Jú peningar færa okkur víst hamingjuna – en á annan hátt en margir halda

Færa peningar okkur hamingjuna? Margir vilja trúa að svo sé en almennt er þó talið að peningar færi manni ekki hamingju. Um þetta má eflaust endalaust deila. Rannsóknir sýna engu að síður fram á að efnað fólk er hamingjusamara en fólk sem býr við fátækt. En þeir sem hafa í sig og á eru ekki endilega óhamingjusamari en þeir ríku. Þetta er nefnilega ekki alveg svona einfalt. Og hvernig er t.d með þá sem eru duglegir að gefa? Eru þeir...

Skoða

Ótrúlegar leiðir til að nota tómatsósu í annað en að borða hana

Tómatsósa. Þessi rauða sósa sem við notum óspart á franskarnar, á pulsuna, út á spagettíið og fleira. En vissir þú að tómatsósuna má nota í fleira en að borða hana? Já hana má víst nota á fleiri vegu! Hér eru nokkur dæmi 1. Þú getur pússað silfur skartgripina þína með tómatsósu Ef þú ert ein/n af þeim sem notar ekki megnið af silfurskartinu þínu vegna þess að það hefur fallið svo á það, þá er þetta fyrir þig. Það eina sem þú þarft að...

Skoða

Fyrsta barnið með Downs heilkenni valið Gerber barn ársins 2018

Hinn eins árs gamli Lucas heillaði dómnefndina og var valinn úr hópi meira en 140.000 barna til að vera Gerber barn ársins 2018. Frá árinu 1928 hefur sama barnaandlitið verið á öllum Gerber pakkningum og er enn, en undanfarin átta ár hefur fyrirtækið efnt til ljósmyndasamkeppni til að velja Gerber barn ársins. Skyndiákvörðun Það var skyndiákvörðun hjá móður Lucasar að senda inn mynd af honum en hún hugsaði sem svo að þar sem henni...

Skoða

Svona velur þú rétta bindið við skyrtuna – Góð ráð

Það getur vel verið að þú sért snillingur í litasamsetningum þegar kemur að því að velja saman einlita skyrtu og einlitt bindi. En hvað með mynstur? Margt hefur breyst Sem betur fer hefur margt breyst á síðustu árum og eru menn í dag t.d. hvattir til að vera óhræddir að blanda ólíkum hlutum saman. Núna virðist allt vera leyfilegt – eða svona næstum því. En til að vera alveg viss hvað snýr upp og hvað snýr niður í þessu er gott...

Skoða

Er virkilega svo slæmt að sofa með farða á húðinni?

Er virkilega svo slæmt að þrífa ekki af sér farðann áður en farið er að sofa? Húðsjúkdómalæknirinn Dennis Gross, stofnandi 900 5th Dermatology í New York og eigandi Dr. Dennis Gross Skincare, svarar þessari spurningu á mjög einfaldan hátt: Já, það er afar slæmt fyrir húðina að sofa með farða! Þriðjungur sefur með farða Í könnun sem gerð var yfir sumartímann kom í ljós að þriðjungur kvenna sefur með farða að minnsta kosti tvisvar í...

Skoða

Fjóla er eina barnið á Íslandi með þetta heilkenni og foreldrarnir safna fyrir frekari rannsóknum

Fjóla Röfn Garðarsdóttir er 3 ára stelpa með heilkenni sem heitir Wiedemann Steiner syndrome eða WSS. Fjóla er eina barnið á Íslandi með þessa greiningu og ein af fáum í heiminum þar sem heilkennið er frekar nýlega uppgötvað. Fimm rétta glæsilegur seðill Garðar Aron Guðbrandsson, faðir Fjólu, og Fannar Vernharðsson hafa útbúið 5 rétta glæsilegan matseðil ásamt sérvöldum vínum, en þeir starfa saman í eldhúsinu á Mathúsi Garðabæjar. Það...

Skoða

Hvað segir liturinn á varalitnum þínum um þinn persónuleika?

Vissir þú að liturinn á varalitnum þínum segir heilmikið um þig? Þegar konur kaupa sér varalit taka þær meðvitaða ákvörðun um hvernig lit þær fá sér, en það sem þær vita ekki er að í þeirri ákvörðun spilar undirmeðvitundin líka stórt hlutverk. Þess vegna getur varaliturinn sem þú velur sagt heilmikið um persónuleika þinn. Hvernig varalit notar þú – og hvað segir hann um þig? Rauður varalitur Ef þú ert með eldrauðan varalit öllu...

Skoða

Snilldarráð fyrir hárið áður en þú ferð í ræktina

Það er ekkert nema hollt og gott að hreyfa sig reglulega. Fá hjartað af stað, brenna nokkrum hitaeiningum og styrkja vöðvana. Mikilli hreyfingu fylgja margar sturtuferðir og það er ekki alltaf gott fyrir hárið. En ekki hafa áhyggjur því hvort sem þú æfir út af fyrir þig eða ferð í ræktina því hér eru þrjú snilldarráð til að vernda hárið.  1. Bleyttu á þér hárið áður en þú ferð í sund Þú þarft hvort eð er að fara í sturtu. Bleyttu því...

