Ert þú að þvo rúmföt og baðmottur allt of sjaldan?

Afar misjafnt er hversu oft fólk þvær bæði handklæði og rúmföt. Sumir þvo til dæmis allt of oft og nota nýtt baðhandklæði í hvert skipti á meðan aðrir þvo þau sjaldan. Mörg hótel, sem áður skiptu daglega um handklæði, hafa tekið upp ákveðna stefnu í þessu og biðja nú gesti sína um að hengja handklæðið upp vilji þeir nota þau aftur. En hvað er eiginlega hæfilegt í þessu? Hér eru nokkrar ráðleggingar sem ágætt er að styðjast við en...

Skoða

Þybbnir eldri feður hraustari og lifa lengur – Eru líka vinsælli hjá konum

Feður sem komnir eru yfir fimmtug og eru vanir því að láta fara vel um sig í sófanum og horfa á fótboltaleiki í stað þess að mæta í ræktina geta vænst þess að að lifa lengur. Þetta er niðurstaða fræðimannsins Richard Bribiescas við Yale háskóla í Bandaríkjunum. En Bribiescas er höfundur bókarinnar How Men Age, þar sem þetta kemur meðal annars fram. Björgunarhringur og karlmannsbrjóst Bribiescas telur að karlmenn með björgunarhring og...

Skoða

Þetta er eitt það besta sem þú getur gert fyrir heilsu þína – Og það kostar ekkert

Heilsan er afar dýrmæt og það lærir maður enn betur með aldrinum. Margir þættir geta spilað inn í og haft áhrif á heilsufar okkar – bæði líkamlegt sem andlegt. Gerir allt auðveldara Það er til dæmis alveg með ólíkindum hvað bros getur gert og hverju það getur breytt. Vitandi það reyni ég að fara gegnum lífið brosandi enda gerir það allt svo miklu auðveldara og skemmtilegra. Sumir átta sig líklega ekki á því hvað bros og hlátur...

Skoða

GJAFALEIKUR – Við gefum miða í bestu sæti á jólatónleika Siggu Beinteins

Það er alltaf jafn gaman að fara á góða jólatónleika og ekki vantar framboðið hér á landi í ár. Sigga Beinteins er með betri söngkonum landsins enda hafa jólatónleikar hennar slegið í gegn og margir sem láta þá ekki fram hjá sér fara. Siggu tekst að skapa persónulega stemningu og fylla hjörtu áheyrenda af gleði og kærleika mitt í jólaamstrinu með einlægni sinni, gleði og dillandi hlátri. Sigga og gestir Sigga heldur tvenna tónleika í...

Skoða

Lífið snýst um svo miklu meira en bara að vinna og sofa – Þér er ætlað meira

Það er ekki endilega dauðinn sem flestir óttast heldur miklu frekar það að uppgötva þegar kemur að leiðarlokum að hafa í raun aldrei lifað lífinu lifandi. Eftirsjá og láta draumana rætast Þegar 100 eldri borgarar, menn og konur, sem lágu á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum og áttu ekki langt eftir voru spurð hver væri mesta eftirsjáin í lífi þeirra, svöruðu þau næstum öll með því að segja: „Ég sé ekki eftir því sem ég gerði. Ég sé miklu...

Skoða

Getur verið að þetta sé eitt besta svefnráð allra tíma?

Getur verið að hér sé komið eitt allra besta svefnráð sem við höfum heyrt? Og sannast þá líklega um leið að það er ekkert nýtt undir sólinni! Dýpri svefn Hér eru alla vega góðar fréttir fyrir þá sem lenda oft í því að bylta sér endalaust í rúminu og eiga erfitt með að festa svefn. Og líka fyrir þá sem eiga erfitt með að ná samfelldum og djúpum svefni. Slepptu svefntöflunum Hættu þessum byltum, slepptu því að telja kindur og taka...

Skoða

Sex algeng mistök sem við gerum í sturtunni varðandi húð og hár

Sturtuvenjur okkar flestra eru eitthvað sem við gerum nokkuð sjálfvirkt og án þess að hugsa það eitthvað sérstaklega. Við skrúfum frá sturtunni og síðan er restin sett á sjálfstýringu. En það er vel hugsanlegt að þú sért hvorki að gera húð þinni né hári neitt gott með sturtuferðunum. Því þótt þú sért að þvo í burtu svita og skít þá geta venjur þínar um leið haft neikvæð áhrif á húð og hár. Hér eru 6 algeng mistök sem við gerum...

