Bættu avókadó inn í fæðuna – hér eru nokkrar leiðir til að skera það og borða

Við á Kokteil hreinlega elskum avókadó. Það sést á öllum þeim greinum sem við höfum birt um ávöxtinn – enda er hann ein af þeim fæðutegundum sem hefur verið flokkuð sem ofurfæða. Heldur þyngdinni í skefjum Avókadó er ótrúlega hollt og gott fyrir okkur og það eru fjölmargar ástæður fyrir því að við ættum að borða það á hverjum degi. Ávöxturinn hefur meðal annars góð áhrif á húð og augu, hjálpar til við að halda þyngdinni í...

Skoða

Ótrúleg förðun 80 ára konu slær í gegn

Máttur förðunarinnar er ótrúlegur og það sem má gera með réttum snyrtivörum er alveg með ólíkindum. Það má fela allar misfellur og bæta annað upp og ýta undir það sem við viljum leggja áherslu á í útliti okkar. 80 ára glamúr-amma Þessi kona hér er 80 ára gömul og hún elskar að láta barnabarn sitt farða sig. Myndir af henni hafa farið um netheima undanfarið og vakið mikla athygli. Hún heitir Livia og býr á elliheimili í Króatíu – og er...

Skoða

Hvert er uppáhalds stjörnumerki Siggu Kling?

Hver kannast ekki við hana Siggu Kling? Hún er ein af þessum konum sem gefur lífinu svo sannarlega lit og við á Kokteil ætlum að vera svo frökk að segja að Ísland væri ekki samt án hennar. Nýorðin amma Fyrir utan að semja vinsælustu stjörnuspá landsins, sem birtist á vísi.is í hverjum mánuði, er Sigga um þessar mundir að skrifa tvær bækur. Eina fyrir börn og aðra fyrir ungt fólk á öllum aldri. Aðspurð hvenær bækurnar komi út svarar...

Skoða

Geta kynþokkafull undirföt virkilega slegið á vandamál í svefnherberginu?

Það eru gömul sannindi og ný að þegar beðmálin eru komin í blindgötu sé þjóðráð að bregða sér í silkisokka, kynþokkafullar blúndubrækur og brjóstahöld. En getur nýr nærfatnaður í alvöru slegið á vandamálin í svefnherberginu? Ehhh… já! Tracy Cox kynfræðingur vill alla vega meina það. Hvað finnst þér um þessi ráð kynfræðingsins? 1. Þarf hann endilega að horfa upp á þessar risastóru gráu aðhaldsbrækur? Jú, vissulega slétta þær kviðinn en...

Skoða

Justin Timberlake syngur í Eurovision og er keppnin sýnd í Bandaríkjunum

Poppstjarnan Justin Timberlake, sem hélt tónleika hér á landi sumarið 2014, mun koma fram í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva laugardagskvöldið næstkomandi. Heimsþekkt stórstjarna Söngvarinn mun þar flytja lagið „Can´t stop the feeling“ sem er samið af Svíunum Max Martin og Karl Johan Schuster ásamt Timberlake sjálfum. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem svona heimsþekkt stjarna kemur fram í keppninni án þess að vera keppandi. En...

Skoða

Frábær kraftmikil hreyfing sem styrkir og brennir hitaeiningum

Langar þig að fara út að hlaupa en finnst þér það of erfitt? Þá gæti kraftganga verið eitthvað fyrir þig. Slík ganga eyðir álíka mörgum hitaeiningum eins og við hlaup. Þetta er góð hreyfing sem reynir á alla helstu vöðvahópa líkamans og flestir geta stundað hana án vandkvæða. Kraftganga er hröð ganga – mun hraðari en venjuleg ganga en með styttri skrefum. Kostir kraftgöngu Frábær æfing fyrir hjarta og lungu Þú vinnur með stóra...

Skoða

Ekkert sem heitir venjulegt á heimili Rikku

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins við þekkjum hana, er á fullu að vinna í nýju heimasíðunni sinni um þessar mundir. „Ég er búin að fá alveg hreint ótrúlega góðar viðtökur frá því að ég fór að leggja kraft í hana“, sagði hún þegar Kokteill heyrði í henni á dögunum. Alltaf á fullu „Þessi síða enduspeglar mín helstu áhugamál, gómsætar uppskriftir, pistla um heilsu, jákvæðar hugsanir og smá garðyrkju. Svo er ég að vinna í öðrum...

Skoða

Orðið krabbamein er svo gildishlaðið – Göngum öll saman á mæðradaginn

Styrktarfélagið Göngum saman var stofnað árið 2007 af Gunnhildi Óskarsdóttur og vinkonum hennar, en félagið hefur veitt tugi milljóna í styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Níunda gangan Gunnhildur segir félagið hafa mætt ótrúlegri velvild og jákvæðni. Hún segir þessa styrki vera mjög mikilvæga fyrir vísindamennina sem eru að vinna frábært starf fyrir framtíðina. Félagið efnir til sinnar níunda vorgöngu fyrir alla...

