Stjörnumerkin geta hjálpað þér að velja réttu jólagjöfina
Þeir sem velta stjörnumerkjunum fyrir sér vita vel hvað einkennir hvert og eitt merki. Svo eru það auðvitað fjölmargir sem lesa stjörnuspána sína daglega, vikulega eða mánaðarlega. En hvað með réttu gjafirnar? En veist þú hvað á t.d. að gefa konu í ljónsmerkinu í jólagjöf og hvað er líklegast til að falla í kramið hjá henni? Og hentar til dæmis hrútskonunni eitthvað allt annað en ljóninu? Til að gera jólagjafakaupin hennar örlítið...
Stjörnumerkin geta hjálpað þér að velja réttu jólagjöfina
Þeir sem velta stjörnumerkjunum fyrir sér vita vel hvað einkennir hvert og eitt merki. Svo eru það auðvitað fjölmargir sem lesa stjörnuspána sína daglega, vikulega eða mánaðarlega. En hvað með réttu gjafirnar? En veist þú hvað á t.d. að gefa konu í ljónsmerkinu í jólagjöf og hvað er líklegast til að falla í kramið hjá henni? Og hentar til dæmis hrútskonunni eitthvað allt annað en ljóninu? Til að gera jólagjafakaupin hennar örlítið...
GJAFALEIKUR – Nýtt snilldar tæki fyrir fallegar neglur
Vissuð þið að Scholl er komið með á markaðinn þetta snilldar tæki fyrir neglur á höndum og fótum? Snilldin ein Mér finnst ég hafa himin höndum tekið. Því fyrir svona manneskju eins og mig sem leiðist alveg hræðilega að taka neglurnar í gegn og raspa þær þá er þetta nýja tæki snilldin ein. Tækið, eða naglapenninn, gengur fyrir batteríi og með því fylgja þrír hausar/fjalir. Einn virkar sem naglaþjöl, annar er til „buffa“ neglurnar og...
Lærðu að gera svona flottar jólaneglur
Okkur finnst alveg með ólíkindum hvað sumir eru færir í því að gera flottar neglur. Við getum ekki neitað því að þessar jólaneglur eru alveg ótrúlega flottar – og við værum sko meira en til í að skarta svona núna á aðventunni. Æfa sig? Er þá ekki bara málið að æfa sig? Hér er alla vega þetta fína kennslumyndband, svo hver veit – kannski sláum við til og verðum með jólasveinaneglur um jólin. Hvað finnst þér? Sjáðu hér...
Hugsaðu eins og atvinnugolfari alla daga og bættu þannig líf þitt
Það hljómar kannski einkennilega fyrir suma að hugsa eins og golfari alla daga en það er víst raunverulega talið virka. Ef þú vilt bæta líf þitt og vera jákvæðari í eigin garð ættirðu að íhuga þetta. Hjálpar þeim að bæta sig og vera jákvæðari Atvinnugolfarar einblína ekki á öll slæmu höggin sín heldur þau góðu – og það hjálpar þeim að spila betur og bæta sig stöðugt. Ein aðferð í þessu er að nota tímann á kvöldin áður en þú ferð að...
Þessi mynd hefur snert milljónir út um allan heim
Þessi mynd hefur snert streng í hjarta margra en hún var sett á netið af Shanna, sem er móðir hins fimm ára gamla Kainoa. Aldrei upplifað aðra eins stund Með myndinni setti Shanna texta þess efnis að hún hefði aldrei upplifað aðra eins stund. Þetta var í fyrsta sinn sem sonur hennar, sem er einhverfur, hitti hjálparhund sinn, Tornado – og lagðist drengurinn sjálfviljugur hjá hundinum. En þau höfðu undirbúið sig og beðið í tvö ár...
GJAFALEIKUR – Bókin BAKAÐ ÚR SÚRDEIGI
Það eru margar spennandi bækur nú fyrir jólin sem fjalla um mat, kökur og brauð. Þetta eru uppáhalds bækurnar okkar og því finnst okkur afar gaman að geta deilt þeirri gleði með ykkur kæru lesendur. Bakað heima Súrdeigsbrauð hafa heldur betur slegið í gegn hjá landanum enda alveg einstaklega góð. Nú er komin glæný bók á markaðinn eftir Jane Mason, Bakað úr súrdeigi, sem segja má að sé grundvallarrit um heim súrdeigsbakstur. Frábært að...
GJAFALEIKUR – Frábær ný stór ilmkerti sem snarkar í eins og arineldi
Við erum komin í jólaskap og gjafastuð – og viljum leyfa ykkur að kynnast þessum frábæru kertum frá WoodWick sem eru nýkomin til landsins. Snarka eins og arineldur Við eigum ekki til orð yfir þessa dásemd og höfum aldrei prófað svona kerti áður. Ekki nóg með að ilmurinn sé dásamlegur heldur snarkar í kertunum eins og arineldi. Já grínlaust, þau virkilega snarka! En auk þess eru þau virkilega falleg á borði og sóma sér vel hvar...
