Húðvörur – hvað á að fara fyrst og síðast á andlitið kvölds og morgna

Með öll þessi krem, tónera, allskyns serum og fleira þá er kannski ekkert skrýtið að það sé hægt að verða örlítið ringlaður á því hvað á að fara fyrst á húðina. Þumalputtareglan er þessi Þú berð kremin á þig frá þynnsta til þykksta. Sem dæmi, rakakremið fer síðast á því það er þyngst. Gott er einnig að hugsa um þetta eins og að bera á sig nokkur lög af kremi. Ef þú ert t.d að nota krem við meðferð á bólum þá skaltu bera það á þig...

Skoða

Nennir bara alls ekki þessum jólum

Ertu búin að öllu fyr­ir jól­in? Spurn­ing sem heyr­ist oft í des­em­ber og enn oft­ar því sem nær dreg­ur jól­um. Hún ligg­ur þarna í loft­inu og berg­mál­ar í eyr­un­um á okk­ur. Marg­ar kon­ur stress­ast upp og finna að þær eru ekki næst­um því bún­ar að öllu og setja þá í fimmta gír­inn og ham­ast við að reyna að fram­kvæma þetta allt. Sem end­ar auðvitað með því að þær verða dauðþreytt­ar, út­keyrðar, jafn­vel dapr­ar og salta að...

Skoða

Lærðu að skreyta pakkana með þessum fallegu slaufum

Falleg slaufa getur gert fallegan pakka enn fallegri. Og það er jú alltaf gaman að gefa fallega innpakkaða gjöf. Hér er farið í gegnum það hvernig gera má slaufu á þrjá ólíka vegu, hver annarri fallegri. Þetta er gott að nýta sér núna við frágang á jólagjöfunum.

Skoða

Góð leið til að brenna hitaeiningum og losna við aukakílóin

Ef þú vilt móta bossann og styrkja lærin þá þarftu ekki endilega að vera tímunum saman í ræktinni. Ó nei, því  málið er að drífa sig út að ganga. Brennsla og ferskt loft Þú brennir tvöfalt fleiri hitaeiningum og fyllir lungun af fersku lofti í leiðinni, plús hvað það er nú skemmtilegra að horfa í kringum sig úti við heldur en inni á einhverri líkamræktarstöðinni. Til að virkja þig enn frekar á göngunni þá eru hér nokkrar góðar...

Skoða

Frískaðu upp á flíkur og skó með þessum snilldarráðum

Hver elskar ekki góð húsráð? Þau auðvelda okkur lífið og í mörgum tilfellum gera það skemmtilegra. Notaðu mat og fleira úr eldhúsinu En þegar kemur að því að pússa skóna eða losna við óæskilega lykt úr flíkum er matur kannski ekki það fyrsta sem manni dytti í hug að nota. Bloggarinn Chriselle Lim færir okkur í nýjar hæðir með bloggi sínu þar sem hún kennir okkur 5 snilldar ráð til að fríska upp á fötin í fataskápnum þar sem hún notar...

Skoða

Við syrgjum öll á ólíkan hátt – Þetta er gott að vita um sorgina

Á þessum árstíma, þegar jólin nálgast, hugsar maður oft um þá sem eru látnir og þá sem hafa horfið á annan hátt úr lífi manns. Ef þú veist um einhvern sem á erfitt vegna sorgar þessa dagana, endilega sendu henni/honum þessa litlu grein. Hún gæti kannski hjálpað smá. Hér eru 15 atriði sem gott er að vita um sorgina og gætu hjálpað þér 1. Þér líður eins og það hafi orðið heimsendir. En það varð ekki heimsendir. Lífið heldur áfram, hægt...

Skoða

Gerðu þetta og lengdu líf þitt svo um munar

Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá er miklu algengara að þú upplifir: Hraðari öldrun Vöðvarýrnun Veikari bein Bakvandamál Hormónavandamál Minnkað blóðflæði niður í fætur Ofþyngd Hærri líkur á sykursýki (112%), hjartasjúkdómum (147%), krabbamein (29%) og dauða fyrir aldur fram (50%) Þetta eru svakalegar tölur! Góðu fréttirnar eru að með því að hreyfa líkamann reglulega þá minnkar þú líkurnar á dauða fyrir aldur fram um 42%- 48% ef...

Skoða

AÐVENTULEIKUR – Við gefum þessar fallegu steyptu galdrarúnir

Við erum komin í jólaskap og gjafastuð – og erum í því að gefa og gleðja þessa dagana. Í samstarfi við Tyr Art Factory ætlum við að gleðja ykkur með þessum glæsilegu og flottu rúnum sem sóma sér vel sem borðskraut einar og sér, með öðru munum og/eða hengdar upp á vegg. Hver rún er 15x15x3,5 cm og um 1 kíló að þyngd. Gæfa og gott gengi Rúnir eru ævaforn tákn sem voru notuð hér fyrr á öldum. En rúnirnar voru fyrst og fremst...

