Sýnir mátt förðunarinnar og öll „trixin“

Nikkie finnst umræðan um förðun þessa dagana vera neikvæð. Hún ákvað því að gera myndband þar sem hún farðar hálft andlitið til að sýna mátt förðunarinnar. Þá finnst henni að förðunin eigi að vera skemmtileg og alls ekki eitthvað til að skammast sín fyrir. Dæmi svo hver fyrir sig hvor helmingur andlitsins er fallegri. En það má líka læra eitthvað af þessu myndbandi enda fullt af „trixum“ sem hún...

Skoða

Að verða amma og mamma á sama tíma

                      Þar sem aldur kvenna á breytingaskeiði getur verið afar breiður eru innan þess hóps bæði konur sem enn vilja eiga börn og konur sem eru hættar öllum barneignum. Og ef einhver er að velta því fyrir sér hvort hægt sé að verða barnshafandi á breytingaskeiði, með mjög óreglulegar blæðingar, og tíðahvörf handan við hornið er svarið JÁ. Að verða kannski amma og...

Skoða

Óþarfi að láta sér líða illa á breytingaskeiðinu

Þegar konur eru komnar yfir fertugt geta einkenni tíðahvarfa farið að gera vart við sig – getur þó gerst fyrr hjá sumum. Líkaminn verður óútreiknanlegur og lætur ekki lengur að stjórn. Margar konur átta sig t.d. ekki á því hversu pirraðar þær verða – þótt flestir í kringum þær geri það. Og svo eru sumar alltaf þreyttar. Hlusta ekki á líkamann Líkaminn lætur konur vita þegar þetta tímabil er hafið en sumar veita því í fyrstu enga...

Skoða

Gunnhildur er gangandi kraftaverk

Gunnhildur Óskarsdóttir, manneskjan á bak við styrktarfélagið Göngum saman, var ekki nema 38 ára þegar hún greindist með krabbamein í brjósti. Hún segir það vissulega hafa verið áfall og sérstaklega í ljósi þess að enginn í hennar fjölskyldu hafði fengið krabbamein. Þetta kom henni því algörlega í opna skjöldu. Hélt hún væri ein af þeim heppnu Gunnhildur fór strax í fleygskurð en í þeirri aðgerð kom í ljós að meinið hafð dreift sér í...

Skoða

Fór í augnháralengingu og munurinn er stórkostlegur

Með aldrinum fækkar augnhárunum gjarnan hjá konum og þau verða minni og ekki eins þétt. En hvað er þá til ráða ef maður vill hafa löng og falleg augnhár þegar maður eldist? Það er til einföld lausn við því – en það er augnháralenging. Slíkar lengingar verða sífellt vinsælli enda er þetta ótrúlega sniðug og þægileg lausn. Með augnháralengingu vaknar maður glæsilegur um augun á hverjum morgni og þarf aldrei að nota...

Skoða

Silkimjúkir fætur og berar tær

Þá er sumarið komið, eða alla vega samkvæmt dagatalinu, og áður en við vitum af verðum við komin í sandala og opna skó. Það er yndislegt að hleypa tásunum út eftir bomsurnar og ullarsokkana í vetur. En á móti eru fæturnir kannski ekki í sínu besta ástandi svona eftir veturinn. Erum svo spennt fyrir þessari nýju vél Auðvitað vilja flestir hafa mjúka og vel snyrta fætur alltaf en það skiptir okkur samt enn meira máli svona yfir...

Skoða

Náttúrulegt og vinnur gegn öldrun húðarinnar

Ég bara má til með að deila með ykkur einu af betri fegrunarráðum sem ég veit um. Málið er að ég er alveg einstaklega hrifin af Blue Lagoon húðvörunum og hef notað þær í mörg ár með góðum árangri. Ein ástæða þess hversu ánægð ég er með þessar vönduðu vörur er sú að þær eru allar Parabena fríar og ofnæmisprófaðar. Þess vegna eru þessar íslensku gæðavörur svo góðar fyrir allar konur sem eru í hormónarugli, eins og t.d. konur á...

Skoða

Rosalega flottur fléttusnúður – Myndband

Háir snúðar hafa verið vinsælir í þó nokkurn tíma enda afskaplega smartir, klæðilegir og þægilegir. Hér er ný ótrúlega flott útgáfa af snúðnum. Þetta þurfum við að prófa!...

