Það eru þessir 50 litlu og einföldu hlutir sem gera okkur ánægð, glöð og hamingjusöm

Í mínum huga er hamingjan eitt það mikilvægasta í lífinu og merkilegt nokk þá er hún ekki alltaf nákvæmlega það sem við teljum að hún sé. Hamingjuna er nefnilega ekki hægt að kaupa, hana er ekki hægt að selja og þú getur ekki fengið hana að láni. Hamingjan er alfarið þín og hún sprettur úr þínum innstu hugarfylgsnum. Ekki bíða eftir að hamingjan komi til þín Þegar fólk hugsar um hamingjuna einblínir það yfirleitt á stóru hlutina og...

Skoða

Viltu spara tíma á morgnana? – Hér eru frábær ráð til þess

Hefurðu takmarkaðan tíma til að gera þig klára á morgnana? Og ertu kannski eins og við; alltaf að leita leiða til að auðvelda hlutina og spara tíma? Hér eru nokkur ráð sem við þekkjum af eigin raun og sem ráðgjafar okkar mæla með. Fer of mikill tími í förðunina? Ef þér finnst það tímafrekt að setja meik á þig á morgnana, með öllu því sem tilheyrir, ættirðu að prófa BB krem eða jafnvel CC krem. Þú þarft hvort eð er að setja á þig...

Skoða

Prjónaðu þetta flotta teppi á 4 tímum – Æðisleg jólagjöf sem þú gerir sjálf/ur

Svona stór og gróf teppi eru virkilega flott og notkunarmöguleikar þess eru ótalmargir. Það er til dæmis mjög smart að leggja svona teppi á rúmendann ofan á sængina eða rúmteppið – og þau er mjög flott til að leggja í sófann. Gerðu það sjálf/ur En það sem er mesta snilldin við þau er að það tekur ekki nema um fjóra tíma að gera eitt svona stykki. Það þarf reyndar sérstaklega gróft efni í þau enda teppin alveg einstaklega gróf....

Skoða

Ótrúlegt trix sem hreinsar óhreinar pönnur og potta – Þetta viltu kunna

Þetta er eitt af þessum ótrúlega snjöllu trixum sem maður er svo rosalega glaður að læra. Hver kannast ekki við að hafa brennt allt við á pönnunni og standa svo kófsveittur við að reyna að ná öllu af henni aftur? Og jafnvel ná því bara aldrei af. Hér er komið snilldarráð! Taktu pönnuna af hitanum. Settu vel af vatni í hana. Og bættu svo örlitlu af uppþvottalegi út í vatnið. En hér er svo aðal trixið Taktu mýkingarklút, þessa sem maður...

Skoða

Snilldar ráð sem losar þig við frosnar bílrúður á núll einni

Ískaldur morgunn og það þarf að skafa frosnar rúðurnar á bílnum. Sumir setja reyndar bílinn í gang og miðstöðina á fullt og bíða svo þar til þetta er bráðnað – á meðan hamast aðrir á sköfunni. Frábært trix En það er til önnur mun þægilegri aðferð sem tekur enga stund… hviss bamm búmm og frostið er farið af rúðunni. Þeir sem hafa prófað segja þetta svínvirka! Fáðu þér sprautubrúsa og ísóprópanól (eða ísvara) sem ætti að...

Skoða

Besta svefnlyfið finnur þú í þessu kryddi í eldhússkápunum þínum

Ertu orðin þreytt/ur á því að liggja andvaka kvöld eftir kvöld og ná hreinlega ekki að sofna? Og svo loksins þegar þú sofnar eftir langan tíma þá hringir vekjaraklukkan stuttu seinna! Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og flestir lenda einhvern tímann í því að geta ekki sofnað á kvöldin – og hjá sumum er svefnleysti viðvarandi vandamál. Þegar erfitt er að sofna geta góð ráð verið dýr. Endalausar byltur í rúminu og að telja kindur...

Skoða

Fertugar tvíburasystur er hafa farðað sig tvisvar á ævinni fá stórkostlega yfirhalningu

Þær eru eineggja tvíburar og eru og hafa alltaf verið alveg eins – haft hárið eins og klætt sig eins. Og þessar systur hafa í gegnum tíðina ekki farðað sig, en þær hafa aðeins tvisvar á ævinni notað farða og förðunarvörur. En þegar þær urðu fertugar fannst þeim tími til kominn að breyta til, og tóku þær því fagnandi að fá góða hjálp og fara í allsherjar yfirhalningu. Og það er tvist En tvistið við þessa yfirhalningu er að þær fá að...

