttur og snúningar mjög vinsælir enda er endalaust hægt að leika sér með hvoru tveggja. Þess vegna er þetta frábæra nýja tæki frá BaByliss svo ótrúlega sniðugt og er hér klárlega komin jólagjöfin í ár fyrir skvísur á öllum aldri. Endalausir möguleikar Twist Secret Twist Secret er eitt það nýjasta í tækjum fyrir hárið og býður upp á óteljandi möguleika. Í rauninni er ekki hægt að skilgreina tækið á einn ákveðinn hátt þar...

Skoða

Það væri frábært að fá frí frá sjálfum sér annað slagið

Það liggur fyrir okkur öllum að burðast með okkur sjálf í gegnum lífið, jafnvel þótt við nennum því ekki alltaf. Væri ekki guðdómlegt að fá frí frá sjálfum sér annað slagið, fá að vera einhver annar eða jafnvel enginn? Við sitjum uppi með okkur sjálf Sumir finna flóttaleið með því að sækja í vímugjafa sem slæva vitundina tímabundið en staðreyndin er samt sú að við sitjum uppi með okkur sjálf, hverju sem tautar og raular, og það getur...

Skoða

Þessa daga mánaðarins eru konur helst til í tuskið

Það er ekkert skrýtið að karlmenn klóri sér stundum í hausnum þegar að kemur að kynlífinu. Konur geta verið alveg óútreiknanlegar þegar kemur að því að bregða á leik í svefnherberginu. Stundum eru þær svo til í tuskið og stundum bara alls ekki. En allt hefur þetta sínar skýringar. Löngunin ólík á mismunandi skeiðum Hér að neðan má lesa grófa kynlífsveðurspá fyrir svefnherbergið sem ég las nýverið í bókinni Lostaleikir eftir Tracey...

Skoða

Þessi snilld kemur á markaðinn í dag … naglalakk í spreybrúsa

Þvílík snilld! Breska fyrirtækið Nails Inc kynnir nýja vöru sem við munum án efa elska. Við erum að tala um naglalakk í spreybrúsa sem þú einfaldlega spreyjar á neglurnar. Nú þarf það ekki lengur að taka óratíma að gera neglurnar fínar. „The Paint can“ eins og það er kallað kemur í verslanir í dag, 12. nóvember, og kemur í tveimur litum til að byrja með. Bleikum og silfurlituðum. En fyrirtækið lofar því að strax á næsta ári verði hægt...

Skoða

Tólf ólík draumaeldhús

Marga dreymir um stórt og fallegt eldhús – enda hver vill ekki vinna í glæsilegu eldhúsi! Það má svo sannarlega láta sig dreyma – nú eða fá hugmyndir. Hér eru 12 stór, falleg og afar ólík eldhús                   Stál og viðargólf, að ógleymdum nokkrum veggofnum.                     Hvítt, viður og smá gult með.    ...

Skoða

Gat ekki gengið áður en hún fékk hundinn en í dag gera þau allt saman

Bella er 11 ára gömul stelpa sem elskar hundinn sinn hann George. En þau eru meira en vinir því George hjálpar henni alla daga og hefur gjörbreytt lífi þessarar ungu stúlku. Þegar Bella var ekki nema 2 og ½ hálfs árs greindist hún með ólæknandi ættgengan sjúkdóm. Sjúkdómurinn ræðst á bein líkamans. Áður en Bella fékk George fyrir ári síðan gat hún ekki gengið ein og óstudd og notaðist hún við hækjur og hjólastól. En það breyttist með...

Skoða

Hamingja er að vera hamingjusamur og vita ekki af því

Meðfylgjandi orð um hamingjuna er að finna í mínu eftirlætistímariti, Gangleri, sem Lífspekifélag Íslands gefur út. Er hamingja ekki eingöngu það að vera gagntekinn undrun og lotningu yfir tilverunni og elska og gefa af sér skilyrðislaust? Svona er hamingjan Hamingja er að vera hamingjusamur og vita ekki af því. Hamingja er að gefa án skilyrða. Hamingja er að skapa. Þá er ekki átt við hlutina sem við sköpum heldur ferlið að skapa, það...

Skoða

„Seventís“ er algjörlega málið núna

Allri hippatískunni sem nú er ráðandi fylgja auðvitað útvíðar buxur. Og þótt þið hafið aldrei ætlað í svoleiðis buxur aftur þá er þetta engu að síður málið. En auðvitað eru niðurþröngar og beinar buxur líka inni svo ef þú getur ekki hugsað þér að fara í þær útvíðu þá er margt fleira í boði. „Seventís“ er málið „Seventís“ gallabuxurnar eru samt enn einu sinni komnar í tísku. Flestar konur sem upplifðu hippatímabilið áttu svona buxur á...

Skoða

Svona líta Elsa, Barbie og Svínka út án andlitsfarða

Barbie og Disney skvísur hafa í gegnum tíðina ævinlega verið vel farðaðar. En við höfum aldrei séð þær svona áður, þ.e. alveg skúraðar eins og það er gjarnan kallað. Hönnuðurinn og teiknarinn Loryn Brantz tók sig til og þurrkaði alla förðun af nokkrum kvenkyns persónum sem við flest þekkjum. Hér eru Barbie, Svínka og Elsa í Frozen eins og þú hefur aldrei séð þær áður. Og okkur finnst þær bara vera sætar svona!      ...

Skoða

Er þetta besti staður í heimi til að sjá norðurljósin?

Þeir segja þetta vera best geymda leyndarmál í heimi. Og kannski það sé rétt hjá þeim. Alla vega virðist þetta vera afskaplega kósý og notalegt, svo ekki sé nú talað um fegurðina. Væri áhugavert að heimsækja En þessi litlu heillandi snjóglerhús eru úti í miðri náttúrunni í Lapplandi í Finnlandi. Þá lofa þeir líka að þetta sé einn besti staður í heimi til að sjá norðurljósin en auðvitað vitum við Íslendingar hvar besti staðurinn er 🙂...

Skoða

Mikilvægt að fá að vera í friði og án afskipta annarra

Flest stígum við til jarðar á þremur ólíkum sviðum og viljum vitanlega gera okkar besta í hvívetna. Við erum starfsmenn (eða nemendur), hluti af fjölskyldu og síðast en ekki síst EINSTAKLINGAR með ólíkar langanir, drauma og þrár. Skyndilega finnst okkur lífið tilbreytingarlaust Öll þekkjum við það eflaust að þegar það skapast ójafnvægi á einu sviði hefur það áhrif á það næsta og skyndilega finnst okkur lífið tilbreytingarsnautt og...

Skoða

Olía sérstaklega fyrir skapahárin … hvað er það!

Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt. En í dag heyrði ég um olíu sem er lent í hillum verslana sem er sérstaklega hönnuð til að bera á skapahárin. Þetta er ekki grín Olían heitir því skemmtilega nafni Fur Oil (þetta er ekki grín). Þessi sérstaka skapaháraolía er gerð úr vínberjafræjum, Jojoba, tea tree olíu og blómafræjum og er hönnuð til að bera á skapahárin til að gera þau silkimjúk svo dögum skiptir. Það eru eflaust margir sem hrista...

Skoða