Sex öðruvísi leiðir til að strauja þegar ekkert straujárn er við höndina

Stundum lendum við í þeim aðstæðum að við þurfum nauðsynlega að slétta úr krumpuðum flíkum… en höfum ekki straujárn við höndina. Þá geta góð ráð verið dýr. En auðvitað erum við hér með nokkrar lausnir við því hvað má nota í staðinn til að bjarga málunum. Sex einfaldar aðferðir til að ná krumpunum úr Hárblásari Þú getur náð krumpum úr fötunum þínum á svipstundu með heitu lofti. Kveiktu á hárblásaranum og stilltu á heitt, og haltu...

Skoða

Afar einföld aðferð til að fá meira út úr varaglossinu og maskaranum

Margar konur kannast við að eiga varagloss sem eru næstum því búin… en samt ekki alveg tóm. Við hér erum mikið fyrir það að nýta hlutina sem best og fá sem mest út úr hverjum og einum. Lengja líftímann Það er til dæmis virkilega ergilegt að þurfa að henda dýru varaglossi sem hægt er að nota lengur. Það sama má segja um maskarana en það má auðveldlega lengja líftíma þeirra – en þó ber að varast að nota þá ekki allt of lengi...

Skoða

Þetta hef ég lært á mínum fimmtíu árum

Með hærri aldri áttar maður sig betur á ýmsu í lífinu og lærir að skilja hismið frá kjarnanum. Hér eru 50 atriði sem ég hef lært á yfir fimmtíu árum og eflaust margir sem geta sagt hið sama. Auðvitað er þessi listi samt ekki tæmandi – þetta eru bara þau atriði sem skipta meira máli en önnur. Ég hef lært… 1. Að lífið er gjöf. 2. Að þakka fyrir hvern dag. 3. Að góðir vinir eru ekki sjálfsagðir 4. Að ég mun aldrei geta gert...

Skoða

Nokkrar óvæntar leiðir til að nota eplaedik – Í hárið, á húðina og fleira

Það er alltaf áhugavert að heyra um nýjar aðferðir til að nota þær náttúrulegu vörur sem við eigum í eldhússkápunum. Við erum t.d. mjög áhugasöm um notkunarmöguleika matarsódans og höfum bent á hinar ýmsu og ólíku leiðir til að nota hann. Og svo er það eplaedik En það er svo sannarlega fleira í eldhússkápunum sem hægt er að nota og höfum við til að mynda einnig fjallað lítillega um eplaedik og hvernig má nota það á ólíka vegu....

Skoða

Þess vegna líður konum betur að kaupa sér föt í minni stærðum

Skiptir fatastærð þín þig miklu máli? Og skilgreinir þú sjálfa þig og aðra út frá því hvað eitthvað númer á merkimiða segir? Í sjálfu sér er ekkert óeðlilegt að svara þessu játandi því svo virðist vera að nútímakonan sé þræll stærðarmiða. Eða kannski hefur það alltaf verið þannig. En talið er að konur séu mun líklegri til að kaupa sér flík ef númerið á miðanum er „rétta stærðin“. En hvað er rétta stærðin? Fatastærðir hafa lengi verið...

Skoða

Rosaleg breyting – Lét klippa hár sitt í fyrsta sinn í 20 ár og fékk yfirhalningu

Hann hafði ekki látið klippa hár sitt í 20 ár og var með mikið skegg og þykkar augabrúnir. En þegar Roger og kærasta hans trúlofuðu sig langaði hann að gleðja hana með því að gera breytingar á útlitinu. Hafði aldrei séð hann öðruvísi Og það sem gerir þetta enn sérstakara er að unnusta hans hafði hvorki séð hann án skeggs né án síða hársins í þau þrettán ár sem hún hafði þekkt hann. Breytingin eftir yfirhalninguna er stórkostleg og...

Skoða

Þetta segir val þitt á víni um þig og þína persónu

Þegar við pöntum okkur vínglas eða kaupum okkur flösku af léttvíni hugsum við ekkert sérstaklega út í það að val okkar á víni geti sagt eitthvað um persónuleika okkar. Fyrst og fremst erum við auðvitað að fara eftir eigin smekk og því sem okkur finnst bragðgott. En er ekki alveg líklegt að val okkar endurspegli persónuleika okkar á einhvern hátt? Flestir eiga sitt uppáhalds vín Flest eigum við okkar uppáhalds vín og margir einnig sína...

Skoða

Þetta segir val þitt á rauðvíni um þig og þína persónu

Þegar við pöntum okkur vínglas eða kaupum flösku af rauðvíni hugsum við ekkert sérstaklega út í það að val okkar á víni geti sagt eitthvað um persónuleika okkar. Við erum fyrst og fremst auðvitað að fara eftir eigin smekk og því sem okkur finnst bragðgott. Sumt höfðar til okkar og annað síður. En getur það samt ekki verið að val okkar endurspegli á einhvern hátt persónuleika okkar? Flestir eiga sitt uppáhalds vín Flestir eiga sitt...

