Af hverju dæmum við okkur sjálf svona hart?
Þetta er ekki nógu gott hjá þér… Þú ert léleg/ur… Þú ert ekki nógu klár… Þú ert ekki að æfa nóg… Þú ert ekki nógu góð/ur… Þú ert ekki nóg… Þú ert ekki… Hver vill láta tala svona til sín? Þegar ég les þessar setningar þá hugsa ég „úff ekki myndi ég vilja láta tala svona við mig“. Það talar enginn svona við mig, en skrítið því ég kannast samt eitthvað svo svakalega við þessar setningar? Já bíddu, ég tala sjálf svona við mig!...
Of mikill handþvottur getur verið varhugaverður
Læknir að nafni Mercola skrifaði grein fyrir ekki svo löngu um þær hættur sem fylgja því að þvo sér of oft um hendur með bakteríudrepandi sápu. Í grein sinni talar hann um hvernig ofnotkun á bakteríudrepandi handsápum er að verða að alvarlegu heilsufarslegu vandamáli. Ónæmar bakteríur Vissir þú að bakteríudrepandi handsápur eru tengdar vandamálum varðandi almenna heilsu? Það er víst satt! Hin mikla notkun á þessum sápum og sýklalyfjum...
Vissir þú að brjóstahaldari sem passar illa getur raunverulega skaðað þig?
Vissir þú að um 80% kvenna eru í rangri stærð af brjóstahaldara? Ef brjóstahaldarinn þinn passar illa getur það skaðað þig. Frekar skelfileg staðreynd, en þú hugsar kannski; hvað með það? En þetta ætti að taka alvarlega. Brjóstahaldari sem passar illa gæti orsakað heilsutengd vandamál sem koma þér væntanlega á óvart. Höfuðverkur og bakverkur er t.d. ekki eitthvað sem ætti að hundsa. Þekktu þinn brjóstahaldara Ef þú hefur orðið vör við...
Leikkonan Emma Thompson fór niður um tvær fatastærðir á sex vikum
Breska leikkonan, og tvöfaldur óskarsverðlaunahafi, Emma Thompson er þekkt fyrir kaldhæðni sína og hefur meðal annars talað opinberlega um það hversu erfitt er að halda þyngdinni í skefjum eftir fertugt. Eftir fertugt breytist allt Hún segist ætíð hafa hreyft sig vel en engu að síður hafi hún setið uppi með stóran siginn rass – því eftir fertugt þá bara breytist allt. Emma, sem er 57 ára, segist vilja borða það sem hana langar í og...
Losnaðu við móðu á bílrúðunum með þessu einfalda trixi
Hver kannast ekki við móðu á bílrúðum! Þetta er vandamál sem flestir þekkja og er sérstaklega algengt yfir vetramánuðina. Réttu trixin Það er alltaf gott að kunna réttu trixin við hvert og eitt vandamál. Og hér er einmitt eitt stórgott við móðu á bílrúðum – sem er líka ofureinfalt. Þetta er nokkuð sem þú getur gert í eitt skipti fyrir öll. En hvað er það sem þú getur gert? Jú, þú setur kattasand í sokk og hefur í bílnum. En...
Hætti að klippa á sér hárið þegar móðir hans dó – Fer í magnaða yfirhalningu
Þessi maður hætti að klippa á sér hárið þegar móðir hans lést úr krabbameini. Og fyrir því er góð ástæða! GEFUR HÁR SITT Hann gefur hár sitt til styrktar samtökum sem vinna með krabbameinssjúklingum og hefur ekki klippt á sér hárið í nokkur ár. Móðir hans dó fyrir sextán árum síðan og nú gefur hann hár sitt í fjórða sinn. En í þetta sinn fær hann þessa fínu yfirhalningu – og það er ekki ofsögum sagt hvað hár, snyrting og réttur...
Ekki láta ferðakvíða skemma fyrir þér – hér eru góð ráð
Fyrir suma getur verið erfitt að ferðast sökum kvíða. Við vonum að þessir litlu atriði hér að neðan geti hjálpað þeim sem þjást af kvíða að ferðast kvíðalaust, eða með minni kvíða en vanalega. Sjálf þekki ég ferðakvíða afar vel. Ég verð eins og brjálæðingur að skipuleggja og plana og allt þarf að vera svo fullkomið að ég eiginlega eyðilegg ferðalagið fyrir sjálfri mér sökum kvíða. Að fara í ferðalag raskar öllu Ég er ein af svo ótal...
