Ekki hundsa þessi 5 atriði því þau geta verið merki um nýrnasjúkdóm

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir. Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en við gerum okkur ekki grein fyrir því hvað getur leynst í andrúmsloftinu. Þegar nýrun eru farin að vinna illa þá verður heilsan léleg Gott er að þekkja merki þess að nýrun séu ekki í fullkomnu lagi og einnig er gott að vita hvað má gera til þess að bæta virkni þeirra. Verkur í neðri hluta í baki Eitt fyrsta merki þess að...

Skoða

Nýjustu og heitustu sumarklippingarnar

Yfir sumartímann kjósa margar konur að láta stytta hár sitt. Það er líka svo miklu auðveldara og ekki eins tímafrekt að eiga við hárið þegar búið er að stytta það töluvert. Núna, líkt og síðasta sumar, er hinn svokallaði „bob“ afar vinsæll. En núna er líka „lob-inn“ vinsæll – en það er síðari útgáfan af „bob“. „Bob“ er ein af þessum klassísku klippingum sem margar konur skarta ár eftir ár en ein af þeim er t.d. Anna Wintour...

Skoða

Víst eru karlmenn flottir þótt hárið sé farið að þynnast

Það getur reynst karlmönnum erfitt þegar hárið fer að þynnast og verða sumir svartsýnir og neikvæðir í eigin garð. Auðvitað er ekkert skemmtilegt að missa hárið en það má ýmislegt gera við hár sem er farið að þynnast. Snýst um klippinguna og hárvörurnar Margir frægir, flottir og aðlaðandi karlmenn hafa lært að gera það besta úr hárleysinu og sumir gera út á hárlaust höfuðið. Þegar við tölum um hár karlmanna sjáum við oft ekki fyrir...

Skoða

Leynivopnið sem kemur í veg fyrir sjúkdóma – móðir allra andoxunarefna

Við höfum öll heyrt um andoxunarefni, en hafið þið heryt um móður allra andoxunarefna? Þetta efni er leynivopnið til að koma í veg fyrir krabbamein, hjartasjúkdóma, öldrun, taugasjúkdóma og margt fleira. Mikið rannsakað Þetta eina andoxunarefni hefur verið rannsakað mikið og lengi en flest okkar vita samt ekkert um það og margir læknar vita ekki hvernig er best að vinna það upp í líkamanum. Efnið sem um ræðir heitir Glutathione (borið...

Skoða

Permanentið er komið aftur… já í alvörunni

Manstu eftir permanentinu hér í „denn“? Þegar ungar snótir streymdu í hópum á hárgreiðslustofur til að fá krullur í hárið eins og Madonna, Sarah Jessica Parker og fleiri stjörnur? Við munum sko vel eftir þessu og hvað permanentið gat verið… já, ekkert rosalega flott. Hárið var alltaf frekar úfið. Þess vegna héldum við að þetta myndum við aldrei segja; en permenentið er komið aftur! Já, í alvörunni! Byrjaði allt á...

Skoða

Allt tal um að laga pH-gildi með basísku mataræði er kjaftæði

„Það er varla þverfótað fyrir sjálfskipuðum næringarþerapistum og öðrum sérfræðingum sem segja að allir verði að fara að laga sýrustigið og fara að borða  meira basískt til að laga súrleikann. En útá hvað gengur þessi kenning um basískt mataræði? Og hvaðan kemur þessi kenning? Og er eitthvað vit í þessu? Hvað er basískt mataræði? Þessi tegund af mataræði gengur undir ýmsum nöfnum: Alkaline diet, basískt mataræði, pH miracle living eða...

Skoða

Konur þurfa meiri svefn en karlar og þessar 6 ástæður útskýra hvers vegna

Síðan ég man eftir mér hef ég þurft á miklum svefni að halda og sem lítil stúlka spurði ég móður mína hvort ég mætti heldur fara að sofa en að vaka frameftir. Þegar ég fór loksins að skilja hvernig svefn virkar öðruvísi fyrir okkur konur en karla, sagði ég skilið við baráttuna við verkjaraklukkuna og leyfði mér heldur að sofa út. Þegar ég fór að skoða svefn betur komst ég að því að hann spilar stærra hlutverki  fyrir heilsuna og...