Skoða

Ert þú ánægð með sjálfa þig og finnst þér þú falleg? – Erum við of grimmar við okkur sjálfar?

Snyrtivörufyrirtækið Dove er duglegt við að nota konur af öllum stærðum og gerðum í auglýsingaherferðir sínar. Þau höfða til kvenna með því að fá þær til að hugsa um sjálfar sig á annan og jákvæðari hátt. Ein af herferðum þeirra er þau kalla Choose Beautiful, er þar engin undantekning. Dove spyr konur hvort þeim finnist þær sjálfar vera fallegar. Til að sýna fram á að fegurð er val fóru þau til London, San Francisco, Shanghæ, Delí og...

Skoða

Hvað ætti maður ekki að gera þegar maður er í París, Róm eða Tókýó?

Þegar þú ert í Róm hagaðu þér þá eins og Rómverji segir orðatiltækið. Sinn er siður í landi hverju og það sem þykir alveg eðlilegt og sjálfsagt í einu landi þykir dónalegt og passar kannski engan veginn í því næsta. Hér til gamans tökum við 11 ólík lönd og skoðum hvað ætti að forðast að gera – eða hvað ætti endilega að gera. Japan Ekki skilja eftir eða gefa þjórfé. Japanir eru stolt þjóð og vilja veita bestu mögulegu þjónustuna...

Skoða

Magnað persónuleikapróf – Tekur 3 mínútur og segir þér raunverulega hver þú ert

Þetta persónuleikapróf mun gjörsamlega gera þig orðlausa/n. Kubbaprófið sem er japanskt að uppruna er ótrúlega nákvæmt og segir þér allt um það hvaða persónu þú hefur að geyma. Jafnvel það sem þú vissir ekki. Ekki hægt að svara vitlaust Þú þarft að skilja svolítið í ensku til að taka persónuleikaprófið – og það tekur aðeins um þrjár mínútur. Og þú getur ekki svarað vitlaust, því það eru hvorki rétt né röng svör. Okkur finnst...

Skoða

Engin sólarvörn getur varið húðina 100 prósent fyrir geislunum

Sólarvörn er samansett úr nokkrum efnum sem eiga að koma í veg fyrir að útfjólubláir geislar sólarinnar komist inn í húðina. Annars vegar er hér um að ræða UVA geisla og hins vegar UVB geisla. Báðir eru taldir skemma húðina og auka hættuna á húðkrabbameini. Roði, bruni og húðkrabbamein UVA geislarnir eru sagðir valda skemmdum á húðinni, ótímabærri öldrun hennar og húðkrabbameini. UVB geislarnir eru geislarnir sem valda sólbruna og...

Skoða

Sjö hlutir sem konum virkilega leiðist í rúminu

Það er ekki alltaf á allt kosið þegar kemur að kynlífinu. Fólk hefur mismunandi væntingar og langanir sem stundum flækja málin, sérstaklega ef makar eða bólfélagar tala ekki saman. Því það að tala um kynlíf og langanir hvors annars er nefnilega mikilvægur þáttur í því að samlífið sé gott og allir séu ánægðir. Rætt í saumaklúbbum En þegar kynlífið verður rútínukennt er voðinn vís. Þá fyrst fara konur að ranghvolfa augunum og kvarta við...

Skoða

Gerðu þessa 11 frábæru hluti á meðan blessað sumarið lætur bíða eftir sér

Þótt það sé bjart allan sólarhringinn og dagatalið segi okkur að það sé hásumar – þá virðist samt blessað sumarveðrið láta bíða eftir sér. En hvað er hægt að gera þegar maður er orðinn pirraður á veðrinu og því að bíða eftir sumrinu? Við erum hér með nokkrar ágætis hugmyndir sem við lofum að virka – alla vega til þess að bæta og kæta skapið örlítið. Prófaðu bara og sjáðu hvort þetta lífgar ekki aðeins upp á tilveruna. Hér...

Skoða

Einfaldur heimagerður saltskrúbbur – Frábær fyrir konur sem karla

Nú þegar sumarið er komið og við förum jafnvel að ganga í léttari fatnaði og sýna meira skinn er gott að huga að húðinni. En líkamsskrúbbar eru einmitt góð leið til þess að taka húðina aðeins í gegn. Nauðsynlegt eftir kaldan veturinn Skrúbbar eru góðir fyrir húðina, og þá ekki eingöngu andlitið, því öll húðin þarf á umhyggju og næringu að halda. Eftir kaldan veturinn er húðin á handleggjum og fótum gjarnan þurr og hrjúf. Og þá koma...

Skoða