Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða förðunarvörur þá greiðum við yfirleitt vel fyrir. En það er kannski einmitt ástæðan fyrir því að við höldum oft lengur í þær en við ættum annars að gera. Því ekki viljum við henda því sem við borguðum mikið fyrir – það hlýtur að vera óhætt að nota þær aðeins lengur og spara peninginn! Eða hvað? Í raun er það enginn sparnaður að nota vörur sem hafa runnið sitt...

Skoða

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn bæklingur með leiðbeiningum með. Og því vitum við raunverulega ekkert hvað við erum að fara út í – og enginn segir okkur svo sem neitt um það við hverju megi búast. Hvað er eðlilegt og hvað ekki? Eins yndislegt og það getur verið að deila lífinu með annari manneskju getur það um leið tekið á. Árekstrar geta orðið og parið áttað sig á því að áherslur í lífinu eru...

Skoða

Sex frábærar leiðir til að nota matarsóda á líkamann

Við hér á Kokteil þreytumst seint á því að dásama eiginleika matarsódans og höfum ítrekað fjallað um og bent á aðferðir til að nota þetta hvíta undraduft. En matarsódi getur verið til margra hluta nytsamlegur og hann má hreint út sagt nota í hin ólíkustu verkefni. Hér eru t.d. sex leiðir til að nota þetta hvíta undraduft á líkamann 1. Til að mýkja hendurnar Ef húðin á höndunum er þurr og gróf prófaðu að nota matarsóda á þær. Blandaðu...

Skoða

Tíu stórsniðugar leiðir til að nota tannkrem

Við erum alltaf jafn hrifin af því þegar við getum farið í eldhús- og/eða baðskápana til að finna gagnlega hluti sem hægt er að nota á marga vegu. Og tannkrem er eitt af því sem býður upp á ansi hreint marga notkunarmöguleika. Já, tannkrem er nefnilega ekki bara gott fyrir tennurnar. Hér eru 10 leiðir til að nota tannkrem á annað en tennurnar 1.Til að hreinsa bletti Það getur verið erfitt að ná pennableki eða varalit úr flíkum og...

Skoða

Þannig er best að eiga við stressið samkvæmt stjörnumerkinu þínu

Stressið getur tekið sinn toll af okkur og því er afar gott að þekkja sín mörk og vita hver besta leiðin er til að ná sér niður og slaka á. Og í þessu geta stjörnumerkin einmitt hjálpað okkur. Hér eru góð ráð varðandi það hvernig best er fyrir þig að höndla stressið, byggt á því í hvaða stjörnumerki þú ert.   Sjáðu hvað sagt er um þitt merki Hrúturinn Orka hrútsins getur verið mikil og sterk. En þegar streitan tekur völdin getur...

Skoða

Notaðu klaka á krumpurnar og sparaðu tíma

Viltu losna við krumpur og spara þér tíma? Og finnst þér hundleiðinlegt að strauja? Farðu þá í frystinn og náðu þér í klaka því svona losnarðu við krumpurnar úr flíkunum þínum. Einfaldar og hentugar lausnir Við erum alltaf að leita einfaldra og hentugra lausna til að spara okkur tíma til að geta notað hann í eitthvað skemmtilegra en húsverkin. Og þetta er svo sannarlega eitt af því. Ef þú hugsar eins og við þá endilega kíktu á...

Skoða

Svona áttarðu þig á því að þú sért miðaldra – Og kannski aðeins meira en það

Við getum öll verið sammála um að það er frábært að fá að eldast. En hærri aldri getur líka fylgt viss fortíðarþrá – og oft finnst manni það sem áður var betra en það sem er í dag. Hverju tímabili í lífi okkar fylgja ákveðnar áherslur, hlutir og ýmislegt annað og því gaman að rifja upp það sem áður var. Hér er listi yfir eitt og annað sem eflaust margir kannast við! Þú getur verið viss um að þú sért orðin/n miðaldra ef … ...

Skoða

Tíu atriði sem gera lífið svo mikið betra – Og geta líka lengt það

Hamingjan er ekki eitthvað sem bara gerist. Að vera hamingjusamur er nokkuð sem við getum tileinkað okkur. Og eins og með flest annað í lífinu þá kemur hún ekkert til okkar á silfurfati. Þetta er vinna Ólíkt því sem margir halda þá krefst það vinnu að vera hamingjusamur og það þarf stöðugt að hafa gætur á hugsunum sínum og viðhorfi. Þess vegna er hamingjan val og eflaust eitt það skynsamlegasta sem þú getur valið í þessu lífi. Enda...

