Hér eru tíu eldhúsráð sem þú vilt kunna

Hver hefur ekki áhuga á því að læra ný eldhúsráð og trix? Við hér erum alla vega alltaf jafn hrifin af góðum húsráðum – enda getur maður sífellt á sig blómum bætt í þeim efnum. Hér eru tíu einföld eldhúsráð sem þú vilt kunna               1. Að skera lauk án þess að tárast Þetta hafði maður ekki hugsað út í – en með því að setja laukinn inn í frysti áður en hann er skorinn losnar maður við það...

Skoða

Er neikvæðni hluti af þínu lífi? – Tileinkaðu þér þetta svo hún eitri ekki lífið

Neikvæðni getur haft slæm áhrif á líf okkar og segja má að það sé ekkert gott við hana. Því hún gerir ekkert annað en að láta okkur líða illa og draga okkur niður. Lífið verður svo miklu betra Oft finnum við okkur í erfiðum aðstæðum og þá er auðvelt að detta í neikvæðnina. Ákveðnir einstaklingar geta líka kynt undir neikvæðni í okkar lífi. Þess vegna er mikilvægt að þekkja neikvæða orku og hugsanir sem leiða til neikvæðni svo hægt sé...

Skoða

Þeir sem gráta reglulega eru sterkari en aðrir

Oftar en ekki er það talið veikleikamerki að gráta og sýna tilfinningar. En sérfræðingurinn William H. Frey á Regions spítalanum í St. Paul í Minnesota vill þó meina að grátur sé styrkleikamerki. Dr. Frey segir að gráturinn sé ekki aðeins viðbrögð líkamans við sorg og gremju heldur sé það einfaldlega hollt fyrir alla að gráta. Ekki byrgja allt inni Grátur er okkar náttúrulega leið til að draga úr tilfinningalegu álagi. Þannig að ef...

Skoða

Skortir þig sjálfsaga og viljastyrk? – Hér er lausnin fyrir þig!

Ert þú ein/n af þeim skortir oft sjálfsaga og viljastyrk? Það getur vissulega verið erfitt að standast freistingar, halda sér við efnið og drífa í hlutunum. En viljir þú auka viljastyrkinn eru hér stórfínar æfingar sem eru sérstaklega ætlaðar til þess að hjálpa til við það. Er raunverulega hægt að efla viljastyrk fólks? Já það er hægt! Í nýlegri rannsókn kom í ljós að viljastyrkurinn er eins og vöðvi, það er hægt að efla hann og...

Skoða

Þetta er klárlega besta leiðin til að skræla appelsínur

Eins hollar og góðar appelsínur eru þá verðum við að viðurkenna að helsta ástæða þess að við borðum ekki eins mikið af þeim og við vildum er sú að okkur finnst svo agalega leiðinlegt að skræla þær. Svo ef þið eruð eins og við þá er þessi aðferð hér algjör snilld! Með þessari aðferð er maður laus við klístur á puttum og endalausa notkun á servíettum – því þetta er svo einfalt og þægilegt. Nú er engin afsökun fyrir því að fá sér...

Skoða

Fimm skotheldar ástæður fyrir því að drekka kampavín

Kampavín er jafnan dregið fram þegar á að fagna – enda hefur þessi gullni mjöður yfir sér mikinn sjarma. En það þarf ekki alltaf að bíða eftir einhverju sérstöku tilefni til að skjóta tappanum úr kampavínsflösku því þessi freyðandi dásemd getur haft svo ljómandi góð áhrif sé hennar neytt í hófi. En ef þig vantar tilefni til þess að taka tappann úr einni þá getum við hér bent á fimm góðar ástæður hvers vegna þú ættir að leyfa...

Skoða

Þennan lista ættirðu að setja framan á ísskápinn

Viðhorf okkar og það hvernig við bregðumst við ákveðnum aðstæðum í lífinu getur haft mikið að segja um það hvernig hlutirnir þróast og hvernig líf við eigum. Gleymist í erli dagsins Það er alltaf gott að láta minna sig á hvað skiptir máli og hvað má gera til að bæta andlega líðan. Því í erli dagsins vill það gjarnan gleymast hvernig við getum farið í gegnum lífið á sem bestan hátt fyrir okkur sjálf. Hér eru átta góðir punktar sem vert...

Skoða

Fimm merki þess að þú sért greindari en aðrir

Því hefur lengi verið haldið fram að há greindarvísitala sé besta staðfestingin á mikilli greind. En er það endilega svo? Ekki samkvæmt sérfræðingum því vísindamenn telja að þetta sé ekki alveg svona einfalt og að fleira komi til. Hér er fimm atriði sem benda til þess að þú sért greindari en aðrir 1. Þú lærir af mistökum þínum Sálfræðilegar rannsóknir sýna fram á að þeir sem eru greindir eru yfirleitt einstaklingar sem viðurkenna...