Skoða

Leikarinn Hugh Laurie með frábær skilaboð til okkar

Enski leikarinn Hugh Laurie sló eftirminnilega í gegn sem hinn kaldhæðni House í samnefndum þáttum. Þar fór leikarinn á kostum en hlutverkið tók víst mjög á hann. Erum við tilbúin? Hugh hefur gert margt fleira um ævina en að leika House en er hann bæði mikill grínisti og tónlistarmaður. Hann er einn af okkar uppáhalds hér á Kokteil, enda afskaplega hæfileikaríkur. Þar sem við erum svo fylgjandi því að fólk fylgi draumum sínum og bíði...

Skoða

Átta mistök sem við gerum fyrir svefninn og geta aukið við þyngd okkar

Ýmsar ástæður geta legið að baki þyngdaraukningu og sumar sem við kannski áttum okkur ekki fyllilega á fyrr en of seint. Ef þú ert að reyna að halda í við þyngdina eða að reyna að léttast ættirðu að skoða hvort venjur þínar fyrir svefninn séu að skemma fyrir þér. 1. Að borða of seint Flestir hafa vanið sig á það að borða ekki þegar þeir eru ekki svangir – en að geyma það að borða þar til stuttu fyrir svefninn eru mistök. Það er erfitt...

Skoða

Þetta er nauðsynlegt að vita viljir þú bæta svefninn

Ef þú ert ein/n af þeim sem átt erfitt með að sofna á kvöldin er ýmislegt sem getur hjálpað þér að komast hraðar inn í draumalandið og öðlast betri nætursvefn. „Lausnin felst í því að nota ákveðna áætlun eða rútínu sem þú notar á hverjum degi til að trappa þig niður fyrir háttatímann“, segir Nitun Verma læknir og talsmaður American Academy of Sleep. Skipulagið „Þú getur ekki neytt sjálfa/n þig í svefn, en þú getur stjórnað hegðun...

Skoða

Ekki eyða tíma þínum og orku í svona fólk

Hvernig okkur vegnar í lífinu og hvað okkur tekst að gera á hverju ári byggir ekki eingöngu á okkur sjálfum heldur líka fólkinu í kringum okkur. Hverja þú velur til að hafa nálægt þér og hverja ekki getur skipt öllu máli í því hvernig þér farnast og hvernig líf þú átt. Stundum þarf einfaldlega að taka til í þeim hópi einstaklinga sem þú umgengst og hér er einmitt listi yfir hvernig fólk þú ættir ekki að eyða tíma þínum og orku í. 1....

Skoða

Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!

Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar? Finnst þér þetta allt saman vera hálf glatað? Og finnst þér þú kannski eiga meira skilið? Hefurðu hugsað út í það hvort viðhorf þitt skipti máli í þessu samhengi? Ef þú vilt öðlast betra líf ættirðu að kíkja á þetta Þú og alheimurinn Ef þér finnst alheimurinn vera á móti þér og allt í lífinu vera glatað er það líklega vegna viðhorfs þíns til lífsins. Þú horfir á heiminn og aðstæður þínar...

Skoða

Þess vegna eldast franskar konur svona vel og eru flottar langt fram eftir aldri

Frakkar þykja eldast vel en kunna um leið listina að lifa lífinu lifandi. Það er þeim í blóð borið að njóta lífsins án þess þó að fara yfir strikið. Allt frá blautu barnsbeini læra þeir að borða rétt og fara vel með sig – það er hluti af þeirra menningu. En það er aldrei of seint að tileinka sér nýja lífshætti og vel þess virði að sjá hvernig Frakkarnir fara að því að vera svona flottir langt fram eftir aldri. Hér er...

Skoða

Þetta er afar gott fyrir brjóst sem eru farin að síga

Með aldrinum er eðlilegt að brjóstin sígi og lögun þeirra breytist. Margar konur hugsa lítið um að þjálfa brjóstasvæðið. En staðreyndin er sú að það má reyna að sporna við þessari þróun með einföldum æfingum. Með því að þjálfa vöðvana kringum brjóstin geturðu hjálpað til við að þetta svæði endurheimti að hluta til fyrra ástand sitt. Æfingarnar stækka þó ekki brjóstin heldur bæta aðeins útlit þeirra. Einfalt að gera þetta heima Auðvelt...

Skoða

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að haga matarvenjum okkar? Stjörnumerkin geta víst sagt heilmikð um okkur og það hvernig við nærumst – og hvernig við ættum að borða. Hvað segir þitt merki um það? Ljónið 23. júlí – 22. ágúst Þér finnst mjög gaman að skemmta þér og partý eru ofarlega á lista þínum yfir skemmtilega afþreyingu. En skemmtu þér samt í hófi því endalausir kokteilar og snittur geta...

Skoða