Skoða

Svefnstelling þín segir margt um þig – Og um samband þitt

Við eyðum um einum þriðja af lífi okkar sofandi sem þýðir að við erum í draumaheimi stóran hluta ævinnar. Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á svefni og svefnvenjum okkar og er margt áhugavert að finna í niðurstöðum þeirra rannsókna. Talið er að það hvernig við sofum, þ.e. hvernig uppáhalds og algengasta svefnstelling okkar er, segi heilmikið um okkur sem persónur. Ólíkt hvernig við högum okkur í vöku og svefni Hvernig við högum okkur...

Skoða

Við ættum aldrei að skammast okkar fyrir að gera nákvæmlega ekki neitt

Í sam­fé­lagi okkar í dag er hraðinn mik­ill og áreitið stöðugt. Það er ekki oft sem við erum ein með sjálf­um okkur. Hvað þá að við njótum þagn­ar­inn­ar. Lífið er eig­in­lega orðið þannig að okkur finnst við alltaf þurfa að vera að gera eitt­hvað. Ann­ars fáum við sam­visku­bit. Segja má að það að gera ekki neitt sé á eng­an hátt viður­kennt í sam­fé­lag­inu. Allt á yfirsnúningi En er eitthvað að því að gera ekki neitt? Verður maður...

Skoða

Vaselín ætti að vera til á hverju heimili – enda algjör töfravara

Vaselín ætti að vera til á hverju heimili þar sem þetta er svo mikil snilldar vara. Það er staðreynd að vaselínið er fyrir langa löngu búið að sanna ágæti sitt enda hefur varan verið til í meira en 150 ár. Fyrir utan þá endalausu notkunarmöguleika sem vaselín býður upp á þá er verðið auðvitað eitt það besta við það. Það má nefnlilega leysa ansi margt með vaselíni – sem annars þyrfti fleiri og dýrari vörur í. Hér eru nokkrar frábærar...

Skoða

Jákvæðir og bjartsýnir einstaklingar líklegri til að efnast og hafa hærri laun

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hverju jákvæðni og bjartsýni geta áorkað. Sýnt þykir t.d. að þessir tveir þættir séu einstaklega góðir fyrir heilsuna. En ekki nóg með það því nú þykir sannað að jákvæðni og bjartsýni hafi líka stórgóð áhrif á fjárhaginn. Hvernig sérð þú glasið þitt? Er það hálffullt og trúir þú því flest fólk sé hið besta fólk innst inni? Ef þú sérð glasið þitt hálffullt og treystir fólki – og ert sem...

Skoða

Tíu atriði sem þú ættir að hafa í huga alla daga

Stoppar þú stundum og hugleiðir hvernig líf þitt er og hvert það stefnir? Hvað með þig sem manneskju, hugsanir þínar og hegðun? Eða ertu kannski eins og allt of margir og heldur bara bara áfram á hálfgerðri sjálfstýringu? Þá er kominn tími til að staldra við! Hér eru 10 atriði sem við ættum að hafa í huga alla daga 1. Allt er breytingum háð Það er alveg vonlaust að ætla sér að fara í gegnum lífið án breytinga því lífið er breytingum...

Skoða

Tíu atriði sem hamingjusöm pör hafa tileinkað sér – Af því þau virka

Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband – en hamingjusöm sambönd eru svo sannarlega til. En það er vinna að halda hjónabandi og/eða sambandi heilbrigðu og hamingjusömu. Þetta er engin heppni eða eitthvað sem bara gerist. Þess vegna er mikilvægt að vera vakandi fyrir sambandinu og gleyma ekki að það þarfnast þess að að því sé hlúð. Hér eru 10 atriði sem pör í hamingjusömu sambandi hafa tileinkað sér 1. Standa saman og...

Skoða

Vorhreingerning og tiltekt í skápum gerir sálinni gott – 10 nauðsynleg ráð

Hér áður fyrr var allt tekið í gegn og þrifið hátt og lágt fyrir jólin. En með árunum hefur þetta nú aðeins breyst enda vilja flestir njóta aðventunnar í huggulegheitum án þess að vera þreyttir og sveittir að taka heimilið í gegn. Nú og svo sér heldur enginn skítinn og draslið í öllu myrkrinu í desember. Þess vegna er svo miklu skynsamlegra að gera vorhreingerningu frekar en jólahreingerningu. Hvað á að geyma og hverju á að henda?...

Skoða