Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?
Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt fyrir að það sé margt sem kemst nálægt því. En góður koss… er einfaldlega best í heimi. En vissir þú þetta um kossa? Kossaflens bætir húðina, eykur blóðflæði, hindrar tannskemmdir og getur jafnvel linað hinn versta höfuðverk. Kelerí og kossar auka endorfínflæðið í líkamanum, en endorfín er okkar náttúrulega verkjalyf. Þegar það leysist úr læðingi er talið að það...
Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu
Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt of oft gleymist að hver dagur er dýrmætur. Einmitt þess vegna erum við kannski ekkert alltaf með hugann við það að nýta tíma okkar vel. Lífið er óvissuferð Það má segja að lífið sé nokkurs konar óvissuferð – við vitum aldrei fyrir víst hvar við endum eða hvenær og þótt við skipuleggjum og undirbúum okkur vel þá getur allt breyst á svipstundu. Og þegar maður fer...
Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?
Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur. Enda segist hún oft fá þá spurningu hvert leyndarmálið sé. Dana hefur leikið í fjölda bíómynda og sjónvarpsþátta og margir muna eflaust eftir henni úr þáttunum um hinar vinsælu Desperate Housewives. Og þetta er leyndarmálið Í myndbandinu hér að neðan er viðtal við Dönu þar sem hún er gestur í sjónvarpsþætti Steve Harvey í Bandaríkjunum. En Steve hefur einmitt á orði að...
Eyðir þú oft peningum í óþarfa? – Hér eru ráð við því
Það er ótrúlegt hvað við getum stundum verið dugleg að eyða peningunum okkar í einhvern óþarfa. Margt af því sem við kaupum er eitthvað sem við getum alveg lifað án þá og þá stundina. Ekki satt? Þessi ráð gætu hjálpað Auðvitað er það í fínu lagi að leyfa sér að kaupa eitthvað annað slagið. En ef þú er ein/n af þeim sem ert alltaf að kaupa einhvern óþarfa og ert í sífelldri baráttu við sjálfa/n þig áður en þú festir kaup á einhverju...
Snilldar ráð til að gera háu hælana þægilegri
Hvaða kona elskar ekki skó og háa hæla? Þrátt fyrir að það geti verið kvöl og pína að klæðast þeim heila kvöldstund þá lætur maður sig hafa það. Það er bara þess virði. Þolum víst ekki nema 34 mínútur á háum hælum Það er reyndar búið að sýna fram á að konur sem ganga á hælum geta verið í þeim í 34 mínútur áður en þær fara að finna fyrir óþægindum, það er ekki meira en það. Samt dansaði maður á hælum klukkutímunum saman hér í eina tíð....
Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda
Alveg eins og karlmenn eiga oft erfitt með að skilja okkur konur þá eigum við oft í erfiðleikum með að skilja þá. Þessar elskur virðast oft vera voða harðir en þegar betur er að gáð eru þeir flestir mjúkir inn við beinið. Stefnumótasérfræðingurinn Amber Madison ferðaðist um Bandaríkin fyrir skemmstu og fékk 1000 karlmenn til að taka þátt í könnun sem gekk út á það að svara spurningum um kynlíf, ást og stefnumót. Og hér eru niðurstöður...
Lætur þú þarfir annarra alltaf ganga fyrir?
Ert þú týpan sem lætur alltaf aðra ganga fyrir en situr svo sjálf á hakanum? Hugsar þú fyrst og fremst um þarfir annarra? Gerirðu ekki líka oft eitthvað sem þig langar ekkert til og sleppir því sem þig virkilega langar til? Svo algengt hjá konum Þetta er ótrúlega algengt hjá konum. Yfirleitt byrjar þetta á sama tíma og þær stofna til fjölskyldu og börnin koma til sögunnar. Enda svo sem ósköp eðlilegt því lítil börn taka alla orku...
Eru fimmtugar konur í dag eins og fertugar hér áður?
Íslenskar konur eiga góða möguleika á því að ná háum aldri og við verðum til að mynda mun eldri en formæður okkar. Ef við hugsum almennilega um okkur getum við orðið allra kerlinga elstar og skemmtilegastar. Fimmtugar eins og fertugar Nú á dögum er aldur frekar afstæður og er t.d. fertug kona á margan hátt ólík jafnöldru sinni fyrir 30 árum eða jafnvel fyrir tuttugu árum síðan. Í raun má segja að um tíu ára munur sé á konum sem nú eru...