Skoða

Nýjasta æðið í líkamsræktinni er örugglega hrikalega skemmtilegt

Þetta er nýjasta æðið í líkamsræktinni í Bandaríkjunum og við verðum að viðurkenna að þetta lítur út fyrir að vera ansi hreint skemmtilegt. Æfingakerfið kallast Pound en hugmyndina að því eiga tvær konur sem spila á trommur. Hér er um að ræða líkamsþjálfun með tveimur trommukjuðum og takti. Þetta eru hörku æfingar sem láta hjartað pumpa og eru um leið fjörugar og skemmtilegar – og tónlistin skipar augljóslega stóran sess. Þetta þykja...

Skoða

Þjálfaði frægar Hollywood-stjörnur og gefur út bækur í Bandaríkjunum

Þeir eru ófáir sem þekkja ekki eitthvað til Guðna Gunnarssonar. Hann rekur sitt eigið fyrirtæki og kennir námskeið byggð á þeirri hugmyndafræði sem hann hefur þróað við Rope Yoga Setrið í Garðabæ ásamt því að bjóða upp á fyrirlestra og lífsráðgjöf fyrir einstaklinga og hópa. Gefur út bækur í Bandaríkjunum Guðni starfar einnig við ráðgjöf og fyrirlestra á netinu í tengslum við nýútkomnar bækur sínar í Bandaríkjunum, Presence Is Power...

Skoða

Með tölvu, kynfæramyndir, eyrnalokka og nammi í töskunni sinni

Sigga Dögg kynfræðingur er alltaf að sýsla eitthvað spennandi. Núna er hún t.d. á fullu að flakka um landið með kynfræðslufyrirlestra fyrir unglinga og foreldra. Hún er líka að fara gefa út nýja bók í sumar sem heitir Á rúmstokknum og er síðan að skrifa aðra sem kemur út fyrir jólin. Auk þess er hún með uppistand út um allar trissur. Það mætti því segja að það sé nóg að gera hjá þessari kláru konu sem samt gaf sér tíma til að vera með...

Skoða

Sætir sumarvettlingar til styrktar GÖNGUM SAMAN

Okkur langar í þessa nýju vettlinga sem eru hannaðir sérstaklega fyrir GÖNGUM SAMAN. Það er nú bara þannig á Íslandi að maður getur þurft að nota vettlinga allt árið. En þessir vettlingar henta einmitt einstaklega vel fyrir íslenskt sumarveður. Vettlingarnir hannaðir hjá Farmers Market Farsælt samstarf Göngum saman og íslenskra hönnuða hefur skilað fallegri og fjölbreyttri hönnun – skammt er síðan Aurum kynnti silfurarmband sem hannað...

Skoða

Þannig finnst bæði körlum og konum hin fullkomnu brjóst líta út

Já, við vitum vel að það er ekkert til sem heitir fullkomið og það sem einum þykir fallegt finnst öðrum kannski ekki. En hér er hins vegar verið að vitna í rannsókn sem gerð var. Eins og Venus de Milo Rannsóknin sem um ræðir var gerð fyrir lýtalækna svo þeir hefðu skýrari hugmynd um hvernig þeir ættu að byggja upp brjóst kvenna sem hafa þurft að fara í brjóstnám vegna krabbameins, og eins fyrir allar þær brjóstastækkanir sem...

Skoða

Morgunhaninn Heimir Karls þolir ekki að ryksuga

Heimi Karlsson þekkja flestir úr þættinum Í bítið á Bylgjunni, en þar hefur hann staðið vaktina í mörg herrans ár. Í dag stjórnar hann þættinum ásamt félaga sínum Gunnlaugi Helgasyni og saman taka þeir púlsinn á þjóðfélagsmálum, færðinni í umferðinni, veðrinu og fleiru ásamt því að spjalla við hlustendur eldsnemma á morgnanna. Í bítið byrjar kl 6:50 alla virka morgna sem hlýtur að þýða að Heimir er morgunhani… eða hvað? Hér eru...

Skoða

Eru aldrei veik og verða 120 ára – Hvert er leyndarmálið á bak við góða heilsu og langlífi?

Þau lifa lengst allra í heimi og líf þeirra er ólíkt því sem við eigum að venjast. Þetta fólk kallar sig Hunza og þau búa í Himalaya-fjöllum, nánar tiltekið í nyrsta hluta Indlands við landamæri Kína, Kasmír og Afganistan. Og íbúafjöldinn telur ekki nema 30.000 manns Geta orðið 16o ára Þau lifa einangrað og afskipt frá heiminum. Engu að síður eru þau sögð hamingjusamasta fólk í heimi. Þá eru þau talin þau allra heilbrigðustu og...

Skoða