Ný lítil verslun með fallegar og virkilega vandaðar vörur

Ég hef verið ansi dugleg að heimsækja húsgagna- og húsbúnaðarverslanir undanfarið enda staðið í miklum breytingum. Það verður ekki annað sagt en að á Íslandi sé nokkuð gott úrval af fallegum vörum til heimilisins og er hægt að finna næstum allt sem manni dettur í hug. Seime í Síðumúla En ein lítil og ný verslun, sem opnaði í október, hefur náð athygli minni. Þetta er verslunin Seimei í Síðumúla 13, en hún byrjaði upphaflega sem...

Skoða

25 leiðir til að nota trefla og slæður í vetur

Þar sem við hér á landi þurfum að nota hlýjar flíkur og trefla og slæður stóran hluta ársins er gaman að geta breytt til. Það er því nauðsynlegt að kunna fleiri en eina eða tvær aðferðir við að setja á sig trefilinn. Hér eru hvorki meira né minna en 25 aðferðir og hugmyndir fyrir okkur til að nota treflana og slæðurnar í vetur. Svo er bara að prófa sig áfram.

Skoða

Gjörbreytir konum með förðuninni einni saman – Snillingur með förðunarburstana

Förðunarfræðingurinn Anar Agakishiev er algjör snillingur með förðunarburstana og á auðvelt með að láta konur líta út fyrir að vera yngri en þær eru. Hann er búinn að farða og greiða síðan hann var unglingur og meðal viðskiptavina hans má nefna Nicole Scherzinger. Tíu árum yngri En þótt hann farði stjórstjörnur eru það samt myndir af óþekktum konum sem hafa vakið hvað mesta athygli. Anar tók það upp hjá sér að farða og greiða eldri...

Skoða

Af hverju langar okkur stundum, eða oft, í saltaðan mat

Löngun í salt lætur á sér kræla ef þú ert vön/vanur að borða mikið af söltum mat en ert að reyna að minnka við þig neyslu á salti. Einnig getur löngun í salt stafað af undirliggjandi sjúkdómum sem sumir geta verið alvarlegri en aðrir. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju líkaminn kallar á salt Líkaminn þarf salt Líkaminn er rúmlega 60% vatn. Salt er eitt þeirra efna sem hjálpa líkamanum að viðhalda réttu jafnvægi á vökva. Þú...

Skoða

Hvað orsakar flösu? – Hvað er rétt og rangt í þeim efnum?

Það er ekki þurrkur í hársverði sem orsakar flösu eins og oft er haldið fram. En hvað er það sem orsakar flösu? Húðfrumur í hársverði (eins og þessar sem eru annars staðar á líkamanum) eru sífellt að endurnýja sig og þá losnar um þessar dauðu og þær detta af. Ef þessar húðfrumur í hársverði byrja að endurnýja sig mjög ört, örar en þær detta af, þá myndast þessar hvítu flögur í hársverðinum. Þessi ofvöxtur fruma getur orsakað það að...

Skoða

Vertu ÞÚ sjálf/ur því aðeins þannig öðlastu hamingjuna, segir Cameron Diaz

Hollywood leikkonan Cameron Diaz býr yfir mikilli visku og innsæi. Það sýnir hún í viðtali sem hún veitti í heimildarmyndinni HUMAN sem kom út árið 2015, en þar talar hún um hina raunverulegu hamingju. Ekki samhengi á milli frægðar og hamingju „Það eru svo margir sem halda að hamingjan felist í því að vera frægur. Það er að segja að það sé beint samhengi á milli þess að vera frægur og þess að vera  hamingjusöm/samur og njóta...

Skoða

Þessi 7 atriði ættum við að forðast á samfélagsmiðlunum

Veraldarvefurinn er merkileg uppfinning sem nútímamaðurinn notar óspart. Þetta er verkfæri sem færir okkur nýjar upplýsingar af atburðum aðeins augnabliki eftir að þeir gerast og tengir okkur við fólk út um allan heim. En samfélagsmiðlar og hegðun okkar á netinu getur líka verið varhugaverð og ýmislegt sem vert er að hafa í huga við notkun þess. Hér eru 7 atriði sem við ættum að forðast 1. Ekki láta netið vera þinn aðal samskiptamáta...

Skoða

Loksins einföld leið til að brjóta teygjulökin fallega saman

Ég er ein af þeim sem nota alltaf teygjulök á rúmin á heimilinu – og ég er líka ein af þeim sem hef látið það angra mig hvað þau taka mikið pláss í skápunum. Því stærri því erfiðara Eins þægilegt og það er að nota þessi lök á rúmið þá er bara nákvæmlega ekkert þægilegt né huggulegt við það að setja þau inn í skáp á milli þess sem þau eru notuð. Því stærri sem þau eru því erfiðara er að eiga við þau. Og svo er frekar erfitt að finna...

