Við látum okkur dreyma um þessi glæsilegu fataherbergi

Fataherbergi eru orðin algengari í híbýlum hér á landi en þau voru áður. En mikið væri það ljúft ef allar íbúðir og öll hús væru með svona fataherbergi eins og hér eru – það má alla vega láta sig dreyma.           Með glerskápum og fullt af hillum.               Með baðherbergi inn af fataherberginu.                  ...

Skoða

Við ættum öll að byrja daginn eins og þessi litla stelpa gerir hér

Þetta er eitthvað sem við ættum öll að gera fyrir framan spegil áður en við förum út í daginn. Byggja okkur sjálf upp og ákveða innra með okkur að góður dagur sé í vændum. Þessi faðir kennir hér dóttur sinni að vera jákvæð, full sjálfstraust og ánægð með sig án þess þó að líta niður á aðra – og aldrei að gefast upp þótt henni mistakist. Það sem hann lætur hana meðal annars hafa eftir sér er: Ég er sterk. Ég er klár. Ég er...

Skoða

Nothæf og góð ráð við timburmönnum sem nauðsynlegt er að kunna

Auðvitað er besta leiðin til að sleppa við timburmenn sú að drekka ekki áfengi. En oft er gaman að fá sér í glas og þá þarf að takast á við afleiðingarnar. Að drekka vatn með áfengi hjálpar til og þú fyllir á vatnsbirgðir líkamans í leiðinni sem er besta leiðin til að verða ekki ofurölvi. En hér eru nokkur ráð við timburmönnum Hár af hundi Nei, það læknar ekki timburmenn að leggja hár af hundi fyrir framan hurðina á herberginu þínu....

Skoða

Þessi fallegu orð geta bætt sambönd þín og samskipti við aðra stórlega

Allt of oft tökum við þá sem standa okkur næst sem sjálfsögðum hlut, makann, elskhugann, fjölskylduna, vini og jafnvel börnin okkar. Við gleymum hversu öflug orð eru og í kæruleysi þá lendir oft okkar skap á þeim sem eiga það síst skilið. Við erum með nefið ofan í símum og tölvum og tölum lítið sem ekkert saman. Gerðu breytingar, nærðu sambönd þín með munnlegum samskiptum. Notaðu falleg orð og hrós. Stráðu þessum fallegu orðum yfir...

Skoða

Ótrúlega skilvirk leið til að ná fílapenslum – þetta myndband hefur slegið í gegn

Einhverra hluta vegna hefur þetta myndband, þar sem snyrtifræðingur fjarlægir fílapensla og nabba úr húð einstaklings, slegið í gegn á veraldarvefnum. Hátt í 20 milljónir manns hafa fylgst með þessari húðhreinsun. Heillandi og dáleiðandi Þetta er ekki beint myndband sem maður hefði haldið að myndi slá í gegn en þeir sem hafa tjáð sig um myndbandið segja það heillandi, dáleiðandi og jafnvel róandi. Aðferðin er vissulega árangursrík og...

Skoða

Ætlar sér að verða feitasta kona í heimi því þá verður hún eins og drottning

Hún er fyrirsæta í yfirstærð og dreymir um að verða feitasta kona í heimi. Monica sem er 27 ára gömul er nú þegar í stærð 38, það er að segja í amerískum stærðum en þær byrja á núll og síðan kemur tvö, fjögur og svo framvegis. Í dag er Monica 318 kíló en hún segist eiga þó nokkuð í land til að ná því markmiði að verða feitust í heimi. Kærastinn matar hana Til að ná þessu markmiði sínu innbyrðir Monica átta þúsund hitaeiningar á dag...

Skoða

Áttræð karlfyrirsæta slær í gegn og sýnir að það er aldrei of seint að elta draumana

Eins og við hér á Kokteil þreytumst ekki á að segja þá er aldrei of seint að gera það sem mann langar virkilega til. Þessi 80 ára glæsilegi maður er lifandi sönnun þess að aldur er engin fyrirstaða heldur bara tala. En hann steig á svið og gekk sýningarpalla tískuhúsanna í fyrsta sinn 79 ára gamall. Fimmtugur í fyrsta sinn í ræktina Deshun er leikari og hefur brallað ýmislegt í gegnum tíðina. Til að ítreka að maður sé aldrei of gamall...

Skoða

Þetta vill læknirinn að þú vitir um fitu

Fita hefur fengið á sig slæmt orð. Sumir segja að hún geri okkur feit og fitu er kennt um hjartasjúkdóma og offitu. Aðrir segja að mettuð fita sé slæm en grænmetisolíur séu hins vegar góðar… svona væri hægt að telja upp lengi vel. Sannleikurinn? Ekkert af því sem fólk heldur um fitu er rétt. Í nýrri bók, Eat Fat, Get Thin eftir Dr. Mark Hyman, er blandað saman nýjustu rannsóknum og áratuga uppsöfnuðum gögnum við að vinna með...