Skoða

Líkur á skilnaði aukast eftir því á hvaða aldri er gengið í hjónaband

Ekki eru öll hjón svo lánsöm að lifa hamingjusöm til æviloka – því mörg hjónabönd enda með skilnaði. Margar ástæður geta legið að baki en sérfræðingar telja engu að síður að aldur spili þar stóran þátt. Fólk þroskast í sitt hvora áttina Þeir sem ganga í hjónaband mjög ungir eru líklegri en aðrir til þess að skilja síðar á lífsleiðinni. Sem kemur kannski ekki á óvart því tveir einstaklingar sem vart eru komnir af unglingsaldri...

Skoða

Þeir sem vakna snemma eru taldir standa sig betur í öllu

Ef þú ert ekki morgunmanneskja að eðlisfari þá mun þetta kannski hvetja þig til þess að hætta að snúsa og hreinlega stökkva á fætur á morgnana. Nýleg rannsókn sýnir nefnilega fram á að þeir sem fara á fætur að meðaltali klukkan sjö á morgnana standi sig betur í vinnu, eru síður þunglyndir og eiga síður í baráttu við aukakílóin en nátthrafnarnir. Standa sig betur í öllu Þeir sem vakna á morgnana eru líka sagðir röskari að ganga í...

Skoða

Einföld leið til að gera léttar og flottar bylgjur í hárið með sléttujárninu

Ef þú ert ein af þeim sem hefur aldrei náð tökum á því að krulla hárið með sléttujárninu þá ættirðu að kíkja á þetta. Sama hvað maður reynir Vanalega á maður að klemma hárið og snúa járninu á ákveðna vegu til að framkalla hinar fullkomnu krullur og liði. En sama hvað maður reynir það koma engar krullur né liðir. Það eru eflaust margar sem eru sammála þessu. Þess vegna þessi nýja aðferð Þetta kennslumyndband frá henni Nicci,...

Skoða

Það er þetta sem einkennir þá sem eru hamingjusamir – Engin heppni hér á ferð

Viljum við ekki flest vera hamingjusöm? Sumir telja hamingjuna reyndar vera ofmetna. En hvernig má það eiginlega vera – hvernig getur hamingjan verið ofmetin? Því vísindalegar rannsóknir sýna fram á að það að vera hamingjusamur getur bæði lengt lífið og bætt heilsuna, auk þess að bæta almenna líðan. Það er því hreinlega ekki hægt að segja að hún sé ofmetin. Ekki heppni Eflaust vilja flestir vera hamingjusamir… alla vega innst...

Skoða

Sjö góð eldhúsráð sem er vel þess virði að kunna

Hver vill ekki læra nýtt eldhúsráð! Maður getur víst alltaf á sig blómum bætt í þeim efnum, ekki satt? Við hér á Kokteil erum alltaf opin fyrir nýjum eldhús- og húsráðum – og hér er eitt og annað sem við bætum nú í safnið. Hér er m.a. ráð við að skera lauk án þess að gráta, að opna krukku án erfiðleika, hvernig þú getur vitað hvort eggin eru í lagi, hvernig þrífa á skurðarbretti úr viði, hvernig þú skrælir egg án erfiðleika og...

Skoða

Svona er einfalt að búa til sínar eigin hálstöflur fyrir veturinn

Hvernig væri að gera sínar eigin hálstöflur og vera viðbúinn þegar kuldinn og flensan skellur á? Hér er uppskrift að náttúrulegum hálstöflum sem eru góðar við hálsbólgu og eymslum í hálsi – og til að nota við kvefi og flensu. Það sem þarf 1 bolla sykur ½ vatn 1 msk sítrónusafa 1 msk hunang engifer ½ tsk engifer ¼ tsk negull … og örlítinn flórsykur í lokin. Svona er þetta...

Skoða

Svona eldist besti vinur mannsins – Dásamlegar myndir

Besti vinur mannsins eldist hraðar en maðurinn… því miður! Það getur nefnilega verið erfitt að sjá hundinn sinn eldast hratt – en svo er eins og sumir hundar eldist ekkert, þ.e.a.s. í útliti. Ljósmyndarinn Amanda Jones hefur myndað hunda í tuttugu ár en það var hundurinn hennar sem varð kveikjan að þessu verkefni og þeirri bók sem þessar myndir hér prýða. Reyndar dó Lily, hundurinn hennar meðan bókin var í vinnslu (síðasta...

Skoða

Þrjú frábær ráð og trix við hreingerninguna – Fyrir erfiða bletti og óhreinindi

Góð húsráð eru alltaf vel þegin og ef um þrif er að ræða er ekki verra ef hægt er að nota heimatilbúin efni við þrifin. Þrjár góðar aðferðir Hér eru þrjár góðar aðferðir sem allar eiga það sameiginlegt að innihalda matarsóda – en eins og margir vita þá virðast notkunarmöguleikar hans nærri óþrjótandi. Allir þeir sem eru með viftu í eldhúsinu hjá sér kannast við það hversu skítugar síurnar verða og hve erfitt getur verið að þrífa...

Skoða