Skoða

Leikkonur yfir fimmtugt stálu senunni fyrir glæsileika á Emmy verðlaunahátíðinni

Emmy sjónvarpsverðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles að kvöldi 17. september og flykktust prúðbúnar stjörnurnar á svæðið hver annari glæsilegri. Það sem hins vegar vakti sérstaka athygli okkar hér á Kokteil var hvað „eldri“ konurnar voru glæsilegar og báru af í stíl og fágun. Má þar sérstaklega nefna hina tæplega áttræðu Jane Fonda sem er hér á myndinni til hliðar. Hún er alveg einstaklega smart og glæsileg í þessum flotta bleika...

Skoða

Þetta er varasettið sem þú vilt eignast núna – og styrkja frábært málefni

Á maður nokkurn tímann nóg af varalitum og glossum? Svo virðist alla vega vera að maður geti endalaust bætt við safnið og í snyrtibudduna sína. Náttúrulegar og án parabena Hér er varalitur og gloss sem þú vilt klárlega eignast – en um er að ræða varasettin sem seld eru undir merki söfnunarátaksins Á allra vörum. Varasettin eru frá Benecos sem eru vandaðar snyrtivörur og henta öllum aldri. Þær eru náttúrulegar, lífrænar og án...

Skoða

GJAFALEIKUR – Þrjár frábærar vörur sem lífga upp á augnsvæðið

Þar sem við erum svo ánægðar með árangurinn af RapidLash þá langar okkur að deila þeirri gleði með ykkur og gefa einni konu flottan pakka fyrir augnsvæðið. Augnsvæðið er mikilvægur þáttur í útliti okkar og með aldrinum þiggur maður alla þá hjálp sem í boði er. Ég er t.d. búin að nota RapidLash í eitt og hálft ár með frábærum árangri – þetta er alveg snilldar vara. Sjá umfjöllun mína um þessa frábæru vöru HÉR. Lengri og þéttari augnhár...

Skoða

Veistu hvað þú eyðir mörgum dögum ævinnar í að leita í töskunni þinni? Þetta er staðreynd!

Hvaða kona kannast ekki við það að róta í töskunni sinni að leita að einhverju! Stundum er ekkert skrýtið að við finnum ekki nokkurn skapaðan hlut í töskunni okkar því við erum svo gjarnar á að geyma og safna alls kyns hlutum í hana. Það eru varalitir, lyklar, tyggjóbréf, bréfklútar og þurrkur, púður, hárburstar, veski, sími, pappírar, snarl, snúrur og ýmislegt fleira. Margir dagar ævinnar fara í töskuna En vissir þú að 34, 5 prósent...

Skoða

Frábærar hugmyndir til að nota Billy bókaskápinn frá IKEA

Billy bókaskápurinn frá Ikea er til margra hluta nytsamlegur. Þetta er ein af þessum sígildu vörum sem aldrei fara úr tísku og er notagildið margbúið að sanna sig. Möguleikarnir eru endalausir og um að gera að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín.     Hér eru nokkrar skemmtilegar útfærslur á því hvernig nota má Billy Sem niðurhólfaður skóskápur þar sem vel fer um hvert skópar.              ...

Skoða

Notaðu bjór í hárið – Til að gera það fallegra

Þegar ég var unglingur (fyrir mörgum, mörgum árum síðan) fannst mér mikill happafengur að fá uppáhalds sjampóið mitt þegar einhver kom frá útlöndum. Á þessum tíma var þetta besta sjampó sem hægt var að fá – eða svo fannst mér alla vega. Og það fékkst ekki á Íslandi. Hið fullkomna sjampó Ég hef alltaf verið frekar vandlát á sjampó því þau geta skipt öllu máli í því hvernig hárið lítur út og hvernig er að eiga við það. En þetta...

Skoða

Búin að vera gift í 75 ár – og vita galdurinn á bak við farsælt hjónaband

Þau kynntust í sjötta bekk í grunnskóla og eru nú komin á tíræðisaldur – og þau eru með lykilinn að farsælu og hamingjusömu hjónabandi. Í myndbandinu (hér að neðan) tala þau John og Evie um hvað hafi haldið hjónabandinu svona farsælu eins og raun ber vitni. En núna í október verða þau búin að vera gift í 75 ár. Viðtalið sem við sjáum í myndbandinu er reyndar tekið fyrir fimm árum síðan. John og Evie verða bæði 95 ára á þessu...

Skoða