Skoða

Hér eru fimm merki þess að hormónarnir þínir eru ekki í lagi

Réttu upp hönd ef þú hefur fundið fyrir eftirfarandi síðastliðnar vikur; þreytu, uppþembu og ómöguleg í skapinu. Hljómar þetta kunnuglega? Ef svo er, þá veistu um hvað málið snýst. Í hverjum mánuði fara hormónarnir af stað, þessi angarsmáu leynivopn fara út að leika og þau gera alls ekki neitt skemmtilegt fyrir þig. Þú verður pirruð í skapinu, húðin á þér fer öll í uppnám og þér finnst flest allt vera neikvætt og leiðinlegt. Oftast...

Skoða

Þú ættir að borða banana daglega – Hér eru 25 magnaðar ástæður

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista. Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega. Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið. Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt. Þess vegna ættum við að borða banana daglega 1. Bananar eru góðir þegar kemur að þunglyndi því þeir innihalda efni sem heitir tryptophan sem breytist...

Skoða

Stórhættulegir megrunarkúrar sem eiga engan rétt á sér

Allar konur hafa einhvern tímann á lífsleiðinni farið í megrun. Prufað allskyns kúra og ég veit ekki hvað. Ég man eftir einu þegar ég var lítil stelpa fyrir norðan og mamma var að borða einhverjar megrunar karamellur. Já, þetta er ótrúlegt allt saman. Það eru bara ekki til neinar skyndilausnir því þessir kúrar virka ekki til langs tíma. Hérna er smá samantekt af megrunarkúrum sem eru svo út í hött að það ætti enginn að reyna þetta....

Skoða

Frábært ráð til að lengja augnhárin… þetta þarftu að prófa!

  Hvaða konu dreymir ekki um löng og falleg augnhár? Þær eru líklega ansi margar. En hvað ef ég segði þér að þú gætir lengt þín eigin þegar þér hentar og það er ekkert mál. Og án mikils tilkostnaðar. Hljómar þetta ótrúlega? Þetta er engu að síður satt – og það eina sem þú þarft er bómull, maskari, maskarabursti (og augnháranæring). Nú getur þú kvatt gerviaugnhárin fyrir fullt og allt! Sjáðu þetta snilldarráð hér Sigga Lund...

Skoða

Amma sem þjáist af elliglöpum fær dúkkubarn og er alveg alsæl

Hún Maxine færði ömmu sinni, sem þjáist af elliglöpum, þetta dúkkubarn í jólagjöf og amman varð yfir sig ánægð og hrærð. En einstaklingar með elliglöp og/eða Alzheimer þjást gjarnan af kvíða og finnst tilgangsleysi sitt algjört. Þekkt aðferð Það er alþekkt að dúkkubörn séu notuð sem ein meðferðarleið við ummönnun einstaklinga með Alzheimer sjúkdóminn og elliglöp. Með því finnst þeim gjarnan að þeir öðlist tilgang og dúkkubarnið verður...

Skoða

Leyndarmálið bak við fallegt hár

Þegar við eldumst er ósköp eðlilegt að hár okkar breytist. Konur sem komnar eru yfir fertugt kvarta margar yfir að hár þeirra sé líflaust og glansminna. Þá segja þær flestar hár sitt hafa þynnst og hafa áhyggjur af miklu hárlosi. Einnig kvarta margar yfir þurrki í hársverði. Úr öllu þessu má bæta með réttum hárvörum en til eru vörur við hárlosi, fyrir viðkvæman hársvörð og við flösu og kláða. Djúpnæring er málið Ég legg mikla áherslu...

Skoða

Þegar konur eru óánægðar með allt í eigin líkamsvexti

Í heimi þar sem útlitsdýrkun er ríkjandi getur verið erfitt að vera til. Þeir sem vinna við að koma fram og jafnvel lifa á „fegurð“ sinni lenda oft illa í því þar sem fjölmiðlar og gagnrýnendur geta verið óvægnir. Sumar konur óánægðar með allt Hér á okkar litla landi þekkjum við mörg dæmi þess að konur hafi verið svo gagneknar af útlitinu að líkaminn hafi gefið eftir og heilsan brugðist. Það er erfitt þegar líf manns snýst fyrst og...

Skoða

Star Wars greiðslur eru algjörlega málið núna

Nýjasta Star Wars kvikmyndin var frumsýnd í síðustu viku og fylgdi sýningu hennar mikil spenna enda langt frá síðustu mynd. Fólk út um allan heim mætti á frumsýningu í búningum, farðað og greitt. Nema hvað! Okkur fannst því vel við hæfi að sýna ykkur hér 3 Star Wars greiðslur sem gaman er að gera. Þetta eru greiðslur eins og þær Leia, Padme, and Rey hafa sést með í myndunum. Þá er lítið annað að gera en að skella í eina Leiu 🙂...

Skoða