Skoða

GJAFALEIKUR – Við bjóðum á Jólatónleika Siggu Beinteins í eðal sæti

Sigga Beinteins er með eindæmum góð söngkona og jólatónleikar hennar eru með þeim betri sem haldnir eru hér á landi. En Siggu tekst á sinn einstaka hátt að skapa persónulega stemningu og kalla fram gæsahúð með framúrskarandi söng sínum. Hún nær að fylla hjörtu okkar af gleði og kærleika mitt í jólaamstrinu með einlægni sinni, gleði og dillandi hlátri. Þetta verða níundu jólatónleikar Siggu og þeir fjórðu sem fram fara í Eldborgarsal...

Skoða

Góðar jólagjafahugmyndir – Svona gerirðu gjafirnar sjálf/ur og persónulegri

Ertu í vandræðum með jólagjafirnar? Og langar þig kannski að gera eitthvað öðruvísi í ár? Veistu ekkert hvað þú átt að gefa afa eða ömmu? Hvað þá frænku og frænda! Hér eru nokkrar stórsniðugar hugmyndir sem þú getur útbúið sjálf/ur og um leið gert gjafirnar persónulegri. Frábærar hugmyndir Bókamerki Falleg bókamerki eru skemmtileg gjöf og enn meira gaman að gefa slíkt þegar bókamerkið er orðið persónulegt. Búðu til bókamerki úr...

Skoða

Ljóskur eru gáfaðri en rauðhærðar og dökkhærðar konur

Svo virðist vera sem mýtan um hina vitlausu ljósku eigi ekki við rök að styðjast því nýleg rannsókn hefur leitt annað í ljós. Í gegnum tíðina hefur mikið verið grínast með ljóskur og gáfnafar þeirra og er oft sagt í gríni að einhver sé algjör ljóska, sem merkir þá að viðkomandi sé vitlaus, tregur eða kjánalegur. Staðalímynd ljóskunnar hefur sem sagt í gegnum árin verið sú að þær séu ósköp vitlausar. Staðalímynd sem ekki á við rök að...

Skoða

Öðruvísi jólatré fyrir þá sem hafa ekki mikið pláss

Ertu farin/n að huga að því hvernig jólatréð þitt verður í ár? Er kannski lítið pláss hjá þér fyrir jólatré en þig langar samt að hafa einhvers konar tré eða skraut? Eða langar þig einfaldlega til að gera eitthvað allt öðruvsísi? Hér eru hugmyndir að öðruvísi jólatrjám og þá sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa pláss fyrir hefðbundið jólatré Gamlar tröppur og jólakúlur.                  ...

Skoða

Glútenlaust fæði getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigða einstaklinga

Að taka hveiti, bygg og rúg alveg út úr fæðunni getur gert meiri skaða en gott samkvæmt vísindamönnum sem hafa lagst í rannsóknir á glúteni. Hér er þó auðvitað eingöngu verið að tala um alla þá sem þola glúten og tilheyra ekki þessu eina prósenti sem þjáist af glútenóþoli og sveppasýkingu. En talið er að t.d. aðeins eitt prósent Bandaríkjamanna þoli ekki glúten. Stór markaður Markaðurinn fyrir glútenlausar vörur hefur blómstrað...

Skoða

Tólf atriði sem einhleypar konur vilja að þú vitir

Það er hrífandi að horfa á ástfangið par ganga eftir götunni, sjá þau haldast í hendur brosandi og hamingjusöm. Maður getur nánast fundið hversu ástfangin þau eru því það geislar svo af þeim. Rétt hjá þeim er svo einhleyp kona. Hún lítur út fyrir að vera mjög hamingjusöm líka. Það geislar af henni eins og parinu og hún er brosandi. Breyttir tímar Þetta er ekki lengur eins og hér áður fyrr þegar fólk fann til með konum sem voru...

Skoða

Föndraðu með krukkur fyrir jólin – Svo einfalt og fallegt

Þar sem styttist í aðventu erum við byrjuð að huga að fallegum skreytingum og föndri. Enda er þetta einn yndislegasti tími ársins þar sem ljós og litir gleðja okkur. Það er einfalt að nota krukkur því notagildi þeirra er afar fjölbreytt. Krukkur má nota á svo marga vegu. Þess vegna fórum við á stúfana til að finna hvað við gætum gert við krukkur fyrir jólin. Og eins og venjulega viljum við auðvitað ekki hafa þetta of flókið. Hér er...

Skoða