Átta einföld ráð sem allir hlauparar ættu að kunna
Það eru margir sem eru duglegir að binda á sig hlaupaskóna og skokka úti í náttúrunni. Sumir fara í öllum veðrum sem er kannski ekki skrítið því svona hreyfing gerir okkur víst miklu hamingjusamari. En hvort sem þú ert þaulreynd/ur hlaupari eða ert að stíga þín fyrstu skref í skokkinu ættirðu að kíkja á þessi ráð hér því þau gætu verið afar hjálpleg. Átta frábær ráð fyrir hlaupara 1. Drekktu banana smoothie til að koma í veg fyrir...
Þess vegna eiga mæður og unglingsdætur oft erfitt samband
Móðirin segir eitthvað og kemur jafnvel með einhverjar ásakanir sem gerir það að verkum að unglingsdóttirin skellir hurðum – og talar síðan ekki við móður sína í einhvern tíma. Er þetta ekki nokkuð sem margir kannast við? Og hver er ástæðan? Að minnsta kosti er þetta er víst afar algengt samskiptamunstur á milli mæðgna. En samkvæmt sálfræðingum og ráðgjöfum er talið að sambandið á milli móður og unglingsdóttur sé eitt það átakamesta...
Láttu ekki eftirsjána naga þig þegar þú eldist – Kannastu við þetta?
Það er eitt og annað sem þú munt líklega sjá eftir þegar þú eldist ef þú gerir ekki eitthvað í málunum núna. Kíktu á þennan lista og sjáðu hvort hann hjálpi þér ekki að snúa við blaðinu svo eftirsjáin nagi þig ekki seinna meir. Gerðu það núna! Ef þú finnur þig oft á þeim stað í lífinu að þig langar að gera það sem þig dreymir um að veruleika en ert samt hugsi hvort þú eigir eða eigir ekki að láta til skarar skríða, þá ættirðu að taka...
Tuðandi mömmur eru ávísun á velgengni í lífinu
Tuðaði mamma þín í þér þegar þú varst unglingur? Og þú þoldir það ekki – ekki satt? Nöldrar þú ef til vill líka í þinni eigin dóttur? Gengur betur Núna geturðu kannski þakkað móður þinni fyrir nöldrið því rannsóknir sýna fram á að unglingsstúlkur sem eiga mæður sem nöldra í þeim og gera ákveðnar kröfur til þeirra gengur betur í lífinu. Ekki fá samviskubit yfir nöldrinu Rannsókn sem framkvæmd var í Háskólanum í Essex á Englandi á...
Er konan þín á breytingaskeiði? – Hér eru nauðsynleg ráð fyrir þig!
Á breytingaskeiði getur konum liðið illa og þær vita stundum ekkert hvernig þær eiga að bregðast við þeim breytingunum sem þær eru að ganga í gegnum. En mitt í öllum þessum breytingum leiða víst fæstar konur hugann að því hvernig mökum þeirra líður. Þær átta sig því ekki á að líklega líður makanum ekkert allt of vel né því hversu óöruggur hann getur verið með tilfinningar konu sinnar gagnvart sér. Hver er þessi nýja kona? Ekki er...
Þetta ættirðu að gera með mömmu þinni – Áður en það er of seint
Mæðgur eru eins ólíkar og þær eru margar og það sama á augljóslega við um sambönd mæðgna. Sumar mæðgur eru bestu vinkonur á meðan aðrar eiga í erfiðleikum með að vera saman – og svo eru það þessar sem eru þarna einhvers staðar á milli. Hún lifir lengur En það má ekki gleymast að, eins og með allt annað í lífinu, þá getum við ekki fengið að hafa mæður okkar hjá okkur út lífið. Svo hvort sem þið eruð bestu vinkonur eða ekki þá er...
Að eignast börn seinna á lífsleiðinni getur haft töluverða kosti í för með sér
Þeir sem hafa talið það ekki vera skynsamlegt að eiga börn seinna á lífsleiðinni ættu að endurskoða afstöðu sína því ný rannsókn sýnir fram á hið gagnstæða. Við heyrum gjarnan um hættuna á ýmsum heilsufarslegum kvillum sem aukast þegar konur ákveða að fresta barneignum þar til síðar á ævinni – nú og svo tikkar auðvitað líkamsklukkan. Ekki hafa samviskubit En þær konur sem hafa haft eitthvað samviskubit yfir því vali sínu að...