Settu lauk í sokkana þína til að bæta heilsufarið

Laukur er talinn hafa ýmsa kosti – og suma sem maður hefði hreinlega ekki látið sér detta í hug. Vissulega höfum við margoft heyrt um áhrif hvítlauks á líkamann og „lækningamátt“ hans en ekki vissum við að venjulegur laukur gæti læknað ákveðna kvilla. Dregið úr kvefi og hita? Við vissum til dæmis ekki að það að setja lauk við ilina á sér yfir nótt og fara síðan í sokk yfir gæti dregið úr kvefi, flensu og hita. Virkar svolítið...

Skoða

Hvað er satt og rétt um appelsínuhúð – og hvað ekki?

Það er svo margt sem maður heyrir varðandi blessaða appelsínuhúðina að við fórum að athuga hvað væri satt og hvað logið í þeim efnum. Ert þú með appelsínuhúð? Veistu, þú ert ekki ein um það. Það eru um 90% kvenna sem fá appelsínuhúð einhvern tímann á lífsleiðinni. Hvort heldur sem þú ert grönn, æfir reglulega eða ert í yfirvigt. Eins og appelsínuhúð er algeng þá eru mjög margar villandi upplýsingar í gangi varðandi hana, hvers vegna...

Skoða

Átta ávanar sem geta gert þig hrukkóttari fyrr en ella

Hrukkur er partur af því að eldast og við fáum einnig hrukkur ef við hugsum ekki nógu vel um okkur. Þótt við vitum að von er á hrukkum þegar við eldumst þá hefur sumt af því sem við reynum að gera ekkert að gera með það að eldast. Þín fegurðar rútína og venjur geta einnig orsakað hrukkur. Það eru slæmir ávanar sem að hafa áhrif á húðina og hvernig hún eldist, lestu vandlega svo þú getir hætt þeim eins og skot. 1. Reykingar Reykingar...

Skoða

Ekki gleyma sveppunum – því þeir eru stútfullir af góðum næringarefnum

Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa. Sveppir eru ríkir af kalki og D-vítamíni. Sveppir hafa verið settir í hóp grænmetis. Sveppir eru innihalda mjög lítið af kaloríum, sem sagt fitulausir, þeir eru glútenlausir, innihalda lítið af sodium en eru ríkir af næringarefnum eins og selenium, kalíum, riboflavin, niacin, kalki og D-vítamíni. Einblínt hefur verið á gæði ávaxta og grænmetis sem flest eru í fallegum...

Skoða

Er glútenlaus fæða eitthvað hollari en fæða með glúteni?

Glútenlaus fæða hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og hefur því orðið til stór markaður fyrir glútenlausar vörur – sem hreinlega blómstrar. Margir forðast að borða fæðu sem inniheldur glúten og leitast við að kaupa glútenlaust Engu að síður er talið að ekki nema eitt prósent okkar þurfi á því að halda að forðast glúten. En þetta eina prósent er með glútenóþol og þeir einstaklingar verða veikir ef þeir borða glúten. Hver...

Skoða

Mjólkursúkkulaði getur líka haft góð áhrif á heilsufarið – svo segja vísindin

Því hefur lengi verið haldið fram að súkkulaði sé gott fyrir okkur og styðja fjölmargar rannsóknir við að gott sé að gæða sér á örlitlu súkkulaði daglega. Sérfræðingar við háskólann í Aberdeen hafa nú komist að því að súkkulaði geti dregið úr líkum á hjartasjúkdómum og heilablóðfalli. Borðuðu allt að 100 grömm af súkkulaði á dag Í rannsókninni sem framkvæmd var skoðuðu hjartasérfræðingar og fylgdust með því hvernig fólk snarlar...

Skoða

Þess vegna er Extra Virgin ólífuolía ein hollasta fita sem við fáum

Fita í mataræði er afar umdeild. Það má heyra fólk rífast um dýrafitu, fræolíur og næstum allt þar á milli. En ein af fáum fitum sem að fólk virðist vera sammála um er extra virgin olífuolían. Þessi olía er hluti af miðjarðarhafsmataræðinu og hefur verið á borðum heilbrigðustu þjóða heims afar lengi. Til eru ansi margar rannsóknir varðandi það hvaða áhrif ólífuolía hefur á heilsuna. Þessar rannsóknir sýna að fitusýrur og...

