Hver þeirra er mamman? Netheimar eiga í erfiðleikum með að sjá það

Þessi mynd hefur farið um netheima undanfarið og á fólk í erfiðleikum með að sjá hver þeirra þriggja er móðirin. Ekki gátum við það. Hér eru tvíburasysturnar Kaylan og Kyla með móður sinni Tinu. Þær tóku þessa mynd af sér og settu á Twitter og boltinn fór að rúlla. Eru svo líkar Þær eru allar svo líkar og gætu hæglega verið systur en ekki mæðgur. Móðirin er 35 ára og dæturnar 16 ára. En hvað ætli móðirin geri til að halda sér svona...

Skoða

Valentínusargjafaleikur-Tvær nætur á glæsilegu Icelandair hóteli

Hvað er notalegra og rómantískara en að fara tvö á hótel? Nú er Valentínusardagurinn á næsta leiti og þar sem við elskum að gleðja lesendur okkar ætlum við, í samvinnu við Icelandair Hotels, að bjóða einu heppnu pari að dvelja á Icelandair Hotel Akureyri í 2 nætur. Eigðu gæðastund með ástinni þinni Þetta er frábært hótel fyrir alla þá sem vilja skella sér á skíði, í leikhús, út að borða – og þá sem vilja eiga gæðastund með...

Skoða

Þessi unga fyrirsæta lætur ekkert stoppa sig og hér er henni breytt í 6 Disney prinsessur

Við sögðum ykkur í fyrra frá hinni 18 ára gömlu Madeline Stuart sem átti sér þann draum að vera fyrirsæta. Sá draumur hefur ræst og síðan þá hefur Madeline fengið ótal tækifæri. Vill breyta því hvernig fólk skilgreinir fegurð Madeline er með Downs heilkenni og vill hún breyta því hvernig fólk hugsar og skilgreinir fegurð – en hún og Rosanne, mamma hennar, eru á vegferð og ætla að breyta hugmyndum fólks um staðlaða fegurð. Næst á...

Skoða

Loksins eru komnar Barbie dúkkur með línur á markaðinn

Fyrirtækið sem framleiðir hinar heimsfrægu Barbie dúkkur, Mattel Corporation, hefur sent frá sér nýja tegund af dúkkum á markaðinn. Loksins er hægt að kaupa Barbie dúkkur sem hafa svolítið utan á sér. Dúkkur með línur Lengi hefur vöxtur upprunalegu dúkkunnar verið gagnrýndur og sagður hafa neikvæð áhrif á ungar stúlkur og hugmyndir þeirra um líkamsmynd. En til að svara þessari gagnrýni hefur Mattel sett á markaðinn The curvy Barbies....

Skoða

Er litin hornauga þegar hún borðar það sem hana langar í

Leikkonan Candice Bergen, 69 ára, er yfirleitt ekkert að skafa utan af hlutunum. Í ævisögu sinni, sem kom út í Bandaríkjunum í fyrra, þykir Candice afar hreinskilin. Enda segist hún ekki heldur sjá tilganginn í því að gera eitthvað jafn sjálfmiðað og ævisaga er án þess að vera eins hreinskilin og hægt er. Fyrri hluti ævisögu hennar kom út árið 1984 og var metsölubók. Segist vera feit Í þessari nýju bók talar Candice hreint út um...

Skoða

Vissi að ég yrði „feita kellingin“ í hópnum

Fyrir um það bil fjórum árum fórum við hjónin ásamt nokkrum góðum vinum út á lífið. Ekkert óvanalegt nema þar var sú ákvörðun tekin að hefja söfnun í sameiginlegan sjóð sem svo átti að nýta til ferðalags þegar við yrðum fimmtug. Þar sem við erum nú ekki öll fædd á sama árinu þá voru fimmtugs afmælin að detta inn á misjöfnum tíma en fljótlega var ákveðið að mars 2015 yrði fyrir valinu sem ákjósanlegur ferðatími þar sem hann féll...

Skoða

Láttu þetta persónuleikapróf sýna þér þína réttu hlið

Það er alltaf ágætis skemmtun fólgin í því að taka persónuleikapróf en þetta hér kemur skemmtilega á óvart… það er eiginlega ekki hægt að neita því að niðurstöðurnar eru nokkuð áhugaverðar. Þetta er frekar stutt próf, eingöngu 10 spurningar, og í hverju skrefi þarftu aðeins að velja á milli tveggja abstrakt mynda sem þú tengir við orðið sem upp er gefið. Endilega láttu slag standa!...

Skoða

Líður okkur virkilega betur ef við förum ,,öruggu“ leiðina í lífinu?