Þess vegna lifa konur lengur en menn
Veist þú af hverju konur lifa lengur en menn? Það er vegna þess að ónæmiskerfi þeirra eldist hægar en hjá karlmönnum. Og hér er ástæðan fyrir því Það er vel þekkt að konur lifa lengur en karlmenn. Í Kanada verða konur að meðaltali 83 ára á meðan karlmenn ná að meðaltali 79 ára aldri. Þegar þetta var rannsakað kom í ljós að ónæmiskerfið hjá konum eldist hægar en hjá karlmönnum. Japanskir vísindamenn rannsökuðu 162 heilbrigða karlmenn...
Öðruvísi áramótaheit sem allir ættu að gera
Margir sem gera áramótaheit vita hversu erfitt það getur verið að standa við þau. Slík heit geta skapað streitu og álag og síðan þegar hlutirnir ganga ekki upp eins og gert var ráð fyrir leiðir það gjarnan til mikilla vonbrigða. Þess vegna geta of miklar væntingar um áramót leitt til þess að einstaklingar brotna niður og missa trúna á sjálfa sig. Hér eru 8 öðruvísi áramótaheit sem allir ættu að gera 1. Vertu þakklát/ur Vendu þig á að...
Það er talið jafnast á við pyntingar að byrja að vinna fyrir níu
Rannsóknir vísindafólks við Oxford-háskóla benda eindregið til þess að það sé beinlínis mannfjandsamlegt að láta fólk mæta til vinnu fyrir klukkan tíu á morgnana. Líkamlegt og andlegt ofbeldi Dr. Paul Kelley og hans fólk hefur með svefnrannsóknum komist að þeirri niðurstöðu að það stríði gegn náttúrulegum takti mannslíkamans að vakna fyrir klukkan níu á hverjum morgni. Í raun sé þetta slíkt líkamlegt og andlegt ofbeldi að það jafnast...
Fæddist án fótleggja og gerir það stórgott sem undirfatafyrirsæta
Þessi unga kona kennir okkur að gera það besta úr því sem maður hefur og er sannkölluð fyrirmynd. Fæddist án fótleggja Hún heitir Kanya, er 24 ára gömul og fæddist án fótleggja. Aðeins nokkrum vikum eftir að hún fæddist í Taílandi var hún skilin eftir fyrir utan musteri þar í landi. En hún var lánsöm því fimm ára gömul var Kanya ættleidd af amerískri fjölskyldu. Lætur ekkert stoppa sig Og líf hennar hefur heldur betur breyst því þessi...
Kíktu í Hörpuna á Þorláksmessu og komdu þér í rétta jólaskapið
Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu og er það fastur liður hjá fjölda fólks. Þá er verið að kaupa síðustu jólagjafirnar, gera vel við sig í mat og drykk og hitta mann og annan. Kíktu í Hörpu Ef þú ert ein/n af þeim sem átt leið um miðbæinn á þessum síðasta degi fyrir jól mælum við með því að þú kíkir inn í Hörpu og hlýðir á fallega jólatónlist. En Íslenska óperan býður gestum og gangandi upp á ljúfa tóna á...
Þessi drykkur gæti hjálpað þér að fá 90 mínútna lengri svefn á nóttunni
Jæja, núna skaltu hvíla kamilluteið þitt. Ný rannsókn sýnir fram á að ef þú drekkur þennan ákveðna drykk tvisvar á dag þá áttu að ná allt að 90 mínútna lengri svefni á hverri nóttu. Og hver er svo þessi töfradrykkur? Teymi af fólki sem vinnur við rannsóknir hjá Louisiana State University í Bandaríkjunum fékk sjö eldri borgara sem þjáðust af svefnleysi til að drekka 225 ml af kirsuberjasafa tvisvar á dag í tvær vikur og í kjölfarið...
Lærðu að gera fullkomnar slaufur fyrir jólin
Það er alltaf svo gaman að geta búið til fallegar slaufur til að skreyta og setja á pakka. En aldrei hefði okkur dottið í hug að gera þetta svona. En nú vitum við það! Ekki flókið Hér notar hún gaffal til að búa til litlar slaufur. Og það besta er að þetta er ekki flókið. Við sjáum alveg fyrir okkur að nota megi stóran steikargaffal til að búa til stærri slaufur. Þá er bara að hefjast handa...
GJAFALEIKUR – Hágæða sléttujárn frá Babyliss fyrir þurrt og blautt hár
Það er orðið nokkuð langt síðan ég fékk mér nýtt sléttujárn. En slík járn eru auðvitað staðalbúnaður hjá öllum konum og stelpum – sérstaklega ef þær eru með millisítt eða sítt hár. Sex hitastillingar Þar sem gamla járnið mitt var orðið mjög svo þreytt, lúið og gamaldags var heldur betur kominn tími á nýtt tæki. Og þvílíkur munur! Það er bara ekki hægt að líkja þessu saman Hér er ég komin með hágæða sléttujárn frá Babyliss – sem nota...