Skoða

Skilnaðir á miðjum aldri – Hér eru nauðsynleg ráð ef þú vilt halda í hjónabandið

Skilnaðir eru algengir hjá fólki á miðjum aldri. Þegar börnin fara að týnast að heiman og húsið verður tómt vill oft myndast tómarúm í lífi fólks. Allur tíminn hefur farið í fjölskylduna á meðan hjónabandið hefur setið á hakanum og þið tvö aðeins týnt hvort öðru þar sem þið hafið verið svo upptekin við uppeldi og vinnu. Sem er alveg eðlilegt á þessum árum. Hjónabandið má ekki týnast Öll áhersla undanfarinna ára hefur verið lögð á...

Skoða

Hættu að taka öllu svona persónulega og hafa áhyggjur hvað öðrum finnst

Ert þú ein/n af þeim sem tekur allt persónulega og lætur það síðan hafa neikvæð áhrif á líf þitt? Hvað fólk segir við þig eða um þig ætti aldrei að stjórna lífi þínu – þótt það vilji engu að síður oft gerast. Þetta getur vissulega verið erfitt og kannski auðveldara sagt en gert. En hér eru sjö góð ráð sem klárlega hjálpa. Hættu að taka öllu svona persónulega 1. Vertu þú sjálf/ur Það er alltaf best að vera maður sjálfur og gera...

Skoða

Þetta er algjörlega nauðsynlegt að tileinka sér í lífinu

Það er eitt sem við getum alveg verið handviss um varðandi lífið og það er að það mun endalaust ögra okkur og koma okkur á óvart. Sem er bara eðlilegur hluti af þessari vegferð okkar hér á jörðinni. Þess vegna er mikilvægt að halda andlegum styrk því stundum þarf virkilega að harka af sér, sleppa takinu og gleyma. Annars er hætta á að lífið verði okkur ofviða. Hér eru sautján atriði sem gott er að tileinka sér í lífinu 1. Að fá og...

Skoða

Það er virkilega slæmt fyrir heilsu þína að vera í óhamingjusömu sambandi

Hvað ætli það séu margir einstaklingar sem eru óhamingjusamir og óánægðir í sínu sambandi eða hjónabandi? Án efa þó nokkrir! Ef þú ert ein/n af þeim ættirðu að hugsa þinn gang, því það er hreinlega óhollt fyrir þig og heilsu þína að vera í sambandi sem þú ert ekki sátt/ur í. Kemur ekki á óvart Í nýlegri rannsókn kom í ljós að einstaklingar sem eru í óhamingjusömu sambandi eða hjónabandi eru með hærri blóðþrýsting en þeir sem eru...

Skoða

Nákvæmlega þess vegna ættum við að sofa nakin

Sérfræðingar telja kosti þess að sofa nakinn ótvíræða. Og þótt margir kjósi að sofa stundum kviknaktir þá er það víst engu að síður minnihluti fólks –  því flestir sofa jú í einhvers konar náttfötum eða undirfötum. Sumum finnst reyndar skrýtið og óþægilegt að sofa naktir en hinir sömu gætu skipt um skoðun þegar kostir þess eru skoðaðir. Hér eru fimm góðar ástæður 1. Við sofum betur Sérfræðingar segja að með því að sofa nakin...

Skoða

Þessi 7 atriði geta algjörlega skipt sköpum í lífi þínu

Það eru gjarnan þessir litlu hlutir sem oftar en ekki eru risa stórir þegar upp er staðið. Hver myndi segja nei takk við því að vera hamingjusamari? Það hlýtur að vera ágætis markmið að vilja vera hamingjusamur! En sumir leita langt yfir skammt að hamingjunni. Hún er nefnilega oftast miklu nær okkur en margir halda. Og þá komum við aftur að litlu hlutunum. Þessi sjö atriði er gott að hafa í huga alla daga 1. Að leita stöðugt að...

Skoða

Mömmur þurfa að taka sér frí frá fjölskyldunni – Svo segja sálfræðingar

  Margar mæður þekkja það eflaust að fá ekki þá hvíld sem þær þarfnast. Öll orkan fer í að sinna börnunum og fjölskyldunni og móðirin lætur sjálfa sig sitja á hakanum – sem er ansi algengt mynstur. Húsmæðraorlof En samkvæmt sálfræðingum þá þarfnast mæður þess virkilega að taka sér „húsmæðraorlof“. Fyrir þá sem ekki þekkja orðið húsmæðraorlof þá þýðir það einfaldlega að mæður fari einar í frí, sem sagt án barna og maka. Og...

Skoða