Skoða

Próteinríkur morgunverður getur komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn

Samkvæmt nýlegri rannsókn getur próteinríkur morgunverður komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn. Við vitum öll að morgunverðurinn er mikilvægasta máltíð dagsins. En hvað þú lætur ofan í þig skiptir öllu máli. Rannsóknin leiddi í ljós að fáir þú þér morgunmat sem er ríkur af próteini þá dregur það úr hungri yfir daginn. Prótein finnur þú meðal annars í eggjum, höfrum, kotasælu, grískri jógúrt, mjólk, hnetum og...

Skoða

Stjörnuspáin fyrir janúarmánuð – Meyjan, Vogin, Sporðdrekinn og Bogmaðurinn

Á nýju ári er ávallt forvitnilegt að skoða hvað framtíðin ber í skauti sér. Og þá getur einmitt verið gaman að skoða stjörnuspár og sjá hvað stjörnurnar segja um árið framundan. Hér er glæný stjörnuspá fyrir janúar 2018 frá hinni dásamlegu Guðfinnu Ingu eða Guffu eins og við kjósum að kalla hana. Njótið með opnum huga! Meyjan – Janúar 2018 Elsku skemmtilega Meyjan mín. Núna stendur þú frammi fyrir nýjum tækifærum og þú einhvern...

Skoða

Stjörnuspáin fyrir janúarmánuð – Nautið, Tvíburinn, Krabbinn og Ljónið

Á nýju ári er ávallt forvitnilegt að skoða hvað framtíðin ber í skauti sér. Og þá getur einmitt verið gaman að skoða stjörnuspár og sjá hvað stjörnurnar segja um árið framundan. Hér er glæný stjörnuspá fyrir janúar 2018 frá hinni dásamlegu Guðfinnu Ingu eða Guffu eins og við kjósum að kalla hana. Njótið með opnum huga! Nautið – Janúar 2018 Elsku besta Nautið mitt. Já, já, elsku Naut. Þú tekur þetta ár með stæl eins og þín er von...

Skoða

Stjörnuspáin fyrir janúarmánuð – Steingeit, Vatnsberi, Fiskar og Hrútur

Á nýju ári er ávallt forvitnilegt að skoða hvað framtíðin ber í skauti sér. Og þá getur einmitt verið gaman að skoða stjörnuspár og sjá hvað stjörnurnar segja um árið framundan. Hér er glæný stjörnuspá fyrir janúar 2018 frá hinni dásamlegu Guðfinnu Ingu eða Guffu eins og við kjósum að kalla hana. Njótið með opnum huga! Steingeitin – Janúar 2018 Elsku besta Steingeitin mín. Já árið fer vel af stað en þú ert líka búin að vera að...

Skoða

Að vakna fyrr á morgnana til að hreyfa sig getur skipt sköpum

Taktu æfingu á morgnana – það hefur góða kosti í för með sér fyrir líkama og sál. Þótt þú sért týpan sem ert komin í kósý fötin á kvöldin þá er kominn tími til að fagna því að taka morguninn snemma og skella sér í ræktina. Það mun hjálpa þér að halda stundatöflunni á réttu róli varðandi ræktina. Hér eru frábærar ástæður fyrir því að taka á því eldsnemma og svitna vel Þú þarft ekki að finna tíma fyrir ræktina eftir vinnu. Því við...

Skoða

Leikarinn Liam Neeson er með afar þörf og góð skilaboð til okkar allra

Leikarinn ástsæli Liam Neeson er með þörf skilaboð til okkar allra. Liam þekkir sorgina vel en í mars árið 2009 missti hann óvænt eiginkonu sína, leikkonuna Natöshu Richardson, í kjölfar alvarlegs skíðaslyss í Kanada. Þar sem Liam er einn af okkar uppáhalds mönnum þá tókum við okkur til og þýddum skilaboðin. Þetta er mjög svo þörf áminning fyrir okkur öll og skilaboðin virkilega góð! Þetta hefur Liam að segja „Sagt er að það erfiðasta...

Skoða

Þess vegna er hollt og gott fyrir okkur að gráta

Það eru margir sem segja að þeim líði vel eftir að hafa grátið. Hvort sem það er vegnar sorgar, sambandsslita eða einfaldlega vegna pirrings eftir erfiðan dag. En af hverju ætli það sé gott að gráta? Tilfinningaleg tár eða tár sem tengjast stressi Rannsókn sem Dr. William H. Frey, lífefnafræðingur hjá St Paul-Ramsay Medical Centre í Minnesota stóð fyrir sýnir fram á þá augljósu staðreynd að munur er á tárum sem tengjast tilfinningum...

Skoða