Skoða

Þarft þú á augnháralengingu að halda?

Með aldrinum fækkar augnhárunum gjarnan hjá konum og þau verða minni og ekki eins þétt. Til að bregðast við því nota margar konur gerviaugnhár þegar þær vilja gera sig fínar og taka þau síðan aftur af. Að vakna tilbúin um augun á hverjum morgni En það er til önnur aðferð, en sú að líma á sig gerviaugnhár fyrir eitt og eitt skipti, til að fá löng og falleg augnhár. Þessi aðferð nýtur sífellt meiri vinsælda. Hér erum við auðvitað að...

Skoða

„Ég er enginn engill“

Fatamerkið Lane Bryant, sem framleiðir föt í stærri stærðum, var að setja þessa áhugaverðu auglýsingaherferð af stað. Auglýsingin sem öll er í svart/hvítu hefur vakið mikla athygli enda fyrirsæturnar að gera létt grín að engla auglýsingum Victorias Secret. Herferðin heitir I´m No Angel. Markmiðið er að sýna að glæsilegar og kynþokkafullar konur eru af öllum stærðum og gerðum – og konur ættu ætíð að elska líkama sinn. Viðbrögðin...

Skoða

Heitasti liturinn í sumar

Við höfum nú þegar fjallað um glæsilegar konur á besta aldri sem hafa kosið að leyfa gráa hárinu að njóta sín í greininni Fimmtíu gráir skuggar. En um leið bentum við á nokkrar frægar og ungar stjörnur sem undanfarið hafa verið að lita hár sitt grátt. Ekki lengur bara fyrir ömmur Nú virðist grái liturinn vera sá heitasti fyrir sumarið fyrir allar konur – alveg sama á hvaða aldri þær eru. Og grái liturinn býður upp á ýmsa...

Skoða

Þurfa að nota Viagra og vakúmpumpu í kynlífinu

Greindist með krabbamein Hannes Ívarsson er 58 ára gamall og fyrir rúmum tveimur árum síðan greindist hann með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann hafði fundið fyrir óþægindum í einhvern tíma og í framhaldi af því var hann settur í eftirfylgni vegna stækkunar á kirtlinum – sem þýddi að hann fór árlega í skoðun. Það var svo í lok ársins 2012 sem í ljós kom að miklar breytingar höfðu orðið og stuttu seinna fékk Hannes þær fréttir að...

Skoða

Ég er of feit

,,Ertu ekki hamingjusöm“ spyr fólk mig þegar það hittir mig og kemst að því að ég hef misst 27 kíló. Þá segi ég með bros á vör ,,þetta er ákveðinn léttir“. Hamingja mín aldrei snúist um vigtina Það er merkilegt að álíta að ég hljóti að eignast hamingjuna við það að missa 50 smjörlíkisstyki í kílóum talið. Ég hef alltaf búið við hamingju sem er mikið lífslán og ég minni mig á að þakka fyrir það á hverjum degi.  En hamingja mín hefur...

Skoða

Zumba partý og fræðandi fyrirlestur 21. mars

Jói og Thea halda uppi stuðinu í Valsheimilinu á hverjum laugardegi með sínum fjörugu Zumba tímum. Næsta laugardag, 21. mars kl. 10:00, ætla þau að bjóða upp á fyrirlestur í Gamla salnum á undan Zumba partýinu. Þar mun Margrét Leifsdóttir, heilsumarkþjálfi og arkitekt, vera með uppörvandi fyrirlestur um hvað það er sem skiptir máli varðandi heilsuna. Er það grænmetið eða golfið? Hvað stjórnar hverju í því?   Hvernig væri að byrja...

Skoða

Mottumars og rassahristingur þjóðþekktra leikara

Mottumars, átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið í áttunda sinn. Í ár er sérstök áhersla lögð á umræðu og fræðslu um leit að ristilkrabbameini og er slagorð átaksins „Hugsaðu um eigin rass“. Til kynningar á átakinu voru nokkrir af þekktustu leikurum landsins fengnir til að hrista rassinn í auglýsingu og má sjá afrakstur þess í bráðskemmtilegu myndbandi.   „Ristilkrabbamein er eitt algengasta...

Skoða