Skoða

Fjögur einkenni sem enginn karlmaður ætti að hundsa

Að þekkja á milli eftirfarandi einkenna gæti bjargað lífi þínu Veikindi byrja oft afar sakleysislega; þrálátur hósti sem svo er lungnakrabbamein eftir allt saman, eða litli fæðingabletturinn sem reynist vera húðkrabbamein. Ef þú hefur einhvern tímann haft áhyggjur af því að lítið einkenni eins og t.d bara flensa sé eitthvað meira þá er betra að láta athuga það en hundsa það. Þú hugsar kannski: Hvaða einkenni eru þess virði að hafa...

Skoða

Gerðu flottar krullur í hárið með álpappír

Við hér á Kokteil erum alltaf að leita að góðum hugmyndum sem eru líka vel framkvæmanlegar. Í myndbandinu hér að neðan má sjá bráðsniðuga og einfalda leið til að gera krullur í hárið. Og það sem meira er að þetta virðist virka – auk þess sem það er líka kostur að heitt járnið fer ekki beint á hárið. Það eina sem þú þarft er álpappír og sléttujárn – og hvoru tveggja er til á mörgum, ef ekki flestum, heimilum. Þá er bara að...

Skoða

Hvítt með hvítu er málið

Hvítur er alltaf sumarlegur og fallegur – og í sumar er hvítur heitasti liturinn. Að klæða sig í hvítt frá toppi til táar getur ekki klikkað. Hér er fullt af hugmyndum hvernig þú getur notað hvítt með hvítu.                                                                ...

Skoða

Ekkert grín að fá hitakóf sem vara í 30 til 60 mínútur

  Fylgifiskar breytingaskeiðs eru margir en einn sá algengasti og umtalaðasti er klárlega hitakófin. En hvað er það sem gerist við hitakóf og af hverju stafa þau? Eftir að heiftarlegt hitakóf heltekur þig færist roði fram í húðina og sviti sprettur fram. Svitinn getur orðið það mikill að þú rennblotnir og neyðist til að skipta um föt (að minnsta kosti að ofan). En svitinn getur þó líka einskorðast við andlitið og aðeins komið...

Skoða

Komdu jafnvægi á hormónana og fáðu fallegri húð með þessu mataræði

Hver vill ekki vera með fallega og glóandi húð? Húðin á andliti okkar verður fyrir mesta áreitinu og „skemmist“ því fyrr. En það er ekki bara sólin eða mengun sem skemma húðina. Þar kemur mataræðið sterkt inn. Ef við pössum ekki upp á hvað við borðum, getum við ruglað hormónabúskapinn og þá fer að bera á bólum eða bólgum sem að gerir það að verkum að húðin eldist fyrr en ella. Eyðum peningum í rándýr krem en það sem við borðum er...

Skoða

Svona fara reykingar með mann – ótrúlegar myndir

Allir vita hvaða áhrif reykingar hafa á heilsuna Hins vegar gera sér ekki alllir grein fyrir því hversu illa þær fara með húðina og skemmdirnar sem þær valda. Þeir sem reykja fá fyrr hrukkur, húðin glatar hratt teygjanleika sínum, litaraftið verður grátt og baugar undir augum áberandi. Fjórir eineggja tvíburar Myndirnar hér að neðan af eineggja tvíburum eru fullkomið dæmi þess hvaða áhrif reykingar geta haft á útlitið. Eineggja...

Skoða

Baráttan gegn krabbameini ber árangur og dánartíðni er að lækka

Samkvæmt gögnum Krabbameinsfélagsins má merkja jákvæða þróun í heildartíðni nýgengis krabbameina. Hjá körlum stöðvaðist hækkunin fyrir um það bil sex árum og hefur tíðnin farið lækkandi síðan þá. Hjá konum hefur tíðnin staðið í stað frá aldamótum en merkja má lækkun á allra síðustu árum. Mikilvægar vísbendingar eru því um að þróun nýgengis krabbameina sé loksins að færast í rétta átt. Dánartíðni beggja kynja lækkar líka Dánartíðni af...

Skoða

Átta mikilvægir kostir C-vítamíns – frá hári og niður að tám

Yfirleitt þegar við hugsum um C-vítamín er það í tengslum við ónæmiskerfið og flensur ásamt kvefi. En C-vítamínið er líka alveg meiriháttar fyrir t.d húð, hár og neglur og svo margt annað. Sjáðu hér Við könnumst allar við að eyða fúlgum í allskyns snyrtivörur sem eiga að hægja á öldrun og laga hrukkur og ég veit ekki hvað og hvað. En það eina sem við í raun þurfum er að passa upp á C-vítamín birgðir líkmans. C-vítamínið er...

Skoða