Sex leiðir til að auka brennsluna þegar þú eldist
Finnst þér orðið erfiðara en áður að halda í við kílóin? Og finnst þér kannski eins og þú megir varla orðið horfa á matinn og hann er sestur utan á þig? Hægir á brennslunni Staðreyndin er sú að það verður erfiðara að halda þyngdinni í skefjum með hærri aldri, og eftir fertugt virðist þetta skella á hjá flestum. Þú hefur eflaust heyrt að eftir því sem við eldumst þá hægi á brennslunni – og það eru svo sannarlega engar ýkjur....
Galdurinn á bak við langt og farsælt hjónaband – Tvö orð sem koma á óvart
Hjón sem hafa verið gift lengi og átt í hamingjusömu sambandi eru gjarnan spurð hvert leyndarmálið á bak við langt og farsælt hjónaband sé. En getur verið að leyndarmálið sé svo einfalt að tvö lítil orð skipti þar öllu máli? Ekki orðin sem þú heldur Samkvæmt nýlegri rannsókn, sem framkvæmd var í University of Georgia í Bandaríkjunum, getur það skipt sköpum að sýna þakklæti og muna eftir því að nota orðin „takk fyrir“ í sambandinu. Um...
Stórsniðugt ráð til að halda fúgum á flísum hreinum
Svona má halda fúgunum á flísum hreinum – og koma í veg fyrir myglu. Með þessari einföldu aðferð losnarðu við að þurfa sífellt að vera á hnjánum að hreinsa fúguna. Og þetta þarf heldur ekki að gera oft. Það eina sem þarf er kerti! Sem sagt alveg ótrúlega einfalt. Kertinu er einfaldlega nuddað í fúguna, en við það myndast ákveðin vörn gegn vatni og skít. Við gerum svo ráð fyrir að hægt sé að nota grá og svört kerti á dökkar...
Svona færðu handklæðin á heimilinu til að lykta betur
Hefurðu ekki lent í því að þú ert að þurrka þér og finnur einhverja leiðinda lykt og áttar þig svo á því að það er handklæðið sem þú ert að nota sem lyktar svona illa? Þetta er líklega eitthvað sem flestir kannast við. Súr lykt Þegar við leggjum handklæðin frá okkur rök og blaut safna þau í sig súrri lykt. Og það sem meira er að þá getur þvottaefnið leitt til þess að handklæðin missa mýkt og sterku efnin í þvottaefninu og...
Súpur gætu verið lykillinn að því að léttast
Undanfarin ár hafa margir tekið upp á því að drekka safa af öllum gerðum og stærðum og sumir tekið tímabil þar sem safa er einungins neytt. Þá hafa einnig fjölmagir farið á slíka kúra til að reyna að léttast. Umdeilt En í dag, með aukinni vitneskju og rannsóknum, er umdeilt hvort skynsamlegt sé að drekka safa í öll mál og hvað það gerir raunverulega fyrir þig. En hvað með annan vökva eins og t.d. súpur – hvað gera þær fyrir...
Ein elsta manneskja heims segir þetta vera leyndarmálið á bak við langlífið
Emma Morano er ein þeirra sem lengst hafa lifað hér í heimi. Hún varð 117 ára og 137 daga gömul. En Emma fæddist árið 1889 á Ítalíu og lést í apríl árið 2017. Það sama hvern einasta dag Og leyndarmál Emmu á bak við langlífið kemur líklega einhverjum á óvart. Á hverjum einasta degi í um 90 ár borðaði hún egg – og hún borðaði næstum aldrei ávexti eða grænmeti. Emma byrjaði á því að borða egg þegar hún sem ung stúlka greindist með...
Frábær öndunaræfing sem dregur úr streitu og svefnleysi – Og bætir heilsuna
Er stressið að plaga þig? Er oft erfitt að sofna á kvöldin vegna streitu? Og fær líkami þinn ekki þá hvíld og þann svefn sem hann þarfnast? Hljómar kunnuglega? Ef þetta hljómar kunnuglega þá ættirðu virkilega að skoða þessa öndunartækni – því þetta trix getur svo sannarlega hjálpað þér. Þessi öndunaræfing er kölluð 4 – 7 – 8 tæknin og Dr. Andrew Weil kallar þetta náttúrulegt róandi lyf fyrir taugakerfið. En hver rannsóknin á fætur...