Fjórtán spurningar til að spyrja sjálfa/n sig þegar þú átt erfiðan dag
Öll eigum við slæman dag inn á milli allra þeirra góðu og þá er oft gott að hafa smá tékklista til að athuga hvort ekki sé nú hægt að snúa deginum upp í það að vera góður. 1. Ertu kannski þyrst? Ef svo er skaltu fá þér fullt glas af vatni, eða jafnvel tvö. Þú gætir verið að finna fyrir vökvaskorti í líkamanum. 2. Ertu búin að borða eitthvað síðastliðna 3 tíma? Ef ekki, fáðu þér eitthvað hollt og næringaríkt, helst með próteini. Ekki...
Sex slæmir ávanar sem einkenna gjarnan óhamingjusamt fólk
Hamingjan kemur ekki send til þín fallega innpökkuð. Hún kemur frá þínum eigin framkvæmdum. – Dalai Lama Þau algengu mistök sem fólk gerir er að leita að hamingjunni í allt öðru en hjá sjálfum sér. Við höldum að ný föt, góður kærasti, rétta húsið og allt flottasta dótið geri okkur hamingjusöm. En þetta virkar svo sannarlega ekki svona. Hamingjan kemur að innan – hér eru 6 atriði sem ýta undir óhamingjuna 1. Alltaf að...
Sjö ára kláðinn er algengur og hættulegur samböndum
Sjö ára sveiflur eru lygilega algengar í lífinu og tilverunni. Kreppur eiga það til dæmis til að dynja yfir á sjö ára fresti. Sjö ára sveiflan er svo ekki síst algeng í þrengra samhengi og flestir hafa heyrt um sjö ára kláðann, „the seven year itch“ sem gerir ótrúlega oft vart við sig í samböndum og hjónaböndum. Þegar sá kláði gerir vart við sig er voðinn vís og skilnaður oft handan við hornið. Ekki bara goðsögn Sjö ára kláðinn er...
Þetta er eitt það besta sem ég geri fyrir húðina – og já það virkar
Þegar húð okkar eldist getur skipt sköpum að hugsa vel um hana. Að veita henni næringu og að hreinsa hana vel og reglulega eru lykilatriði. Þess vegna má ég til með að deila með ykkur einu besta fegrunarráði sem ég veit um – en það er ákveðin rútína sem margborgar sig að tileinka sér. Parabena fríar og ofnæmisprófaðar Í nokkur ár hef ég notað maskana frá Blue Lagoon og hafa þeir reynst mér sérstaklega vel. Það sem er auðvitað mikill...
Þessi fallega jólaauglýsing hefur alveg slegið í gegn í Bretlandi
Við förum alveg að detta í jólagírinn enda styttist óðfluga í fyrsta sunnudag í aðventu. Og það er alltaf spennandi ár hvert að sjá nýjar jólauglýsingar erlendra stórfyrirtækja sem leggja mikið í auglýsingarnar svo vel takist til. Hér er glæný auglýsing frá bresku verslunarkeðjunni Marks & Spencer. En í ár slá þeir í gegn með þessari flottu leiknu auglýsingu með jólasveininum þar sem reyndar Sveinka er í aðalhlutverki. Um gerð...
Neikvæðar hliðar tækninnar – Hún lætur okkur eldast of hratt
Vissulega hefur tæknin og allt sem henni fylgir gert marga hluti einfaldari og auðveldað lífið að mörgu leyti. En henni fylgja líka vissir ókostir. Neikvæðar hliðar tækninnar Þar sem margir eru stöðugt með snallsímann í hönd og jafnvel spjaldtölvu í töskunni eru þeir tengdir allan daginn og missa ekki af neinu. Netið er notað í allt, við vinnuna, til að skipuleggja uppákomur, veislur, vinahitting, fundi, viðburði og áfram mætti telja....
Handalaus vaxtarræktarkona veitir okkur öllum innblástur
Við erum ætíð full aðdáunar þegar fólk lætur ekkert stoppa sig í að gera það sem það langar til og lætur ekki aðra segja sér að eitthvað sé ekki hægt. Missti hendurnar 2 ára Þessi fertuga kona er fullkomið dæmi þess að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi – sem er kannski frekar kaldhæðið orðatiltæki í þessu tilfelli þar sem hetjan hér er handalaus. En Barbie Thomas missti báða handleggina í rafmagnsslysi þegar hún var tveggja...