Ætli einhver bíði eftir því að tækifæri lífsins banki á útidyrahurðina, eða fljúgi í fangið á honum með öðrum hætti? Öll vitum við að lífið er ekki svo auðvelt og þannig verður það aldrei. En erum við virkilega að bera okkur eftir draumum okkur, stödd á þeim vettvangi þar sem ástríðan fær notið sín? Ef svo er ekki, eftir hverju erum við þá að bíða? Höfum við hugrekki og þor til að fylgja draumum okkar? ,,Okkur getur mistekist á þeim...

Skoða

Þannig færðu fullnægingu á fimm mínútum

Blessuð fullnægingin hefur oft komið til tals í gegnum tíðina. Hún hefur verið rædd á kaffistofum landsmanna, í saumaklúbbum, í vinahópum og Guð má vita hvar. Hún hefur líka verið tíð umræðan um af hverju konur eru oft lengi að fá það, hversu erfitt þær eigi með að það, eða hvort þær fái fullnægingu yfir höfuð. Ástæðurnar geta verið margar Þegar stórt er spurt er oft lítið um svör. Ástæðurnar geta verið margar en eitt er víst og það...

Skoða

Rakamaski fyrir varirnar … en sniðugt!

Eitt af því sem fylgir kuldanum á veturna er þurr húð og það sem verra er, varaþurrkur og oft sprungnar varir. Kannastu ekki við þetta? Almennt er fólk duglegt að nota varasalva yfir þessa köldustu vetrarmánuði, en hvernig væri að bæta um betur og setja rakamaska á varirnar? Það sakar alla vega ekki að prófa. Hannaður til að mýkja og gefa raka Patchology, fyrirtækið sem framleiðir varamaskann er aðallega þekkt fyrir andlits- og...

Skoða

Að velja kærleika og frið frekar en að þurfa alltaf að hafa rétt fyrir sér

Hver vill ekki lifa kærleiksríku og innihaldsríku lífi? Hvað gerum við dags daglega til að svo geti orðið? Flækjast áhyggjur, ótti, vinnan, fjölskyldan, áhugamálin, skyldurnar eða jafnvel eitthvað annað fyrir okkur? Þurfum við oftar að forgangsraða í lífi okkar, hreinlega taka ákvörðun um það fyrir hvað við viljum standa? Í myndbandinu hér að neðan segir Oprah Winfrey að það sé aðeins um tvennt að velja þegar kemur að tilfinningum –...

Skoða

Þannig lítur hið fullkomna andlit út samkvæmt vísindunum

Hvernig lítur hið fullkomna andlit út? Englendingar fundu það út að ásjóna Florence Colgate sé næst því að vera fullkomið út frá viðmiðum vísindanna. Þegar Florence var 18 ára gömul ( árið 2012) vann hún keppni er snerist um að finna fallegasta andlitið frá náttúrunnar hendi. Og þrátt fyrir að lokaniðurstaðan væri huglægt mat dómara studdu vísindin við valið á þessari fullkomnu stúlku. „Fullkomið jafnvægi andlits hennar skýrist af...

Skoða

Náttúra Íslands séð með augum túristans

Þetta fallega og skemmtilega myndband af landinu okkar tók ferðamaðurinn Stefan Istrate á 9 daga ferð sinni um landið árið 2014. Auk þess notar hann íslenska tónlist með myndbandinu en það er lagið We Have A Map of the Piano með Múm sem hér hljómar. Það er alltaf jafn gaman að sjá landið sitt með augum ferðamannsins!

Skoða

Lærðu að gera þessa nýju og flottu greiðslu

Hér er ný og flott greiðsla sem við höfum aldrei séð áður og okkur finnst alveg ótrúlega flott. Þótt hún sé sýnd hér á ungri stúlku erum við ekki í nokkrum vafa um það að þetta væri t.d. flott árshátíðargreiðsla eða við hvaða fína tækifæri sem er. Það er reyndar hæpið að ætla að gera þessa greiðslu sjálf en með góðri hjálp er allt...

Skoða

Þetta kallast að eldast með stæl

Ljósmyndarinn Ari Seth Cohen er snillingur þegar kemur að því að mynda eldri konur. Í hverri mynd nær hann að draga fram þeirra fullkomnu fegurð Hann finnur módelin sín á götum New York borgar. Sú yngsta sem hann hefur myndað er 59 ára og sú elsta 102 ára. Þær sýna að fegurð er tímalaus og að tískuvitund og stíll er eitthvað sem verður fágaðri með árunum. Þessar konur bera aldur sinn tignarlega. Þær lita ekki gráa hárið sitt né eyða...

Skoða