Svona byrjar það fólk sem nær árangri daginn – Tileinkaðu þér venjur þeirra
Fyrsti klukkutími dagsins eftir að þú vaknar er oft sagður sá mikilvægasti. Það er einfaldlega vegna þess að hann setur tóninn fyrir restina af deginum. Allir eiga sína morgunrútínu hvort sem þeir gera sér grein fyrir því eða ekki, og eru sumar venjur betri en aðrar til að undirbúa hugann og líkamann fyrir komandi dag. Gott að hafa ákveðnar morgunvenjur og siði Hver kannast ekki við að grípa í símann og renna yfir alla félagsmiðlana...
Því meiri tíma sem þú eyðir með móður þinni því lengur lifir hún
Að eyða tíma með eldra fólkinu sínu er gott fyrir alla – bæði fyrir þau og okkur sjálf. Rannsóknir sýna fram á að því meiri tíma sem þú eyðir með foreldrum þínum, ömmum og öfum og öðrum eldri ættingjum getur bætt nokkrum árum við líf þeirra. Einmanaleikinn styttir lífið Vísindamenn við University of California í San Francisco hafa komist að því með rannsóknum sínum að einmanaleiki spilar stóran þátt í skertri getu og hnignun...
Þetta hjálpar þér að vera í betra skapi árið 2019
Stundum látum við einfaldlega allt fara í taugarnar á okkur og pirrum okkur á óþarfa hlutum. Síðan koma líka tímar þar sem við erum bara eitthvað svo þreytt og pirruð. Svona erum við ansi mörg alla vega. En svo eru aðrir sem alltaf virðast kátir og í góðu skapi. Og kannski er það vegna þess að þeir fara eftir þessum sjö ráðum hér. Samkvæmt vísindalegum rannsóknum virka þessi sjö ráð 1. Gefðu þér tíma til að lykta af rósunum Ekki láta...
Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma
Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru þetta líka kossar sem áhorfandinn hefur beðið eftir með eftirvæntingu. Forboðnir, langþráðir, blautir, sætir og draumkenndir – hér eru fjórtán af eftirminnilegustu kossum allra tíma í bíómyndum. Gone With The Wind með Clark Gable og Vivien Leigh Breakfast At Tiffany´s með Audrey...
Taktu 2019 með trompi og hættu þessum 15 hlutum – Gerðu lífið betra
Að taka sér þennan lista til eftirbreytni og hætta þessum 15 atriðum mun klárlega veita þér ómælda hamingju. Þetta eru hlutir sem vilja gjarnan loða við okkur og okkur finnst erfitt að sleppa. Samt valda þeir okkur sársauka, stressi og þjáningu. En nú er kominn tími til að taka málin í sínar hendur. Taktu nýja árið með trompi og losaðu þig við það sem hindrar hamingju þína og vertu óhrædd/ur við breytingar. Hér eru 15 atriði sem þú...
Ekki gera þessi mistök varðandi útlit þitt og umhirðu
Sumir karlmenn geta verið svolítið latir þegar kemur að útlitinu og persónulegri umhirðu. Ef þú ert einn af þeim, hvort sem þú ert einhleypur eða ráðsettur, er kominn tími til að bretta aðeins upp ermar og bæta um betur. Það er t.d. afar mikilvægt að hafa þessa hluti hér að neðan í lagi. Sex algeng mistök sem karlmenn gera 1. Að nota allt of mikinn rakspíra Flestum konum líkar það vel þegar karlmenn nota góðan rakspíra eða ilmvatn. En...
Susan Sarandon er full af visku – Frábær ráð fyrir hjónabandið og ástina
Leikkonan Susan Sarandon hefur ýmislegt til málanna að leggja varðandi sambönd tveggja einstaklinga. Susan, sem er 72 ára, hefur einu sinni gengið í hjónaband en átt í þó nokkrum samböndum í gegnum tíðina og á þrjú börn. Susan þykir pólitísk og lætur sig menn og málefni varða. Hér í þessu myndbroti ræðir hún opinskátt um ástina og sambönd og hvað hún telur virka og ekki virka. Virkilega gott myndband sem er fullt af visku og allir...
Þessi fimmtuga kona fór í jóla yfirhalningu og útkoman er glæsileg
Það er ekkert leyndarmál að rétta hárgreiðslan, falleg förðun og klæðnaður sem hentar hverri líkamsbyggingu getur skipt sköpum fyrir heildarútlitið. Fékk þessa flottu jóla yfirhalningu Einmitt þess vegna er gaman að sjá þegar fólk ákveður að fá aðstoð við að gera breytingar á útlitinu og vel tekst til. Þessi fimmtuga kona hafði lést um 25 kíló og í kjölfarið var hún meira en til í að gera ákveðnar breytingar þegar það bauðst. Við það...