Skoða

Þau eru ótrúlega flott og spræk og láta sér yngra fólk líta illa út

Aldur er aðeins tala og vilja margir meina að hann sé fyrst og fremst hugarástand. Ef þú ert ekkert sérstaklega að velta aldrinum fyrir þér eða hugsa um hversu gamall eða gömul þú ert þá skiptir hann ekki máli. Þú ert einfaldlega eins gamall eða ungur eins og þér finnst. Engu að síður hefur æskudýrkun verið ríkjandi síðast liðna áratugi og það hefur ekkert þótt neitt sérstaklega töff að eldast.  Neikvæðar staðalmyndir Í fjölmiðlum...

Skoða

Þessi 8 atriði geta gengið að sambandi ykkar dauðu

Sambönd eru ekki auðveld. En góðu fréttirnar eru þær að við mannfólkið höfum verið að klúðra þeim í þúsundir ára. Og vegna þessa, þá er sko ekki skortur á ráðleggingum. Persónulega trúi ég því að þegar kemur að samböndum þá er það ekki alltaf það sem þú gerir, heldur er það einnig það sem þú gerir ekki. Hér eru átta dæmi um hvað á ekki að gera ef þú vilt að samband þitt endist 1.     Að búast við fullkomnun Það er enginn fullkominn og...

Skoða

Bridget Jones er mætt aftur – og við getum ekki beðið!

Hún er mætt aftur og við erum ótrúlega spennt! Hver man ekki eftir bókunum og myndunum um hina skemmtilegu Bridget Jones? Á fullu í frama og félagslífi Bridget eldist eins og við öll hin og siglir nú inn í fimmtugsaldurinn. Hún er á fullu í að sinna sínum frama og auðvitað ræktinni. Hlutirnir ganga vel hjá henni en hún gefur sér þó engan tíma fyrir karlmenn – því allt annað hefur forgang. Myndin Bridget Jones’s Baby kemur...

Skoða

Svona getum við geymt lauk og hvítlauk í marga mánuði

Hver kannast ekki við að vera með ónýtan lauk inni í ísskáp, nú eða þá spíraðan hvítlauk? Og alltaf finnst manni þetta gerast alltof fljótt – því þegar grípa á í síðustu hvítlauksrifin til að nota í uppáhalds réttinn eru þau orðin svo spíruð og bragðvond að þau eyðileggja matinn. Til að bregðast við þessu er hér einföld lausn sem gerir okkur fært að geyma hvítlauk og lauk í marga mánuði 1. Náðu þér í bréfpoka og stingdu nokkur...

Skoða

Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Kókosolía þykir hafa sannað gildi sitt og hefur notið vinsælda undanfarin ár. En í hitabeltislöndum hefur þessi náttúrulega olía verið notuð til margra alda. Olían er til margra hluta nytsamleg og þá bæði útvortis sem innvortis. Hér eru fjórar leiðir til að nota kókosolíu Notaðu hana á húðina Kókosolían veitir húðinni góðan raka og næringu þar sem hún inniheldur efni sem hjálpa til við að endurnæra og bæta húðina. Olían hefur...

Skoða

Eru þeir sem eru kaldhæðnir greindari en aðrir?

Þeir sem eru kaldhæðnir gera sér stundum lífið auðveldara, sérstaklega þegar erfiðleikar banka upp á, en þeir geta notað kaldhæðnina til að fleyta sér yfir erfiðasta hjallann. En svo getur hún líka komið þeim í koll þegar aðrir skilja ekki kaldhæðnina. Hefur kaldhæðni eitthvað með greind að gera? Getur verið að kaldhæðið fólk sé greindara en gengur og gerist? Og þá veltir maður því fyrir sér hvað kaldhæðni hafi svo sem með greind að...

Skoða

Svona ræktarðu þitt eigið túrmerik – og það er ekkert flókið

Túrmerik hefur verið notað sem krydd, lækningajurt og litarefni í Suðaustur-Asíu frá því um 600 fyrir Krist. Og er hér því um ævaforna aðferð að ræða. Túrmerik talið hafa jákvæð áhrif á líkamann Rótin hefur verið notuð um aldir gegn bólgum í líkamanum, liðagigt, magavandamálum, ýmsu ofnæmi, lifrarvandamálum og brjóstsviða. Þetta er eitt öflugasta andoxunarefni svo vitað sé og eykur það blóðflæði og þanþol æða. Þannig kemur það...

Skoða